Morgunblaðið - 25.11.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 25.11.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1988 47 HANDKNATTLEIKUR / ÍSLANDSMÓTIÐ Skotkeppni í Höllinni KR—INGAR sigruðu Víkinga í gær í fjörugum leik í Laugar- dalshöllinni 31:26. Leikurinn var skemmtilegur en fátt um varnir af hálfu beggja liða. Lengst af var aðeins um að ræða skotkeppni þriggja leik- manna sem gerðu sín tíu mörk- in hver. Leikurinn var mjög hraður frá fyrstu mínútu, enda þurftu leikmenn ekki að eyða miklu tíma í að yfirstíga flóknar vamir. KR- ■HHi ingar höfðu undir- LogiB. tökin og í leikhléi Eiðsson var staðan 16:15, skriter KR-ingum í vil. Síðari hálfleikur- inn var eins og sá fyrri. Mörkin komu hvert af öðru og lítil fyrir- staða í galopnum vömum liðanna. KR-ingar virtust öruggir með sigur en þijú mörk frá Bjarka Sigurðs- syni í röð minnkuðu muninn í tvö mörk, skömmu fyrir leikslok. KR- ingar höfðu þó betur í lokin og sig- urinn nokkuð öruggur. Páll Ólafsson og Alfreð Gíslason eru greinilega burðarásir KR-liðs- ins. Þeir gerðu 20 mörk fyrir KR áttu báðir góðan leik. Leifur Dag- fínnsson varði vel, einkum í síðari hálfleik. Hjá Víkingum vom það Ámi Friðleifsson og Siggeir Magn- ússon sem héldu KR-ingum við efn- ið en þeir áttu báðir góðan leik. Þá átti Sigurður Jensson góða spretti í markinu. KR-Víkingur 31 : 26 Laugardalshöllin, íslandsmótið í hand- knattleik 1. deild, fimmtudaginn 24. nóvember 1988. Gangur leiksins: 0:1, 4:4, 9:9, 12:10, 16:13, 16:15, 18:16, 20:16, 24:19, 25:23, 28:25, 30:25, 31:26. KR: Páll ólafsson (eldri) 10, Alfreð Gíslason 10/1, Stefán Kristjánsson 4/1, Konráð Olavsson 3, Jóhannes Stefánsson 2, Guðmundur Albertsson 1 og Sigurður Sveinsson 1. Páll Ólafs- son (yngri), Guðmundur Pálmason og Þorsteinn Guðjónsson. Varin skot: Leifur Dagfinnsson 9/1. Ámi Harðarson 3. Utan vallar: 10 mínútur. Víkingur: Ámi FViðleifsson 10/3, Sig- geir Magnússon 6, Eiríkur Benónýsson 3, Karl Þráinsson 3, Bjarki Sigurðsson 3 og Sigurður Ragnarsson 1. Jóhann Samúelsson, Ásgeir Sveinsson og Stef- án Pálsson. Varin skot: Sigurður Jensson 12. Heiðar Gunnlaugsson. Utan vallar: 14 mínútur. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Rögnvaldur Erlingsson. Dæmdu þokkalega. Áhorfendur: 600. m Páll Ólafsson (eldri), Alfreð Gfslason og Leifur Dagfinns- son KR. Arni Friðleifsson og Siggeir Magnússon Víkingi. Morgunblaðið/Bjami Eiríksson Alfreð Qlslason veður í gegnum vöm Víkings og skorar. Dæmigerð mynd úr leiknum í gær. KORFUKNATTLEIKUR / ISLANDSMOTIÐ jMaumur sigur ÍR-inga ÍR-ingar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu KR í gær í íþróttahúsi Hagaskólans. í lokin munaði aðeins einu stigi, en sigurinn hékk aðeins BHB á bláþræði á sfðustu Guðmundur sekúndunum, þvf ÍR Guðjónsson hafði frumkvæðið skrifar aj]an igjkinn með allt að tólf stiga for- ystu. Síðustu 45 sekúndumar héldu IR-ingar knettinum fimlega og þá fyrst var leikurinn spennandi. KR- ingar reyndu allt hvað þeir gátu til að stela knettinum og vaða upp og