Morgunblaðið - 27.10.1988, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1988
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.00 ► Helfta. (18.) Teikni- 18.50 ► Táknmáls-
myndaflokkur byggður á fréttlr.
skáldsögu Jóhönnu Spyri. 19.00 ► Kandfs
18.25 ► Stundin okkar. (Brown Sugar.)
Endursýnd. Bandarískur heimilda- flokkur.
5TÖÐ2 <0(16.60 ► Samkeppnin (The Competition). Mynd um eldheitt ástarsam- band tveggja píanóleikara og samkeppni þeirra í mílli á vettvangi tónlistarinn- ar. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Lee Remick og Amy Irving. Leikstjóri: Joel Oliansky. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. <0(17.60 ► Blómasögur. Teiknimynd. <0(18.00 ► Olli og félagar. Teiknimynd með íslensku tali. 18.15 ► Þrumufuglarnir. Teiknimynd. <0(18.40 ► Um vffta var- öld. Fréttaskýringaþáttur frá Granada. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.60 ► Dagskrárkynning.
20.00 ^ Fréttir og veftur.
20.35 ► i pokahominu. f þessum þætti
verðurfrumsýnd íslensk framúrstefnumynd,
„Skyggni ágœtt", eftir Kristberg Óskarsson.
Frumflutt tónlist Rikharðs Pálssonar við Ijóð
Vilhjálms frá Skáholti, „Þá uxu blóm\
20.56 ► Matlock.
21.46 ► íþróttir. Umsjón Ing-
ólfur Hannesson
22.25 ► Tékkóslóvakfa f
brennidepli. Fyrsti þáttur.
Ivtynd í þremur þáttum um sögu
Tékkóslóvakíu.
22.50 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun.
20.45 ► Áframhlát-
ur. Breskurgaman-
þáttur.
21.25 ► Forskot. Kynning á helstu
atriðum þáttarins Pepsí-popp.
21.40 ► f góðu skapi. Skemmti-
þáttur í beinni útsendingu. Gestir:
Jakob og Ragnhildur; Haukur og
Bubbi Morthens og Jóhann G.
<0(22.25 ► Kristfn (Christinej. Uppruna sinn átti hún að rekja til bílafaeribands
I Detroit. Allsérstæðir hæfileikar hennar áttu engan sinn líka því djúpt í undir-
vagninum hafði djöfullinn tekið sér bólfestu. Alls ekki við hæfi barna.
<0(24.10 ► Viftskiptaheimurinn, Wall Street Journal.
<0(24.36 ► Vfg f sjónmáii (A View to a Kill).
2.40 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús
Björn Bjömsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.06 ( morgunsárið með Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið
úr forustugreinum dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Valdimar Gunnarsson talar um daglegt
mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. „Hinn rétti Elvis"
eftir Mariu Gripe I þýðingu Torfeyjar
Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les
(20). (Einnig útvarpað um kvöldið kl.
20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Bjömsdóttir.
9.30 I garðinum með Hafsteini Hafliða-
syni.
9.40 Landpósturinn — Frá Norðurlandi.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tlð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.06 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar-
insson.
11.66 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.06 ( dagsins önn. Umsjón: Álfhildur
Hallgrímsdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Bless Kólumbus"
eftir Philiph Roth. Rúnar Helgi Vignisson
les (4).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einars-
sonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðju-
dags að loknum fréttum kl. 2.00.)
16.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um skipulag og stöðu
stéttarsamtakanna. Umsjón: Tryggvi Þór
Aöalsteinsson. (Endurtekin frá kvöldinu
áður.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
1620 Bamaútvarpið. Eyvindur Eiriksson
spjallar við böm um skilning þeirra á fom-
um kveðskap. Umsjón: Kristín Helgadótt-
ir.
17.00 Fréttir.
17.03 Ungirnortænireinleikarar 1988:Tón-
leikar I Islensku ópeainni 25. þ.m. Síöari
hluti. Jan-Erik Gustafsson leikur á selló
og Anders Kilström á píanó.
a. Svlta fyrir einleiksselló eftir Einar Eng-
lund.
b. Sónata op. 78 eftir Ludwig van Beet-
hoven.
c. Pólónesa eftir Fréderic Chopin.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. Tónlist. Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.36 Kviksjá. Þáttur um menningarmál.
Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra
Friðjónsdóttir.
19.65 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur.
20.00 Ungir norrænir einleikarar 1988: Tón-
leikar I Háskólabíói 26. þ.m. Sinfóniu-
hljómsveit islands leikur,
a. Sellókonsert op. 104 eftir Antonin
Dvorák. Einleikari: Michaela Fukachová
Christensen frá Danmörku.
b. „Söngvar förusveinsins" (Ueder eines
fahrenden Gesellen) eftir Gustav Mahler.
