Morgunblaðið - 24.11.1988, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 24.11.1988, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1988 George Bush skipar Brent Scowcrofit; öryggisráðgjafa: Þrautreyndur og nýt- Washington. GEORGE Bush, hinn nýkjörni forseti Bandaríkjanna, skýrði frá því í gær að hann hefði ákveðið að skipa Brent Scowcroft öryggisráð- gjafa sinn. Scowcroft, sem er 63 ára að aldri, býr yfir mikilli reynslu á vettvangi utanríkismála og nýtur virðingar jafnt meðal demókrata sem repúblíkana. mikillar virðingar Reuter. ^ Líkt og flestir þeir sem Bush hefur valið til að gegna valdamikl- um embættum í ríkisstjóm sinni er Scowcroft fyrrum samstarfsmaður hans. Er Scowcroft lét af störfum sem undirhershöfðingi í flugher Bandaríkjanna árið 1972 varð hann aðstoðarmaður Henrys Kissingers, fyrrum utanríkisráðherra. Scow- croft tók siðan við stöðu yfirmanns Framfærsluvísitalan, helzti mælikvarði bandarískra stjómvalda á verðbólgu, hækkaði um 0,4% í október, miðað við 0,3% í septem- ber og nemur verðbólgan því 4,6% miðað við 12 mánaða tímabil. Verð- bólgan hefur ekki verið meiri frá 1981 er hún mældist 8,9%. í fyrra nam hún 4,4%. Helztu ástæður hækkunarinnar í október er verðhækkun á fatnaði Þjóðaröryggisráðsins og átti náið samstarf við þá Kissinger og Alex- ander Haig, sem þá gegndi stöðu skrifstofustjóra forsetaembættis- ins, er Watergate-hneykslið reið yfir sem lyktaði með því að Richard Nixon neyddist til að láta af emb- ætti Bandaríkjaforseta. í nóvember árið 1975 ákvað eftirmaður Nixons, Gerald Ford, að fela Scowcroft og bifreiðatryggingum. Hagfræð- ingar spá því að verðbólgan eigi eftir að aukast m.a. vegna verð- hækkunar á innflutningsyörum og þenslu í hagkerfinu. Búast þeir einnig við að bandaríski seðlabank- inn hækki vexti fyrir árslok í þeirri von að það megi verða til að slá á þenslu í hagkerfinu og þar með draga úr verðbólguáhrifum. embætti öryggisráðgjafa en George Bush varð yfírmaður bandarísku leyniþjónustunnar, CIA. Allt frá þessu hefur Scowcroft verið í hópi virtustu sérfræðinga Repúblíkanaflokksins á sviði ut- anríkis- og vamarmála. Ronald Reagan Bandaríkjaforseti leitaði ráða hjá honum er Bandaríkjaþing neitaði að samþykkja fjárveitingar til smíði MX-kjamorkueldflaugar- innar árið 1983. Fór forsetinn þess á leit við Scowcroft að hann semdi nýja áætlun um smíði eldflaugar- innar þar sem tekið væri tillit til sjónarmiða þingheims. Er uppvíst varð um óleyfilega vopnasölu Bandaríkjamanna til klerkastjómarinnar í íran tók Scowcroft sæti í þriggja manna nefnd sem forsetinn skipaði til að rannsakaði málið. Hann hefur auk- inheldur skrifað íjölda greina og haldið fyrirlestra um vamarmál og samskipti austurs og vesturs. Hefur hann sagt að veija megi ijárfram- lögum til vamarmála á skynsam- legri hátt en gert hafi verið og látið í ljós efasemdir um að hyggilegt sé að koma upp geimvömum svo fljótt sem auðið er. Vill hann þess í stað nota geimvamaráætlunina til að þrýsta á Sovétmenn um að ganga til frekari afvopnunarsamn- inga en þessu sjónarmiði hafa bæði Reagan og Bush hafnað. Bandaríkin: Mesta verðbólga frá 1981 Washington. Reuter. VERÐBÓLGA er orðin meiri á þessu ári i Bandaríkjunum en nokkru sinni frá árinu 1981, samkvæmt upplýsingum stjórnvalda. Hagfræð- ingar spá þvi að hún eigi eftir að aukast það sem eftir er ársins. r krakkar! AAUNÍÐ AÐ BURSTA JENNURNAR eru komin a alla útsölustaði Öll lionsdagatöl eru merkt og þeim fylgir jólasveinslimmidi og tannkremstnpa. Allur hagnaður rennnr óskiptnr tilliknarmála. Verð 150.