Morgunblaðið - 09.11.1988, Page 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1988
Minning
Magnús Loftsson
Fæddur 15. júlí 1908
Dáinn 31. október 1988
Hann Magnús tengdafaðir minn
og vinur er látinn. STutt er á milli
lífs og dauða, aðeins eitt andartak.
Ekki datt mér í hug, þegar ég tal-
aði við hann í síma um kvöldmatar-
leytið þann 31. október að það yrði
síðasta samtalið okkar, en þremur
tímum síðar var hann látinn, svo
snöggt og öllum að óvörum, þrátt
fyrir að hann hafði náð því að verða
áttræður nú í sumar. Magnús var
alltaf svo kátur og léttur í lund og
jákvæður fyrir öllu sem í kringum
hann var, þannig að maður tók
tæpast eftir því að hann var vissu-
lega farinn að eldast.
Magnús Loftsson hét hann fullu
nafni og var fæddur í Haukholtum
í Hrunamannahreppi þann.15. júlí
1908. Hann var yngstur fímm
systkina. Magnús var sonur hjón-
anna Kristínar Magnúsdóttur og
Lofts Þorsteinssonar. Hann hóf
snemma bifreiðaakstur og gerði þá
atvinnu að ævistarfi sínu.
Árið 1939 kvæntist hann Jónínu
S. Ásbjömsdóttur frá Sólheimum í
Sandgerði, en Jónína átti þá litla
dóttur, Guðrúnu, sem ólst upp hjá
þeim, en hún var gift Snorra Jóns-
syni _sem lést árið 1979. Magnús
og Jóna eignuðust sex böm, en þau
eru, Kristinn sem kvæntur er
Hjördísi Árnadóttur, Guðmar sem
kvæntur er Rögnu Bjamadóttur,
Sigurbjörg sem gift er Vilhjálmi
Einarssyni, Ragnar kvæntur Guð-
björgu Guðmundsdóttur, Loftur
kvæntur Erlu Sigurðardóttur og
yngstur er Ástráður sem kvæntur
er Jonínu Hallgrímsdóttur. Bama-
bömin em nú orðin 29 og bama-
bamabömin alls 14.
Magnús var hamingjusamur
maður og honum þótti mjög vænt
um Jónu sína og bömin og gerði
allt sem hann gat til að þeim gæti
liðið sem best. Síðari árin sín átti
Jóna við mikla vanheilsu að stríða,
og kom þá best í ljós hvað hann
unni henni mikið. Þá var til þess
tekið hvað hann var vakandi yfír
því að henni liði sem best. Jóna
lést þann 7. október 1983.
Eg minnist ætíð þeirrar stundar
þegar ég kom ung stúlka fyrst í
Holtagerðið og hitti Magnús fyrsta
sinni, en þá var Jona á sjúkrahúsi.
Ég gleymi seint hlýja brosinu og
þétta handtakinu þegar hann bauð
mig velkonma og bað mig að ganga
í bæinn. Alltaf síðan fann ég sömu
hlýjuna þegar ég hitti hann. Oft sat
hann í eldhúskróknum hjá mér og
þá ræddum við um gömlu dagana
og riljaði hann þá gjaman upp,
þegar hann var ungur maður. Það
var sérlega gaman að heyra hann
segja frá og maður skynjaði það
að margt hafði hann reynt um dag-
ana þó aldrei heyrðist hann kvarta.
Gleði bamabamanna var alltaf mik-
il þegar afí kom í heimsókn, hann
gaf þeim svo mikið af sjálfum sér
og átti svo auðvelt með að breyta
leiða í kæti ef eitthvað stóð illa á.
Magnús var einstaklega hjálp-
samur öllum þeim sem hann hafði
samskipti við. Hans lífsfylling var
einfaldlega í því fólgin að sinna
öðmm á undan sjálfum sér. Hann
var svo sannarlega sáttur við allt
og alla og gladdist mjög yfír vel-
gengni bama sinna og bamabama
og talaði oft um það.
Eftir að Jona lést flutti hann úr
Holtagerðinu, þar sem þau höfðu
búið frá árinu 1957, og keypti sér
íbúð í Hamraborg 32. Þar líkaði
honum vel að vera. Hann blandaði
geði við fólk og sóttist eftir félags-
skap þess, kynntist nýjum vinum
og ég veit að hann var hrókur alls
fagnaðar í kunningjahópnum eins
og hvar sem hann fór.
