Morgunblaðið - 27.10.1988, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1988
9
'j FÆRÐ VARLA
FYRIRHAFNARLAUSARI
VEXTI EN Á
SKAMMTÍMAB RÉFUM.
SKYNSAMUR VELUR
PVÍ SKAMMTÍMABRÉF.
Peningar sem þú þarft að
grípa til fljótlega geta
aflað þér áður óþekktra tekna.
Séu þeir geymdir á Skamm-
tímabréfum bera þeir 7-9%
vexti umfram verðbólgu. Þó er
féð laust án innlausnargjalds.
Skammtímabréfin afla þér
allt að fjórfalt hærri vaxta
en venjuleg bankabók og samt
geturðu gripið til fjárins þegar
þú þarft á að halda. Skynsamur
velur því Skammtímabréf.
Skammtímabréf eru bæði
ætluð einstaklingum og
fyrirtækjum og fást jafnt fyrir
lágar upphæðir sem háar.
Um hvað er fjallað hér að
ofan? Allt að fjórfalt
hærri vexti handa þér, 7-9%
umfram verðbólgu, örugga
ávöxtun fjár sem þú þarft að
nota fljótlega, auðvelda
innlausn, engan aukakostnað -
einföld og örugg Skammtíma-
bréf Peningamarkaðssjóðsins.
KAUPÞING HF
Húsi verslunarinnar, sími 686988
SÖLUGENGl VERÐBRÉFA ÞANN 27. OKT. 1988
EININGABRÉF 1 3.338,-
EININGABRÉF 2 1.904,-
EININGABRÉF 3 2.160,-
LÍFEYRISBRÉF 1.678,-
SKAMMTlMABRÉF 1.170,-
Utanríkismálanefnd
[Stjómarflokkar í einni sængj
Jóhann Einvarðsson kjörinnformaður, Kjaríart Jóhannsson varaformaður og Hjörleifur
Guttormsson ritari. Þjónusta við kröfurhandan hafs
Deilur í utanríkismálanefnd
í síðustu viku var drepið á það hér í Staksteinum, að ágreiningur
hefði orðið innan Framsóknarflokksins við val á mönnum í utanríkis-
málanefnd Alþingis. Varð Páll Pétursson, þingflokksformaðurfram-
sóknar, undir í atkvæðagreiðslu innan þingflokksins og tapaði fyrir
Jóhanni Einvarðssyni. í framhaldi af því varð að fresta fundi í sjálfri
nefndinni vegna þess, að Hjörleifur Guttormsson, fulltrúi Alþýðu-
bandalagsins, vildi ekki kjósa Jóhann,
forsíðufréttar:
uniim um utanrflds- og
vamarmál. Ástœðumar
fyrir þessu eru margar.
VildiPál
Þegar fyrir lá, að
framsóknarmenn höfðu
hafiiað Páli Péturssyni i
utanrfldsmálanefiid Al-
þingis, skýrði Hjörleifur
Guttormsson frá þvf að
Jóhann Einvarðsson, sem
framsóknarmenn kusu í
nefiidina og var þar með
orðinn formannsefiii
stjómarflokkanna sam-
kvœmt fyrra samkomu-
lagi þeirra, vœri of
hægrisinnaður fyrir sig.
Lét Rjörleifur eins og um
eitthvert samsæri væri
að ræða, þar sem þing-
flokkur framsóknar væri
leiksoppur áhrifiunanna
í öðrum flokkum. Hér f
Staksteinum var þeirri
skoðun hins vegar haldið
á loft, að jafiian þegar
Framsóknarflokkurinn
væri f samstarfi til vinstri
væri honum annt um að
sýna á sér hægri hliðina
og einmitt þess vegna
hefði Páll ekki náð kjöri,
það hentaði ekki henti-
stefhu flokks hans við
núverandi aðstæður.
