Morgunblaðið - 25.11.1988, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.11.1988, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1988 15 myndu kjósa nú eru byggð á fyrstu tveimur liðum spumingar um al- þingiskosningar. Ánægja eða óánægja með flokka Þeir sem gáfu upp stuðning við flokk eða lista voru spurðir hvort ástæðan fyrir þessu vali þeirra væri ffemur ánægja með flokk- inn/listann eða óánægja með aðra flokka/lista? 42% sögðu ástæðuna vera ánægju með viðkomandi flokk eða lista en 37% segja ástæðuna vera óánægju með aðra. 21% sagði báða kostina ástæðu fyrir vali sínu. Á töflu 2 sést einnig hvaða munur er á kjósendahópum flokkana hvað þetta varðar. Kjósendahópur minnstu flokkanna, einkum Borg- araflokksins, er það lítill að líta ber hér á tölur um afstöðu hans sem grófar vísbendingar. Stuðningur við ríkisstjórnina Spurt var: Hvort ertu ffekar stuðningsmaður ríkisstjórnar- innar eða andstæðingur? Sé aðeins litið á þá, sem tóku skýra afstöðu með og á móti, nýtur ríkisstjómin stuðnings 56% en 44% eru henni andvígir. 7,6% neitaði að svara eða sagði „veit ekki“. Þeim er sleppt í töflu 4, sem sýnir bæði svör allra sva- renda og kjósenda einstakra flokka. Borgaraflokkskjósendur í töflunni em það fáir að taka ber hlutfalls- tölum um afstöðu þeirra með varúð. Stuðningur við flokka eftir kynjum Á myndinni sést hversu hátt hlut- fall karla og kvenna styður þing- flokkana. Alþýðuflokkur, Fram- sóknarflokkur og Sjálfstæðisflokk- ur njóta mun meira fylgis karla en kvenna. Konur em í meirihluta meðal struðningsmanna Alþýðu- bandalags. Rúmlega fjórðungur af fylgi Kvennalistans kemur frá körl- um. fredo Landa frá Spáni fyrir „E1 Bosque Animado"; Udo Samel frá Austurríki fyrir „Notturno"; Max von Sydow frá Danmörku fyrir „Pelle Erobreren" og Dorel Visan frá Rúmeníu fyrir „Iacob“. Um titilinn „besta leikkona" keppa: Tinna Gunnlaugsdóttir frá íslandi fyrir „í skugga hrafnsins"; Carmen Maura frá Spáni fyrir „Mujeres al Borde de un Ataque de Nervios“; Omella Muti frá ít- alíu fyrir „Codice Privato“ og Car- ol Scanlan frá írlandi fyrir „Reefer and the Model“. Sem besti leikari í aukahlutverki em tilnefndir: Curt Bois frá Vest- ur-Þýskalandi fyrir „Der Himmel iiber Berlin"; Björn Granath frá Danmörku fyrir „Pelle Erobreren"; Ray McBride frá írlandi fyrir „Ree- fer and the Model“; Wojtek Pszon- iak fyrir „Notturno" frá Austurríki og Helgi Skúlason fyrir „í skugga hrafnsins" frá íslandi og „Veiviser- en“ frá Noregi. Sem besta leikkona í aukahlut- vérki em tilnefndar: Lena Brönd- um frá Svíþjóð fyrir „Hip Hip Hurra“; Freda Dowie frá Bretlandi fyrir „Distant Voices, Still Lives“; Karin Gregorek frá Austur-Þýska- landi fyrir „Einer Trage des Ander- en Last“ og Johanna ter Steege frá Hollandi fyrir „Spoorloos". Um titilinn „besti ungi leikar- inn“ keppa: Pelle Hvenegaard frá Danmörku fyrir „Pelle Erobreren"; Ondrej Vetchy frá Tékkóslóvakíu fyrir „Dum Pro Dva“; Michaela Widhalm frá Austurríki fyrir „Nottumo“ og hópur fjögurra leik- ara úr austur-þýsku myndinni „Das Mádchen mit den Feuerzeug- en“, Enrico Böttcher, Arnold Fruh- wald, Rupert Seidl og Stefan Wo- •PHILIPS- f-Jllf ' H8 Matvinnsluvélin. Ism.,-Æíms&& Hakkar, hnoðar, hrærir, blandar, sker og rífur. Ómissandi tæki í eldhúsið. Fjöldi aukahluta. •Philipshave rafmagnsrakvél 3 fljótandi 90 rifu rakhausar. 12 sjálfbrýnandi skurðarblöð. Bartskeri. Vandaður kassi fylgir. • Fullkomin /S^irjkjw , f s'4_ K j I 1 PHILIPS V-i5 / £*! 'i1I hljómtækja- L ' Æk samstæða. Geislaspilari með lagaleitara og 20 laga minni. Hálfsjálfvirkur reimdrifinn plötuspilari, 33 og 45 snúninga með keramískum tónhaus. Stafrænn útvarpsmagnari með stöðvaleitara og 10 stöðva minni. Tvöfallt kassettutæki. 2X40 Watta magnari (Equalizer). Tveir 60 Watta hátalarar. Án geislaspilara: Verð kr. 29.400 - Stgr. kr. 27.930 •Utvarpsklukka. íJj AM/FM útvarp. «■§ Innbyggt loftnet. Vekjarastilling á útvarp eða hljóðmerki.. j •FMsteríóútvarp með tvöföldu kassettutæki. —---------- 16 Watta magnari. Stunga fyrir heymartól. Inn- PWUPS Q byggður hljóð- nemi. Kjörin jóla- gjöf fyrir unglinginn. •Gufustraujárn.: Létt og handhægt. Breiður sjálfhreinsandi álsóli með 35 gufuventlum. Nákvæmur hitastillir. Vatnsmælir. 1800 cl. vatnsgeymir. • Djúpsteikningarpottur. Djúpsteikir án gufu eða lyktar. Gufu- og loftsíur má þvo. Tekur 2,251 af olíu. Hitastilling með Ijósi. Sjálfhreinsandi. • 12 bolla kaffivél, pappírs filter. Mæliskeið, vatnsmælir og hitaplata. •Hárþurrka. WHIil BSB Tvær hitastillingar. Lágvær og fer vel í hendi. 1500 Wött. • Kraftmikiloglétt Wf , /T fl / / fl ryksuga. Mikill sogkrafturen l. - ‘ _____1____ hljóðlátur mótor. Fóthnappur, 6 m. löng snúra sem vindur sig upp sjálf. Ljós sem gefur til kynna þegar pokinn er fullur. Þessi er góð í jólahreingeminguna. •Elnita 140 saumavélin. Einföld, sterk og ótrú lega fjölhæf. Saumar öll nauðsynlegu sporin. Saumavélin fyrir þá sem bæta og laga en eyða ekki öllum frítíma í saumaskap. Verðið er eftir þvi. •Sjálfvirk ITf \ brauðrist. j'Vao' Stillir sig sjálf fyrir nýtt, frosið eða gamalt brauð. Einangraðar hliðar sem hitna ekki. Heimilistæki hf Sætúni8 • Hafnarstræti 3 • Kringlunni SÍMI: 69 15 15 SÍMI: 69 15 25 SÍMI:691S20 (/cd e/iutoSoeájýOfiSegfo C samuftgim •Gas-ferðakrullu- \ ffijjjj'- t i / járn. Þúgetur L i;. tekið það með þér MHLiMwBBI hvert sem er, hvenær sem er og það er fljótt að hitna. Áfylling er venjulegt kveikjaragas. Gott innlegg í nútimaþjóðfélag. Verö kr. 49.400

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.