Morgunblaðið - 24.11.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 24.11.1988, Blaðsíða 55
MORGUNBJuAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER d988 to55 LEIKRIT PERLAN HJÁ SELTTJÖRN Afjölmennum félagsfundi hjá kvenfélaginu Seltjörn hélt leikfélagið Perlan leiksýningu í fé- lagsheimili þeirra Seltirninga. Að sögn Ernu Kolbeinsdóttur, form- anns kvenfélagsins höfðu þær kven- félagskonur fyrst séð til leikhópsins á „Nordisk Forurn" í Osló síðastlið- ið sumar. Vakti „Perlan“ mikla at- hygli og var ákveðið að bjóða hópn- um að sýna á fundi kvenfélagsins sem haldinn var síðastliðinn þriðju- dag. Verkin sem hópurinn sýndi voru: „Sólin og vindurinn" og „Síðasta blómið" og tóku 10 ein- staklingar þátt. Sigríður Eyþórs- dóttir, leiðbeinandi, leikstýrði hópn- um. Nýjarferðir Akranes - Reykjavík Áætlun Eyjaferða: Mánudaga - föstudaga: FráAkranesikl.7.15og 12.15. Frá Reykjavík kl. 9.00 og 18.00. Laugardaga frá Akranesi kl. 10.00 og sunnudaga frá Reykjavík kl. 23.00. Báturinn er við Grófarbryggju í ReykjavíO Fargjöld - fullorðnir kr. 400 - börn kr. 200. Afsláttarkort seld um borð í bátnum. - Gerum tilboð í hópferðir. Upplýsingar um borð í Hafrúnu í síma 985-20763 og á skrif- stofuísíma 93-81343. maconde formen MADE IN PpRTUGAL Glæsileg herraföt Vörumerkið tryggir gæði og bestu snið Macondeverksmiðjurnar eru meðal stærstu karlmannafataverksmiðja í Evrópu og stærstar í Portúgal. Við bjóðum lægsta Evrópu-markaðsverð. Karlmannaföt kr. 3.995,- til kr. 9.900,- Jakkar kr. 4.995,- Terelynefrakkar kuldafóðraðir kr. 4.760,- Úlpur kr. 2.240,- og 3.400,- Terelynebuxur kr. 1.195,- 1.595,- 1.695,- 1.795,- og 1.995,- Skyrtur nýkomnar, mikið úrval. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. SAMKORT: Þríbura- móðir með fyrsta kortið Notkun á SAMKORTI hófst í Miklagarði að morgni 18. nóvember. Fyrsti korthafinn er Kolbrún Haraldsdóttir, sex barna móðir í Kópavogi. Margeir Daní- elsson, stjórnarformaður SAM- KORTS hf., afhenti Kolbrúnu kor- tið og fallegan blómvönd. Þama vom einnig eiginmaður Kolbrún- ar, Magnús Þorvaldsson, og fjög- ur böm þeirra. Þijú bamanna em aðeins rúmlega mánaðargömul, því Kolbrún ól þá þríbura, eins og sagt var frá í fréttum. STJÓRNARfyÁÐIÐ Mörg áhuga- verð mál koma hér inn á borð Steingrímur Hermannsson for- sætisráðherra hefur ráðið sér nýjan aðstoðarmann, Jón Sveinsson lögfræðing frá Akranesi, sem tekinn er við af Helgu Jónsdóttur lögfræð- ingi, sem hafði verið aðstoðarmaður Steingríms frá 1983. ráðherra sagði í samtali við Morgun- blaðið að þetta nýja starf legðist vel í sig. Inn á borð í forsætisráðuneyt- inu kæmu mörg áhugaverð málefni sem skemmtilegt væri að fást við. Þar væri um að ræða mál sem höfð- uðu til hans vegna pólitáks áhuga hans og svo önnur sem væm áhuga- verð út frá hans lögfræðimenntun. Jón hefur alla tíð tekið mikinn þátt í félagsstörfum.Hann sat í stúd- entaráði Háskóla Islands, bæjar- stjórn Akraness og hefur verið vara- alleg mynd er góð jólagjöf Afgreiðum myndatökur og stækkanir fyrirjól L J ÖSMYNDAST0FA GUÐMUNDUR KR JÓHANNESS0N LAUGAVEG1178 S(MI 689220 Vönduð vinna og góð þjónusta skiptir máli. Mikligarður gaf henni myndar- lega úttektarheimild í tilefni þess að hún varð fyrst til þess að versla með hinu nýja íslenska SAMKORTI. þingmaður fýrir Framsóknarflokk- inn í Vesturlandskjördæmi. Auk þessa hefur hann gegnt fjölda trún- aðarstarfa fyrir Framsóknarflokk- inn. gardeur Pils - mynstruð einlit plíseruð slétt - 65 cm síð Buxnapils Síðbuxur - 100% ull ull/terelyne Stærðir: 36-48 Tískuvara - gæðavara Verslunin er opin daglega frá kl. 9-18 Laugardaga frá kl. 10-16 UÓutitu VERSLUN v/NESVEG,SELTJARNARNESI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.