Morgunblaðið - 27.10.1988, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 27.10.1988, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FTMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1988 57 KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNI MEISTARALIÐA i •' • \-' ' • r PSV Eindhofen hafði mikla yfirburði gegn portúgölsku meisturunum Porto. burg sem stöðvar Jaime Pacheco. EVRÓPUKEPPIMIFÉLAGSLIÐA Evrópukeppni meistaraliða: 1:1 AC Mílanó (Ítalíu) — Rauða Stjaman (Júgóslavíu)............. Antonio Virdis (48.) — Dragan Stojkovic (47.). Áhorfendur: 72.000. Neuchatel Xamax (Sviss) — Galatasaray (Tyrklandi).................3:0 Robert Luethi 2 — Miche) Decastel. Áliorfendur: 28.000. Glasgow Celtic (Skotlandi) — Werder Bremen (V-Þýskalandi).........0:1 — Thomas Wolter (58.). Áhorfendur: 50.624. PSV Eindhoven (Hollandi) — Portó (Portúgal).......................5:0 Wim Kieft (15.), Juul Ellerman (35.), Ronald Koeman (41., 52.), Anton Janssen (50.). Áhorfendur: 27.000. Steua Búkarest (Rúmeníu) — Spartak Moskva (Sovétríkjunum).........3:0 Ion Dumitreacu (88.), Gheorghe Hagi (68., 70.) Nentori Tirana (Albaníu) — IFK Gautaborg (Svíþjóð)................0:3 — Leis Foraberg (8.), Kias Ingesson (85.), Lennart Nilason (82.). Club Brugge (Belgíu) — Mónakó (Frakklandi)........................1:0 Dimitri M'Buyu (47.). Áhorfendur: 80.000. Gomik Zabrze (Póllandi) — Real Madrid (Spáni).....................0:1 — Hugo Sanchea (66. vsp.) Áhorfendur: 40.000. Evrópukeppnl bikarhafa: Mechelen (Belgíu) — Anderlecht (Belgíu)...........................1:0 Marc Wilmots (89.). Áhorfendun 15.000. Dundee United (Skotlandi) — Dynamo Búkarest (Rúmeníu).............0:1 — Dorin Mateut (89.). Áhorfendur: 10.594. Barcelona (Spáni) — Lech Poznan (Póllandi)........................1:1 Roberto Femandez (26. vsp.) — Bugoalaw Pacheiski (71.). Ahorfendun 30.000. Carl Zeiss Jena (A-Þýskalandi) — Sampdoria (Ítalíu)...............1:1 Wober (88.) — Vialli (83. vap.) Áhorfendur: 15.000. Eintracht Frankfurt (V-Þýskalandi) — Sakaryaspor (Tyrklandi) ....3:1 Sievera (9.), Balzis (38.), Studer (46.) — Kemal (87. vsp.). Áhorfcndur: 28.000. CSKA Sofia (Búlgaríu) — Panathinaikos (Grikklandi)................2:0 Hristo Stoichkov (45.), Luboslav Penev (90.). Áhorfendur: 22.000. Cardiff City (Wales) — Árhus (Danmörku)...........................1:2 Jimmy Gilligan (41.) — Bjöm Kristcnsen (8., 73.). Áhorfendur: 6.155. Roda JC Kerkade (Hollandi) — Kharkov (Sovétríkjunum)..............1:0 Eric Van Der Luer (48.). Áhorfendur: 10.000. Evrópukeppni fðlagsliða: Sporting Lissabon (Portúgal) — Real Sociedad (Spáni)..............1:2 Paulinho Cascavel (31. vsp.) - Iturrino (16.), Lorcn (60.). Áhorfendur: 50.000. Hearts (Skotlandi) — Austria Vín (Austurríki).....................0:0 Áhorfendur: 14.021. Lokomotiv Leipzig (A-Þýskalandi) — Napólí (Ítalíu)................1:1 MatUnas Zimmerling (69.) — Francini (75.). Áhorfendur: 80.000. Dinamo Zagreb (Júgóslavíu) — VFB Stuttgart (V-Þýskalandi).........1:3 Besek (79.) — Klinsman (44.), Walter (51.), Schrðder (63.). Áhorfendur: 40.000. Ujpest Dozsa (Ungveijalandi) — Bordeaux (Frakklandi)..............0:1 — Stopyra (46.). Ahorfendur: 3.000. Köln (V-Þýskalandi) — Glasgow Rangers (Skotlandi).................2:0 Jansscn (77.), Allofs (88.). Áliorfendur: 42.000. Juventus (Italíu) — Athletic Bilbao (Spáni).......................5:1 Michacl Laudrup (8., 51.), Roberto Galia (28.), Massimo Mauro (40.), Alcssandro Alto- belli (46.) — Uralde (46.). Áhorfendur: 40.000. Velez Mostar (Júgóslavíu) — Belenenses (Portúgal)..................0:0 Áhorfendur: 16.000. Bayem Munchen (V-Þýskalandi) — Dunjaska Streda (Tékkósl.).........3:1 Flick (21.), Wegman (58.), Thon (76.) — Szaban (77.). Áhorfendur: 11.000. Dynamo Dresden (A-Þýskalandi) — Waregem (Belgíu)..................4:1 Kirchner (11.), Kirsten (23., 39., 64.) — Niederbacher (83.). Áhorfendur: 35.000. Foto Net Vin (Austurríki) — Turun Pailaseura (Finnlandi)..........2:1 Drabitz (15.), Glatamayer (61.) — Jalo (34.). Áhorfendur: 6.000. Malmö (Svíþjóð) — Inter Mílanó (ítaliu)...........................0:1 — Aldo Serena (82.). Áhorfendur: 14.203. Liege (Belgíu) — Benfica (Portúgal)................................2:1 Varga (59.), Malbasa (69.) — Chalana (48. vsp.). Áhorfendur: 30.000. Groningen (Hollandi) — Servette (Sviss)...........;...............2:0 Erik Groeleken (9.), Henny Mijer (83.). Áhorfendur: 60.000. Dynamo Minsk (Sovétríkjunutn) — Vitoria Búkarest (Rúmeníu)........2:1 Igor Gurijnovik (46.),Andrei Zygmantovik (78.) — Sandu Kulchar (68.). Partisan Belgrad (Júgóslaviu) — AS Róma (Ítalíu)..................4:2 Djukic (17., 77.), Vermezovíc (31.), Milojevic (64.) — Conti (10., 60.). Áhorfendur: 46.000. Reuter Hér er það hollendingurinn Gerald Vanen- HANDBOLTI HK sigraði Aftureidingu að Varmá HK sigraði Aftureldingu, 26:19, í 2. deild karla í handknattleik að Varmá í gærkvöldi. Staðan í leik- hléi var 12:7 fyrir HK. Elvar Óskarsson var markahæstur í liði HK með 10 mörk. Erlendur Daví- ðsson skoraði 6 mörk fyrir Aftureld- ingu. Einn leikur fór fram í 2. deild kvenna í gærkvöldi. ÍBK sigraði UMFA, 19:14, að Varmá. Bkvöld Tveir leikir fara fram í 1. deild karla í körfuknattleik í kvöld og heQast báð- ir klukkan 20. Haukar og UMFG leika í íþróttahúsinu við Strandgötu I Hafn- arfírði og í Keflavík keppa ÍBK og Valur. Ótrúlegir yfirburðir Eindhoven AC Mílanó varð að sætta sig við jafntefli á heima- velli. Emilio Butragueno fiskaði vítaspymu fyrir Real Madrid. Bremen stal sigrinum í Glasgow EVRÓPUMEISTARAR PSV Eindhoven frá Hollandi bur- stuðu portúgölsku meistarana Porto, 5:0, í fyrri leik liðanna í Evrópukeppni meistaraliða í Eindhofen í gærkvöldi. Yfir- burðir hollenska liðsins voru ótrúlega miklir eins og tölurnar gefa til kynna. Porto, sem er heimsmeistari fé- lagsíiða, átti ekkert svar við stórleik Evrópumeistaranna. Hol- lenska liðið sótti frá fyrstu mínútu og lék frábæra knattspymu. Wim Kieft skoraði fyrsta markið á 15. mínútu með skalla eftir homspymu frá Gerald Vanenburg og þá var strax ljóst hvert stefndi. Leikmenn Porto áttu í vök að veijast og reyndu að btjóta gróflega á andstæðingum sínum og varð dómarinn að aðvara fyrirliða þeirra, Joao Pinto, um að leika ekki gróft. Áður en flautað var til hálfleiks höfðu Juul Ellerman og Ronald Köman bætt við tveimur mörkum fyrir heimamenn. Köman skoraði síðan annað mark sitt og fímmta mark PSV, en áður