Morgunblaðið - 20.10.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 20.10.1988, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1988 SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir úrvalsmyndina: ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR The UNBEARABLE LIGHTNESS OFBEINO A lovcrs story SIMI 22140 S.YNIR PRINSINN KEMUR TIL AMERÍKU „ Akeem prins er léttur, fyndinn og beitt- ur, eða einfaldlega góður..." ★ ★ ★ ★ KB. Timinn. HÚN ER KOMIN MYNDIN SEM ÞIÐ HAFIÐ BEÐIÐ EFTIRI Leikstjóri: John Landis. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall James Earl Jones, John Amos og Madge Sinclair. Sýnd kl. 5 og 11. — Ath. breyttan sýntíma! TÓNLEIKARKL. 20.30. Aðalfundur SSH AÐALFUNDUR Samtaka sveitarfélaga á höfuð- borgarsvæðinu verður haldinn í Hafnarborg, menningar- og listastofn- un Hafiiarflarðar, laugar- Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! witg daginn 29. október næst- komandi. Fundurinn hefst klukkan 9 árdegis og verður fjöl- breytt dagskrá fram til klukkan 18. Þátttökutil- kynningar berist skrifstofu SSH að Hamraborg 7, Kópa- vogi fyrir 25. október. Þing- gjald er kr. 3.000. M U II P II Y í auðnum Afganistan er háð grimmileg barátta innfæddra við vítisvélina sem æðir um og tortímir öllum sem á vegi hennar varður. Rússneskir hermenn þurfa ekki eingöngu að sigrast á frelsisbaráttumönnum heldur og samviskusemi. MÖGNUÐ SPENNUMYND - HRIKALEG ATRIÐI. Aðalhlutverk: George Dzundza, Jason Patric og Steven Bauer. — Leikstjóri: Kevin Reynolds. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. Morgunblaðið/Ámi Helgason Jónas Ingimundarson við flygilinn á tónleikum í Stykkis- hólmi. Píanótónleikar í Stykkishólmi Stykkishólmi. JÓNAS Ingimundarson píanóleikari hélt píanótónleika í Stykkishólmi fyrir skömmu við mikla hrifiiingu áheyr- enda. Voru tónleikarnir á vegum Tónlistarfélagsins hér. Jónas er Hólmurum að góðu kunnur og hann vígði meðal annars hljóðfærið sem hann lék á nú, en það var keypt hingað fyrir nokkru. Jónas hóf tónleikana með verki eftir Gunnar Reyni Sveinsson, sem hann nefnir Parida í 10 pörtum og lýsir þáttum í lífínu í Reykjavík. Þá flutti hann pólónesu og mazurka eftir Chopin. Eftir hlé flutti hann verk Snorra Sigfúsar Birgissonar „Á ári jarðdrekans 1988“, þá nokk- ur verk eftir Þorkel Sigur- bjömsson og að endingu lék hann Tunglskinssónötuna eftir Beethoven. Jónas kynnti öll lögin, sagði frá höfundum þeirra og lýsti viðhorfum þeirra tíma sem þau vom samin á. Hann fléttaði inn skemmtilegum myndum úr lífí tónlistarmannanna . og lífgaði þetta mjög upp á tón- leikana. Daði Þór Einarsson, tón- listarskólastjóri, bauð Jónas velkominn og þakkaði í lokin fyrir tónleikana sem stóðu í tvær klukkustundir. - Arni ★ ★★★ AI.MBL. PÁ ER HÚN KOMIN ÚRVALSMYNDIN „UNBEAR- ABLE LIGHTNESS OF BEING" SEM GERÐ ER AF HINUM ÞEKKTA LEIKSTJÓRA PHILIP KAUFMAN. MYNDIN HEFUR FARIÐ SIGURFÖR UM ALLA EVRÓPU I SUMAR. BÓKIN ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNN- AR EFTIR MILAN KUNDERA KOM ÚT f ÍS- LENSKRI ÞÝÐINGU 1986 OG VAR HÚN EIN AF METSÖLUBÓKUNUM ÞAÐ ÁRIÐ. Úrvalsmynd sem allir verða að s;á! Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Juliette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint. Framl.: Saul Zaentz. Leikstj.: Philip Kaufman. Bókin er til sölu í miðasölu. Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð innan 14 ára. D.O.A. ★ ★★ MBL. ÞÁ ER HÚN KOMIN HÉR HIN FRÁBÆRA SPENNU- MYND D.O.A. ÞAU DENN- IS QUABD OC MEG RYAN GERÐU ÞAÐ GOTT í .INNERSPACE'. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. ^IP ÞJÓDLEIKHÖSID Sýning Þjóðleikhússins og íslensku óperunnar: T&vintvxx ibolfmmme Ópera eftir: Jacques Offenbach. Hljórasvcitarstjóri: Anthony Hoae. Leikstjóm. ÞórhiUur Þorleifadóttix. Hitiðaraýn. I, frunuýnkort giltla: fóstudag kl. 20.00. Dppaelt. Hátíðenýn. H sunoudag kl 20.00. 2. »ýn.þriðjud. 25.10 kl. 20.00. 3. sýn. föstud. 28.10 kl. 20.00. 4. sýn. sunnud. 30.10 kl. 20.00. 5. sýn. miðvikud. 2.11 Id. 20.00. í. sýn. miðvikud. 9.11 kl. 20.00. 7. aýn. föstud. 11.11 kl. 20.00. 8. sýn. laugard. 12.11 kl. 20.00. 9. aýn. miðvikud. 16.11 kl. 20.00. 10. aýn. fóstud. 18.11 kl. 20.00. 11. aýn. sunnud. 20.11 kl. 20.00. TAKMARKAÐUR SÝNFJÖLDI! MARMARI eftir: Gnðmtrad Kamban. Leikgerð og leikstjóm: Helga Bachmann. 9. aýn. laugardag kl. 20.00. Litla sviðið Lindargötu 7: EF ÉG VÆRI ÞÚ eftir: Þorvarð Helgason. Leikstjórí: Andrés Siguirinsson. Laugardag kl. 20.30. SíðflBta sýning! I íslensku óperunni, Gamla bíói: HVAR ER HAMARINN ? eftir: Njörð P. Njarðvík. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarason. Leikstjóri: Bryn ja Bcnediktadóttir. Sunnudagkl. 15.00. Miðasala i islcnsku óperunni Camla bíói alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 15.00-19.00 Sími 11475. Miðapantanir einnig i miðosölu Þjóðleikhnssins þar til daginn fyrír sýningu Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga kL 13.00-20.00. Símapantanir einnig rírka daga kl. 10.00-12.00. Simi i miðasölu er 11200. Leikhúskjallarinn cr opinn öU sýningarkvöld frá kL 18.00. Leik- húsveisla Þjóðleikhússins: Þriréttuð máltið og leikhúsmiði á 2.100 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum i Þjóðleik- húskjallaranum cftir sýningu. LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 VITISVELIN THE BEálST OFWAH GABY Sýnd kl. 5,7. V0RT FÖDURLAND Sýnd kl. 9. BönnuA Innan 16 ára. SJÖUNDA INNSIGLID Sýndkl. 11.25. BónnuA Innan 16 ára. Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 5,9og11. Bönnuð innan 12 ára. DRÍFÐU ÞIG NÚ - SÝNININGUM FÆKKARl BINGO! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti ________100 bús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 þús. kr. TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.