Morgunblaðið - 27.10.1988, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1988
Tónlistarhátíð
Tónlist
Jón Ásgeirsson
Tónlistarhátíð ungra norrænna
einleikara stendur yfir þessa dag-
ana en af hálfu íslands sér Jón
Nordal, skólastjóri Tónlistarskól-
ans í Reykjavík, um skipulag og
framkvæmd hátíðarinnar. Fyrstu
tónleikar hátíðarinnar voru haldnir
í Islensku óperunni og komu þar
fram Jan-Erik Gustavsson, finnsk-
ur sellóleikari, og Anders
Kilström, sænskur píanóleikari.
karftmikinn hryn, ailt að því her-
mennskulegan, eða viðkvæmar
tónhendingar, eins og í miðþættin-
um, sem er mazurka. Með nokkuð
óvæntum hætti lýkur verkinu á
hátíðlegri útfærslu aðalstefsins,
allt að því dapurlegri, sem gefur
þessu rismikla tónverki sérstæðan
svip. Svo sem fyrr segir var leikur
Kilströms einstaklega skýr en þó
án þeirrar áhættu, sem, þegar allt
endar vel, getur gefíð leiksnilld
Chopins sérstakan svip spennu og
átaka.
Arto Satukangas
Kilström hóf tónleikana með
fíðluchaconne Bachs í útfærslu
Busonis og lék verkið af öryggi.
Hann hefur góða tækni og var
leikur hans gæddur sterkri tilfínn-
ingu fyrir skipan forms og hend-
inga, auk þess sem hann hefur
að gefa margt það sem sagt er
að eigi sér rætur í tónlistinni
sjálfri, nefnilega „músikalitet".
Sama má segja um flutning
Kilströms á píanósónötu Beetho-
vens op. 78, sem er tveggja þátta
glitrandi tónvefnaður, er var ein-
staklega fallegur í stærri útfærslu
hans. Síðasta verkið var fís-moll-
pólonesan, op. 44, eftir Chopin,
en þar var leikur Kilströms sérlega
yfirvegaður og skýr. I þessari pólo-
nesu ieikur Chopin ýmist með
VITASTÍG 13
26020-26065
Laugavegur. Einstakl.fb. 40 fm
á 3. hæð. Verð 1600-1650 þús.
Sörlaskjól. 2ja herb. (b. 70 fm i
tvib. Parket á gólfum. Góð lán. Verð
3,6 millj.
Ásbraut — Kóp. 2ja herb. ib.
40 fm á 3. haeð. Verð 2,6 millj.
Mlðbsar — nýbygging. 2ja-
3ja herb. ib. 75 fm i risi. Tb. verður skil-
að tilb. u. trév. Frábært útsýni. Verð
3,8 millj. Teikn. á skrifst.
Unnarbraut — Seltjnesl.
2ja herb. góð íb. 60 fm á jarðh. Verð
з, 6 mlllj.
Neaf urós. 2ja herb. ib. 80 fm. Tilb.
и. trév. Svalir. Sérgarður. Til afh. strax.
Tilb. u. máln. Verð 3,8 millj.
Þangbakki. 2ja herb. góð Ib. 65
fm á 3. hæð i lyftubl. Verð 4,0 millj.
Hraunbeer. 2ja herb. 60 fm á 3.
hæð. Suöursv. Hagst. lán. Verð 3,6
millj.
Bólstaðarhlfð. 3ja herb.
risíb. 55 fm. Fallegt parket. Verð
3,7 millj.
Æsufell. 3ja-4ra herb. ib. 90 fm á
4. hæð. Frábært útsýni. Verð 4,8 millj.
Dunhagi. 4ra herb. ib. 100 fm. á
3. hæð Nýjar innr. Verö 5,5 millj.
Fýlshólar. 4ra herb. Ib. 130 fm (
þribýii. Sérlnng. Allt sór. Frábært út-
sýni. Verð 5,8 millj.
Barðavogur. Tvibhús hæð og
ris. Hæðin 117 fm og rislö 56 fm auk
26 fm bflsk. Stór lóð.
Engjasel. 4ra-5 harb. (b. öll mjög
vönduð 117 fm á 3. hæð auk bilskýlis.
Suöurhólar. 4ra herb. ib. á 2.
hæð 110 fm. Suðursv. Verð 5,2 millj.
Neðstaleitl. 4ra-5 harb. glæsil.
(b. 140 fm á 2. hæð. Tvennar suöursv.
Sérþvottah. á hæðinni. Bilageymsla.
Mögul. á garðst.
Breiðvangur — Hf. 5-6 herb.
góð enda/b. 136 fm auk 25 fm bílsk.
Tvær geymslur í kj. Ákv. sala. Verð
6750 þús.
Dalsel. 6 herb. (b. 150 fm á tveim-
ur hæðum. Á 1. hæð er stofa, eldhús,
2 svefnherb. og glæsil. baðherb. Á
neðri hæð eru 3 stór svefnherb., gott
baðherb., þvherb., sjónvarpshol. Verð
7 millj.
