Morgunblaðið - 26.11.1988, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.11.1988, Blaðsíða 17
17 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988 Borgarstjórar funda UM síðustu helgi hittust í Reykjavík borgarstjórar þriggja norðlægra höfuðborga: Reykjavík- ur, Nuuk á Grænlandi og Þórs- hafnar í Færeyjum. Ræddu þeir í sinn hóp og með samstarfsmönn- um sínum um sameiginleg mál- efni. Er þetta í fyrsta sinn sem fundur af þessu tagi er haldinn hér á landi. Fóru viðræðumar fram í Viðey. A myndinni eru frá vinstri: Poul Michelsen, borgarstjóri Þórshafn- ar, Davíð Oddsson og Bjame Kre- utsman, borgarstjóri Nuuk. Borg- arstjóramir em allir úr flokkum, sem taldir em hægra megin við miðju í litrófí stjórnmálanna. Grindavík: 95 þúsund kr. stolið Grindavík. BROTIST var inn í útibú Kaup- félags Suðurnesja í Grindavík aðfararnótt miðvikudags og 95 þúsund krónum stolið úr pen- ingaskáp sem brotinn var upp á bakhliðinni. Þjófarnir fóra inn um hurð á mjólkurkæli búðarinnar og virtust öllum hnútum kunnugir því þeir gengu rakleitt að stómm peninga- skáp í skrifstofu verslunarstjóra. Eftir að hafa dröslað skápnum út bakdyramegin virðist hafa komið styggð að þeim því þeir fóm aftur inn með skápinn þar sem hann var brotinn upp og peningarnir teknir. Verslunarstjórinn sagði að vand- ræðin væm þau að ekki væri hægt að leggja inn dagsinnkomuna í næturhólf að loknum vinnudegi og því þyrfti að geyma peningana í versluninní yfir nótt. Kr.Ben. Kristskirkja í Landakoti. Aðventukvöld í Kristskirkju AÐVENTUKVÖLD verður hald- ið í Kristskirkju, Landakoti, ann- að kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20.30. Strengjakvartett leikur, kirkju- kórinn syngur, barnakór Landa- kotsskólans syngur, séra Agúst Eyjólfsson flytur ræðu, Þómnn Magnea Magnúsdóttir leikkona les upp, jólaguðspjallið verður lesið og að lokum syngja allir sameiginlega jólasálm. TÓNSKÓLI Sigursveins D. Krist- inssonar heldur hljómsveitartón- leika í Bústaðakirkju nk. mánu- dag 28. nóvember kl. 20.30. Á þessum tónleikum koma fram nemendur sem ljúka prófi frá skól- anum nú í vetur. Það eru þau Júlí- ana Rún Indriðadóttir píanóleikari, Soffía Halldórsdóttir söngkona og Hinrik Dan Bjarnason gítarleikari. Á efnisskrá em verk eftir Arne, Mozart, Torroba og Menotti. Stjóm- andi er Sigursveinn Magnússon. Júlíana Rún Indriðadóttir, Soffía Halldórsdóttir og Hinrik Dan Bjarnason koma fram á hljómsveitartónleikum Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Hljómsveitartónleik- ar í Bústaðakirkju 0 Hótel Island: 0 Café Island opnað NÝR veitingasalur var nýlega opnaður á Hótel íslandi og heitir hann Café ísland. Café ísland verður opið frá kl. 18.30 um helgar og verður boðið upp á fjölbreytta rétti af matseðli. Leikin verður lifandi tónlist fyrir matar- gesti og síðar um kvöldið mun hljóm- sveit Guðmundar Steingrímssonar leika fyrir dansi ásamt söngvurunum Einari Júlíussyni og Shady Owens. Um kl. 23.30 verða allir salir Hót- els íslands samtengdir og þá munu gestir Café íslands geta notið skemmtunar í öllu húsinu. Vejtingastjóri Café íslands er Guð- rún Ólafsdóttir. (Fréttatilkynning) FYRIR 89 ARGERÐINNI Seljum í dag, í verslun okkar Sætúni 8, eldri árgerðir og lítið útlitsgallaðar hljómtækja- samstæður, magnara, hátalara frá Bose og Philips einnig Philips sjónvarpstæki með mjög góðum afslætti. Verslun Saetúni 8 — opin • dag iaugardag frá k\. 10-13. 1 n Otrgntl m Áskriftarsíminn er 83033 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.