Sfðastliðinn föstudag,
daginn sem fyrsti fundur
utanrfldsmálanefiidar
var loks haldinn, birtist
frétt um formannskjör
nefiidarinnar f Þjóðvilj-
anum. Margrét Fri-
mannsdóttir, þingflokks-
formaður Alþýðubanda-
lagsins, sagði að alþýðu-
bandalagsmenn hefðu
samið við samstarfs-
flokka sfna í rfkisstjóm
um nefiidalgör f þinginu
f heild, en flokkurinn
væri óbundinn við form-
annskjör. Treysti þing-
flokkurinn Hjörleifi
Guttormssyni fullkom-
lega til að ákveða það
fyrir flokkinn, hvera
hann styddi til for-
mennsku f utanrfldsmála-
nefiid.
Þótt Hjörleifur hefði
látið eins og hann ætlaði
ekki að styðja Jóhann
Einvarðsson gerði hann
það þó, þegar á fundinn.
kom. í frétt Þjóðvifjans
sl. laugardag er vikið að
formannskj örinu með
þessum orðum f upphafi
„Stjórnarflokkarnir
stóðu saman f kjöri for-
manns, varaformanns og
ritara utanrfldsnefiidar f
gær. Sjálfetæðismenn
greiddu Eyjólfi Konráð
Jónssyni sin atkvæði en
Kvennalisti sat hjá. Hjör-
leifiir Guttormsson, Al-
þýðubandalagi, segir, að
af undirtektum sam-
starfsflokkanna við ósk-
um Alþýðubandalagsins
um eðlilegan hlut f með-
ferð utanrflriamála f
þingi og rfldsstjóm, megi
ætla að forustumenn
samstarfsflokkanna telji
sér henta áróðurslega að
viðhalda kalda stríðs-
ástandi f lunræðunni um
utanrfldsmál." Og enn-
fremur hefur Þjóðvifjinn
eftir Hjörleifi: „Maður
kemst ekki hjá þvf að
ætla að hér sé verið að
þjóna undir sjónarmið og
kröfiir sem komnar era
handan um höf.“
Með þessu hugarfari
ákvað Hjörleifur Gutt-
ormsson sem sé að kjósa
Jóhann Einvarðsson og
slást í hóp með þeim, sem
hann telur annars vegar
vilja viðhalda kalda
strfðsástandi f utanrflds-
málaumræðum og hins
vegar lúta forsögn er-
lendra manna.
Hvaðfékk
Hjörleifiir?
AJþýðubandalags-
menn hafii verið á stöð-
ugu undanhaldi f umræð-
Mestu ræður auðvitað
þrá valdamanna f flokkn-
um eftir ráðherrastólun-
um. í öðru lagi er ljóst,
að vamarleysisstefna
flokksins byggist ekki á
haldbærum rökum. f
þriðja lagi sjá allir að sú
stefha sem við íslending-
ar höfum tekið þátt f að
móta og framkvæma
hefur tryggt okkur ör-
yggi og frið.
Hjörieifur Guttorms-
son reynir á hinn bóginn
að halda í hugarfrr kaMn
stríðsins með dylgjunum
nm samstarfemenn sfna
og hann imprar jafiivel á
gamla róginum um land-
ráð. Er ekki unnt að kalla
það stórmannlegt að tala
þannig á sfðum Þjóðvilj-
ans en greiða sfðan at-
kvæði með Jóhanni Ein-
varðssyni f utanrflds-
málanefiid.
í Tímanum sést ekki
að Jóhann Einvarðsson
hafi náð formannskjöri f
utanrfldsmálanefiidinni;
finnst málgagni Fram-
sóknarflokksins greini-
lega best að þegja um
fidl Páls Péturssonar
eins og afetöðu Stein-
grfms Hermannssonar f
hvalamálinu. í Morgun-
blaðinu sagðist Hjörleif-
ur hafii ákveðið að styðja
Jóhann til formennsku
„að vel athuguðu máli,
og eftir viðræður sem
fram fóru á vettvangi
ríkisstjórnarinnar". f Al-
þýðublaðinu, málgagni
utanrfldsráðherra, var
Kjartan Jóhannsson, fiill-
trúi Alþýðuflokksins og
varaformaður utanrflds-
málanefiidar, spurður
um afetöðu Hjörleifs.