skora, en allt kom fyrir ekki. IR-ingar vom ákveðnir, ákveðn- ari í heildina, og komu þeir KR- KR-IR 58 : 59 íþróttahús Hagaskóla, íslandsmótið í körfuknattleik, fimmtudaginn 24. nóv- ember 1988. Gangur leiksins: 5:2, 5:13, 15:24, 18:29, 30:36, 32:42, 37:49, 46:51, 50:59, 58:59. Stíg KR: ívar Webster 23, Ólafur Guðmundsson 12, Jóhannes Krist- bjömsson 11, Lárus Ámason 5, Lárus Valgarðsson 4 og Gauti Gunnarsson 3. Stíg ÍR: Sturla Örlygsson 16, Bjöm Steffensen 13, Jón Om Guðmundsson 10, Jóhannes Sveinsson 7, Bragi Reyn- isson 6, Ragnar Torfason 4 og Karl Guðlaugsson 3. Dómarar: Gunnar Valgeirsson og Leif- ur Garðarsson. Þeir stóðu sig nyög vel. IBK-UMFT 99 : 64 íþróttahúsið I Keflavfk, íslandsmðtið f körfuknattleik, fimmtudaginn 24. nóv- ember 1988. Gangur leiksins: 1:0, 7:7, 17:16, 23:20, 38:28, 43:36,49:44, 53:46, 64:46, 72:50, 80:55, 86:59, 86:64,99: 64. Stig ÍBK: Jón Kr. Gfslason 23, Guðjón Skúlason 22, Sigurður Ingimundarson 17, Magnús Guðfinnsson 8, Albert Óskarsson 7, Axel Nikulásson 7, Nökkvi M. Jónsson 6, Falur Harðarson 5, Gestur Gylfason 2, Einar Einarsson 2. Stig Tindastóls: Valur Ingimundarson 20, Eyfólfur Sverrisson 17, Sverrir Sverrisson 13, Bjöm Sigtryggsson 10, Ágúst Kárason 2, Guðbrandur Stefáns- son 2. Dómarar: Jón Otti Óiafsson og Jón Bender. Dæmdu vel. ingum f vanda með mikilli baráttu, en eins og skorið bendir til vom leikmenn beggja liða afar mishittn- ir. Svæðisvöm ÍR var yfírleitt sterk, en KR-ingamir beittu pressuvörn síðustu mínútumar með þeim ár- angri að þeir höfðu nærri jafnað leikinn og gott betur. Öruggt hjá ÍBK sigmðu Tindastól í gær, 99:64, og tókst þar með að hefna ófaranna á Sauðáirkróki á dögunum. Eins og í mörgum leikjum Bjöm Keflvíkinga að und- Blöndal anfömu kom geta skrifar þeirra best i ljós í síðari háfleik og þá náðu Sauðkrækingar aðeins að skora 20 stig gegn 50 stigum heimamanna. Keflvíkingar örugglega 2 X 2 1 1 X 1 2 X 1 1 1 Leikurinn hófst 35 mínútum of seint vegna tafa á flugi frá Sauðár- króki, flugferðin virtist ekki sitja f þeim norðanmönnum sem héldu í við heimaliðið lengi vel og í hálfleik munaði aðeins 5 stigum á liðunum. í siðari hálfleik settu Keflvíkingar á fulla ferð og leikmenn Tindastóls áttu ekkert svar við markvissum vamar og sóknarleik heimamanna. Sturla Örlygsson ÍR. Jón Öm Guðmundsson ÍR. ívar Webster, Ólafur Guðmundsson og Jóhannes Kristbjömsson KR. Jón Kr. Gfslason, Guðjón Skúlason og Sigurður Ingimundarson ÍBK. Valur Ingimundarson og Sverrir Sverrisson Tindastóli. GETRAUNIR1 X 2 Middlesbro - Sheff. Wed. Norwich - Luton Southampton - Millwall Tottenham - QPR West Ham - Everton Blackbum - Portsmouth Leeds - Stoke Leicester - Bradford WBA - Crystal Palace ÞORLEIFUR Þorleifur Ananýasson byijaði að fylgjast méð ensku knattspymunni fyrir rúmlega 20 árum og þá var Leeds á toppnum. „Liðið var langbest og ég hef hald- ið með því síðan enda ekki gefinn fyrir að breyta til. Ég spái mínum mönnum sigri gegn Stoke, en þó þeir eigi að vera í 1. deild fara þeir varla upp fyrr en