hafði Anton Janssen skorað Qórða markið þegar fjórar mínútur vom liðnar af síðari hálfleik. „llir leikmenn liðsins vildu sýna sitt besta og sóttu. Ég sagði þeim fyrir leikinn að taka áhættu og það gerðu þeir," sagði Guus Hiddink, þjálfari PSV. „Þar sem við erum Evrópumeistarar urðum við að sýna 1. flokks knattspymu og það gerð- um við i þessum leik." Erfitt hji AC Mílanó Ruud Gullit, knattspymumaður Evrópu, kom inná sem varamaður í síðari hálfleik hjá AC Mílanó gegn Rauðu Stjömunni frá Belgrad, en það dugði ekki til sigurs í Mílanó. Itölsku meistaramir urðu að sætta sig við jafntefli, 1:1. Dragan Stoj- kovic, fyrirliði Rauðu Stjömunnar, náði forystunni fyrir gestina í upp- hafi síðari hálfieiks, en Antonio Virdis jafnaði fyrir heimamenn. Sanchez skoraði úr vftaspymu Spönsku meistaramir, Real Madrid, náðu að komast einu skrefi nær 8-liða úrslitunum með því að sigra Gomik Zabrze, 1:0, i Póll- andi. Það var Mexfkaninn Hugo Sanchez sem gerði sigurmarkið úr vítaspymu á 65. mínútu eftir að brotið hafði verið á Emilio Butragu- eno innan vítateigs. Spánska liðið hafði mikla yfirburði allan leikiníC en átti erfitt með að skapa sér hættuleg marktækifæri. Reck hetja Bremen Vestur-Þjóðverjinn Thomas Wolter gerði nánast út um vonir Celtic um að komast áfram er hann skoraði sigurmark Werder Bremen á 57. mínútu í Glasgow. Markið var sérlega glæsilegt eftir einleik Wolt- ers í gegnum vöm Celtic. Úrslitin vor ekki sanngjörn þar sem Celtic hafði verið betra liðið nær allan leikinn. Markvörður Werder Brem- en, Qliver Reck, varði oft ótrúlega og bjargaði liði sínu í þessum leik. V—ÞYSKALAND / EVRPUKEPPNIN Stórleikur Stuttgart Sigraði Dinamo Zagreb á útivelli 2:0. Köln lagði Glasgow Rangers STllTTfiART cúnrlí etArloib i 1 - ' " " .. ..... ■. FráJóni H. Garóarssyni íV-Þýskalandi STUTTGART sýndi stórleik í Júgóslavíu er liðið sigraði Din- amo Zagreb í 2. umferð Evr- ópukeppni félagsliða, 3:1. Með þessi úrslit á útivelli ætti liðið að teljast nokkuð öruggt í 3. umferð. JT * Eg er mjög ánægður með þennan leik og ég átti alls ekki von á slíkum úrslitum," sagði Arie Haan, þjálfari Stuttgart, eftir leikinn. „Við lékum án Katanec sem hefur staðið sig mjög vel í síðustu leikjum og ég gerði rríér því ekki miklar vonir,“ sagði Haan. Zagreb bytjaði vel og fékk tvö góð færi en Immel varði vel. Undir lok fyrri hálfleiks var Jurgen Klins- man farið að leiðast þófið — óð í gegnum vöm Zagreb einn síns liðs — og náði forystunni. í síðari hálf- leik bætti Fritz Walter öðm marki við og Schröder gerði þriðja markið á 58. mínútu. Skömmu fyrir leikslok minnkaði Besec muninn fyrir Zagreb. Rautt spjald f Köln Lokamínútumar í leik Kölnar og Glasgow Rangers vom sögulegar. Þegar þrettán mínútur vom til Reuter Júrgen Kohlerv leikmaður Kölnar og Kevin Drinkell, leikmaður Rangers, beijast hér í leik liðanna í Köln. leiksloka var staðan 0:0 og Rangers hafði fengið tvö dauðafæri. En varamaðurinn Janssen náði foryst- unni fyrir Köln og Thomas Allofs bætti öðm marki við rétt fyrir leiks- lok. Til að bæta enn á vandræði Rangers fékk Ally McCoist rautt spjald á síðustu mínútu leiksins, fýrir mjög Ijótt brot, og leikur því ekki með í Glasgow.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.