Morgunblaðið - 26.11.1988, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.11.1988, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988 Sölusýning á heimilistækjum í dag frá kl. 10-16 . > §| I ◄ ◄ Sýnum m.a. nýju tölvustýrðu uppþvottavélína auk annara heimilistækja frá Miele. .SUNDABORG 1 S. 688588-688589 Dómkirlgan í Reykjavík. Aðventu- kvöld í Dómkírkjunni á sunnudag Slík aðventuhátíð hefur lengi verið föst venja hjá Dómkirkjusöfn- uðinum í Reylqavík. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar hefur að þessu sinni annast undirbúninginn, svo sem oftast áður, og gengið frá Kirkjudag- ur Arbæjar- safnaöar Á morgun, sunnudaginn 27. nóvember, fyrsta sunnudag í að- ventu, verður árlegur kirkjudag- ur Árbæjarsafhaðar hátíðlegur haldinn í Árbæjarkirkju. Nú eru 20 ár liðin síðan Árbæjarsókn var stofiiuð, en fyrir þann tíma til- heyrði byggðin austan Elliða- ánna Lágafellssókn í Mosfells- prestakalli. Frá því að Árbæjar- sókn var gerð að sérstöku presta- kalli i Reykjavíkurprófastsdæmi 1. janúar 1971 hefiir söfiiuðurinn haldið sérstakan kirkjudag í upp- hafi jólafostu bæði til þess að styrkjast í þeim ásetningi að koma upp viðunanlegri aðstöðu fyrir safnaðarstarfíð og til innri undirbúnings fyrir hátíðina æðstu, jólin. Á morgun er því sérstök ástæða til þess fyrir safnaðarmenn að halda hátíðlegan kirkjudag í aðventubyij- un. Þar minnast menn 20 ára af- mælis safnaðarins og fagna jafn- framt yfir þeirri glæsilegu aðstöðu fyrir fjölbreytt safnaðarstarf, sem orðin er fyrir hendi í kirkjunni nýju og safnaðarheimilinu. Allt það mikla starf, sem unnið hefur verið til þess, að settu marki í byggingar- málum safnaðarins yrði náð, ber sannarlega að þakka. Þökk og gleði munu því ríkja í hugum safnaðar- manna á komandi kirkjudegi. Dagskrá kirkjudagsins verður í meginatriðum með hefðbundnum hætti. Um morguninn kl. 10.30 árdegis verður bamasamkoma í Árbæjarkirkju og eru foreldrar, afar og ömmur hjartanlega velkom- in með bömum sínum. Klukkan 14.00 verður síðan vandaðri dagskrá í söng og mæltu máli. Ræðumaður kvöldsins verður hinn kunni útvarpsmaður, Jónas Jónsson. Skólakór Garðabæjar Syngur undir stjóm Guðfinnu Dóm Ólafsdóttur. Signý Sæmundsdóttir óperusöngkona syngur einsöng. Og ekki má gleyma sjálfum Dómkóm- um og stjómanda hans, Marteini H. Friðrikssyni, dómorganista, sem einnig munu gleðja viðstadda með organleik og söng. — Auk alls þessa verður upplestur, almennur söngur, ávarp í upphafi og bæn í lok sam- komunnar. Enda þótt allt þetta sýnist „hefð- bundin dagskrá" á aðventukvöldi, er samt alltaf eitthvað nýtt á ferð, og nýr hópur fyllir þetta gamla Guðs hús til að fagna nýju kirkju- ári og búa sig enn á ný undir að halda heilög jól. Full ástæða er því til að hvetja fólk til að fjölmenna í Dómkirkjuna á sunnudagskvöldið kl. 20.30 til að gleðjast saman og hljóta blessun í helgidómnum. Verið hjartanlega velkomin. Lárus Halldórsson Árbæjarkirkja í Reykjavík. guðsþjónusta í kirkjunni fyrir alla fjölskylduna og sérstaklega er vænst þátttöku væntanlegra ferm- ingarbama og foreldra þeirra í messunni. Biskupinn yfir íslandi, herra Pét- ur Sigurgeirsson prédikar og kirkjukór safnaðarins syngur undir stjóm organistans, Jóns Mýrdal. Viktor Guðlaugsson skólastjóri Ár- bæjarskóla syngur einsöng í mess- unni við undirleik Áslaugar Berg- steinsdóttur. Eftir messu verður gengið niður í safnaðarheimili kirkjunriar. Þar verður síðan kaffísala á vegum kvenfélags safnaðarins og veislu- kaffi á borðum fram eftir degi. Jafnframt verður efnt til veglegs skyndihappdrættis með mörgum góðum og gagnlegum vinningum. Er hér um fjáröflun að ræða fyrir safnaðarstarfið. Kvenfélagskonur og aðrar safn- aðarkonur hafa jafnan bakað veislukökur fyrir kirkjudaginn og er það einlæg von okkar, er að þessum hátíðisdegi safnaðarins stöndum, að sem fyrr megi treysta á fómfysi þeirra og örlæti. Og mikl- ar þakkir eiga þær skilið fyrir störf- in öll í þágu kirkjunnar bæði fyrr og síðar. Góðir safnaðarmenn. Samfögn- um á afmælisári safnaðarins og eignumst helga hátíðarstund í Ár- bæjarkirkju á morgun. Verið öll hjartanlega velkomin. Guðmundur Þorsteinsson AÐVEIWTULJÓS ÍTISIKÍIK Eigum landsins mesta úrval af aðventuljósum og útiseríum. Frábært vcró. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16, s. 68 07 80. Hitaveitan í Heita pottinum Jasshljómsveitin „Hitaveitan" leikur í Heita pottinum í Duus- húsi á sunnudagskvöld, 27. nóv- ember, frá kl. 22-01. Hljómsveitina skipa sjö hljóð- færaleikarar, þeir Ástvaldur Traustason, píanó og hljóðgerfill, Bjami Sveinbjörnsson, bassi, Eirík- ur Pálsson, trompet, Kristinn Sva- varsson, alto og tenor saxófónn, Pétur Grétarsson, trommur, Sigurð- ur Long, tenór saxófónn og Vil- hjálmur Guðjónsson, gítar. Á efnisskránni er eingöngu frumsamin tónlist eftir „starfsmenn Hitaveitunnar", s.s. jass, blús, rokk, latin, fusion.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.