Morgunblaðið - 26.11.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 26.11.1988, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Úrlestur korta Síðastliðinn laugardag fjall- aði ég um nokkrar reglur sem geta hjálpað okkur að túlka stjömukort. í dag ætla ég að koma með dæmi sem sýnir hvemig við vinnum verkið. Stjörnukortið Við skulum taka eitt stjömu- kort af handahófi. Segjum að við þekkjum konu sem hefur Sól og Tungl í Vog í 5. húsi, Merkúr og Mars í Sporðdreka í 6. húsi, Venus í Bogmanni í 6. húsi, Krabba Rísandi og Vatnsbera á Miðhimni. Að skoða þættina Fyrsta skrefíð við túlkun er að átta sig á því hvað hver þáttur hefur að segja. Næsta skref er síðan það að lesa þættina saman, m.a. með því að hugleiða hvað merkin leyfa hvert öðru að gera. Hinir einstöku þœttir í því korti sem við emm að líta á eru fimm merki. Vog, Krabbi, Sporðdreki, Bogmað- ur og Vatnsberi, og tvö hús, það fimmta og sjötta. Vægi merkjanna er í þeirri röð sem hún er skrifuð. Merki Sólar, Tungls og Rísandi eru sterk- ust, síðan merki Merkúrs, Venusar, Mars og Miðhimins. Þar sem tvær plánetur eru í Sporðdreka má búast við að það merki verði meira áber- andi heldur en Bogmaður eða Vatnsberi. Fó/k, listogbörn Við skrifum næst niður lykil- orð fyrir merkin. Vogin er jákvæð, félagslynd og iist- ræn. Fimmta hús er hús sköp- unar, ástar og bama. Þetta gefur til kynna að konan okk- ar þurfi að vinna með fólki (kannski bömum) við skap- andi viðfangsefni. Umhyggja Krabbi Rísandi táknar að hún er heldur varkár og hlédræg í framkomu, en jafnframt næm og umhyggjusöm. Hún hefur sterkar tilfinningar. Þessi þáttur lokar heldur á Vogina, eða gerir hana var- kára. Tvær plánetur í Sporð- dreka renna einnig stoðum undir það að þessi Vog er ekki alira viðhlæjandi, eða tekur ekki hveijum sem er. Sporðdrekinn gerir einnig að verkum að hún hefur áhuga á sálrænum málum og líkast til heilsumálum og hjálpar- starfi, enda eru Sporðdreka- plánetumar í 6. húsi heilsu og þjónustu. Að lesa merkin saman Við höldum síðan áfram að lesa þættina saman. Við segj- um: „Allt í lagi, hún er Vog í 5. húsi, en hvemig kemur Krabbi og Sporðdreki inn í þá mynd?“ Svarið við því er einfalt. Hún þarf að vinna með fólki að skapandi málum en tilfinningar verða einnig að vera með í spilinu. Fóstra og myndlistarkennari Konan sem á þetta kort sem við erum að fjalla um er fóstra og myndlistarkennari. Hún kennir bömum að teikna og tjá sig á listrænan hátt. Þeg- ar kort hennar er skoðað sést auðveldlega hvað liggur vel fyrir henni. Vog er félags- lyndi og listir. 