Morgunblaðið - 25.11.1988, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.11.1988, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1988 25 Almarkaðurinn heldur áfiram að vaxa: Þörfin verður 3 millj- ónir tonna umfram fi*amleiðslu árið 2000 - segir Robin Adams forseti Resource Strategies Inc. Verðlaunahafar ásamt Davíð Oddssyni borgarstjóra. Morgunbiaðið/Ámi Sæberg Verðlaunaafhending í kjörorðasamkeppni grunnskólanema: „Átt þú í basli með allt í drasK?“ DAVÍÐ Oddsson, borgarstjóri, ' afhenti á miðvikudag verðlaun í kjörorðasamkeppni grunnskóla- nema vegna hreinsunarátaks í Reykjavík. Veitt voru 11 verð- laun, 5 reiðhjól og 6 útvarpstæki. Þau kjörorð sem verðlaunuð voru með reiðhjólum voru: „Rusl + fata = Hrein gata" eftir Gunnar Örlyg Gunnarsson, Grandaskóla, „Strætin eru stofugólf borgarinnar" eftir Pál Hilmarsson, Vesturbæjarskóla, „Átt þú í basli með allt í drasli?“ eftir Kolbrúnu Ýr Gísladóttur, Aust- urbæjarskóla, „Rusl á lóðunt lýsir sóðum" eftir Dögg Guðmundsdótt- ur, Breiðholtsskóla, og „Hreinsaðu til, það er öllum í vil“ eftir ísak Þór Davíðsson Mckee, Langholts- skóla. Útvarpstæki voru veitt fyrir kjör- orðin: „Skítug borg er mikil sorg!“ eftir Berglindi Guðmundsdóttur, Austurbæjarskóla, „Að hreinsa landið öllum ber, ofan af fjalli, út á sker“ eftir Huldu Guðjónsdóttur, Hvassaleitisskóla, „Dönsum á rós- um, ekki á dósum" eftir Sölku Guð- mundsdóttur, Laugamesskóla, „Stattu vörð um hreina jörð“ eftir Svanþór Guðmundsson, Breiða- gerðisskóla, „Það er ekkert basl að hirða drasl“ eftir Bjöm Þorfínnsson, Æfinga- og tilraunaskóla kennara- háskólans og „Brýtur gler - bjáni er“ eftir Dag Pál Ammendmp, Ár- bæjarskóla. Samkeppnin fór þannig fram að dreift var til allra grunnskólanem- enda í Reykjavík kynningarbækl- ingi um hreinsunarátak og stunda- í veg fyrir eðlilega stjóm og starf- semi samtakanna. Við munnlegan málflutning var á það bent af lög- manni gerðarbeiðanda að af þeim 65 félagsmönnum sem aðalfund félagsins hefðu setið hefðu 34 lokið fundinum og hefði hluti þeirra verið félagsmenn í Félagasamtökunum Vemd. Fundarstjóri hafí úrskurðað um atkvæðisrétt fundarmanna og eftir þeim úrskurði hafí orðið að fara. Þá var á því byggt að fundar- stjóri yrði að bera það undir aðal- fundinn hvort slíta ætti fundi en það hafí ekki verið gert. Framhald fundarins hafí þvi verið eðlilegt og brýnt eins og á stóð enda kjörtíma- bili stjómarinnar lokið. Gerðarbeiðandi vísar til laga Fé- lagasamtakanna Vemdar, al- mennra reglna á sviði félagsréttar og venju, sbr. og neyðarréttarúr- ræði, máli sínu til stuðnings. Þá er m.a. vísað til 2. mgr. 1. gr. laga nr. 19/1887 sbr. 12. gr og 13. gr. sömu laga og Norsku laga Kristjáns V. frá 15. apríl 1687 14-6, beint og skv. lögjöfnun svo og réttar- venju og eðli máls sbr. og ákvæði laga nr. 85/1936. Af hálfu gerðarþola er á því byggt að eftir að gerðarþoli, Jóna Gróa Sigurðardóttir, hafi slitið fundi eins og fram komi í fundar- gerð og fleiri gögnum þá hafi það sem á eftir fór, þ. á m. stjómar- kjör, verið markleysa og samtökun- um óviðkomandi. Sama gildi um svokallaðan