Morgunblaðið - 25.11.1988, Síða 14

Morgunblaðið - 25.11.1988, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1988 1- Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofiiunar fyrir Morgunblaðið: Sjálfstæðisflokkur stærstur, Framsókn- arflokkur sækir á Fleiri stuðningsmenn Kvennalista með ríkisstjórn en á móti 40- 30- 20 10-1 0 Karlar Konur Alþýðufl. Framsóknarfl. Sjálfstæðisfl. Alþýðubandalag Kvenna- listi Borgarafi. * Stuðningur við flokka eftir kynjum Félagsvísindastofiiun Háskóla íslands gerði þjóðmálakönnun fyrir Morgunblaðið 9.-14. nóvem- ber. Hringt var til 1500 manna á aldrinum 18-75 ára, af öllu landinu. Alls fengust svör firá 1097, 73,1% en nettósvörun er 77,4%, Fullnægjandi samræmi er milli skiptingar úrtaksins og þjóðarinnar eftir aldri, kyni og búsetu. Eftirtalin fimm atriði voru könnuð: fylgi flokka á landinu öllu; flæði milli flokka síðan í alþingiskosningum í apríl 1987; ánægja með eigin flokk - óánægja með aðra; stuðningur við ríkisstjórnina og stuðningur við flokka eftir kynjum. Fylgi flokka Fyrst var spurt: Ef alþingis- kosningar væru haldnar á morg- un, hvaða flokk eða lista held- urðu að þú myndir kjósa? Þeir sem svöruðu „veit ekki“, voru spurðir áfram: En hvaða flokk eða lista heldurðu að sé llklegast að þú myndir kjósa? 17,6% sögðu veit ekki við fyrstu tveimur spumingunum. Þeir voru þá spurðir: En hvort heldurðu að sé líklegra að þú kjósir Sjálfstæð- isflokkinn eða einhvem annan flokk eða lista? Þá féll hlutfall óráðinna niður í 5,7%. *Þeim sem svöruðu þriðju spumingunni þannig, að líklega mundu þeir kjósa annan flokk en Sjálfstæðisflokkinn, var skipt á milli þeirra flokka í sömu innbyrðis hlutföllum og fengust við fyrri tveimur spumingunum. Flæði milli flokka Spurt var hvað menn hefðu kosið í alþingiskosningunum 1987. Tafla 2 sýnir hvað kjósendur þingflokkanna myndu gera ef kosið yrði á morgun. Svör um hvað menn Tafla 1 Hvað myndu menn kjósa f alþingiskosningum nú Fjöldi " Allir Rjósa Júnf Kosningar flokk 1988 1987 % % % Alþýðuflokkur 92 8,4 10,5 12,0 15,2 FYamsóknarflokkur 204 18,6 23,3 19,1 18,9 Sjálfstæðisflokkur 269 23,6 29,6 28,3 27,2 Alþýðubandalag 93 8,5 10,6 7,1 13,4 Kvennalisti 186 17,0 21,3 28,4 10,1 Borgaraflokkur 26 2,4 3,0 3,4 10,9 Bandalagjafnaðarmanna 1 0,1 0,1 0,1 0,2 Samt.jafnr. ogfél.hyggju 1 0,1 0,1 0,1 1,2 Flokkur mannsins 6 0,5 0,7 0,6 1,6 Þjóðarflokkur 6 0,5 0,7 1,0 1,3 Launþegaflokkur 1 0,1 0,1 — — Myndi ekki kjósa 65 5,9 Skila auðu/ógildu 46 4,2 Neitar að svara 48 4,4 Veit ekki 63 5,7 Samtals 1097 100 100 100 100 Tafla 3 Anægja með eigin flokk — óánægja með hina Ánægja Óánægja Bæði Alls Fjöldi meðeigin meðaðra flokk Kjósa nú Alþýðuflokk 46% ° 32% 23% 100% 73 Framsóknarflokk i 62% 20% 18% 100% 164 Sjálfstæðisflokk 36% 42% 22% 100% 219 Alþýðubandalag 36% 45% 19% 100% • 73 Kvennalista 31% 47% 22% 100% 160 Borgaraflokk 45% 20% 86% 100% 20 Allir svarendur 42% 37% 21% 100% 712 Tafla 2 Flæði milli flokka Kusu 1987 Kjósa nú: A B D G V S Alþýðuflokk 39 1 2 3 4 - Framsóknarflokk 4 70 3 5 5 2 Sjálfstæðisflokk 8 2 66 - 5 19 Alþýðubandalag 2 1 1 60 7 2 Kvennalista 10 5 7 19 54 8 Borgaraflokk - - 0 - - 30 Þjóðarflokk 1 - - - - - Myndi ekki kjósa 5 2 4 1 4 6 Skila auðu/ógildu 7 2 3 2 3 5 Neitar að svara 3 2 1 2 1 - Veit ekki 21 16 12 7 17 ' 29 Samtals 101% 100% 100% 100% 100% 99% Fjöldi 126 179 287 95 105 63 Tafla 4 Stuðningsmenn/andstæðingar ríkisstjóraarinnar Myndu lgósa • Allir A 8 D G V S Stuðningsmaður 40 68 79 9 85 35 20 Bæði og/hvorugt 28 20 13 18 9 39 25 Andstæðingur 31 12 8 74 5 26 55 Samtais 99% 100% 100% 101% 99% 100% 100% Fjöldi 1014 74 160 221 76 141 20 Kvikmyndaverðlaun Evrópu veitt á laugardag Sýnd í beinni útsendingn í ríkissjónvarpinu Tinna Gunnlaugsdóttir