Sssbólsbraut. Endaraöh.
275 fm á fráb. staö. Mögul. á
sárib. í kj. Teikningar á skrífst.
Verö 10 millj.
Kársnesbraut. Parh. 185 fm á
tveimur hæðum auk 35 fm bflsk. Húsinu
verður skilað fullb. aö utan, fokh. að
innan. Verð 6,3 millj.
Skoöum og verömetum
samdægurs. (73
Bergur Oliversson hdl., IMS
Gunnar Gunnarsson, 8.77410.
Finnski sellóleikarinn Jan-Erik
Gustavsson er aðeins átján ára og
stundar nám hjá Helmerson.
Þama er á ferðinni mjög efnilegur
sellóleikari og þó ýmislegt smálegt
kæmi fyrir í sónötunni eftir Sjos-
takovitsj, var þar í mót margt vel
gert, eins og t.d. í síðasta þættin-
um. Sömuleiðis var svíta fyrir ein-
leiksselló eftir Einar Englund, sem
Ljóðatónleik-
ar í Gerðubergi
_______Tónlist___________
JónÁsgeirsson
í Gerðubergi hafa verið skipu-
lagðir nokkrir tónleikar og er um
að ræða tilraun til að koma skikk-
an á tónleikahald þar á bæ. Boðið
verður upp á fjóra ljóðatónleika
og voru þeir fyrstu sl. mánudag
með Sigríði Ellu Magnúsdóttur.
Píanóleikari var Jónas Ingimund-
arson. Á efhisskránni voru söngv-
ar eftir Schubert, Strauss og
Brahms. íslensku söngvamir voru
vögguvísur eftir Jón Leifs, Sig-
valda Kaldalóns, Pál ísólfsson,
Björgvin Guðmundsson og Emil
Thoroddsen.
Söngvamir eftir Schubert voru
sjö að tölu en eitt laganna, Rom-
anze, hafði undirritaður aldrei
heyrt áður og fann reyndar ekki
í lagaskrá Schuberts. Lag þetta
mun vera úr Rósamundu, sem af
er skrítin saga. Im Fruhling, Rom-
anze, Heidenröslein, Der Tod und
das Madchen, Au dem Wasser zu
singen, Sei mir gegriisst og Der
Musensohn vom öll vel sungin og
leikin.
Strauss-lögin voru Morgen,
Ruhe, meine Seele, Du meines
Herzens Krönelein og Zueignung.
Erfítt er að gera upp á milli þess-
ara laga en forspilið í Morgen var
mjög vel leikið af Jónasi Ingimund-
arsyni og reyndar öll lögin. Sömu-
n
HUSVANGUR
BORGARTÚNI29.2. HÆÐ.
** 62-17-17
Stærri eignir
Einb. - Grafarvogi
Ca 161 fm glæsil. einb. við Miðhús f
nýja hverfinu í Grafarvogi. Bílsk. Selst
fullb. að utan, fokh. aö innan.
Vogatunga
Eigum enn óráðstafaö oignum I 8lðari
áfanga húseigna eldri borgara á fráb. út-
sýnlsstað við Vogatungu I Kópavogl.
Einbýli - Kópavogi
Ca 112 fm gott einb. á einni hæð. Við-
byggréttur. Bílskréttur. Verð 7,8 millj.
Parhús - Logafold
Ca 234 fm glæsil. parh. ó tveim haaöum.
Bflsk.
Raðhús - Engjaseli
Ca 220 fm falleg raðhús. Mögul. skipti á
minni eign.
Parh. — Skeggjagötu
Ca 170 fm gott parh. Skiptist í tvær h.
og kj. Verð 7,5 millj.
Sérhœð - Seltjnesi
Ca 112 fm nettó góð efri sérh. (tvíb. við
Melabraut. Bflsk. V. 6,5 m.
Sérh. - Skaftahlíð
Ca 130 fm góð miöhæö. Endurn. eld-
hús og baö. Laus f okt. Verö 7,5 millj.
Sérhæð - Jöklafold
165fm efri sárh. m/bílsk. Selst á byggst.
-5 herb.
Kjarrhólmi - Kóp.
Ca 110 fm góð (b. Laus fljótl. Skipti á
minni eign eða bðin sala. Verö 5,1 millj.
Flyðrugrandi
Ca 131 fm nettó glœsil. ib. Sérinng.
Sérgarður. Stórar suðursv. Þvherb. f (b.
Mikið áhv. Hagstæö útb.
Eyjabakki
Ca 90 fm glæsil. íb. á 3. hæð. Frób.
útsýni. Ákv. sala. Verð 5 millj.
Vesturberg
Ca 95 fm nettó góð íb. á 1. hæð (jarð-
hæð). Vesturvörönd. Verð 5 millj.
Álfaskeið - Hafn.