stjómarfund sem hald- inn var 17. október sl. Þar sem gerðarbeiðandi hafí ekki með nein- um öðmm hætti fengið umboð lög- mætrar stjómar eða framkvæmda- stjórnar Félagasamtakanna Vemd- ar til kröfugerðar i þessu máli beri að synja um framgang innsetning- ar. Telji fógetaréttur hins vegar að fundinum hafi ekki verið löglega slitið þá byggir gerðarþoli á því að stjómarkjör það sem efnt var til hafí engu að síður verið ógilt og þar með einnig sá stjórnarfundur sem haldinn var 17. október sl. Ástæðan sé sú að af þeim 34 fund- armanna sem að stjórnarkjöri stóðu hafi í mesta lagi helmingur verið félagsmenn í Félagasamtökunum ATHUGANIR og spár um þróun á álmörkuðum heimsins fram að aldamótum sýna að bilið milli eftirspurnar og framleiðslugetu mun stöðugt breikka ef ný álver verða ekki byggð. Árið 1995 mun þannig skorta 1 milljón tonna á að framleiðslan anni eftirspurn og árið 2000 verður þetta bil orðið rúmlega 3 milljónir tonna. skrá sem með fylgdi sérstakur seð- ill til að skila inn kjörorðunum. Kjörorðin þurftu að vera skýr og á góðu máli, auk þess að hvetja til bættrar umgengni í borginni. Þátt- taka í samkeppninni var góð, rúm- lega 900 börn sendu inn um 1.800 kjörorð. í hreinsunarkeppni eldri grunn- skólanema, „Höldum skólalóðinni hreinni", varð Tjamarskóli hlut- skarpastur og verða nk. vor veitt peningaverðlaun sem renna í ferða- sjóð nemenda. Vemd. Ekkert bendir til annars en allir þeir fundarmenn hafí haft at- kvæðisrétt en það brjóti í bága við lög samtakanna og þær reglur sem um almenn félög gilda svo og 1. mgr. 4. gr. laga samtakanna eins og hún hljóðar eftir að þeir sem eftir sátu gerðu á henni breytingar. Þar að auki hafí stjómarfundur sem haldinn var 17. október sl. verið ólöglegur þar sem til hans hafi ekki verið boðað svo sem í 8. gr. laga Félagasamtakanna Vemdar segir til um. Af hálfu gerðarþola er því haldið fram að einnig beri að synja um hina umbeðnu gerð þar sem inn- setningarbeiðnin standist ekki. í innsetningarbeiðni sé þess krafíst að tilteknar eignir og réttindi verði tekin úr umráðum gerðarþola, Jónu Gróu Sigurðardóttur. Jafnvel þótt Jóna Gróa Sigurðardóttir teldist ekki lengur vera formaður samtak- anna sé hún enn framkvæmdastjóri þeirra og hafí því enn tiltekin lykla- völd. Þá bendir gerðarþoli á að réttur gerðarbeiðanda sé ekki glöggur og ótvíræður svo sem áskilið er til að mál þetta eigi undir fógetarétt. IV. Félagasamtökin Vernd starfa eftir „lögum“ er þau hafa sett sér og hafa verið lögð fram í málinu. Samkvæmt þeim er starfssvið sam- takanna landið allt en heimili og vamarþing í Reykjavík. í 1. gr. „laganna" segir að einstaklingar, félög og félagasamtök geti orðið aðilar að samtökunum. í „lögunum" er ekki að finna skilyrði til inn- göngu í félagið. Hins vegar er þar gerð grein fyrir starfsvettvangi fé- lagsins svo og kveðið á um innri málefni þess. Tekjur samtakanna eru skv. 3. gr. „laganna" m.a. fé- lagsgjöld og fijáls framlög félag- anna og einstaklinga. Ágreiningsatriði máls þessa hafa verið rakin eins og þau koma fram í fundargerðum af aðalfundi sam- takanna þann 22. september sl. Af