Morgunblaðið - 25.11.1988, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 25.11.1988, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1988 St)örnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Naut og Tviburi í dag ætla ég að fjalla um samband Nauts (20. apríl til 20. maí) og Tvíbura (21. maí til 20. júní). KyrrstaÖa og hreyfanleiki Þessi merki eru ólík að upplagi og grunneðli. Hraði þeirra og áhugasvið eru t.d. ólík. Það má þvi búast við að einkennandi fyrir samband þeirra verði viss togstreita og þörf fyrir málamiðlun. Á hinn bóginn geta þau bætt hvort annað upp. Nautið Hið dæmigerða Naut er jarðbundinn raunsæismaður. Það vill sjá áþreifanlegan árangur gerða sinna og sæ- kist eftir öryggi og varan- leika. Það er að öilu jöfnu rólegt, friðsamt og góðlynt. Nautið á til að vera eignar- halds- og afbrýðisamt. Slíkt * getur a.m.k. komið upp þegar samband við Tvíburann er annars vegar. Miðað við hann er Nautið þungur og hægur persónuleiki. Tviburinn Hinn dæmigerði Tvíburi er jákvæður og hress persónu- leiki. Hann hefur ríka tjáning- arþörf og er oft léttur í lund og stríðinn. Hann er fjölhæfur og eirðarlaus. Tvíburinn þarf að fást við margt í einu og er illa við of mikla vanabind- ingu. Hann þarf frelsi til að öðlast þekkingu. Ólikar athafnir Samband þessara merkja get- ur boðið upp á nokkrar hætt- ur. Stöðugleiki Nautsins, þijóska þess, rólyndi og ör- yggisþörf er í andstöðu við eirðarlausan og fjölhæfan persónuleika Tvíburans. Nau- tið hefur áhuga á að taka af- mörkuð mál fyrir, ná árangri og byggja upp lið fyrir lið, en Tvíburanum leiðist að fást of lengi við sama verkefnið. Þau geta því þreytt hvort annað og átt erfitt með að semja um athafnir. Úthald ogfjölbreytni Nautið gæti ásakað Tvíbu- rann um eirðarleysi, yfir- borðsmennsku og úthalds- leysi, um það að fara úr einu í annað. Tvíburanum gæti aftur á móti fundist Nautið skorta sveigjanleika og vera þungur og til lengdar þreyt- andi. Frelsi oghöft Spumingar um frelsi og höft gætu einnig komið upp. Nau- tið vill öryggi sem Tvíburan- um getur fundist þvingandi og hefta frelsi sitt, en hreyf- anleiki hans getur ógnað ör- yggi Nautsins. Til að vel - gangi þarf Nautið að varast að vera afbrýðisamt og eigin- gjarnt og ætla sér að binda Tviburann niður. Tvíburinn þarf aftur á móti að virða rólyndi og festu Nautsins. Vinna ogfélagslif Þessi merki þurfa að gera málamiðlanir og leyfa hvort öðru að hafa sín áhugamál. Tvíburinn þarf að stunda fé- lagslíf eða lifa ! heimi hug- mynda, pæla mikið eða horfa á sjónvarp. Nautið þarf Qár- hagslegt og heimilislegt ör- yggi og getur því þurft að vinna mikið. Festa ogsveigjanleiki Það jákvæða er að merkin geta vegið veikleika hvors annars upp. Nautið gefur festu, úthald og jarðsamband en Tvíburinn gefur hugmynd- aríki, léttleika og sveigjan- leika. iiiinniniiiiiminimnnirin 1 GARPUR | EG ÆWi SEGJA þefí AF, | HVER3UVIÐ VltfUM HlKlHASy œr/L fcÍKlSj VA/JDA - , J BVEJUQuúrúíEL (. I eyjuvt þ/ER TILHEyHBU RVNNADAL- ÖLOUM SAMAN. CN ELÍSA Léj SEM EKJCER.T V/EKJ PBSAR KalÍTA HfZlFSAÐ! þER. OSNÚyiLLHÚNSEHDAy KOe/AÁ/c SOH SINAJ TIL JJ'AMS ÍKALÍFU.' GRETTIR ER f>ETTA TE BÐA kAFFI, INhSA? BRENDA STARR A þfie/MUR. TVNGUAAftL- UAA. OGEF þO E/2T L/ES. SéiZ&U AÐéSER /HEB . SKE/FLEGT LEyF/ FBA UNGFEÚ STAE/Z T/l AB FAEA i ÍBÚÐ *»«& hennaf. HEyRBU, lags/, EFTU EKKJ, l/es?. W' ‘ / Th. i 1-in i 1 ■1 1 '1 JL ■■■■L LUtillli | lAoi/ A UCJbKA PAGUR. FAeeu STEAX I A BETUR.. . auuAi ALLS EKKEIZT 3VAR HLÝTUK AÐ pÝPA EITr- HUAÞALVAK LEC5T i itjtH /ukajc&é: Vrj *** \ rCDIMAI A MH ciwi Á rÁi i/ olVIAFOLK TELL ME, POCTOR ..VOU 5EEM MORE NERV0U5 TOPAV TMAN U5UAL.. Segðu mér, læknir ... þú virðist taugaóstyrkari en venjulega. Er einhver ástæða fyrir því? Já, ég hefi ákveðið að skipta um golfkylfu . . . BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson ísland vann Kanada með 26 IMPa mun á ÓL. Ágætur sigur á sterkri bridsþjóð. Hér er spil úr leiknum, þar sem ísland græddi 12 IMPa: Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á7652 VG93 ♦ G92 *D6 Vestur ♦ G109 ♦ ÁD85 ♦ K1083 ♦ 107 Austur ♦ D83 ♦ ÁD74 ♦ Kg9832 Suður ♦ K4 ♦ K107642 ♦ 65 ♦ Á54 í lokaða salnum fóru Sævar Þorbjömsson og Karl Sigur- hjartarson í þijú grönd á spil AV eftir nokkra baráttu í sögn- um: Vestur Norður Austur Suður — — 1 lauf 1 hjarta 1 grand 2 hjörtu 3 lauf 3 hjörtu 3 grönd Pass Pass Pass Punktamir eru aðeins 22, en í þessari legu er engin leið að bana þremur gröndum. Karl fékk reyndar 11 slagi eftir hjarta út. Hann svínaði strax fyrir lauf- drottningu og suður hélt hjarta- sókninni áfram. 460 í AV. í lokaða salnum höfðu Jón Baldursson og Valur Sigurðsson betur í sagnbaráttunni: Vestur Norður Austur Suður — — 2 lauf 2 hjörtu Pass 3 hjörtu Pass Pass Pass Vestur er ótrúlega daufur í dálkinn. Einhver hefði skellt sér í þrjú grönd eða jafnvel doblað þijú hjörtu, sem er andvana spil. Og þó. Enginn er dauður fyrr en hann er dauður, eins og hetj- an í bíómyndinni sagði. Gegn þremur hjörtum spilaði vestur út lauftíunni og fékk að eiga slaginn. Hann skipti yfir í spaða- gosa, sem Jón tók með ás og spilaði hjartagosa. Ætlaði að reyna að vinna spilið, en var kominn tvo niður þegar vestur spilaði þrisvar hjarta. Jón tók þá trompið til enda og austur fór niður á ásinn blankan í tígli. Þá var tígli spilað og vestur stakk upp kóng! G9 í tígli urðu því að slögum. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á helgarmóti í Danmörku sumar var þessi snaggaraleg skák tefld: Hvítt: Ralf Christ svart: Sigfred From, skozk bragð, 1. e4 - e5, 2. Rf3 - Rcf 3. d4 - cxd4, 4. Bc4 - Rf6, E 0-0 - Rxe4, 6. Hel - d5, 1 Bxd5 - Dxd5, 8. Rc3 - Da5, £ Rxe4 - Be6, 10. Bd2 - Bb4, 11 Rxd4 - Rxd4, 12. c3 - 0-0-t 13. cxb4 - Df5, 14. Da4? - BdE 15. Rg3 15. - Rf3+! 16. Khl - Df6, 17. Bc3 — Dh4 og hvítur gafst upp, því 18. h3 er auðvitað svarað með 18. — Rxel.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.