Morgunblaðið - 27.10.1988, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1988
Svíar kaupa
verk eftir
• •
Giinnar Orn
MODERNA Muséet í Stokk-
hólmi hefur keypt málverkið
„Skáldið" eftir Gunnar Örn.
Málverkið var meðal verka
Gunnars Arnar á Feneyjatvíær-
ingnum í ár, en þar var Gunnar
fulltrúi íslands.
Gunnar Kvaran, listfræðingur
sagði verk Gunnars Amar hafa
vakið mikla athygli og hrifningu á
tvíæringnum og kaup Modema
Muséet væm staðfesting á gildi
þeirra í alþjóðlegu samhengi.
Gunnar Öm hefði alla tíð búið á
íslandi og væm þessi kaup áþreif-
anlegur árangur fyrir íslenskar
myndlistarsýningar erlendis. Er-
lendir safnamenn kæmu ekki til
íslands og þvi væri nauðsyn fyrir
íslenska myndlistarmenn að kom-
ast inn á hið alþjóðlega svið.
Það er galleríið Achim Moeller
Fine Art Ltd., umboðsaðili Gunn-
ars Amar erlendis sem hefur milli-
göngu um söluna.
Gunnar Öm sagðist, í samtali
Gunnar Örn
við Morgunblaðið, vera mjög
ánægður og telja þetta heiður.
Achim Moeller hefði verið umboðs-
aðili sinn í fimm ár og hefði hann
haldið eina einkasýningu í gall-
eríinu og tekið þátt í samsýning-
um.
í febrúar 1989 verður önnur
einkasýning Gunnars Amar í gall-
eríi Achim Moeller og laugardag-
inn 29. október opnar einkasýning
hans í Galleríi Nýhöfn.
Modema Muséet hefur áður
keypt verk eftir Erró, Sigurð Guð-
mundsson og Kristján Guðmunds-
son.
Flestir stj ómmálaflokkar
með stóra ftrndi í nóvember
FLESTIR þeir stjórnmálaflokk-
ar, sem eiga ftilltrúa á Alþingi,
halda ýmist flokksþing eða
flokksstjórnarfundi í nóvember.
Kvennalistinn heldur árlegan
landsfund sinn helgina 4-6. nóvem-
ber í Lýsuhóli á Snæfellsnesi, og
jafnvel á fleiri stöðum þar í ná-
grenninu ef þátttaka er næg. Fund-
urinn er opinn öllum konum.
Sjálfstæðisflokkurinn heldur
flokksráðs- og formannafund í
Súlnasal Hótels Sögu, helgina
12.-13. nóvember, en þessi fundur
er að jafnaði haldinn annað hvert
ár á móti landsfundi. Rétt til fund-
arsetu eiga flokksráðsmenn, sem
kjömir era í sjálfstæðisfélögunum,
auk formanna sjálfstæðisfélaga,
fulltrúaráða og flokkssamtaka, alls
rétt innan við 300 manns.
Bæði Alþýðuflokkurinn og Fram-
sóknarflokkurinn halda flokksþing
sín 18-20. nóvember. Alþýðuflokk-
urinn verður á Hótel íslandi í
Reykjavík en Framsóknarflokkur-
inn á Hótel Sögu. Um 250 fulltrúar
VEÐUR
VEÐURHORFUR í DAG, 27. OKTÓBER
YFIRLIT { GÆR: Yfir Grænlandi er 1038ja mb hæð, en hægfara
983 mb lægð um 1000 km suður af landinu. Önnur álíka djúp lægð
skammt suðsuðvestur af Færeyjum hreyfist norðaustur. Veður fer
smám saman kólnandi.
SPÁ: Norð- og norðaustanátt um allt land, víðast 5—6 stig. Él um
norðanlands en þurrt og víða léttskýjað syðra. Kalt í veöri.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
HORFUR Á FÖSTUDAG: Hæg breytileg átt og víðast bjartviðri.
Frost 0 til 6 stig.
