Morgunblaðið - 25.11.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.11.1988, Blaðsíða 41
88GI íffliIMr-ÍVÖM .32 flUOAOUTaÖ'8 .OIQ^IflMUOflOM MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1988 0* 41 ¥ef STEFÁNJÓNSSON syngur Stefán Jökull leikur undir #HQTEL# hucuioa /m HOTÍl Frilt inn fynr kJ 21.00 - A&gangseynr k/ 300 tfM. 21.00 orfoti VEITINGAHUSI Borðapantanirs. 13303 Kvöldverðurm.a. Rússneskraufirófmpa Lambafille meö villisveppasósu Kampavinskraumís Veröadeinskr. 1.190,- Námsvísir ræddur á þingi nor- rænna móðurmálskennara ÞING Skruddu, félags íslenskra móðurmálskennara á Norðurlönd- um, var haldið í Lundi 12.—13. nóv- ember sl. Á þinginu var unnið við endurskoðun og frágang námsvísis fyrir móðurmáls- kennslu í íslensku á Norðurlöndum. Þessi námsvísir á að liggja til grund- vallar fyrir kennslu íslenskra barna í Svíþjóð, Danmörku og Noregi og e.t.v. víðar. Ætlunin er að námsvísirinn nái til sem flestra kennara, skólayfirvalda og forráðamanna nemenda. Þess er vænst, að námsvísirinn stuðli að þvf að móðurmálskennslan verði markviss- ari og samræmdari. Einnig er vonast til að þetta rit geti veitt foreldrum sem hafa í huga að flytjast til útlanda, upplýsingar um kennsluna. Það er oft erfiðleikum bundið fyrir íslensk börn að viðhalda móðurmáli sínu í erlendu umhverfi. Markmið kennslunnar er fyrst og fremst að hjálpa þeim að varðveita móðurmál sitt, efla það og styrkja. Takmarkið er, að börnin verði tvítyngd, þ.e.a.s. að þau geti talað tvö tungumál jöfnum höndum, án þess að blanda þeim sam- an. Margir Islendingar eru erlendis, sérstaklega í Danmörku, Noregi og Svíþjóð, og nemendur í íslensku eru a.m.k. 500 talsins. Gestur þingsins var Guðni Olgeirs- son, námsstjóri í íslensku. Sagði hann frá nýjungum í námsskrárgerð á Is- landi og leiðbeindi þátttakendum við gerð námsvísis. (Úr fréttatilkynningli.) WTAÐIfí BIIAfí BORGIN VERÐURIÐANDIAF LIFIUM HELGINA kvöld opnum við kl. 22 og þeirfá léttan glaðning sem koma snemma. Við höfum opnað nýjan bííasal fyrir bíla að Brautarholti 33, undir nafninu: , Af því tilefni vekjum viö athygli á eftirfarandi: Stærsti bílasalur hérlendis — tekur yfir 100 bíla • •• Tölvuvædd birgðaskrá og söluskráning • •• Allir bilar inni — í björtu og hlýju húsnæði ••• Prufuakstur beint úr bílastæöi í salnum • •• Aðeins bílar í góðu ástandi ••• Þjálfaðir sölumenn — hröð og örugg þjónusta • •• Veriö velkomin á Bílaþing aö Brautarholti 33 HEKLA hf. MATREIÐSLUSKÓLINN KKAR namskeið í NÆSTU VIKU *Uppselt. Hvert sýnikennslunámskeiö tekur um 2 'Aklst., en verklegu námskeiðin sem merkt eru (V) taka um 3 klst. ef endaö er á sameiginlegri máltið. Hafið samband í síma 651316 frá kl. 13-22alla virka daga. Mánudagur 28. nóv. Þriðjudagur 29. nóv. Miðvikudagur 30. nóv. Fimmtudagur 1. des. Föstudagur 2. des. 17.30 Matur til gjafa 17.00 Svínakjötsréttir 17.30 Franskur heimilismatur 17.00 Logandi réttir 17.30 Ljúffengir eftirréttir (II) 20.00 Réttir frá S-Evrópu 17.30 Ostur í matargerð 20.00 Samkvæmisréttir (V)* 17.30 Ljúffengir eftirréttir (I) 20.00 Matur til gjafa 20.30 Ljúffengir eftirréttir (I) 20.30 Ljúffengir eftirréttir (II) 20.30 Svínakjötsréttir 20.30 Fuglakjöt 20.30 Smákökubakstur (V)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.