Morgunblaðið - 27.10.1988, Page 44

Morgunblaðið - 27.10.1988, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Ljón ogBogmaÖur Ljón (23. júIf-23. ágúst) og Bogmaður (22. nóv.-21. des.) eru að sumu leyti lík merki og eiga því að geta átt ágæt- lega saman. JákvœÖ viÖhorf Bæði þurfa þessi merki að fást við lifandi og skapandi málefni til að viðhalda lffeorku sinni. Þau vilja hafa jákvætt umhverfí og eru lítið fyrir að velta sér upp úr fortíðinni eða neikvæðum málum. í grunn- eðli sínu eru þau bæði já- kvæð, bjartsýn og hress. Festa og breytileiki Það helsta sem er ólíkt er að Ljónið er fastara fyrir, er ró- legra og hefur ákveðnari af- stöðu til manna og málefna. Bogmaðurinn er eirðarlausari, skiptir oftai; um skoðun og þarf meira á því að halda að hreyfa sig, ferðast og vfkka sjóndeildarhring sinn. Bæði vilja þau vera. sjálfstæð og fara eigin leiðir. Frelsisþörf Það að bæði merkin vilja vera frjáls og fara eigin leiðir getur leitt til árekstra. Þeim gæti þvf fundist fast samband verða þvingandi til langframa, þ.e. ef þau gæta þess ekki að gefa hvort öðru ákveðið svig- rúm. Skapstór Báðum hættir einnig til að vera upptekin af eigin áætlun- um. Það getur leitt til eigin- gimi og þess að þau hlusta ekki á hvort annað. Þar sem þau eru bæði hreinskilin og skapstór er hætt við að þau segi ýmislegt í hita leiksins og særi þannig ffnni tilfinn- ingar hvort annars. Önnur möguleg skuggahiið er fólgin í því að Ljónið á til að vera stjómsamt og telja sig stund- um vita allt best, en Bogmað- urinn aftur á móti metur frelsi sitt mikils. Það gæti leitt til togstreitu milli ráðrfki og frelsisþarfar. MikiÖ fjör Til að vel gangi með samband Ljóns og Bogmanns er nauð- synlegt að mikið sé um að vera í h'fi þeirra. Ljónið þarf að fást við skapandi og skemmtileg málefni og Bog- maðurinn þarf frelsi, hreyfan- leika og víðan sjóndeildar- hring. Þessi merki eiga þvf að reyna að ferðast saman og njóta lífeins, en varast að festa sig f steinsteypu og vinnumynstri. Ef slfkt gerist er hætt við að þau snúist gegn hvort öðm og sambandið springi f loft upp. Þau þurfa því að gæta þess að gefa hvort öðru svigrúm og visst frelsi og gæta þess að hafa lffið skemmtilegt. Nauðsynlegt er síðan að þau gæti þess að tala saman og hlusta á hvort annað. Hugsjónir Það sem einnig einkennir samband Ljóns og Bogmanns er eldurinn. Það ættu því að vera stórar hugsjónir f sam- bandi þeirra en minna af hag- sýni, nema önnur merki gefi slfkt til kynna. Hugsjónir, lff og flör ættu þvf að einkenna samband þeirra, en um leið hávaði. Þetta eru merki sem heyrist f. Þau eru einlæg, opin og lifandi, eru bæði sjálfeupp- tekin og stundum eigingjöm, en samt sem áður glaðlynd og vingjamleg. Lítil lognmolla Samband þeirra ætti því ekki að einkennast af lognmollu, heldur hressileika og annað slagið af árekstrum. Skemmt- anir og ferðalög ættu að vera lykilorð, en einnig þekkingar- leit og það að fást við skap- andi málefhi. GARPUR /tDAM PRlhlS BÝP S/G OND/fZ FER&/NA TIL R.UNNADAL S VíD N/KOL'AS fíp/NS VOfíONI MJÖG NA/NN, UOPN/, ENþfíÐ Efíd /VtÖfíG 'AP S/0AN. HANN HEFUt? GLEyAtT pV/ -/■Þe/zZpbei^ 'UANN ENG/NN ' fífí/NS. V/O SKUL O/fí BÖA OKKUfí T/L FER.