Morgunblaðið - 26.11.1988, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.11.1988, Blaðsíða 11
11 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988 Izumo í jiuta-mai-leikdansi. móta, en raunin hefur orðið sú, að karlmenn einir flytja kabuki enn þann dag í dag, þótt Yoh Izumo hafí brotið hefðina í því, eins og ýmsu öðru. Dansamir í fyrri hluta sýningar- innar voru frá upphafí 19. aldar, þar sem Izumo túlkaði sjö hlutverk, gleðikonu, götudansara, blindan nuddara, glæstan ungan aðals- mann, stríðsmann, perlukafara og að lokum guðinn Shoki. Síðan kom dans sem byggir á þjóðsögu frá 9. öld um konu sem er perlukafari og fómar lífí sínu er hún endurheimtir gimstein úr ríki drekakonungsins á hafsbotni. í seinni hluta sýningar- innar farðaði listakonan sig á svið- inu og Haukur skýrði hvað hinir ýmsu litir og búningar í kabuki þýddu. Loks stóð á sviðinu ofur- hugrakkur stríðsmaður og flutti dans um hetjumóð og bardaga hins tápmikla samúrai. Þetta var undurfögur sýning, og þrátt fyrir framandleikann mikil gleðí fyrir skilningarvitin. íbúðir fyrir aldraða og fatlaða íbúðirnar eru í 18-íbúða fjölbýlishúsi í næsta nágrenni við heilsugæslustöð, sjúkrahús og dvalarheimili ald- raðra á Egilsstöðum. Á hverri hæð er sameiginlegt þvottahús og bjartur setkrókur. Lyfta er í húsinu. Á jarðhæð er þjónusturými í eigu Egilsstaðabæjar. íbúð- unum og allri sameign verður skilað fullfrágenginni. Afh. í des. 1989. Verð á 2ja herb. tb. 41,0 fm nettó kr. 3100 þús. Verð á 2ja herb. íb. 47,5 fm nettó kr. 3416 þús. Verð á 2ja herb. íb. 59,4 fm nettó kr. 3980 þús. Allar nánari upplýsingar gefur Ragnar Jóhannsson í st'ma 97-11095. 21150-21370 LÁRUS Þ. VALDIMARSSON sölustjóri LÁRUS BJARNASON HDL. LÖGG. FASTEIGNASALI Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Góð íbúð á góðu verði 4ra herb. íb. á 3. hæð.i suðurenda um 100 fm. Nýl. bað. Góð teppi. Sólsv. Ágæt sameign. MikiA útsýni. Verð aðeins kr. 4,5 millj. Ib. er í reisul. húsi við Kleppsveg rétt við Daibraut. Gott steinhús á vinsœlum stað í Hvömmunum f Kóp. um 250 fm nettó. Á hæð er 5 herb. stór og góð íb. Á jarðh./kj. eru 3 íbherb. nú 2ja herb. séríb. Bílsk.. geymslur og þvottah. Arkitekt: Sigvaldi Thordarson. Eignaskipti mögul. 2ja herb. rúmgóðar íb. við: Miðvang Hf. á 2. hæð. 64 fm nettó. Sérhiti, sérþvottah. Sólsv. Mikil og góð sameign. Mikið útsýni. Sanngj. verð og grkj. Laugarnesveg á 2. hæð. 62,3 fm nettó. Úrvalsgóð innr. Rúmg. sv. Ágæt sameign. Danfoss kerfi. Vinsæll staður. Útsýni. í tvíbhúsi við Aragötu Aðalhæð 160 fm nettó með um 70 fm gott húsn. í kj. Bílsk. fylgir. Ræktuð hornlóð. Greiöslukj. óvenju hagst. Úrvalsst. rétt við háskólann. Hinn 12. júlí 1944 var Almenna fasteignasaian sf. stofnuð og hefur starfað æ síðan. Við- skiptamenn okkar fyrr og síðar skipta þvi mörgum þúsundum. Þess vegna leitar til okkar fjöldi fjársterkra kaupenda. Margir bjóða góðar etgnir f skiptum. AA þessu sinni óskum við sérstaklega eftir: Sórhæð 3ja-4ra herb. í borginni eða Kóp. Raðhúsi ekki stóru eða litlu einbhúsi i borginni eða nágr. 3ja herb. íb. í Gbæ eða Hafnarf. 