Morgunblaðið - 20.10.1988, Síða 23

Morgunblaðið - 20.10.1988, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1988 23 Hafrtarfjörður: Pétrún ráð- in forstöðu- maðurHafn- arborgar PÉTRÚN Pétursdóttir hefur ver- ið ráðin forstöðumaður Hafhar- borgar í Hafiiarfirði. Hún hlaut átta atkvæði á fúndi bæjarstjórn- ar í siðustu viku. Pétrún stundaði nám í listasögu í tvö ár við University of Ulinois í Bandaríkjunum og síðan nám í mannfræði og félagsfræði við Há- skóla íslands. Að því loknu starfaði hún í eitt ár á Gallerí Borg, en hefur undanfarin fjögur ár kennt við Menntaskólann við Sund. Umsækjendur um stöðuna voru ellefu. Auk Pétrúnar sóttu um þau Ragnheiður Gestsdóttir, Jóna Osk Guðjónsdóttir, Keneva Kunz, Soffía Stefánsdóttir, Guðbjartur Gunnars- son, Margrét Guðmundsdóttir, Vil- borg Sigurjónsdóttir, Ragnhildur Jónsdóttir og tveir til viðbótar, sem óskuðu nafnleyndar. Jóna Ósk, sem er forseti bæjarstjórnar, dró um- sókn sína til baka. Á fundi bæjar- stjómar sl. þriðjudag hlaut Pétrún sem fyrr segir átta atkvæði, en Margrét Guðmundsdóttir þrjú. Selfoss: Rekstur hót- elsins boð- inn út á ný VEITINGAREKSTUR Hótel Sel- foss í Félagsheimilinu Ársölum á Selfossi verður boðinn út á næst- unni. Bæjarfélagið yfirtók rekst- urinn um síðustu mánaðamót eft- ir að fyrri rekstraraðilar, GÓMA hf., lýstu sig gjaldþrota. Væntanlegum tilboðsgjöfum gefst kostur á að tilgreina sjálfir upphaf leigutíma, áætlað rekstrar- form og fyrirkomulag leigu- greiðslna. Tilboðum á að skila fyrir 4. nóvember. - Sig. GETA ENINGAR VAXIÐ? Sparifé getur vaxið ef pað er ávaxtað á arðbæran og öruggan hátt. VIB starf- rækir prjái mismunancLi vei'ðbréfasjóði til að geta fullnægt óskum viðskiptavina sinna. Verðbréfasjóðir VIB eru settir saman Tír fé þeirra sem eiga ’Sjóðsbréf VIB. Fyrir þetta fé eru keypt skuldabréf til ávöxtunar. VIB skiptir þess- um fjárfestingum í fernt: Bankabréf, spariskírteini ríkissjóðs, skuldabréf sveitar- félaga og traustra fyrirtækja. Traust fyrirtæki eru skil- greind á eftirfarandi hátt: Traust fyrirtæki. Þau þurfa að uppfylla tvö af eftirfarandi skilyrðum. 3. Hagnaður þarf að hafa verið undanfarin tvö ár. Tekjur af Sjóðsbréfum 1. Avöxtun yfir verðbólgu þann 1. október 1988 var sem hér segir: Tekjur af Sjóðsbréfum 3. Sl. 3 mán. 11,2% Sl. 6 mán. 10,9% Sl. 12 mán. 11,6% Sjóður 3 hóf starfsemi 6. júní sl. Avöxtun yfir verðbólgu frá upphafi er 9,8%. 1. Heildarniðurstaða efna- hagsreiknings þarf að vera hærri en 500 milljónir króna. 2. Eiginfjárhlutfall máekki vera lægra en 25%. Tekjur af Sjóðsbréfum 2. Avöxtun yfir verðbólgu, þegar greitt var út þann 1. september 1988 var sem hér segir: Sl. 3 mán. 11,1% Sl. 6 mán. 12,9% Sl. 12 mán. 12,1% Einu gildir hvort þú vilt spara mikið eða lítið: Vid getum sagt pér margt fleira um verdbréfasjóði og verðbréfareikninga' VIB. Hringdu til okkar eða komdu við og pér er óhœtt að treysta að pú færð góð ráð um hvemig fé pitt getur borið aukinn ávöxt. LEYFUM SPARIFÉNU AÐ VAXA! VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF. Ármúla 7, 108 Reykjavik. Sími68 15 30 AFSLATTUR RYMINGARSALA!! Viö eigum til nokkra MAZDA 626 árgerð 1988, sem viö seljum með VERULEGUM AFSLÆTTI til að rýma til fyrir 1989 ár- gerðinni. Dæmi um verð: (1 þús. króna) Fullt verð Verð nú Þú sparar 626 LX 1.8 L: 4 d. 5 g./vökvast. 826 710 116 5 d. sj.sk./vökvast. 903 773 130 626 GLX 2.0 L: (rafm.rúður/læsingar) 4 d. sj.sk./vökvast. 956 844 112 I 5 d. sj.sk./vökvast. 989 852 137 15d. sj.sj./vökvast. m (álfelgur, sóllúga) 1088 945 143 Þetta eru án efa bestu bílakaup ársins. Tryggið ykkur þvl bíl strax!! BÍLABORG HF. FOSSHALSI 1, S. 68 12 99. i n ‘r j (>< íiil íl i 11 \ / }l ibv' jc íijiuner irrf pv i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.