hálfu málsaðila hefur fundargerð- um þessum ekki verið mótmælt efn- islega og verða þær lagðar til Þetta kom fram í máli Robins Adams forseta Resource Strategies Inc. á fímmtu alþjóðlegu álráð- stefnunni sem haldin var í Caracas í Venezúela nýlega. Adams ræddi um uppbyggingu nýrra álvera fram að aldamótum og skipti hann þeim í þijá flokka, þau sem eru mjög líkleg eða þegar áformuð, þau sem sennilegt er að rísi og fjarlægari möguleikar. í hans augum er senni- legt að Atlantal-verkefnið, það er bygging nýs álvers hér, verði að veruleika. „Verkefni fellur undir þennan flokk þegar frumhagkvæmnikann- anir hafa verið gerðar. Að auki þurfa samkeppnisfærir orkugjafar að vera til staðar eða í byggingu. Dæmi um slíkt verkefni er Atlantai á íslandi," segir Adams. „Raforku- virkjanir hafa nokkuð af umfram- orku til staðar á samkeppnisfæru verði, mikið af starfsskipulaginu er til staðar og heildarfjárhags- dæmið er sæmilega hvetjandi." Robin Adams segir að ef af öllum áformum um byggingu nýrra ál- vera verði muni það nægja til að brúa fyrrgreint 3 milljóna tonna bil, en þá má líka ekkert út af bregða. grundvallar því sem átti sér stað' á fundinum. Ágreining málsaðila má rekja til þess úrskurðar fundarstjóra aðal- fundarins 22. september sl., að einnig þeir fundarmenn sem ekki voru félagsmenn Félagasamtak- anna Vemdar skyldu hafa atkvæð- isrétt á aðalfundi þeirra. Af fundar- gerðum má sjá að sú ákvörðun fundarstjóra hefur valdið vemleg- um ágreiningi á fundinum og kom m.a. fram skrifleg fyrirspum til fundarstjóra um hvoit úrskurður hans styddist við „lög“ samtakanna og þingsköp. Vegna þessa ágrein- ings lét framkvæmdastjóm samtak- anna bóka vilja til að slíta fundinum á meðan leitað væri álits um þetta atriði. Viðbrögð fundarstjóra voru hins vegar þau að segja af sér fund- arstjóm og afhenda formanni fram- kvæmdastjómar stjóm fundarins. Ágreiningslaust er með málsaðilum að formaður sleit þá fundinum. Af fundargerð sést að stjóm samtak- anna hafði bókað samþykki sitt fyrir þeirri ákvörðun. Það er álit fógetaréttarins að eftir að aðalfundi Félagasamtak- anna Verndar hafði verið slitið með þessum hætti og hluti fundarmanna hafði þar af leiðandi horfíð af fundþ hafi þurft að boða að nýju til aðal- fundar samkvæmt 4. gr. laga fé- lagsins til að ljúka aðalfundarstörf- um. Ber því að fallast á með gerðar- þola að það sem fram fór á fundi eftir að aðalfundi hafði verið slitið sé málefnum Félagasamtakanna Vemdar óviðkomandi. SÚ niður- staða leiðir til þess að synja ber kröfu gerðarbeiðanda. Eftir atvikum þykir rétt að máls- kostnaður falli niður. Valtýr Sigurðsson, borgarfógeti, kvað upp úrskurð þennan. Úrskurðarorð: Kröfu gerðarbeiðanda, Guðmundar Jóhannssonar, persónulega og f.h. stjómar Félagasamtakanna Verndar um að hann verði með beinni fógetagerð settur inn { um- ráð eigna félagsins er hafn- að. Málskostnaður fellur nið- ur. mnsetningu enn umræður um þetta álitaefni en þá bað formaður stjómar fundar- stjóra um að stutt hlé yrði gert á fundinum og var orðið við þeirri ósk. Framkvæmdastjóm samtak- anna kom þá saman en að fundar- hléi