Morgunblaðið - 26.11.1988, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 26.11.1988, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988 59 Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Frá afmælisdegi Verslunarmannafélags Suðurnesja í KeQavík sem bauð félagsmönnum og gestum upp á kaffi og kökur í tilefni af afmælinu. 35 ARA V erslunarmannafélag Suðurnesja með kaffiboð Verslunarmannafélag Suður- nesja (VS) átti 35 ára af- mæli nýlega og af því tilefhi var opið hús í félagsheimili VS þar sem félagsmönnum og gestum gafst kostur á að skoða gögn og eignir félagsins og ræða við starfsmenn þess. Verslunarmannafélag Suður- nesja var stofnað í Ungmennafé- lagshúsinu í Keflavík 10. nóvember 1953 af nokkrum starfsmönnum Á sunnudaginn kemur, þann 27. nóvember, verður haldin fjölskyldu- skemmtun á Hótel íslandi til styrkt- ar MS-félagi íslands. Söfnunarféð er aetlað til þess að senda einn MS-sjúkling og einn faglærðan að- ila til Búdapest til þess' að kynna sér meðferð sem gefið hefur ágæta raun í baráttunni við MS-sjúk- dóminn. Þeir sem koma fram á skemmt- uninni eru Bítlavinafélagið, Sálin hans Jóns míns, Einar Júlíusson og Anna Vilhjálms, Bubbi Mortens, byggingarfélagsins Metcalf, Hamil- ton, Smith, Beck, en það var með byggingarframkvæmdir á vegum varnarliðsins og töldu starfsmenn- irnir sig órétti beitta. Pyrsti formað- ur félagsins sem fyrstu árin hét Verslunar- og skrifstofumannafé- lag Suðurnesja var Ingólfur Áma- son, en núverandi formaður er Magnús Gíslason og hefur hann verið það í 8 ár. - BB Rokkskór og Bítlahár, Jói Back- mann og María frá Dansskóla Auð- ar Haralds, Jón Pétur og Kara, íslandsmeistarar atvinnumanna í samkvæmisdönsum, Eggert feld- skeri verður með pelsasýningu og síðast en ekki síst verður hár- greiðslufólk frá Salon Ritz og Pap- illon með hársnyrtingu og dans en aðilar þaðan eiga hugmyndina að þessari skemmtun. Allir þeir sem skemmta munu gefa vinnu sína og er húsið einnig fengið endurgjalds- laust. a Er Nonni Presley? — D — Ert þú sómi íslands, sverð þess og skjöldur? □ R É T T H J Á N O N N A -GLATAÐUR S T A Ð U R VIÐ AUSTURVÖLL FJÖLSKYLDUSKEMMTUN Til styrktar MS- félagi íslands IKVÖLD EVRÓPSKU KVIKMYNDA- VERÐLAUNIN kl. 19:15 Bein útsending frá Berlín í tilefni af fyrstu afhendingu evrópsku kvikmynda- verðlaunanna 1988. Meðal tilnefndra eru þau Tinna Gunnlaugsdóttir og Helgi Skúlason. Fjöldi þekktra leikara koma fram í skemmtiatriðum og sýnd verða atriði úr kvikmyndum. í KVÖLD UU MARLEEN kl. 22:25 Fýsk kvikmynd frá 1981, ein af bestu myndum Rainers Werners Fassbinders. Aðalhlutverkið leikur Hanna Schygulla. Myndin gerist í Þýskalandi á fjórða áratugnum og fjallar um revíusöngkonu sem slær í gegn með laginu Lili Marleen Á MORGUN STRAX f DAG kl. 20:35 Splunkunýr 20 mínútna tónlistarþáttur með hljómsveitinni Strax. Á MÁNUDAG RÍKARÐURII Id. 21:15 Leikrit Williams Shakespeares um síðustu valdadaga Ríkarðs II Englandskonungs. í aðalhlutverkum eru afbragðsleikarar: Derek Jacobi og John Gielgud. jP. I yf ,i SJÓNVARPIÐ s L m mmm rspíp iBspgn wkhm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.