Morgunblaðið - 25.11.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.11.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.00 ► Sindbað sæfarí (38). Þýskur teiknimyndaflokkur. 18.25 ► Líf í nýju Ijósi (16). (II était une fois . . . la vie). Fransk- ur teiknimyndaflokkur. 18.50 ► Táknmálsfróttir. 18.55 ► Aust- urbæingar (East- enders). Breskur myndaflokkur í léttum dúr. <®>16.30 ► Dáðadrengir (The Whoopee Boys). <®>17.55 ► í Bangsalandi (The Berenstain Bears). Teikni- Létt gamanmynd um fátækan og feiminn ungan mynd um eldhressa bangsafjölskyldu. mann, forríku stúlkuna hans og vellauöuga manns- 18.20 ► Pepsípopp. Islenskurtónlistarþátturþarsem efnið hennar. Aðalhlutverk. Michael O’Keefe og sýnd verða nýjuustu myndböndin, fluttar fréttir úr tónlistar- Paul Rodriguez. Leikstjóri: John Byrum. heiminum, viðtöl, getraunir, leikir og alls kyns uppákomur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► 20.00 ► Fráttir 20.35 ► Búrabyggð og veður. Ekkert sem (Fraggle Rock). heitir. Þáttur 19.50 ► Dagskrárk. fyrirungtfólk. 21.05 ► Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingimarsson. 21.25 ► Söngelski spæjarinn (1)(The Singing Detec- tive). Breskurmyndaflokkursem segirfrá sjúklingi sem liggur á spítala og skrifar sakamálasögu. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 22.35 ► Örlög Franks og Jesse James. (The Last Days of Frank and Jesse James). Bandarfskur vestri frá 1986. Leikstjóri William Graham. Aðalhlutverk: Johnny Cash, Kris Kristofferson og Willie Nelson. 00.15 ► Knattspyma. Evrópuleikir í knattspyrnu sem fram fóru í þessarí viku. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 00.45 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaumfjöllun. 20.45 ► 21.15 ► Þurrtkvöld. Skemmti- <®>22.10 ► Áhættuleikarinn (Hooper). Spennumynd um <®>22.45 ► Þrumufuglinn. Alfred Hitch- þáttur á vegum Stöðvar 2 og kvikmyndastaðgengilinn Hooper, sem erfarinn að láta á <®>24.35 ► Sólskins- cock. Nýir, Styrktarfélags Vogs þar sem sjá eftiráralangt starf og hefur íhyggju að söðla um. eyjan (Island in the Sun). stuttir saka- spilaðerbingó. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jan-Michael Vincent, Sally <®>2.30 ► Fjárhættu- málaþættir. Field og Brian Keith. Leikstjóri: Hal Needham. spilarinn (Gambler). 4.20 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldóra Þorvarðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8:00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Vaskir vinir" eftir Jennu Jensdóttur og Hreiðar Stefánsson. Þórunn Hjartardóttir les (5.)(Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Kviksjá — Rússlands þúsund ár. . Borþór Kærnested segir frá ferð í tengsl- um við þúsund ára kristnitökuafmæli rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar í ágúst sl. Fimmti og lokaþáttur. (Endurtekinn frá þriðjudegi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá isafirði.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Örlög í Síberíu" eftir Rachel og Israel Rachlin. Jón Gunn- laugsson þýddi. Elísabet Brekkan lýkur lestrinum (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) * Iþessum pistli fjalla ég um 23.00 fréttir ríkissjónvarpsins og smá- vægilegar breytingar á dagskrá Stöðvar 2 sem mætti færa tii fyrra horfs. SíÖkveldsfréttirnar Hinar endurvöktu síðkveldsfrétt- ir ríkissjónvarpsins mælast vafa- laust vel fyrir hjá mörgum því þar gefst til dæmis vaktavinnufólki færi á að ná í skottið á sjónvarps- fréttunum, nú og svo er það opin- bert leyndarmál að fjölda útivinn- andi kvenna og bamafólks gefst ekki færi á að horfa á áttafréttim- ar. Ámi Þórður Jónsson stýrir síðkvöldsfréttum ríkissjónvarpsins og lætur ekki nægja að tyggja átta- fréttimar heidur bætir gjarnan við nýjum og kankvísum fréttum. Þá fá íþróttaáhugamenn — það er að segja áhugamenn um boltaleik — nokkuð fyrir sinn snúð því íþrótta- fréttamenn ríkisútvarpsins keppast 15.00 Fréttir. 15.03 Frefinstar meðal jafningja. Þáttaröð um skáldkonur fyrri tíma í umsjá Soffíu Auðar Birgisdóttur. Sjöundi þáttur: „Skáldhneigðar systur", Anne, Emily og Charlotte Bronté. Síðari hluti. (Endurtek- inn frá kvöldinu áður.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Sigurlaug Jónsdóttir talar við börn um það sem þeim liggur á hjarta í símatíma Barnaútvarpsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Nielsen og Tsjaíkovskí. "a) Konset fyrir flautu og hljómsveit eftir Carl Nielsen. Auréle Nicolet leikur á flautu með Gewandhaus-hljómsveitinni í Amst- erdam; Kurt Masur stjórnar. b. Sinfónia nr. 2 I c-moll op. 17 eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Filhamoníuhljómsveit Berlín- ar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 16.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauks- son (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friörik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Kvöldvaka a. „Syngið strengir", Jón frá Ljárskógum og Ijóð hans. Gunnar Stefánsson tók saman. MA-kvartettinn syngur b. Lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Ingveldur Hjaltested, Stefán íslandi, Guðrún Á. Símonar, Friðbjörn G. Jónsson og Jón um að sýna frá lokamínútum í hand- I og fótbolta. En fátt er svo með öllu g< tt að ekki boði nokkuð illt á íslandi. Þannig horfði undirritaður með öðru auganu — hitt var bundið við dagskrá Stöðvar 2 — í fyrrakveld á bíómyndina Lásbogaverkefnið þar sem stórstjömur á borð við Sophiu Loren og Trevor Howard fóm með aðalhlutverk. Þessi mynd var sann- kölluð spennumynd og því brá und- irrituðum harkalega í brún þegar hún rofnaði klukkan 23.00 með auglýsingum, almennum fréttum og loks