HORFUR Á LAUGARDAG: Suðvestanátt um mest allt land og hiti
víðast ofan við frostmarkið. Skýjað að mestu vestanlands, en létt-
skýjað um landið austanvert.
x Norðan, 4 vindstig:
*' Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjaðrirnar
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
/ / /
7/// Rigning
7 7 7
* / *
/ * / * Slydda
/ * /
.* * *
* * * * Snjókoma
* * *
•J 0 Hitastig:
10 gráður á Celsius
V Skúrir
*
V El
— Þoka
= Þokumóða
’, ’ Súld
OO Mistur
—|- Skafrénningur
Þrumuveður
W rí ssá
s
% m w
\ V'
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12:00 í gær að ísl. tíma
hltl veður
Akureyri +1 hálfskýjað
Reykjavík 2 léttskýjað
Bergen 3 rígning
Helslnki 4 skýjað
Kaupmannah. 6. skýjað
Narssarssuaq 4-2 heiðsklrt
Nuuk 1 léttskýjeð
Osló 5 alskýjað
Stokkhólmur 4 hálfskýjað
Þórshöfn 9 rigning
Algarve 24 léttskýjað
Amsterdam 13 mistur
Barcelona 18 þokumóða
Chicago +1 alskýjað
Feneyjar 16 skýjað
Frankfurt 12 skýjað
Glasgow 14 skýjað
Hamborg 6 skýjað
Las Palmas 24 skýjað
London 17 skýjað
Loa Angeles 16 mistur
Luxemborg 13 hálfskýjað
Madnd 21 léttskýjað
Malaga 20 mistur
Mallorca 23 léttskýjað
Montreal 6 alskýjað
New York 7 mistur
París 13 skúr
Róm 22 þokumóða
San Diego 17 alskýjað
Winnipeg +6 skýjað
eiga sæti á flokksþingi Alþýðu-
flokksins sem flestir eru kosnir í
alþýðuflokksfélögum út um l&nd. Á
þinginu verður m.a. kosinn formað-
ur og varaformaður flokksins og
einnig er kosið í flokksstjóm og
framkvæmdastjóm. Þingið verður
opið almenningi.
Seturétt á flokksþing Framsókn-
arflokksins eiga um 700 manns.
Þar verður kosið í trúnaðarstöður
flokksins og miðstjóm. Flokksþing
Framsóknarflokksins er haldið ann-
að hvert ár.
Aðalfundur miðstjórnar Alþýðu-
bandalagsins verður haldinn helg-
ina 26.-27. nóvember að Hverfis-
götu 105 í Reykjavík, en sá fundur
er að jafnaði haldinn annað hvert
ár, á móti landsfundi. Rétt til setu
á fundinum á miðstjórn, aðalmenn
og varamenn, stjórnir alþýðubanda-
lagsfélaga, þingflokkur og fram-
kvæmdastjórn, alls um 200 manns.
Hæstiréttur:
Fangelsi í 18 mán-
uði fyrir nauðgun
HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt 32
ára mann í 18 mánaða fangelsi
fyrir nauðgun. Maðurinn var
ákærður fyrir tvær nauðganir,
en Hæstiréttur taldi ekki sannað
að hann hefði gerst sekur um
aðra þeirra.
í áliti læknis, sem skoðaði aðra
konuna, kom fram að hún bæri
merki um „nýafstaðnar samfarir
og það ekki með eðlilegum aðdrag-
anda“. Þótti þessi niðurstaða, sem
læknaráð gerði ekki athugasemdir
við, styrkja framburð hennar og var
héraðsdómur staðfestur að því er
þann hluta ákæra varðaði.
Hinn hluti ákæra varðaði kæra
konu, sem hélt því fram að maður-
inn hefði nauðgað sér á heimili
hans. í dómi Hæstaréttar kom fram
að konan hefði farið inn í svefn-
herbergi mannsins með honum að
eigin ósk. Engin merki hafi verið
um átök á vettvangi og ekki sjáan-
legir áverkar á konunni. Síðan seg-
ir í dóminum: „Varhugavert þykir
að telja alveg fullnægjandi sannan-
ir fram komnar fyrir því, að ákærði
hafí þröngvað kæranda til holdlegs
samræðis.."