Magnús sóttist ekki eftir verald-
t
Dóttir mín,
ANNA RAGNHILDUR VIÐARSDÓTTIR,
óftur tll helmilis íHraunbæ 20,
Reykiavlk,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 10. nóvember
nk. kl. 10.30 f.h.
Fyrir hönd sonar og annarra vandamanna,
Vlftar Jónsson.
t
Systir okkar,
ÁSGERÐUR ANDRÉSDÓTTIR,
Framnesvegi 42,
andaðist mánudaginn 7. nóvember.
Jensfna Andrósdóttir,
Fanney Andrósdóttir,
Sigrfftur Andrésdóttir.
t
Móðir okkar og amma,
SIGURBJÖRG MARTEINSDÓTTIR
fró Fóskrúðsfirftl,
til heimlllsó Laugarnesvegi 108,
verður jarösungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 10. nóvember
kl. 15.00.
Rósa Sigursteinsdóttir,
Marteinn Sigursteinsson,
Gerfta Sigursteinsdóttir,
Jóna Sigursteinsdóttir,
Guftrún Sigursteinsdóttir,
Elfsa Sigursteinsdóttlr,
Sigursteinn Tómasson
og barnabörn.
Jón Friðsteinsson,
Kristfn Kristinsdóttir,
Guðmundur Bachmann,
Reynir Hauksson,
Björn Haukur Pólsson,
Stefón Kjartansson,
t
Systir okkar,
ÁSTRÓS JÓNSDÓTTIR,
Krokvelen 12,
1652Torp,
Norge,
lést í sjúkrahúsi í Frederikstad þann 7. nóvember.
Systkini og aftrir aðstandendur.
legum gæðum, en útdeildi þess í
stað andlegum auði og var sannur
vinur vina sinna. Oft var lífsbarátt-
an sjálfsagt hörð og vinnutíminn
langur, en ekki taldi hann það eftir
sér, þar sem um heill og hamingju
flölskyldunnar var að ræða og
marga munna að fæða. Einn var
sá eðlisþáttur sem var mjög ríkur
hjá Magnúsi, en það var að verða
aldrei neinum til óþæginda og að
enginn þyrfti að breyta útaf áður
ætluðum áformum sínum hans
vegna. Ef til vill lýsir það honum
best að þessu leyti, að þegar hann
var borinn f sjúkrabörum, helsjúkur
út af heimili sínu hinsta sinni, bað
hann um að veskið sitt yrði með til
að greiða aksturinn með sjúkrabfln-
um. Þannig var Magnús. Hann var
alltaf af reyna að gæta þess að
aðrir yrðu ekki fyrir óþægindum
hans vegna.
Það er mikil gæfa hveijum manni
að fá að kynnast eins hlýjum og
góðum manni og Magnús var. Við
sem þess fengum að njóta eigum
svo margar og góðar minningar
sem munu ylja okkur um ókomin ár.
Ég kveð tengdaföður minn með
söknuði og virðingu og bið góðan
Guð að varðveita hann og blessa.
Hann átti virðingu allra sem kynnt-
ust honum.
Björt minning um góðan mann
mun eiga eftir að lýsa okkur og
ylja um ókomin ár. Þökk fyrir allt
og allt.
Guðbjörg
Nú þegar elsku tengdafaðir minn
er kvaddur hinstu kveðju langar
mig að minnast hans með fáeinum
orðum.
Magnús fæddist þann 15. júlí
1908 að Haukholtum í Hruna-
mannahreppi. Foreldrar hans voru
Loftur Þorsteinsson, bóndi í Hauk-
holtum, og kona hans, Kristín
Magnúsdóttir. Böm þeirra hjóna
urðu fímm: Magnús eldri, Þóra,
Þorsteinn, Guðrún og Magnús
jmgri, sem nú er kvaddur. Á lífi eru
Þorsteinn og Guðrún. Maggi, eins
og hann var kallaður af sínum nán-
ustu, ólst upp í góðum foreldrahús-
um í faðmi fagurrar sveitar, með
fossinn tignarlega, Gullfoss í ná-
lægð og Brúarhlöðin í næsta ná-
Minning:
RagnhildurS. Maríus-
dóttir tækniteiknari
fyrir 4-5 árum þar sem við vorum
nokkrir íslendingar við nám og
störf. Vegna fámennis okkar tengd-
umst við_ mjög sterkum vináttu-
böndum. í hópnum hljómaði hlátur
Röggu ógleymanlega og hún smit-
aði út frá sér með glaðværð sinni
og jákvæðu hugarfari. Nálægt
henni var ávallt stutt i brosið, þó
stundum kæmi það í gegnum tárin.