Einsöngvari: Olle Persson baritón frá
Svíþjóð.
c. Flautukonsert eftir Carl Nielsen. Ein-
leikari: Ásthildur Haraldsdóttir.
d. Píanókonsert nr. 3 eftir Sergei Prokofi-
ev. Einleikari: Leif Ove Andsnes frá Nor-
egi.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.30 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð
um breskar skáldkonur fyrri tima. Fjórði
þáttur: Jane Austen. (Einnig útvarpað
daginn eftir kl. 15.03.)
23.10 Ungirnorrænireinleikarar 1988:Tón-
leikar I Norræna húsinu 26. þ.m. Geir
Draugsvoll frá Danmörku leikur á harm-
ónlku verk eftir Olivier Messiaen, Vagn
Holmboe, Per Nörgaard, Steen Pade o.fl.
Kynnir Bergljót Haraldsdóttir.
24.00 Fróttir. Næturútvarp á samtengdum
résum til morguns.
RÁS2
FM90.1
1.10 Vökulögin. Tónlist I næturútvarpi.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir
af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30. Fréttir kl. 7.00.
7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp
með fréttayfiriiti kl. 7.30 og 8.30 og frétt-
um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún
Skúladóttir hefja daginn með hlustend-
um. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dag-
blaðanna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30.
9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.) Fréttir kl. 10.00.
10.06 Morgunsyrpa — Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl.
11.00.
12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti,
auglýsingum og hádegisfréttum kl.
12.20.
12.46 I undralandi með Llsu Páls. Fréttir
kl. 14.00.
14.03 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir
og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00
að beina athygli lesenda að hinni
lúmsku ádeilu í verki Pinters á þá
stétt manna er dagskrárkynnir nefn-
ir hér — umboðsmenn. Hér á skerinu
er aðeins starfandi einn slíkur bók-
menntaumboðsmaður en úti í hinum
stóra heimi, til dæmis í Bandaríkjun-
um og Bretlandi, starfar mikill fjöldi
bókmenntaumboðsmanna er ræður
miklu um líf eða dauða rithöfunda.
Þessir menn eru einkar áhrifamiklir
í Bandaríkjunum þar sem hin stærri
forlög líta almennt ekki við handrit-
um nema þau berist um hendur
umboðsmanna og ekki þýðir að
senda handrit til kvikmyndaveranna
nema með stimpli viðurkennds bók-
menntaumboðsmanns. Þessir bók-
menntaumboðsmenn taka frá 10 og
upp í 20 prósent af höfundalaunum
og geta því hagnast vel á metsölu-
höfundum. Og hér stakk Pinter á
kýíinu en blessaðir bókmenntaum-
boðsmennimir halda stundum á lofti
tískuhöfundum fremur en vönduðum
rithöfundum og að sögn Pinters láta
og 16.00.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð-
rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson
bregða upp mynd af mannllfi til sjávar
og sveita og því sem hæst ber heima
og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00,
„orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Meinhomið kl. 17.30. Fréttir kl.
17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
20.30 Útvarp unga fólksins — Kappar og
kjamakonur. Þættir úr (slendingasögun-
um fyrir unga hlustendur. Vemharður
Unnet bjó til flutnings I útvarp. Fjórði
þáttur: Úr Grettis sögu, uppvöxtur Grett-
is, Jón Júlíusson sem Ásmundur faðir
hans og Sólveig Hauksdóttir sem Ásdls,
móðir Grettis. Sögumaður er Sigurgeir
Hilmar Friðþjófsson. (Endurtekið frá
sunnudegi á Rás 1.)
21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku.
Kennsla I ensku fyrir byrjendur. Sjötti
þáttur. Umsjón: ValtýrValtýsson og Garð-
ar Björgvinsson.
22.07 Sperriö eyrun. Anna Björk Birgis-
dóttir kynnir þungarokk á ellefta timanum.
1.10 Vökulögin. Tónlist ( næturútvarpi til
morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
veröur endurtekinn frá mánudegi þáttur-
inn „Á frlvaktinni" þar sem Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna. Að lokn-
um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur-
mála'utvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl
2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri
og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Páll Þorsteinsson — tónlist og spjall.
Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00.
10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og
fréttayfiriit kl. 13.00.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl.
14.00, 16.00 og 18.00 og Potturinn kl.
útgefendur sér bara vel líka, að
minnsta kosti sá útgefandi er Pinter
hamfletti í leikritinu.
Leikstjórnin
Ég á samkvæmt formúlunni að
fjalla næst um leikstjómina og leik-
arana: Hallmar Sigurðsson er reynd-
ur leikstjóri og hann beitti hér eink-
ar smekklega leikhljóðum. Hvað
varðar leikarana þá höfðu þeir senni-
lega of skamman æfíngatíma, eink-
um Sigurður Karlsson, sá ágæti leik-
ari. Anna Kristín Amgrímsdóttir og
Sigurður Skúlason voru hins vegar
hraðlæsari og vel með á nótunum.