sem ísold S „í skugga hrafnsins" ásamt Agli Ólafssyni I hlutverki Hjörleifs. Kvikmyndaverðlaun Evrópu verða veitt í fyrsta sinn laugar- daginn 26. nóvember í Theater des Westens í Berlín. Meðal þeirra sem tilnefiid eru til verð- launa eru Tinna Gunnlaugs- ðóttir og Helgi Skúlason. Sjö manna dómnefhd velur verð- launahafa og verður afhending- arhátíðinni sjónvarpað um alla Evrópu. Kvikmyndastjörnur víðs vegar úr Evrópu munu af- henda verðlaunin og auk þess verða skemmtiatriði í höndum frægra listamanna. Útsending á laugardaginn hefst kl. 19.15. Franska leikkonan Isabelle Hup- pert er formaður dómnefndar, en auk hennar eiga þar sæti ítalski leikstjórinn Liliana Cavani, sovéski leikstjórinn og leikarinn Nikita Miehalkov, breski leikarinn Ben Kingsley, gríska tónskáldið Mikis Theodorakis, þýski framleiðandinn Bemd Eichinger og pólski leik- stjórinn Krzysztof Zanussi. Dóm- nefndin kom saman í Berlín 19. nóvember og mun sitja við út þessa viku, þar til val hennar verður gert kunnugt á laugardaginn. Alls tóku 48 myndir frá 27 lönd- um þátt í undanúrslitum, en sjö manna dómnefnd valdi úr þær sem til verðlaunanna keppa. Valdar voru sjö myndir sem keppa um titil- inn „besta myndin" og sjö sem keppa sem „besta mynd ungs leik- stjóra". Þær myndir sem keppa um titil- inn „besta myndin" eru: „Au Revo- ir les Enfants" frá Frakklandi, leik- stjóri Louis Malle; „E1 Bosque Animado" frá Spáni, leikstjóri José Luis Cuerda; „Distant Voices, Still Lives" frá Bretlandi, leikstjóri Ter- ence Davies; „Der Himmel iiber Berlin" frá Vestur-Þýskalandi, leikstjóri Wim Wenders; „Iacob" frá Rúmeníu, leikstjóri Mircea Daneliuc; „Krókti Film o Zabija- niu“ frá Póllandi, leikstjóri Krzys- ztof Kieslowski; „Pelle Erobreren" frá Danmörku, leikstjóri Bille Aug- ust. Um titilinn „besta mynd ungs leikstjóra" keppa: „Dni Zatmenija" frá Sovétríkjunum, leikstjóri Alex- andr Sokurov; „Domani accadra" frá ítalfu, leikstjóri Daniele Luc- hetti; „Karhozat" frá Ungverja- landi, leikstjóri Béla Tarr; „Mujer- es al Borde de un Ataque de Nervi- os“ frá Spáni, leikstjóri Pedro Almodóvar; „Reefer and the Mod- el“ frá írlandi, leikstjóri Joe Co- merford; „Stormy Monday" frá Bretlandi, leikstjórí Mike Figgis og „Veiviseren“ frá Noregi, leik- stjóri Nils Gaup. Tilnefndir sem bestu leikstjórar eru: Terence Davies frá Bretlandi fyrir „Distant Voices, Still Lives“; Louis Malle frá Frakklandi fyrir „Au Revoir les Enfants"; Manoel de Oliveira frá Portugal fyrir „Os Canibais"; Sergej Paradjanov frá Sovétríkjunum fyrir „Aschik- Kerib“ og Wim Wenders frá Vest- ur Þýskalandi fyrir „Der Himmel iiber Berlin". Fyrir besta handrit eru tilnefnd- ir: Terence Davies frá Bretlandi fyrir „Distant Voices, Still Lives"; Wolfgang Held frá Austur-Þýska- landi fyrir „Einer Trage des Ander- en Last“; Daniele Luchetti, Franco Bervini og Angelo Pasquini frá íta- lfu fyrir „Domani accadra"; Louis Malle frá Frakklandi fyrir „Au Revoir des Enfants" og Manoel de Oliveira frá Portúgal fyrir „Os Canibais". Um titilinn „besti leikari“ keppa: Klaus Maria Brandauer frá Ung- verjalandi fyrir „Hanussen"; Al- ÁRNAÐ HEILLA PA ára afinæli. í dag, 25. 0\/ nóvember, er sextug frú Elínborg Óladóttir, Sigtúni 59 hér f bænum. Hún og eiginmaður hennar, Her- mann Sigurðsson, fulltrúi, taka á móti gestum f Kiwanis- húsinu, Brautarholti 30, f dag, afmælisdaginn, kl. 17-20. f*f\ ára aftnæli. í dag er Ol/ sextugur Björa Jó- hannesson, fyrrum bóndi að Laugarvöllum, Reyk- holtsdal, nú starfsmaður OLÍS á Akranesi. Hann og kona hans, Guðrún Gísladótt- ir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu þar í bænum, Esjuvöllum 13, eftir kl. 19 í kvöld, afmælisdaginn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.