Það var gott að hafa Röggu sér við
hlið, hún auðgaði okkur með nær-
veru sinni og við stöndum eftir full
aðdáunar yfír hugrekki hennar.
Elsku Nonni og Steinunn litla,
missir ykkar er mikill og fátækleg
orð megna lítils, en minningin um
elskulega eiginkonu, móður sem
dáði og elskaði litla sólargeislann
sinn og góða vinkonu lifír. Við vott-
um ykkur og fjölskyldum ykkar
okkar dýpstu samúð.
Vinir frá Sönderborg
Hún Ragga okkar er horfín til
landsins helga. Það er svo erfitt að
skilja að hún, þessi elskulega mág-
kona og systir, sem var svo hlýleg,
lífsglöð og átti svo mikinn lífskraft,
að af henni geislaði, skyldi ekki
auðnast að fá að vinna þá baráttu
sem hún háði svo hart síðastliðin
tvö ár, af svo miklum kjarki og
jafnaðargeði að það var mann-
bætandi hveijum sem fylgdist með
þeirri baráttu. Þegar vágesturinn
knúði dyra hjá þessum. ungu hjón-
um, sem þá voru bæði við nám er-
iendis, og þótt að oft væri sem svört
ský væru breidd yfír tilveru þeirra,
var kjarkurinn og vonin ávallt í
fyrirrúmi, sem fékk okkur hin sem
háum kapphlaup veraldlegra
Fædd 27. nóvember 1960
Dáin 2. nóvember 1988
Kallið er komið
komin er nú stundin,
vinaskilnaður viðkvæm stund.
Vinimir kveðja
vininn sinn látna,
er sefur hér hinn síðata blund.
(V. Briem)
Hjartað fyllist tómleika — auðn,
þegar við fréttum af andláti Ragn-
hildar Steinunnar Maríusdóttur.
Hversu kaldar geta staðreyndimar
verið — eins og ís. En um leið koma
minningamar fram í hugann og
hjartað fyllist þakklæti fyrir að
hafa fengið að kynnast Röggu.
Við kynntumst á erlendri grund
Kransar, krossar
og kistuskreytingar.
Sendum tun allt iand.
GLÆSIBLÓMIÐ
GLÆSIBÆ,
ÁKheimum 74. sími 84200
grenni. Ungur að árum hóf hann
bifreiðaakstur og fékk sérleyfi til
fólksflutninga frá Reykjavík í
Grímsnes og Biskupstungur, þannig
varð hann einn af brautryðjendum
fólksflutninga hér á landi og minn-
ast margir hans enn frá þeim dög-
um. Frá árinu 1947 stundaði hann
leigubflaakstur í Reykjavík, lengst
af á Hreyfli. Þann 21. maí 1939
gekk hann að eiga mikla mann-
kostakonu, Jónínu Ásbjömsdóttur
frá Sólheimum í Sandgerði. Þau
stofnuðu heimili sitt í Reykjavík,
en fluttu í Kópavog árið 1957 og
bjuggu þar æ síðan. Þau eignuðust
6 böm, en fyrir átti Jóna dótturina
Guðrúnu, sem varð fósturdóttir
Magga. Maður hennar var Snorri
Jónsson, sem lést árið 1979. Börn
tengdaforeldra minna eru: Kristinn,
kvæntur Hjördísi Ámadóttur,
Guðmar, kvæntur Rögnu Bjama-
dóttur, Sigurbjörg, gift Vilhjálmi
Einarssyni, Ragnar Snorri, kvæntur
Guðbjörgu Guðmundsdóttur, Loft-
ur, kvæntur Erlu Sigurðardóttur,
og Ástráður, kvæntur Jónínu Hall-
grímsdóttur.
