Morgunblaðið - 24.11.1988, Síða 55

Morgunblaðið - 24.11.1988, Síða 55
MORGUNBJuAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER d988 to55 LEIKRIT PERLAN HJÁ SELTTJÖRN Afjölmennum félagsfundi hjá kvenfélaginu Seltjörn hélt leikfélagið Perlan leiksýningu í fé- lagsheimili þeirra Seltirninga. Að sögn Ernu Kolbeinsdóttur, form- anns kvenfélagsins höfðu þær kven- félagskonur fyrst séð til leikhópsins á „Nordisk Forurn" í Osló síðastlið- ið sumar. Vakti „Perlan“ mikla at- hygli og var ákveðið að bjóða hópn- um að sýna á fundi kvenfélagsins sem haldinn var síðastliðinn þriðju- dag. Verkin sem hópurinn sýndi voru: „Sólin og vindurinn" og „Síðasta blómið" og tóku 10 ein- staklingar þátt. Sigríður Eyþórs- dóttir, leiðbeinandi, leikstýrði hópn- um. Nýjarferðir Akranes - Reykjavík Áætlun Eyjaferða: Mánudaga - föstudaga: FráAkranesikl.7.15og 12.15. Frá Reykjavík kl. 9.00 og 18.00. Laugardaga frá Akranesi kl. 10.00 og sunnudaga frá Reykjavík kl. 23.00. Báturinn er við Grófarbryggju í ReykjavíO Fargjöld - fullorðnir kr. 400 - börn kr. 200. Afsláttarkort seld um borð í bátnum. - Gerum tilboð í hópferðir. Upplýsingar um borð í Hafrúnu í síma 985-20763 og á skrif- stofuísíma 93-81343. maconde formen MADE IN PpRTUGAL Glæsileg herraföt Vörumerkið tryggir gæði og bestu snið Macondeverksmiðjurnar eru meðal stærstu karlmannafataverksmiðja í Evrópu og stærstar í Portúgal. Við bjóðum lægsta Evrópu-markaðsverð. Karlmannaföt kr. 3.995,- til kr. 9.900,- Jakkar kr. 4.995,- Terelynefrakkar kuldafóðraðir kr. 4.760,- Úlpur kr. 2.240,- og 3.400,- Terelynebuxur kr. 1.195,- 1.595,- 1.695,- 1.795,- og 1.995,- Skyrtur nýkomnar, mikið úrval. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. SAMKORT: Þríbura- móðir með fyrsta kortið Notkun á SAMKORTI hófst í Miklagarði að morgni 18. nóvember. Fyrsti korthafinn er Kolbrún Haraldsdóttir, sex barna móðir í Kópavogi. Margeir Daní- elsson, stjórnarformaður SAM- KORTS hf., afhenti Kolbrúnu kor- tið og fallegan blómvönd. Þama vom einnig eiginmaður Kolbrún- ar, Magnús Þorvaldsson, og fjög- ur böm þeirra. Þijú bamanna em aðeins rúmlega mánaðargömul, því Kolbrún ól þá þríbura, eins og sagt var frá í fréttum. STJÓRNARfyÁÐIÐ Mörg áhuga- verð mál koma hér inn á borð Steingrímur Hermannsson for- sætisráðherra hefur ráðið sér nýjan aðstoðarmann, Jón Sveinsson lögfræðing frá Akranesi, sem tekinn er við af Helgu Jónsdóttur lögfræð- ingi, sem hafði verið aðstoðarmaður Steingríms frá 1983. ráðherra sagði í samtali við Morgun- blaðið að þetta nýja starf legðist vel í sig. Inn á borð í forsætisráðuneyt- inu kæmu mörg áhugaverð málefni sem skemmtilegt væri að fást við. Þar væri um að ræða mál sem höfð- uðu til hans vegna pólitáks áhuga hans og svo önnur sem væm áhuga- verð út frá hans lögfræðimenntun. Jón hefur alla tíð tekið mikinn þátt í félagsstörfum.Hann sat í stúd- entaráði Háskóla Islands, bæjar- stjórn Akraness og hefur verið vara- alleg mynd er góð jólagjöf Afgreiðum myndatökur og stækkanir fyrirjól L J ÖSMYNDAST0FA GUÐMUNDUR KR JÓHANNESS0N LAUGAVEG1178 S(MI 689220 Vönduð vinna og góð þjónusta skiptir máli. Mikligarður gaf henni myndar- lega úttektarheimild í tilefni þess að hún varð fyrst til þess að versla með hinu nýja íslenska SAMKORTI. þingmaður fýrir Framsóknarflokk- inn í Vesturlandskjördæmi. Auk þessa hefur hann gegnt fjölda trún- aðarstarfa fyrir Framsóknarflokk- inn. gardeur Pils - mynstruð einlit plíseruð slétt - 65 cm síð Buxnapils Síðbuxur - 100% ull ull/terelyne Stærðir: 36-48 Tískuvara - gæðavara Verslunin er opin daglega frá kl. 9-18 Laugardaga frá kl. 10-16 UÓutitu VERSLUN v/NESVEG,SELTJARNARNESI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.