Morgunblaðið - 27.10.1988, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. OKTÖBER 1988
37
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáaugiýsingar — smáauglýsingar
NýkomiA
Pennar meö áletrunum, manna-
kornskrúsir, fallegar helgimyndir
brenndar á viðarplatta, kennslu-
efni fyrir sunnudagaskóla,
litabœkur með myndum úr Biblí-
unni' -ff—m T
t/grslunin JKT4
Hðtúnl 2. ▼ ■
Lærið vélritun
Ný námskeið byrja 3. nóvember.
Vélritunarskólinn, simi 28040.
National olíuofnar
Viðgerða- og varahtutaþjónusta.
Rafborg sf.,
Rauðarárstfg 1,s. 11141.
É " I I »'1 I I i I________
□ St.: St.: 598810277 VII
I.O.O.F. 11 = 17010278'/2
9.0.
I.O.O.F. 5 =17010278'/2= Sk
□ Helgafell 598827107 VI -2
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma I kvöld kl.
20.30. Basn og lofgjörð föstu-
dagskvöld kl. 20.00 (i kjallara-
stofunni). Allir velkomnir.
Vv r. -x Tj
imapjizii
AD-KFUM
Fundur I kvöld kl. 20.30 á Amt-
mannsstfg 2b. Að gasta bróður
míns? 1. Sr. Lárus Halldórsson
talar. Allir karlar velkomnir.
Aðalfundur
Glimufélagið Ármann boðar tll
aðalfundar fimmtudaginn 10.
nóvember 1988 kl. 20.00 f
Ármannsheimilinu.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundar-
störf.
Stjómin.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almennur biblfulestur f kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega velkomnir.
Skipholti 50b. 2.h. til h.
Samkoma f kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
YWAM - ísland
Almenn samkoma
Almenn samkoma verður I
Grensáskirkju f kvöld kl. 20.30.
Ræðumaður Friðrik Schram.
Allir velkomnir.
ííTmi
mhjólp
I kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
koma f Þrfbúðum Hverfisgötu
42. Mikill, almennur söngur.
Vitnisburðir. Samhjálparkórinn
tekur laglð. Ræðumaður er
Kristinn Ólason. Allir velkomnir.
Samhjálp.
Námskeið
f meðferð gönguskfða verður
haldið á skrífstofu félagsins,
Amtmannsstlg 2, nk. mánudag
31/10 og fimmtudaginn 3/11 frá
kl. 20-22 bæði kvöldln. Kennari
verður Ágúst Bjömsson. Þátt-
tökutilkynningar f sfma 12371.
Skiðagöngufólk, mætlð vel.
Stjórn Skfðafélags
Reykjavfkur.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Sunnudagur 30. okt.
-dagsferð
Kl. 13.00 Búrfallsgjá - Húsafall
- Kaldaársel.
Gengið frá Hjöllum um Búrfells-
gjá, á Búrfell, þaðan á Húsfell
og endar gönguferðin f Kaldár-
seli. Verð kr. 500.00.
Létt gönguferð viö allra hæfl.
Brottför frá Umferöarmiöstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar
við bíl. Frftt fyrir 15 ára og yngri.
Feröafélag fslands.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
''V
| fundir — mannfagnaðir |
FLUGVIRKJAFÉLAG ÍSLANDS
Efni - fundarboð
Stjórn Flugvirkjafélagsins hefur ákveðið að
aðalfundur félagsins fyrir árið 1988 verði í
félagsheimili Flugvirkjafélagsins í Borgartúni
22, fimmtudaginn 27. október og hefst kl.
20.00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tillaga um kaup orlofsíbúðar.
3. Önnur mál.
Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin.
60 ára afmælisfagnaður
Verslunarmannafélags Hafnarfjarðar verður
haldinn í Gaflinum v/Reykjanesbraut laugar-
daginn 29. október nk. og hefst kl. 15.00.
Allt verslunar- og skrifstofufólk og aðrir vel-
unnarar félagsins velkomnir.
Stjórn Verslunarmannafélags
Hafnarfjarðar.