eft- ir næsta tímabil, því karlinn hann Wilkinson tók við stjóminni of seint. West Ham - Everton er erfiðasti leikurinn á seðlinum," sagði Þorleifur. GOLF / EM FELAGSLIÐA Leikir 26. nóvember Charlton - Nott. Forest Coventry - Aston Viila Derby - Arsenal Úlfar efstur Ulfar Jónsson lék betur en ailir aðrir á öðrum degi Evr- ópukeppni félagssveita á Marbella á Spáni og er í fyrsta sæti í ein- staklingskeppninni að 36 holum loknum. Úlfar fór á 76 höggum í gær og er samtals á 151 höggi. Vestur-Þjóðveiji, Dani og Spán- veiji fylgja fast á eftir — eru á 153 höggum hver og síðan kemur Englendingur á 153 höggum. „Það stefnir í hörkukeppni og Úlfar er til alls vís,“ sagði Svein- bjöm Bjömsson, liðsstjóri GK- sveitarinnar í samtali við Morgun- blaðið í gærkvöldi. Sveitakeppnin er ekki stður spennandi, en veðrið hefur sett sinn svip á mótið. „Hér hefur ver- ið grenjandi rigning í þijá sólar- hringa og völlurinn því mjög blautur. Boltinn sekkur niður í jörðina eftir hvert skot og miðað við aðstæður hafa strákamir stað- ið sig vei,“ sagði Sveinbjöm. Guð- mundur Sveinbjömsson lék á 85 höggum og Tryggvi Traustason á 88 höggum í gær og er sveit Keilis í 5.-6. sæti ásamt frönsku sveitinni á 314 höggum. „GR hafnaði í 12. sæti í fyrra og við stefndum á 10. sætið, en eigum möguleika á að gera betur og reynum það," sagði Sveinbjöm. Staðan að öðram keppnisdegi loknum er þessi: 307: Danmörk, Spánn, England. 312: Vest- ur-Þýskaland. 314: ísland, Frakkland. 315: ftalla. 317: Belgía. 322: Austurrlki, Irland. 323: Skottand. 325: Svíþjófl. 328: Noregur. 329: Wales, Holland. 333: Portúgal. 384: Lúxemborg. 336: Sviss. 351: Finnland. 1 1 X 1 2 1 1 1 1 T 1 1 ASGEIR Asgeir Elíasson heldur áfram í getraunaleiknum íjórðu vikuna í röð. „Það var ágætt að ná átta réttum síðast á eina röð, en ég byggði kerfi á röðinni og fékk samt ekki nema átta rétta! Fjórir leikir vefj- ast einna helst fyrir mér á þessum seðli; West Ham - Everton, Derby - Arsenal, Charlton - Nottingham Forest og Norwich - Luton. Þar á Norwich að sigra en í knattspymu má ávallt gera ráð fyrir óvæntum úrslit- um,“ sagði Ásgeir. Bob úr leik „ÞETTA var ekki nógu gott hjá mér, en Ásgeir stóö sig vei og ég óska honum alls hins besta,“ sagöi Bob Hennessy, þegar Ijóst var að hann hafði tapaö fyrir Ásgeiri Elíassyni í getraunaleiknum. Ásgeir var með átta leiki rétta en Bob aöeins fjóra. Þorleifur Ananýasson, leikmað- ur KA í handknattleik, tekur við af Bob. Að sögn kunnugra fylg- ist Þorleifur manna mest norðan heiða með ensku knattspyrnunni og því vel við hæfi að hann taki þátt í leiknum. Aðra vikuna í röð komu fram þrjár raðir með 12 réttum leikjum. Vinningshafarnir keyptu miða sína á Akureyri, Siglufirði og á Akra- nesi og hlaut hver um sig 329.755 krónur í vinning. 11 réttir gáfu 10.094 krónur í vinning, en 2. vinn- ingur skiptist á 42 raðir. Hópleikurinn hófst um síðustu helgi og byijaði vel. 37% heildarsöl- unnar var í hópleiknum og náði Sléttbakur 12 réttum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.