Morgunblaðið - 26.11.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 26.11.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988 53 Guðný Sigvalda- dóttir —Minning Fædd 15. október 1911 Dáin 21. nóvember 1988 Sl. mánudag þann 21. nóvember lést frænka okkar, Guðný Sigvalda- dóttir, Sandhólum, í sjúkrahúsinu á Húsavík. Þegar horft er til baka og minningamar hrannast upp þá kemur upp í huga manns hver sé tilgangurinn með lífínu og til hvers hefur einstaklingurinn lifað. Er það veraldleg auðlegð, titlar og orður sem skipta máli? Það er ekki hægt að segja að auðlegð, völd og frama- gimi hafí sett sitt mark á Guðnýju frænku. Reyndar var hún mikil fé- lagsvera, sem m.a. beitt sér fyrir stofnun kvenfélags í sínu sveitarfé- lagi og var valin þar til trúnaðar- starfa. í hugum okkar er minningin um konu sem gott var að vera ná- lægt. Hugsun hennar var bundin við hvað hún gæti gert fyrir aðra, en ekki hvað aðrir gætu gert fyrir hana. Hún hafði þá hlýju til að bera, sem fékk okkur til að líða vel í nálægð hennar. Við minnumst þegar við sem böm dvöldum í sveit á Sandhólum hjá Guðnýju og Bjartmari og sú minning verður okkur ávallt kær. Það var eins og að koma heim að koma til Sand- hóla og heilsa upp á heimafólk þar og þá sérstaklega Guðnýju. Heim- urinn væri betri í dag ef fólk al- mennt hefði þá eiginleika sem ein- kenndu Guðnýju, en það var að hugsa alltaf vel til allra samfýlgdar- manna sinna og trúa aðeins því besta um þá. Við vottum börnum, tengdabörnum og afkomendum þeirra okkar innilegustu samúð. Lísa og Gílli Hótel Saga Sími 1 2013 Kransa-og kistuskreytingar. Heimsendingarþjónusta. Sími 12013. Opið laugardaga til kl. 18.00. KOMUM HEIM, MÆLUM OG RÁÐLEGGJUM í VALIÁ INNRÉTTINGUM • Þriggja vikna afgreiðslu- frestur. • Ókeypis hugmynda- vinna. • Ókeypis heimsendingar- þjónusta. Höfum á boðstólum frábært úrval af vönduöum og fallegum eldhúsinnréttingum, baöinnrétt- ingum og fataskápum. Viö bjóöum frábært verö og innrétt- ingar viö allra hæfi. Hafiö sam- band strax! Viö komum, teiknum upp hugmyndirog gerum tilboö þér aö kostnaðarlausu. Veitum fólki úti á landi llka sérstaka þjónustu. tzooo Við erum við hliðina á Álnabæ i Siðumúla. Opið 9-19 alla daga Laugardaga 10-16. Sunnudaga 10-16. jíðummi 32 Sími: 680624 Eftir Qpnunartíma 667556. Birting aímælis- og minningargreina Morgunblaðið tekur afmælis- og minningargreinar til birting- ar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á ritsfjórn blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofti blaðsins í Hafti- arstræti 85, Akureyri. t KARÍTAS ANDERSEN, fædd 2. apríl 1906, lést 23. nóvember 1988. Jarðarförin hefur fariö fram. Börn, tengdabörn og barnabörn. t Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, JÓNÍNU SALVARAR HELGADÓTTUR, sem lést á öldrunar- og hjúkrunarheimilinu Skjóli 5. nóvember verður gerð frá Bústaöakirkju mánudaginn 28. nóvember kl. 13.30. Fyrir hönd systkina minna og annarra vandamanna, Ernst Fridolf Backman. t Þökkum auösýnda samúö og vinarhug við andlát og útför ÞÓRARINS B. NIELSEN, fyrrv. bankafulltrúa. Frændsystkini hins lótna. t Við þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför HJALTA Á. BJÖRNSSONAR. Hrafnhildur Stefánsdóttir, Inga Björg Hjaltadóttir, Björn Hjaltason, Jóhanna Hjaltadóttlr, Björn Helgason. ÞAÐ ER ALVEG SAWIA HVE 0FT ÞÚ 0PNAR 0SBY KÆLISKÁPANA FRÁ J0HAN RÖNNING, N0 FROST TURB0 KERFIÐ SVIPTIR ÞEIM Á RÉTT KULDASTIG Á SVIPSTUNDU! J^*RÖNNING •//V/ heimilistæki KRINGLUNNI 8-12/103 REYKJAVlK/SlMI (91)685868 Osby Turbo kælikerfin eru meö því besta sem fyrirfinnsl á markaöinum enda eru sænsku Osby frysti- og kæliskáparnir þekktir fyrir hina svo- kölluðu NO FROST TURBO kælingu sem á sér fáa líka. Þegar hurðin hefur verið opin á kæli- skápnum eru venjulegir skápar lengi að ná réttu stigi aftur. Þetta er vandamál þar sem kæliskápur- inn er opnaður oft á dag t.d. hjá barnmörgum fjöl- skyldum. Osby Turbo KNF 305-170 I. Osby Turbo kælirými og 135 I. frystirými. NF 305-305 NO FROST TURBO kælikerfið í Osby skápunum sér við þessum vanda. Viftan efst í frysti- eða kæliskápnum sér um að halda jöfnu kælistigi í skápnum. Þar að auki stendur sjálfvirkur affrysti- búnaður í vegi fyrir klakamyndun. Ef hurð á Osby kæli- eða frystiskáp hefur staðið opin, tekur aðeins þriðjung þess tíma sem áður tók að ná upp réttu kælistigi. Þrátt fyrir allt þetta helst rafmagns- eyðsla f lágmarki. OsbyTurbo FNF 2101-211 I. frystirými. frystirými, en aðeins 140 cm. hár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.