Sagði Kjartan, að ekki
hefði verið gert sérstakt
samkomulag við Hjörleif
eða Alþýðubandalagið.
Og þá segir f Alþýðublað-
inu:
„Eflir úrslitin lýsti
Hjörleifur þvf yfir f flöl-
miðlum að hann hefði
gengið úr skugga um að
ekki yrði horft framhjá
sjónarmiðum Alþýðu-
bandalagsins f nefiidinni.
Kjartan [Jóhannssonj
sagði um þetta að hann
teldi sjálfeagt „að öll
sjónarmið kæmu fram í
nefiidinni, en hvað varð-
ar afetöðu til mála fylgja
menn að sjálfeögðu þeirri
grundvallarafetöðu sem
þeir hafa til einstakra
mála. Ég tel ekki að um
neinar grundvallarbreyt-
ingar á utanrfldsstefiiu
fslendinga verði að
ræða-“
Studdi HjörleifLir
frambjóðanda Fram-
sóknarflokksins, sem
hann segist í raun vera
á móti, f trausti þess að
aukið tillit verði tekið til
Alþýðubandalagsins við
framkvæmd utanrflds-
stefiiunar? Er Hjörleifur
ekki að gefii það til
kynna? Tekur svar Kjart-
ans Jóhannssonar af all-
an vafa f þvf efiii?
YFIRBURÐIR ÁBÓTARREIKNINGS ÓTVÍRÆÐIR!
Fyrir skömmu birti viðskiptablað Morgunblaðsins athyglisverðar
samanburðartölur. Tölur þessar sýna áberandi yfirburði
Abotarreiknings Útvegsbankans, eins og eftirfarandi dæmi gefa
til kynna.
ÞRJÚ DÆMI; Sett voru upp þrjú dæmi og lögð fyrir Samband spari- sjóðanna svo og alla banka. Miðað er við að í hverju dæmanna sé höfuðstólinn að ári liðnu 100.000 kr. eða sú fjárhæð sem telja má raunhæft að venju- legur launamaður geti haft úr að spila í sparn- aði á einu ári. 1. DÆMI: Maðurleggur inn kr. 8.330,- þann 7. júlí 1987 og síðan sömu upphæð 7. hvers mán- aðar ellefu sinnum í viðbót, þá síðustu 7. júní 1988. 7. júlí 1988 tekur hann út allt sem er inni á bókinni með vöxtum og verðbótum. Hve háa upphæð hefði maðurinn fengið? 2. DÆMI: Maður leggur inn kr. 100.000,- 15. júlí 1987. Upphæðin liggur síðan óhreyfð ( eitt ár eða til 15. júlí 1988 og er þá tekin út með verðbótum og vöxtum. Hve háa upphæð hefði maðurinn fengið? 3. DÆMI: Maður leggur inn kr. 150.000,- þann 4. júlí 1987. 23. sept- ember1987tekurhann út kr. 25.000,- og aðrar 25.000,- 2. febrúar 1988. Innistæðan sem eftir er ásamt verðbót- um og vöxtum er tekin út 4. júlí 1988. Hve háa upphæð hefði maður- inn fengið?
Búnaðarbankinn, Gullbok: 117.805,32 132.508,70 133.839,01
Iðnaðarbankinn, Bónusreikn.: 116.091,77 129.923,89 134.882,95
Landsbankinn, Kjörbók: 117.752,73 132.575,81 137.469,34
Samvinnubankinn, Hávaxtabók: 115.506,28 129.939,26 134.376,47
Sparísjóðimir, Trompreikn.: 117.796,32 132.656,73 137.571,31
Útvegsbankinn, Ábótarreðuv: 120.068,88 136.720,20 140.379,71
Verzlunarbankinn, Kaskóreikn. Morgunblaðið 25.10.1988 118.032,79 132.345,64 137.186,52
Það fer ekki á milli mála hvar þú færð bestu ávöxtunina.
Ábót, reikningur fyrir þá sem vilja meira.
op Útvegsbanki íslandshf