Morgunblaðið - 27.10.1988, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 27.10.1988, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1988 27 KVÖLD- OG HELGARSKÓLI 1.-12. nóvember 1988 Staóur: Valhöll, Háaleitisbraut 1. Tími: Mánud.-föstud. kl. 17.30—22.30 og helgidaga kl. 10.00-17.00. ÞRIÐJUDAGUR 1. IMÓVEMBER: kl. 17.30 Skólasetning: Bessí Jóhannsdóttir, formað- ur Fræðslunefndar Sjálfstæðisflokksins. kl. 17.40—19.00 Ræðumennska: Gísli Blöndal, fram- kvæmdastjóri, Kári Jónsson, framkvæmda- stjóri og Þorsteinn V. Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri. kl. 19.30—21.00 Skipulag og starfshættir Sjálfstæðisflokks- ins: Kjartan Gunnarsson, framkvstj. kl. 21.00-22.30 íslensku vinstri flokkarnir: Hannes H. Giss- urarson, lektor í stjórnmálafræði. MIÐVIKUDAGUR 2. IMÓVEMBER: kl. 17.30—19.00 Heimsókn í Alþingi. Sjálfstæðisstefnan: Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins. kl. 19.30—21.00 Sjálfstæðisflokkurinn í stjórnarandstöðu: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins. kl. 21.00—22.30 Fjölskyldumál: Inga Jóna Þórðardóttir, for- maður framkvæmdastjórnar. FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER: kl. 17.30—19.00 Utanríkis- og öryggismál: Björn Bjarnason, lögfræðingur. kl. 19.30—21.00 Utanríkisviðskipti: Ingjaldur Hannibalsson, framkvæmdastjóri. kl. 21.00—22.30 Ræðumennska: Gísli Blöndal, fram- kvæmdastjóri, Kári Jónsson, framkvæmda- stjóri og Þorsteinn V. Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri. FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER: kl. 17.30—19.00 Greina- og fréttaskrif: Óskar Magnússon, lögmaður. kl. 19.30—21.00 Útgáfustarfsemi: Þórarinn Jón Magnússon, ritstjóri. kl. 21.00—22.30 Áróðursmál: Jón Hákon Magnússon, framkvstj. LAUGARDAGUR 5. IMÓVEMBER: kl. 10.00—12.00 Heimsókn á Stjörnuna: Ólafur Hauksson, útvarpsstjóri. kl. 13.00—17.00 Sjónvarp og sjónvarpsþjálfun. Umsjón: Björn Björnsson, dagskrárgerðarstj., Ásdís Loftsdóttir, hönnuður, Óskar Magnússon, lögmaður og Hjördís Gissurardóttir, fram- kvæmdastjóri. SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER: kl. 12.00-17.00 Sjónvarp og sjónvarpsþjálfun - framhald. MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER: kl. 17.30—19.00 Fjölmiðlaþróun og breytingar gagnvart stjórnmálaflokkunum: Styrmir Gunnarsson, ritstjóri. kl. 19.30—22.30 Ræðumennska: Gísli Blöndal, fram- kvæmdastjóri, Kári Jónsson, framkvæmda- stjóri og Þorsteinn V. Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri. ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER: kl. 17.30—19.00 Menningarmál: Ragnhildur Helgadóttir, al- þingismaður. kl. 19.30—22.30 Saga stjómmálaflokkanna: Sigurður Líndal, prófessor. MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER: kl. 17.30—19.00 Umhverfis- og skipulagsmál: Salóme Þor- kelsdóttir, alþingismaður. kl. 19.30—22.30 Efnahagsmál: Vilhjálmur Egilsson, framkvstj. og Ólafur ísleifsson, hagfræðing- ur. FIMMTUDAGUR lO. NÓVEMBER: kl. 17.30—19.00 Heimsókn í fundarsal borgarstjóra. Sveitarstjórnamál — hlutverk borgarstjórnar: Davíð Oddsson, borgarstjóri. kl. 19.30-21.00 Stjórnskipan og stjórnsýsla: Sólveig Péturs- dóttir, lögfræðingur. kl. 21.00—22.30 Sveitarstjórnamál — dreifbýlið: Sturla Böðv- arsson, bæjarstjóri. FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER: kl. 17.30—19.00 Vinnumarkaðurinn: Björn Þórhallsson, formaður Landssambands ísl. verslunar- manna og Þórarinn V. Þórarinsson, framkvstj. VSÍ. LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER: kl. 10.00—12.30 Panel-umræður. kl. 13.30-1 5.00 Heimsókn á Stöð 2: Dr. Jón Óttar Ragnars- son, sjónvarpsstjóri. kl. 17.00 Skólaslit. INNRITUN ER HAFIN. Þátttakendur utan af landi fá afslátt með flugfélögunum. Upplýsingar eru veittar í síma 82900 - Þórdís.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.