- rorséða sprengjuþotan Hulunni hefur veriö svipt ai torséðu sprengjuþotunni Stealth, sem á aö geta flogiö gegnum ratsjárvarnir oc __gert árásirá óvinastöövar fyrirvaraiaust. ^ Hæð: 5,1 m. Lengd: 20,7 m. Vænghaf: 51,6 m. Áhöfn: 2 Hreyflar: 4 (General Electric F-118s) Þyngd:* Hámark 167 tonn, tóm 64, farmur 18 Flugdrægni:* 9.200 km Flughraði: * Um 800 knVklst Hámarks flughæö:* 15 km * Mat sértræfiinga ■ s';: Msöaltiár maöur Hvernig bandarískar sprengjuþotur koma fram á ratsjám i 1 B-1B Stealth 15 fersm Hringirnir sýna stærð þotnanna samkvæmt ratsjársvörun þeirra. Þoturnareru sýndar (réttum stæröarhlutföllum. HEIMIIOIR: Chlcaqo Tribúné) Federatión ot Américan Selemlsts oq Ftaqher Bahdárikiárina Lýsing Bandaríkin: Torséða sprengjuþot- an sýnd í fyrsta sinn Palmdale. Reuter. Bandaríski flugherinn sýndi á þriðjudag torséðu sprengjuþot- una B-2, sem Bandaríkjamenn nefiia Stealth, í fyrsta sinn á þriðjudag. Um fimm hundruð gestir og starfsmenn flugvélaverksmiðju Northrop félagsins í Palmdale í Kalifomíu voru 55 metra frá sprengjuþotunni þegar hún var sýnd við hátíðlega athöfn. Þotan kostaði 500 milljónir Bandaríkja- dala (24 milljarða ísl. kr.) og tók tíu ár að smíða hana en hún hefur verið algjört hemaðarleyndarmál þar til nú. Sagt er að hún sé úr efni sem taki ratsjárgeisla í sig eða breyti stefnu þeirra. Hreyflar þotunnar, sem era §órir, era faldir í vængjum hennar beggja megin stjómklefans þannig innrauðir geislar geta ekki greint útblástur þeirra, að sögn Júgóslavía: Fj öldasamkomur bannaðar í Kosovo flugvélasérfræðinga. Þotan hefur valdið nokkrum deilum, sumir segja hana of dýra og aðrir telja að sá búnaður þotunnar sem leitar uppi flugskeyti með geislum auki líkum- ar á því að óvinaherimir verði henn- ar varir og skjóti hana niður. Bandarískir embættismenn segja hins vegar að þotan verði tii þess að Sovétmenn neyðist til að veita enn meira fé til loftvama, en þeir eiga nú 2.250 orrastuvélar sem gegna því hlutverki að ráðast gegn árásarflugvélum, rúmlega 7.000 ratsjár og 9.000 loftvamaflug- skeyti. Talsmaður bandaríska flughers- ins, Pat Mullaney, sagði að torséða sprengjuþotan færi í sína fyrstu ferð eftir sex til tólf vikur. Fyrir- hugað er að Northrop félagið smíði 132 slíkar þotur. Belgrað. Reuter. LÖGREGLUYFIRV ÖLD í Kosovo bönnuðu í gær fjöldasam- komur í kjölfar mótmælaaðgerða sem Sbúar af albönskum uppruna hafa staðið fyrir undanfama fimm daga. Mörg þúsund manns af albönskum upprana hafa mót- mælt þvi viða um Kosovo-hérað að tveimur vinsælum leiðtogum þeirra hefúr verið vikið frá að kröfú Serba. í yfirlýsingu frá lögreglunni seg- ir að mótmælin „hafi skapað óvið- unandi ástand í héraðinu sem gref- ur undan landslögum." Bannið nær yfir „fjöldasamkom- ur og hópgöngur á almannafæri" í höfuðborg Kosovo, Pristina, sem og öðrum borgum héraðsins. Lög- regluyfírvöld skýrðu einnig frá því að virði íbúamir bannið að vettugi verði gripið til lögmætra og annarra ótilgreindra aðgerða. Leiðtogar í Kosovo sögðu á mánudag að ef mótmælaaðgerðum linnti ekki neyddust yfirvöld til að grípa til neyðarúrræða. 1 tturipJl | Áskriftarsíminn er 83033
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.