5. hús er sköp- un og böm. Krabbi Rísandi undirstrikar áhuga á uppeld- ismálum. Sporðdrekinn hefur áhuga á sálrænum þroska og hún beitir honum öðmm til hjálpar, eða leggur sérstaka rækt við þau böm sem eiga bágt. Venus í Bogmanni hef- ur gaman af því að hafa líf í kringum sig og Vatnsberinn vill hópsamvinnu. GARPUR /CALIFA OtSNAK T/L- ]/£RU FZUHNADAL S xrog/nM/cuK p&ins veeouz aþ læka OtLKAK. SlOU oghAttu' íTZAMTÍÐ eUMNAOfLS VELTUR A ^ OSA HOLL- -v O/Vt BOR3UZUM rj EINSCXá þeR'tíS 1 l ’KAL SjA UM AÐ RÖDJ) \ þib! HEUP-IST.i \ AUNARS STAPAP Á TVR61NU ég /tíT/vr esk/Úne/,,. EN | AUGA 'A ADA/Vl ) ER þETTA 4: !???!!!??!!!!!!!!!!!???!! GRETTIR GŒETTlf?., HBFUR&U NOKKUfSN I Tl'/WA l/MVNOúÐ péí? AÐ pö SátVT , unGuf?XnY? AP PÚ E161R EFTI1?AÐUPPUFA MARGT- 06 SKe/VWlTA p£R VEL - *-- í MÖRG 'AR ------:---;-----r—Ei 03 MORG AR. ) 5 ENN TIL AE> eOFAJ ^ BRENDA STARR nú, eAtvéuN.' Aleitið ve/pKF/e/iA SEAUSE/ZUZ MÖNNUM KLEIFTAPtA l'/tasem þevzséu J~j EKU ÞAU V/L L /- DýR SEM f>E/FZ E/eo i /zaun - í' /Nhl/. . uýFhSúíí \ , þAENAJALLT SEM \ EG þARF T/L A£> FFNNA Ft/AjN ÞUlafzfulla &AROJV "" “ R.IGHFIEELO.I V 1 " ^ « -v/« :_l i incif a UUOlVM ÉG VISSl EKKI AÐ þö VÆRíJ FALt HLÍ FAttER/MAPUR', ._KALLI FERDINAND SMÁFÓLK VOU WHAT ?! VOU TRAPEP ME FOR. THAT 5TUPIP 6IRL UITHTUE GLA55E5?!! ^71& MO, I THINK I 60T THE BETTER PEAL.THEV AGREEP T0 THROW IN A PIZZA! , Þú hvað? Þú skiptir á mér og þessari heimsku stelpu með gleraugun? Þú hefúr verið rændur! Nei, ég held að ég hafí grætt á þessu, þeir sam- þykktu að láta pizzu í kaupbæti! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Dobl í baráttustöðu kostaði ísland 9 IMPa í leiknum við ft- ali á ÓL. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 109842 ♦ K1054 + DG32 Vestur Austur *D ,|,|,| +?5 VÁDG1093Ö VK64 ♦ Á863 ♦ DG2 + 7 +K10654 Suður + ÁKG63 V 875 ♦ 97 .+ Á98 Á opna salnum sátu Guðlaug- ur R. Jóhannsson og Öm Arn- þórsson AV gegn Lauria og Rosati: Vestur Norður Austur Suður Örn Rosati Guðl. Lauria — Pass Pass 1 spaði 4 hjörtu 4 spaðar 5 hjörtu Pass Pass 5 spaðar Dobl Pass Pass Pass Sagnhafi getur aldrei fengið færri en 11 slagi, en eftir tígul- ásinn út urðu slagirnir 12. Laur- ia fríaði tígultíuna með trompun og.gaf því engan slag á lauf. í lokaða salnum gengu sagnir eins til að byija með. Jón Bald- ursson ( suður vakti á einum spaða og DeFalco i vestur stökk í fjögur hjörtu. Valur Sigurðsson sagði fjóra spaða, en Mariani í austur kaus að passa. Jón fékk út hjarta og 11 slagi. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á sovézka meistaramótinu í júlí kom þessi staða upp í skák alþjóðlegu meistaranna Hari- tonov og Judasin, sem hafði svart og átti leik. Sem sjá má hefur hvítur peði meira og þægilega stöðu, en svartur fann laglega leið til að þvinga fram jafntefli: 25. - Bxg2! 26. Kxg2 - Dg4+, 27. Kfl - Dh3+, 28. Kgl (Hvítur áræðir ekki að fara með kónginn út á borðið, því 28. Ke2 er svarað með 28. — Hb8 og peðið á b2 fellur með skák) 28. — Dh8+ og keppendur sömdu um jafntefli. mS imm i. i%wmmp Tff TPf 'fVryi'- líriril
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.