2ja-3ja herb. fb. með rúmg. stofu og bílhýsi eða bílsk. Einbýlishús um 200 fm í borginni eða nágr. á einni hæð. Sérhæð eða einb. miðsv. í borginni eða á nesinu. Margskonar eignaskipti og margír bjóða útb. fyrir rétta eign. Opið í dag laugardag kl. 11-16 Veitum rágjöf og traustar uppl. ALMENNA FASTEIGNASAUH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs; Tilnefningar komnar frá öllum LJÓÐABÓKIN „Tengsl“ eftir Stefán Hörð Grimsson og leikri- tið „Dagur vonar“ eftir Birgi Sigurðsson hafa verið tilnefnd af Islands hálfu til bókmennta- verðlauna Norðurlandaráðs árið 1989. Verðlaunin verða afhent í Kaup- mannahöfn þann 27 janúar á næsta ári en verðlaunin eru 150 þúsund danskar krónur. Þau verða síðan afhent við hátíðlega athöfn á 37. þingi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi þann 28. febrúar. Að hálfu Svía verða lagðar fram skáldsögur eftir Lars Ahlin og Sigrid Combuchen og Norðmenn tilnefndu einnig tvær skáldsögur, eftir þau Liv Keltzow og Dag Sol- stad. Danir hafa tilnefnt skáldsögu eftir Jens Christian Grondahl og ljóð eftir Rolf Gjedsted, Finnar leggja fram smásögur eftir Rosu Liksom og ljóð eftir Gösta Agren og Færeyingar ljóðabókina „Hús úr ljódi" eftir Gunnar Hoydal. ÖRUGG Mmi SPARIFJÁR Verbbréfamarkabur sparisjóbsins Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis býður einfalda en jafnframt örugga leið til að ávaxta sparifé. Bankabréf sparisjóðsins eru*verðtryggð og bera 8,5% vexti umfram verðbólgu. Við sölu bankabréfanna er raunávöxtun reiknuð í heild og samstundis greidd út í formi lægra söluverðs en nafnvirði bréfsins segir til um. Bankabréf sparisjóðsins eru eingreiðslubréf. í því felst að kaupanda er endurgreitt nafnverð ásamt fullri verðtryggingu í lok tímabilsins. Sparisjóðurinn ber álfarið ábyrgð á greiðslu bréfanna. Dœmi: Jón kaupir nýtt bankabréf sparisjóðsins að nafnvirði kr. 100.000,00 til 3ja ára. Ávöxtunin 8,5% er reiknuð út fyrir allt tímabilið, samtals kr. 21.710,00 og dregst sú upphæð frá og greiðir Jón því aðeins kr. 78.290,00 fyrir bréfið. Á gjalddaga fær Jón hins vegar 100.000,00 nafnverðið greitt með fullri verðtryggingu. Að auki innleysir sparisjóðurinn og selur spariskírteini ríkissjóðs. Þau fást nú til 3ja, 5 og8 ára. Sparisjóðurinn býður ennfremur öll helstu verðbréf markaðarins hverju sinni. Fjárvarsla sparisjóbsins Fjárvörsluþjónustan er einföld og aðgengileg leið til að njóta sérþekkingar og ráðgjafar í fjármálum. Viðskiptavinurinn leggur það fé sem hann vill ávaxta í sérstakan „vörslusjóð". Sérfræðingar sparisjóðsins leitast viðáð ná fram hámarksávöxtun á sjóðnum. Látið fagmenn vaka yfir fjármunum þínum — hjá sparisjóðnum. Sparísjóður Reykjavíkurog nágrennis - Vcröbréfamarkaður - Skólavörðustíg 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.