Jóna og Maggi bjuggu bömum
sínum gott og ástríkt heimili.
Vinnudagurinn varð oft langur, allt
skyldi gert til að skapa sem best
afkomuskilyrði, og þegar tengda-
böm og bamaböm bættust í fjöl-
skylduna fengu þau sinn skerf af
góðvild þeirra, eins og svo margir
aðrir. Jóna lést fyrir fímm ámm
eftir langvarandi veikindi. Nú em
þau bæði horfín á braut. Ástvina-
og afkomendahópurinn stóri minn-
ist þeirra með virðingu og þakk-
læti. Tengdafaðir minn var orðinn
aldraður maður. Hann hafði lifað
miklar breytingar, eins og aðrir
þeir sem fæddust snemma á öld-
inni. Hann lifði farsælu lífi, vel lið-
inn af öllum og kvaddi sáttur við
Guð og menn.
Blessuð sé minning Magnúsar
Loftssonar frá Haukholtum.
Ragna Bjarnadóttir
Hann afí minn er dáinn.
Oft fljúga mönnum í hug ljóð-
mæli þegar þeir heyra lát náins
ástvinar. Mín fyrsta hugsun var
hins vegar kortið, íslandskortið sem
ég var búin að ákveða að gefa hon-
um í jólagjöf. Það er svo stutt síðan
við sátum í eldhúsinu hans afa og
skemmtum okkur yfír rifna landa-
kortinu hans frá 1963, veltum vöng-
um yfír öllum þeim stöðum sem
Vegagerðin hefur numið land síðan
þá og ferðuðumst um landið með
fíngrunum. Og nú er hann afi kom-
inn yfír í aðra vídd, kominn þangað
sem hann þarf ekkert kort.
Við sama tækifæri spjölluðum
við líka lengi um eilífðarmálin og
það líf sem við vorum bæði sann-
færð um að tæki við eftir dauðann.
Ekki grunaði mig þá að hann myndi
kanna þá geima innan svo skamms
tíma. Þegar. ég hugsa um þetta
samtal okkar fyllist ég vissu um
það að dauðinn hafí ekki alveg kom-
ið afa að óvörum.
Dauðinn á sér margar hliðar og
ekki allar dökkar. Þeim sem fetað
hefur langan veg lífs á jörðu getur
dauðinn verið kærkomin hvíld.
Dauðans hlið er einnig hlið endur-
fundanna við horfna ástvini og sú
er líkn hans að tengja þá aftur sam-
an sem hann skildi sundur í jarðlíf-
inu.
Hann afí minn er horfínn til
framandi heima og fetar nú aðra
stigu og bjartari. Góður Guð blessi
hann og gefí honum frið. Sárt mun-
um við sem eftir sitjum sakna hans
en berum í hjarta okkar minninguna
— minningu um góðan mann.
Sigríður Guðmarsdóttir
vandamála, til að drúpa höfði í auð-
mýkt og skilja hve léttvæg þau eru.
Ragnhildur var fædd óg uppalin
í Keflavík. Foreldrar hennar eru
Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og
Maríus Siguijónsson, hún var fjórða
bam þeirra af fímm sem eru Drífa,
Siguijón, Guðni Jóhann og Jón
Þór, og er hennar sárt saknað af
foreldmm og systkinum.
Ragga hitti sinn ævifélaga sinn
og giftist komung Jón Þór Harðar-
syni. Það fór ekki framhjá' okkur
að hann var hennar stóra ást og
vinur í lífinu, sem studdi hana í
gegnum þau erfíðu veikindi sem
hún háði.
Árið 1981 fæddist þeim lítill sól-
argeisli, dóttirin Ragnhildur Stein-
unn, sem sannarlega er ekki bara
sólargeisli pabba síns, heldur alls-
staðar sem hún kemur.
Það er svo margt sem kemur í
hugann þegar kveðja skal þessa
hugprúðu ungu konu, að orða verð-
ur vant.
Megi Guð styrkja þig og leiða
Nonni minn á þessum erfíðu stund-
um lífs þíns, og fjölskylduna alla.
Sigtryggur og Hjördís