Aðalfundur Hvatar
verður haldinn fimmtudaginn 3. nóvember
kl. 21.00 í Valhöll.
Stjómin.
Aðalfundur
kjördæmisráðsSjálfstæðisflokksins
í Norðurlandskjördæmi vestra
Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæöis-
flokksins í Norðurlandskjördæmi vestra
verður haldinn á Hótel Höfn, Siglufirði 29.
og 30. október og hefst fundurinn kl. 14.00,
laugardag.
Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf.
Laugardagur kl. 19.00. Sameiginlegur
kvöldverður fulltnja. Skemmtiatriði og dans.
Sunnudagur kl. 13.00. Formaöur Sjálfstæð-
isflokksins, Þorsteinn Pálsson, flytur ávarp
og svarar fyrirspurnum.
___________________________Stjórn kjördæmisráðsins.
Akureyri
Sjálfstæðisfélagið Vörn
Aöalfundur félagsins verður haldinn i Kaupangi laugardaginn 29.
október kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagskonur fjölmennið. Kaffiveitingar.
HFJMIiMI.UK m».æ ■ ■ ■■
viðeyjarsigling
ungs sjálfstæðis-
fólks
Næstkomandi sunnudag, 30. október, heldur ungt sjálfstæðisfólk f
skemmtisiglingu út í Viöey. Farið veröur með Viðeyjarierjunni, Mariu-
súð, frá Sundahöfn kl. 14.00.
Sr. Þórir Stephensen, staðarhaldari I Viðey, sýnir gestum eyjuna og
rekur sögu hennar og hinna fomu bygginga, sem Viöey prýöa.
Kaffi verður drukkið i Viöeyjarstofu að lokinni skoðunarierð.
Júlíus Hafstein, borgarfulltrúi og formaður umhverfismálaráðs
Reykjavikur, og Ámi Sigfússon, borgarfulltrúi og formaður Sam-
bands ungra sjálfstæðismanna, verða með i för og slá á létta um-
hverfismálastrengi.
Skráning fer fram í sima 82900. Nauðsynlegt er að skrá sig fyrir
Id. 17.00 á föstudaginn. Bátsferðin kostar kr. 300, sem greiöast á
bryggjunni.
Safnast verður saman i Sundahöfn (beygt til vinstri við Sundakaffi)
tiu mínútum fyrir áætlaðan brottfarartíma.
Allt ungt sjálfstæðisfólk er hvatt til að mætal
Stjómin.
vr
N0RSKA J0TUN MÁLNINGIN VARD
FYRIR VALINU
» JOTUN
JOTAPLAST 03 er mött málning
meö gljáslig 3%. Hún er ætluö sem
grunnur á slein og spónaplötur.
JOTAPLAST 03 hentar vel þar sem
mött áferð er æskileg.
Fjölbreytt litaúrval.
i
I JOTUN
JOTAPIASÍ
07
mULTICDLDR
rum mu».
JOTAPLAST 07 er vatnsþynnt
málning með gljástig 7%. Hún
hentar mjög vel á öll herbergi
hússins. JOTAPLAST 07 er einnig
framúrskarandi utanhússmálning.
1300 litamöguleikar.
JOTAPLAST 20 er vatnsþynnt
málning með gljástig 20%. Hún
hentar vel innanhúss á veggi sem
mikið mæðir á t.d. eldhús, gang og
baðherbergi. Hún er einnig mjög
góð yfir hraunmálningu.
1300 litamöguleikar.
• •• • • •«.
•• ••• •
'••• • ■
• ••
1
ureMMijrie/rt« nr
** ---..— 'fmw*
iwmown f
STRAX er Latex-akryl málning með
herði. Hún hefur þann einstæða
eiginleika að þorna á aðeins 30
mfnútum. STRAX hefur gljástig 7%.
Hún er einkar hentug til að hressa
upp á ibúðina þar sem grunnvinna
er óþörf.
1300 litamöguieikar.
SUMIR SEGJA AÐ HUSASMIÐJAN HAFI VALIÐ RETT
HUSA
.......... BMIÐJAN
SÚÐARVOGI 3-5 SÍMI œ7700