Morgunblaðið - 27.10.1988, Síða 7

Morgunblaðið - 27.10.1988, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1988 7 BODY OF EVIDENCE í dauöakyrrð naeturinnar leita vakandi augu morö- , ingjanseftirferskufórnar- l lambi. Barry Bostwick I (Deceptions, l’lltake 1 Manhattan) leikureigin- ■ mann sem er líkskoðari ■ hjá lögreglunni. Margot H Kidder(Superman, ■ Vanishing Act) leikur 181 eiginkonu hans, sem 111 er nær því að verða næsta fórnarlamb |1| hinsgeðbilaöa morðingja en hana gæti nokkurn !jl| tímagrunað. | ... IHpHOo ttJVE í!l TSIMD Or THE AUVE' iPBSflKiARTY - umtuan - uwöe mw - gbry mm mi ma - wmm 'wsmsttösi--bmirnmm „iföÉfaaE :Tiiixn i’ ftdnor (jjft) CR ./>, \W/ |>|||| XÍÍfviDEO á úrvals myndbandaleigum PREDATOR Arnold Schwarzenegger upp á sitt allra besta. Hann er leiðtogi harðsnúinnar vikingasveitar Bandaríkjastjórnar, sem falið er að elta uppi skæruliða í ónefndu landi í Mið-Ameríku. Brátt kemur í Ijós að tilgangur leiðangursins er yfirskin og óvinur- inn mun hættulegri og dularfyllri en vitaö var. The Predator hefur verið borin saman við „Aliens" að gæðum, spennu °t,",br*oa‘ . NADINE Nadine (Kim Basinger) og Vernon (Jeff Bridges) eru sérstakt par. Þeim reynist erfitt að hata hvort annað nógu mikið, eins og fólk sem er að skilja, þó þau sláist eins og hundur og köttur. Nadine þarf að ná aftur „listrænum" myndum, teknum af vafasömum Ijósmyndara í vafasömum tilgangi. En þá fer að hitna í kolunum. Áður en varir eru þau í miðri hringiðu glæpamanna og morða. Áður höfðu þau reynt að hlaupa hvort frá öðru en nú eru þau á flótta undan lögreglunni og miskunnarlausum morðingjum. LOSTBOYS Sofa ailan dag- inn. Partýalla nóttina. Eldast ekki. Deyja ekki. Það erfjöraðvera blóðsuga. - Lost Boys er ekki venju- leg hryllingsmynd, þvíþú hrekkurjafn- framt í kút hlæjandi ÞAÐ LIFIR ÞAÐ ER LIFANDI ÞAÐ ER ENN A LIFI Halda mætti að orðið spenna hefði verið fundið upp fyrir þessa spennutrylliseríu. Hér er um þrjár sjálfstæðar mynd- ir að ræða. „Það lifir" og „Það er lifandi" hafa verið eftirlæti aðdáenda spennutrylla út um allan heim um nokkurt skeið, en ekki fáanlegar á íslandi. Við gerum betur en að bæta úr því, því við kynnum fyrir íslendingum fyrstum Evrópu- þjóða nýjustu myndina í þess- um flokki „Það er enn á lífi". Hér segir af ósköp venjuleg- um foreldrum sem eignast vansköpuð börn, er reynast verða hinar mestu ófreskjur með óslökkvandi drápseðli. Spennan eykst frá mínútu til mínútu og frá einni mynd til annarrar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.