ÐAfí/ VANNAPU GfZETTI1Z, í VAG EK PyiZSTl PAGUR (PESS TÍMA $EM pÓþTTÓUFAÐ , VAKNAÐU, CSeETTlR, l PAG Eg I FV^SIA MALTIÐ Þess t(ma SEM pvl ’ATT bL»FAE> pAÐ HL3Ó/MAR ÓLÍKT BETUTZ BRENDA STARR BfíENDA Efí. OND/fí OFSEVmONAfíAHfíJPu/fí AFLVF/OSHELDOEAD8/fíONL'A/AfíDUfí. SU BAS/L,OG S/OPAfí HONUM AB /ŒSA S/G... 'fí /VIEOAN, /C/r/ 'A HAF/... AfÉfí Ffí SAGTAD EEKERT S/Efí/ . KONU E/NS OGAD /iAFNA 'ASr- Le/tn/ HENNAfí. SVO AD... Afl MghU R«M»*0 | fF 1 UOSKA i i llillJÞ' 'unnmi lllll'l : ÍJÓHVARP. Q_ínu j-' FERDINAND SMÁFÓLK MOU) WOOLP VOU LIKE TO PO ME A LITTLE FAVOR, BI6 BROTHER? Hvernig lizt þér á að gera mér smágreiða, stóri bróð- ir? All r luant is for ® VOU TO PO MV I HOMEWORK FOR THE I NEVT TWELVE VEAR5... | Ég er bara að biðja þig að læra heimaverkefnin fyrir mig næstu tólf árin ... Hvað fæ ég út úr því? Ég býð þér að koma þegar ég útskrifast! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Liðsmenn kínversku ólympíu- sveitarinnar tóku þátt í sterkum boðstvímenningi á Ítalíu skömmu fyrir ólympíumótið. Bræðumir Tang stóðu sig vel í þeirri keppni, leiddu hana lengst af en duttu niður í 3ja sæti und- ir lokin. Hér eru fallegir fimm tíglar úr tvímenningskeppninni, sem Tang-bræður sögðu og unnu: Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ Á32 VD3 ♦ D74 ♦ ÁKG76 Vestur Austur ♦ KD865 .. ♦ 10974 ♦ 109865 ¥ÁKG7 ♦ 5 ♦ 108 ♦ 83 +0105 Suður ♦ G ♦ 42 ♦ ÁKG9632 ♦ 952 Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu Pass 3 tíglar Pass 3 työrtu Pass 4 tíglar Pass Pass 5 tíglar Pass Pass Útspil: spaðakóngur. Hjartasagnir norðurs voru biðmeldingar, sem báðu um frekar upplýsingar um spil suð- urs. Með fjórum tíglum sýndi hann einspil í spaða. í fljótu bragði lítur út fyrir að samningurinn tapist, þar eð austur á laufdrottninguna þriðju. En Kínveijinn nýtti sér útspilið vel. Hann drap á spaða- ás og trompaði strax spaða. Tók tvisvar tfgul og trompaði aftur spaða. Spilaði síðan hjarta. Vestur lét tíuna og fékk að eiga slaginn. Hann sá hvað verða vildi og spilaði laufi. En það dugði ekki til. Tang drap á laufás og spilaði enn hjarta. Austur varð að taka þann slag og spila upp í laufgaffalinn eða út í tvöfalda eyðu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Reno í Nevada í fyrra kom þessi staða upp í skák hins kunna stórmeistara Walters Brownes, sem hafði hvftt og átti leik, og alþjóðlega meistarans Sil- man. Svartur lék síðast 21. Hc8 - c3. 22. Bxg6! - fxg6, 23. Dxg6 (Aðalhótun hvíts er nú 24. Rh5). 23. - Kh8, 24. Rh3! - Dg6, 25. Hf3 og svartur gafet upp, því 25. — Hc2 er einfaldlega svarað með 26. Rgö.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.