loknu bað varaformaður stjóm- ar um orðið og las upp bókun fram- kvæmdastjómar. Bókunin var efn- islega á þá leið að þar sem ágrein- ingur hefði komið upp á fundinum um það hveijir hefðu atkvæðisrétt, þætti framkvæmdastjóm rétt að leita til löglærðra manna um þenn- an ágreining og vildi því slíta fund- inum og boða til framhaldsaðal- fundar þegar er álitsgerð lægi fyrir. Þegar hér var komið sögu taldi fundarstjóri að komið hefði fram vantraust á sig og sagði af sér fund- arstjóm og lagði fundinn í hendur formanns. Formaður stjómar tók til máls og skýrði frá því að fram- kvæmdastjórn hefði staðið einhuga að bókun um að boða til fram- haldsaðalfundar og sleit fundinum. í öðru lagi hefur verið lögð fram fundargerð aðalfundar Félagsam- takanna Verndar rituð af Pétri Jónssyni fundarritara. Þar segir að um kl. 19.30 hafi formður samtak- anna ásamt um 25 fundarmönnum gengið af fundi eftir ágreining við meirihluta fundarmanna og tekið með sér fundargerð og önnur fund- argögn. Fundurinn hafí síðan kosið Guðmund Jóhannsson fundarstjóra og Pétur Jónsson fundarritara og haldið áfram dagskrá aðalfundarins samkvæmt félagslögum. Á fundin- um voru því næst teknar til um- ræðu og atkvæðagreiðslu þær laga- breytingar sem óafgreiddar höfðu verið samkvæmt dagskrá. Meðal annars gerði fundurinn þá laga- breytingu að rétt til setu á aðal- fundi hefðu þeir sem væru aðilar að samtökunum, þegar aðalfundur væri haldinn og greitt hefðu félags- gjald. Síðan var samkvæmt dagskrá fundarins kosin stjórn, varastjóm, endurskoðendur og varaendurskoð- endur. Þá samþykkti fundurinn að fela Guðmundi Jóhannssyni, Jó- hanni Guðmundssyni, Haraldi Jó- hannssyni og Ásgeiri Hannesi Eiríkssyni að koma fram fyrir hönd fundarins uns ný framkvæmda- stjórn hefði verið kosin. Samþykkt var að stjórnarfundur skyldi haldinn 10. október sl. Af hálfu hinnar nýju fram- kvæmdastjómar var bréflega leitað til Jónu Gróu Sigurðardóttur um að boða til stjómarfundar svo sem ákvðið hafði verið af fundinum. Þann 10. október sl. boðuðu áður- nefndir aðilar hins vegar til stjóm- arfundar í samtökunum sem hald- inn skyldi 17. október sl. Sam- kvæmt dagskrá skyldi m.a. kosinn framkvæmdastjóm og formaður samkvæmt 6. gr. félagslaga. Þessi fundur var haldinn og á honum var gerðarbeiðandi, Guðmundur Jó- hannsson, kosinn samhljóða for- maður Félagasamtakanna Vemdar. Þá fór einnig fram kosning í aðrar trúnaðarstöður samtakanna. III. Gerðarbeiðandi byggir kröfugerð sína á því að hann hafi verið kosinn formaður framkvæmdastjórnar Fé- - lagasamtakanna Vemdar á stjóm- arfundi 17. október sl. Hann hafi því sem slíkur umboð framkvæmda- stjórnar til kröfugerðar í málinu. Gerðarþoli, Jóna Gróa Sigurðar- dóttir, f.h. fyrrverandi fram- kvæmdastjórnar hafi ekki skilað af sér eignum samtakanna til löglega kjörinnar stjómar og sé því núver- andi stjóm félagasamtakanna nauðsyn á beinni fógetagerð. Gerð- arþoli hafi ekki sinnt ítrekuðum til- mælum um skil eignanna, en haldið þeim með ólögmætum hætti fyrir réttkjörinni stjóm og þannig komið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.