Stefán Guðmundsson var kostulegur
í hlutverki hins ftalska þjóns. Sverr-
ir Hólmarsson er í fremstu röð þýð-
enda en samt hnaut hann um orðið
... squash ... sem kom býsna oft
fyrir í textanum. Hér er átt við
veggjabolta, Sverrir!
Ólafur M.
Jóhannesson
15.00 og 17.00.
18.10 Reykjavík siðdegis. Hallgrimur Thor-
steinsson.
19.06 Tónlist.
22.00 Bjami Ólafur Guðmundsson.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Áml Magnússon. Fréttir kl. 8.
9.00 Morgunvaktin með Sigurði Hlöðvars-
syni. Fréttir kl. 10.00 og 12.00.
12.10 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.10 Þorgeirs þáttur Ástvaldssonar. Tón-
list og málefni liðandi stundar. Fréttir kl.
18.00.
18.00 Islenskir tónar.
19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gyða Tryggva-
dóttir.
22.00 Oddur Magnús.
01.00 Stjömuvaktin.
RÓT
FM 106,8
08.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur.
09.00 Barnatlmi. Ævintýri.
9.30 Opiö. E.
10.30 Hanagal. E.
11.30 Mormónar. Þáttur i umsjá sam-
nefnds trúfélags.
12.00 Tónafljót.
13.00 fslendingasögurnar.
13.30 Alþýðubandalagiö. E.
14.00 Skráargatiö.
17.00 Laust.
18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvennasam-
tök.
19.00 Opiö.
20.00 Bamatími.
21.30 islendingasögur. E.
22.00 Kvöldgestir hjá Jóhannesi B. Skúla
syni.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt með Gunnari Smára.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn.
10.30 Tónlistarþáttur.
20.00 Ábending. Umsjón: Hafsteinn Guð-
mundsson.
21.00 Biblíulestur. Leiðbeinandi: Gunnar
Þorsteinsson. Ábending frh.
24.00 Dagskráriok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM91,7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæ-
jarilfinu, tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
7.00 Kjartan Pálmarsson lítur i blöðin,
færir hlustendum fréttir af veðri og færð.
9.00 Pétur Guöjónsson.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Snorri Sturluson.
Fréttir kl. 15.00.
17.00 Kari örvarsson fjallar um mannlifið,
listir og menningarmál.
Fréttir kl. 18.00.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Ókynnt tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Inga Rósa Þórðardóttir.
Útvarpsleikritið
tvarpsleikrit vikunnar: Svik var
eftir breska leikskáldið Harold
Pinter. Leikstjóri var Hallmar Sig-
urðsson. Sverrir Hólmarsson þýddi
verkið. Tæknistjóm annaðist Hreinn
Valdimarsson. Leikendur voru þau
Anna Kristín Amgrímsdóttir, Sig-
urður Karlsson, Sigurður Skúlason
og Stefán Guðmundsson.
Bygging verksins
En það er best að bytja hinn svo-
kallaða leikdóm samkvæmt formúl-
unni á efnislýsingu leiklistardeildar-
innar. Aðalpersónur leiksins, hjónin
Róbert og Emma, og vinur þeirra,
Jerry, eru efnað og vel menntað
millistéttarfólk. Róbert er útgefandi
en Jerry er umboðsmaður höfunda
og með þeim hefur verið náin vin-
átta og samstarf um margra ára
skeið. Jerry og Emma hafa þó ekki
látið það aftra sér frá því að lifa
saman í langvinnu ástarsambandi.
Þegar leikurinn hefst hafa þau slitið
sambandinu en atburðir eru raktir
aftur til þess tíma er það hófst.
Tókuði eftir síðustu setningunni:
„Þegar ieikurinn hefst hafa þau slit-
ið sambandinu en atburðir eru rakt-
ir aftur til þess tíma er það hófst."
Pinter er flínkur höfundur og hann
beitir hér afar fimlega því bragði
að fletta ofan af ástarsambandi
Jerry og Emmu og væntanlega þar
með lífslygi „vinanna" með því að
stökkva aftur í fortíðina ... tveimur
árum áður . . . tilkynnir þulurinn og
svo ... þremur árum áður í Feneyj-
um ... og þannig koll af kolli.
Umboðsmenn
Vafalaust leita flestir gagnrýn-
endur með logandi ljósi að fyrr-
greindri „lífslygi" hins breska milli-
stéttarfólks, í það minnsta marxískir
ritdómarar sem eru nú einu sinni
þjálfaðir í að útlista eymd borgara-
stéttarinnar. En slíkt formúluþras
er ósköp þreytandi og ég kýs fremur