Morgunblaðið - 25.11.1988, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.11.1988, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1988 . v atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Við Tjörnina Óska eftir starfskrafti í sal. Full vinna. Upplýsingar í síma 18666. Sölustarf - tæknibúnaður Innflutningsverslun óskar að komast í sam- band við tæknimann, sem getur annast sjálf- stæða sölumennsku og jafnframt þjónustu á vélbúnaði sem byggist á rafeindastjórn. Einnig fylgir starfinu að takast á hendur þjón- ustu á tækjum sem þegar eru í notkun og þarfnast reglubundins viðhalds og eftirlits. Umsóknir óskast sendar til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Sala - þjónusta - vélbúnaður“. Starfsfólk óskast í 100% starf á vistheimilið nú þegar og frá 1. janúar. Æskilegur aldur 30-55 ára. Vinnutími frá kl. 8-16. Unnið aðra hvora helgi. Ódýrt fæði. Getum útvegað húsnæði fyrir fólk utan af landi. Upplýsingar gefur forstöðukona í símum 30230 og 689500 á skrifstofutíma. Hrafnista í Reykjavík. Efnagreining Rannsóknastofnun landbúnaðarins óskar að ráða tvo starfsmenn á efnagreiningastofu. Annað starfið krefst B.Sc prófs eða tilsvar- andi menntunar. Nánari upplýsingar í síma 82230. Duglegur bílstjóri óskast Þekkt hljómsveit óskar að ráða vanan og dugmikinn bílstjóra með eigin rútu. Upplýsingar í síma 622990. Laus staða í íslenskri málstöð er laus til umsóknar staða fulltrúa, sem hafi m.a. umsjón með skrif- stofu, reikningshaldi og skjalavörslu. Umsækjandi um stöðuna þarf að hafa góða almenna menntun (háskólapróf æskilegt), gott vald á íslensku máli og vera fær um að leiðbeina öðrum um einföld málfarsatriði. Umsækjandi þarf auk þess að vera fær í Norðurlandamálum og ensku. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. desember nk. Menntamálaráðuneytið, 23. nóvember 1988. Unglingaleikhús Óskum að ráða áhugasaman leikstjóra í tvo til þrjá mánuði fyrir unglingaleikhús. Upplýsingar í símum 44466 og 41451. Félagsmiðstöðin Garðalundur. Sölustarf - byggingavörur Heildverslun óskar eftir að ráða í sölustarf. Æskilegt er að umsækjandi hafi þekkingu á efnisvörum til pípulagna. Starfið er einkum fólgið í sölu símleiðis, ásamt umsjón með erlendum innkaupum. Umsóknir óskast sendar til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Sölustarf - byggingavörur" fyrir 1. desember nk. Laus staða Staða skattstjóra Austurlandsumdæmis er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi í lögfræði, hagfræði, viðsfcipta- fræði eða hlotið löggildingu í endurskoðun. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist fjármálaráðu- neytinu fyrir 29. desember 1988. Fjármálaráðuneytið, 21. nóvmeber 1988. raöauglýsingar - - raöauglýsingar — raöauglýsingar \ [ t/fboð — útboð | til sölu | | nauðungaruppboð | Smíðaverkfæri og tæki Tilboð óskast í neðangreint lausafé úr þrota- búi byggingarfélagsins Hamra hf.: SCM þykktarhefill, Steton afréttari, SCM borðsög, Griggio fræsari, framdrif á fræsara, Mimior keðjubor, bandsög, bandsplípivél, sogkerfi, loftpressa, spónlagningapressa, Doka flekar 600 fm, stálstoðir 150 stk., uppi- stöður 2x4 1200 lengdarmetrar, setur 2000 stk., klamsar 200 stk., stór Sika suðuvél, 2 Sika handsuðuvélar, auk handverkfæra. Tækin verða til sýnis í Vesturvör 