Niðurstaðan varð sú, að maður-
inn var dæmdur í 18 mánaða fang-
elsi og skal 14 daga gæsluvarð-
haldsvist hans koma til frádráttar
refsingu. Þá vora konunni, sem
fyrr er nefnd, dæmdar 200 þúsund
króna bætur, auk vaxta frá 12.
Hundahald:
2,15% hafa kosið
633 Reykvikingar kusu um fyrir-
komulag hundahalds í borginni
í gær. Þá hafa um 1470 manns
kosið, af þeim 68.525 sem eru á
kjörskrá. Það samsvarar um
2,15% þátttöku.
Kosningin stendur til sunnudags
og er kosið í anddyri Laugardals-
hallar. Kjörstaður er opinn fimmtu-
dag og föstudag frá klukkan 16-19
og laugardag og sunnudag frá
klukkan 14-20.
apríl 1986. Manninum var einnig
gert að greiða helming sakarkostn-
aðar.
Dóminn kváðu upp hæstaréttar-
dómaramir Magnús Thoroddsen,
Benedikt Blöndal, Bjami K. Bjarna-
son og Guðmundur Jónsson og
Haraldur Henrysson, settur hæsta-
réttardómari.
Stephan
Stephen-
sen látinn
STEPHAN Stephensen í Verð-
andi lést í Reykjavík síðastliðinn
sunnudag, 88 ára að aldri.
Stephan fæddist 15. febrúar
1900 á Lágafelli í Mosfellssveit.
Foreldrar hans vora séra Ólafur
Stephensen úr Viðey og Steinunn
Bjömsdóttir frá Karlskála. Hann
flutti fjögurra ára gamall með for-
eldram sínum til Grandarfjarðar en
bjó í Reykjavík frá árinu 1919.
Stephan stofnaði veiðarfæra-
verslunina Verðandi hf. ásamt Jóni
Þorvarðarsyni árið 1927 en starfaði
áður meðal annars við skrifstofu-
og útflutningsstörf fyrir ýmsa út-
gerðarmenn. Verðandi var á sínum
tíma eitt umsvifamesta fyrirtækið
í innflutningi og sölu á veiðarfæram
og öðram útgerðarvörum. Verðandi
hætti smásöluverslun en hélt áfram
innflutningi og heildverslun og
starfaði Stephan við fyrirtækið til
dánardags.
Stephan var þekktur hestamað-
ur. Hann tók virkan þátt í félags-
starfi í Reykjavík, var m.a. einn af
stofnendum Karlakórs Reykjavíkur.
Eftirlifandi eiginkona hans er
Ingibjörg Stephensen. Sonur þeirra
er Ólafur Stephensen.
Útför Stephans Stephensen fer
fram frá Dómkirkjunni i dag,
fímmtudag, klukkan 10.30.
Loðnuveiði hefiir gengið
mjög vel við miðlínuna
Loðnuveiðarnar við miðlínuna
norður af Húnaflóa ganga vel
og fylla skipin sig nánast jafiióð-
um og þau koma út. Loðnan
myndar góðar torfur að sögn
skipstjóa á miðunum og veður
heftir verið gott. Um miðjan dag
í gær voru aðeins tvö skip eftir
á miðunum, en fjölgaði aftur er
kvölda tók.
Auk þeirra skipa, sem áður er
getið, fór Sighvatur Bjamason VE
til Vestmannaeyja á þriðjudag með
710 tonn, Gullberg VE til Þórs-
hafnar með 600 og Súlan 790 til
Krossaness. Aflinn á þriðjudag varð
alls 5.230 tonn.
Síðdegis á miðvikudag höfðu
fimm skip tilkynnt um 3.040 tonna
afla. Albert GK fór með 750 til
Raufarhafnar, Þórður Jónasson EA
700 til Krossaness og Hilmir II SU
520 til Siglufjarðar. Guðmundur
Ólafur ÓF hafði fengið 600 tonn
og Keflvíkingur KE 470, en í hvor-
ugu tilfellinu hafði löndunarstaður
verið ákveðinn.