íþróttafréttum. Þegar þess- ari hrinu var lokið þá nennti ljós- vakarýnirinn hreinlega ekki að horfa lengur á spennumyndina. Þegar 23.00-fréttir voru kynntar fyrir alþjóð lögðu forsvarsmenn fréttastofunnar þunga áherslu á að reynt yrði eftir föngum að hvika hvergi frá hinum skorðaða tíma. Síðkveldsfréttir hæfust klukkan tuttuguogþrjú hvert kveld nema Sigurbjörnsson syngja ásamt Karlakór Reykjavíkur. c. Draugasögur. Kristinn Kristmundsson les úr þjóðsögum Jóns Árnasonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 . FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiöarar dag- blaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Viöbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt- ir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 i hlustendaþjónustu Dægurmála- útvarpsins og í framhaldi af því gefur Hilmar B. Jónsson hlustendum holl ráð um helgarmatinn. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir . og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. þekjan rofnaði og eldi og brenni- steini rigndi yfir Áma Þórð og fé- laga. Er ekki fremur óvarlegt að fastsetja þannig síðkveldsdagskrár- atriði sjónvarpsstöðvar? Menn hreiðra um sig í sjónvarpsstofunni og vilja njóta í friði fyrir auglýsing- um, almennu fréttaspjalli eða íþróttafréttum. Hins vegar er nota- legt til þess að vita að við lok spenn- andi kvikmyndar bíða ætíð nýjustu fréttir. Og reyndar á þessi lýsing líka við um gamanmyndir, vandaða framhaldsþætti og hverskyns sjón- varpsefni sem menn vilja njóta í friði. En þessi verkháttur er nú bara ný til kominn og væntanlega verður síðkveldsfréttatíminn sveigj- anlegri í framtíðinni? Dagskrárbreytingar Fyrir allnokkru tóku dagskrár- stjórar Stöðvar 2 upp þann sið að skjóta framhaldsþáttum inn á milli kvikmynda. Þannig var til dæmis 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Frásögn Arthúrs Björgvins Bolla- sonar frá Þýskalandi og fjölmiðlagagnrýni Magneu Matthíasdóttur á sjötta tíman- um. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Islensk dægurlög. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilm- arsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einn- ig útvarpað á sunnudag kl. 15.00.) 22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson og Anna Björg Birgisdóttir bera kveðjur milli hlustenda og leika óskalög. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þátturfrá mánudags- kvöldi.) 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaút- varpi föstudagsins. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngur kl. 5.00 og 6.00. Veður frá Veð- urst. kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12 og frétta- yfirlit kl. 13. 12.00 Hádegisfréttir og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson I Reykjavík síðdegis. 19.05 Tónlistarþáttur. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á nætun/akt Bylgjunnar. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. síðastliðinn laugardag sýnd hin óhugnanlega en hugmyndaríka mynd, Gullni drengurinn, klukkan 21.45 en svo hófst framhaldsflokk- urinn Saga rokksins klukkan 23.20 og loks hófst klukkan 23.45 kvik- myndin Kyrrð norðursins. Nú hafa ekki allir sjónvarps- áhorfendur brennandi áhuga á rokki en vilja ef til vill frekar njóta tveggja kvikmynda á laugardags- kveldi. Er ekki viðbúið að það fari eins fyrir þessu fóiki og þeim er sofna yfir spennumyndum ríkissjón- varpsins þá 23.00-fréttirnar tjúfa söguþráðinn? Þegar kvikmyndasýn- ingar heíjast á sjónvarpsstöð þá eru menn nefnilega komnir í bíó og vilja ekki að sýningin sé rofin af fréttum eða framhaldsþáttum! Væri gaman að hlera hvort fleiri sjónvarpsáhorf- endur eru hér sama sinnis og grein- arhöfundur? Ólafur M. Jóhannesson STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur með Þorgeiri Ástvaldssyni og fréttastofu Stjörnunnar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna. Há- degisverðarpotturinn á Hard Rock Café kl. 11.30. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Fréttir kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. 17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvaldsson, Gísli Kristjánsson og fréttastofa Stjörn- unnar. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Bæjarins besta. Tónlist. 21.00 Næturvaktin. Sigurður Hlöðversson. 3.00 Næturstjörnur. RÓT FM 106,8 13.00 Laust. 14.00 Elds er þörf. Vinstrisósialistar. E. 15.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvennasam- tök. E. 16.00 Frá vimu til veruuleika. Krýsuvikur- samtökin. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 (hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson. 18.00 Upp og ofan. Umsjón: Halldór Carls- son. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur I umsjá Gullu. 21.00 Barnatími. 21.30 Uppáhaldslögin. Opið fyrir hlustend- ur að sækja um. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt með Baldri Bragasyni. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi við þig. Tónlistar- þáttur. 19.30 Hér og þar. Ásgeir Páll. 22.00 KÁ-lykillinn — tónlistarþáttur orð og bæn um miðnætti. Umsjón: Ágúst Magn- ússon. 24.20 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson spilar tónlist, lítur í blöðin og færir hlustendum fréttir af veðri og færð. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Þráinn Brjánsson. 17.00 Kjartan Pálmason leikur tónlist. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Ókynnt tónlist til laugardagsmorgun. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlifinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. Sj ónvarpsdagskráin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.