Ca 115 fm nettó, falleg íb. ó 3. hæö.
Bflsk. Laus í des. '88.
Krummahólar
Ca 90 fm falleg ib. á 5. hæð. Suðursv.
Hrafnhólar
Ca 95 fm falleg íb. á 2. hæð. Verð 4,6 m.
1
3ja herb.
Lokastígur - 3ja-4ra
Ca 75 fm góö íb. á 1. hæö í góöu steinh.
Verð 4 millj.
Framnesvegur
50 fm falleg íb. ó 1. hæð meö 25 fm
aukaherb. í kj. Parket. Verð 4 millj.
Grettisgata
Ca 75 fm rlsh. Talsv. endurn. Verö 3,6
milij.
Seltjarnarnes
Ca 78 fm gullfalleg jarðh. v. Lindar-
braut. Sérinng.
Boðagrandi m. bflg.
Ca 73 fm nettó falleg íb. í lyftuh.
Bflgeymsla. Hagst. lón áhv. Vorð 5,3 m.
Rauðalækur
Ca 80 fm brúttó. Sórinng. Verð 4,0-4,1
millj.
Hraunbær
Ca 75 fm brúttó falleg íb. á 3. hæö.
Verð 4,4 mlllj.
Laugalækur
Ca 88 fm nettó góö íb. Sérlega vel staö-
sett. Suðursv. Verð 4,7 m.
Frakkastígur
Ca 90 fm falleg fb. ó 2. hæö. Sórlnng.
Verð 3,8 millj.
2ja herb.
Furugrund - Kóp.
Ca 50 fm nettó bráðfalleg ósamþykkt
kjfb. Verð 2,7 millj.
Hamraborg - Kóp.
Ca 70 fm glæsil. íb. á 2. hæö.
Bflgeymsla.
Rauðalækur
Ca 53 fm góö jarðhæö. Þvottah. og búr.
Ljósheimar
Ca 61,4 fm nettó góð íb. I lyftuhúai.
Guðmundur Tómasson, Finnbogi Kristjánsson, Kristín Pétursdóttir,
WM aaViðar Böðvarssón, viðskiptafr. - fasteignasali. ■■ tU
Anders Kilström
Jan-Erik Gustavsson
upprunalega mun vera samin sem
kvikmyndatónlist, mjög vel flutt.
Samleikari á píanó í sónötunni
eftir Sjostakovitsj var Arto Satuk-
angas og var leikur hans mjög
persónulegur, án þess þó að skaða
samspilið. Það verður fróðlegt að
fylgjast með Gustavsson því vel
má ætla að þarna sé á ferðinni
mikill sellisti.
Sigríður Ella Magnúsdóttir
leiðis var söngur Sigríðar glæsi-
legur, þó geislaði mest af Zueign-
ung.
Islensku vögguvísumar vom vel
fluttar svo og lokaverkefnið,
Jónas Ingimundarson
Sígaunaijóðin eftir Brahms. Ef
marka má eitthvað af aðsókn á
þessa tónleika, en húsfyllir var,
er óhætt að spá þessu tiltæki ráða-
manna í Gerðubergi góðu.
Hátíðarguðsþjónusta
í Hallgrímskirkju
Hátíðarguðsþjónusta verður i
Hallgrímskirkju að venju í kvöld,
27. október sem er dánardægur
séra Hallgríms Péturssonar.
Við guðsþjónustuna að þessu
sinni prédikar séra Sigurður Páls-
son, en séra Ragnar Fjalar Láms-
son mun þjóna fyrir altari. Norski
óbóleikarinn Brynjar Hoff leikur á
hljóðfæri sitt við undirleik Ann
Toril Lindstad orgelleikara. Auk
þess tekur Mótettukór Hallgríms-
kirkju þátt í guðsþjónustunni undir
stjóm Harðar Áskelssonar organ-
ista kirkjunnar.
Guðsþjónustur þessar em orðnar
fastur liður í helgihaldi við Hall-
grímskirkju.
(Úr fréttatilkynningu)
Benidorm
Til sölu á mjög góðum stað 2ja herb. íbúð ca 50 fm.
Góðar svalir. Sundlaug í garðinum. Stutt í bæinn og á
ströndina. Upplýsingar í síma 77593.
Vantar - vantar - vantar
2ja og 3ja herbergja íbúð í Reykjavík.
4ra herbergja íbúð í Austurbæ. Góð útborgun íboði.
Heildverslun óskast. Höfum kaupanda að heilsverslun
með smávörur td. handklæði, rúmföt o.fl. Ýmislegt
kemur til greina. Traustur kaupandi.
Byggingarlóð óskast. Höfum kaupanda að lóð fyrir ein-
býlishús á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Húsaféll ®
FASTBGNASALA Langhottsvegi 115 Þorlákur Einarsson
(Bæfarieidahúsinu) Simi:681066 Bergur Guðnason
—
I
r-s co iri co Blaðið sem þú vaknar við!