9, Kópa- vogi, laugardaginn 26. nóv. nk. milli kl. 13 og 15. Tilboð sendist undirrituðum ekki síðar en 6. des‘ nk‘ Bjarni Ásgeirsson hdl, Reykjavíkurvegi 68, Pósthólf 155, 222 Hafnarfirði. Skrifstofuáhöld og húsgögn Tilboð óskast í neðangreint lausafé úr þrota- búi byggingafélagsins Hamra hf.: 2 Commodore tölvur og 2 prentarar, Canon Ijósritunarvél, Canon reiknivélar, Nakayo símstöð, Nec bílasími, 4 Sodiac talstöðvar, 6 beykiborð og 4 beykiskápar, prentaraborð, stólar og fleira. Tækin verða til sýnis í Vesturvör 9, Kópa- vogi, laugardaginn 26. nóv. nk. milli kl. 13 og 15! Tilboð sendist undirrituðum eigi síðar en 6. des. nk. Bjarni Ásgeirsson hdl, Reykjavíkurvegi 68, Pósthólf 155, 222 Hafnarfirði. Jörð tilsölu Til sölu er jörðin Kambur, Villingaholts- hreppi, Árnessýslu (skammt austan við Sel- foss). Stærð ca 160 hektarar. íbúðarhús, gott hest- hús og fjárhús. Jörðinni fylgir ekki búmark eða fullvirðisréttur. Laus nú þegar. Fannar Jónasson Jón Bergþór Hrafnsson Þrúðvangi 18, 850 Hellu, símar 98-75228/75028. | fundir — mannfagnaðir j Aðalfundur kjördæmis- ráðs Borgaraflokksins Áður auglýstur aðalfundur kjördæmisráðs Borgaraflokksins á Vesturlandi verður hald- inn nk. laugardag, 26. nóv. '88, kl. 10.00 árdegis, í Heiðargerði 14, Akranesi. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Fyrirlestur um sovésk málefni Igor N. Kúznetsov, varaforstjóri Lagastofn- unar Sovétríkjanna, heldur fyrirlestur í húsa- kynnum MÍR, Vatnsstíg 10, mánudagskvöld- ið 28. nóv. kl. 20.30. Ræðir hann um 19. flokksráðstefnuna og breytingar á stjórnkerfi Sovétríkjanna. Þriðjudagskvöldið 29. nóv. kl. 20.30 situr hann fyrir svörum á sama stað og spjallar þá um sitthvað það sem hæst ber í fréttum frá Sovétríkjunum um þessar mundir. Aðganguröllum heimill meðan húsrúm leyfir. MÍR. Nauðungaruppboð þriðja og siöasta á fasteigninni Óseyrarbraut 20, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Víkurbraut sf., fer fram á eigninni sjálfri, þriöjudaginn 29. nóvember 1988 kl. 14.00. Uppboðsbeiöendur eru Brunabótafélag fslands, Jón Magnússon hdl., Fiskimálasjóöur, Ævar Guömundsson hdl. og Hafsteinn Haf- steinsson hdl. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Kirkjuvegi 2, Stokkseyri, þingl. eig- andi Jón Gíslason, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 29. nóvem- ber 1988 kl. 15.30. Uppboðsbeiöendur eru Byggingasjóður ríkisins, Guðmundur Jónsson hdl., Jakob J. Havsteen hdl., Innheimtumaður rikissjóðs, Ásgeir Thor- oddsen hdl, Ævar Guðmundsson hdl. og Guömundur Pétursson hdl. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum ferfram i skrifst. embættisins, Hörðuvöllum 1,: Þriðjudaginn 29. nóv. 1988 kl. 10.00 Brattahlíð 7, Hveragerði, þingl. eigandi Þóra Einarsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Jakob J. Havsteen hdl. og Byggingasjóður rikisins. Háengi 6, 2d, Selfossi, talinn eigandi Bragi Sverrisson. Uppboðsbeiðandi er Kristján Ólafsson hdl. Kambahraun 49, Hveragerði, þingl. eigandi Sveinn Pálsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Brunabótafélag Islands. Unubakki 24, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Vélsmiöja Þorlákshafnar sf. Uppboðsbeiðendur eru Iðnlánasjóður og Innheimtumaður ríkissjóðs. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.