Morgunblaðið - 26.11.1988, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 26.11.1988, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988 Ráðstefiia um fijálshyggju á íslandi: Geta fijálshyggjumenn snúið vörn í sókn? TÍMARITIÐ Frelsið efiiir til ráðstefiiu um frjálshyggju í í^lensk- um stjórnmálum á Hótel Sögu laugardaginn 26. nóvember kl. 14.00. Heiti ráðstefiiunnar er: Geta fijálshyggjumenn snúið vörn í sókn? Fjallað verður um sögu, íslandi. Á ráðstefnunni verða flutt þijú erindi: Dr. Hannes H. Gissurarson stjórnmálafræðingur flytur erindi sem hann kallar „Hvað er ftjáls- hyggja?", Guðmundur Magnússon, ritstjóri Frelsísins, kallar sitt erindi „Fijálshyggjan og stjómmálin" og Hreinn Loftsson lögfræðingur flyt- stöðu og framtíð fijálshyggju a ur erindið „Hefur fijálshyggjan brugðist?“. Að erindunum lóknum verður kaffíhlé og síðan fijálsar umræður. Fundarstjóri verður Gunnar Jóhann Birgisson, lögfræðingur. Allir áhugamenn um fijálshyggju og stjómmál eru velkomnir. (Fréttatilkynninsr) Nýtt unglingaleik- rit í Hafharfírði NÝTT íslenskt unglingaleikrit, „Þetta er allt vitleysa Snjólfur“, verður frumsýnt í Bæjarbíói í Hafiiarfírði sunnudaginn 27. nóvem- ber klukkan 20. Önnur sýning verður á miðvikudaginn 30. nóvem- ber. Leikritið er flutt af unglingadeild Leikfélags Hafnarfjarðar, sem stofnuð var síðastliðið haust, undir leikstjóm Gufjóns Sigvaldasonar. Guðjón samdi einnig söngtexta við sýninguna og teiknaði leikmyndina. Að öðru leyti sjá krakkamir um alla framkwæmdaliði sýningarinn- ar, svo sem búninga, leikskrá, leik- myndavinnu og lýsingu. I hópnum eru þijátíu unglingar úr 7. til 9. bekkjum grunnskólanna í Hafnar- firði. Leikritið íjallar Snjólf, sem kem- ur nýfluttur frá Bretlandi og bekkj- arfélaga hans. Tekist er á við ýmis vandamál, svo sem vímuefni, heim- spólitík og síðast en ekki síst ástina. Alþjóðleg samkeppnissýningu kjötvara: Fengn bronsverðlaun SelfossL KJÖTVINNSLA Hafnar hf. á Selfossi vann til bronsverðlauna á alþjóðlegri samkeppnissýningu í Danmörku sem haldin var í se_pt- ember á vegum „Danske Slagtermesters Landsforening“ í Óð- insvéum. Höfii hf. fékk bronsverðlaun og viðurkenningarskjal fyrir Hafiiarskinku og rauðvínshamborgarlæri. Einu stigi munaði að þriðja afurðin, ijómalöguð lifrarkæfa, næði verðlaunasæti. Höfn hf. fékk boð um þátttöku í þessari samkeppnissýningu um framleiðslu fullunninna gæðavara í kjötiðnaði. Á sýningunni voru vör- umar metnar af alþjóðlegri dóm- nefnd sem gaf þeim stig eftir ákveð- inni forskrift. Krínglan skreytt fyrirjólin í KRINGLUNNI er nú veríð að setja upp jólaskreytingar í göngugötum og verslunum en einnig verður sérstök jóla- lýsing á bílastæðum hússins. 'Jólatíðin í Kringlunni hefst laugardaginn 26. nóvember kl. 11.00 er Ástríður Thorarensen borgarstjórafrú kveikir á jólatré hússins og veitir viðtöku §ár- framlagi til bamadeildar Hringsins. Það verður sannkölluð jóla- stemmning í Kringlunni þennan dag. Er tendrað verður á jólat- rénu syngur skólakór Kársnes- skóla undir stjóm Þórannar Bjömsdóttur. Ýmislegt fleira verður til skemmtunar, strengjakvartett úr Sinfóníuhljómsveit æskunnar leikur og hljómsveit og hljóm- borðsleikari leika létt lög. Þá munu Agnarögn, Dindill og Rebbi, sem era að góðu kunn úr bamatíma sjónvarpsins, koma í Pennann í Kringlunni og skemmta bömunum. (Fréttatilkynning) „Þetta er mikil viðurkenning fyr- ir fyrirtækið, afurðir þess og starfs- mennina," sagði Kolbeinn Kristins- son framkvæmdastjóri Hafnar hf. „Að okkar mati er þetta líka viður- kenning fyrir íslenskar kjötiðnaðar- vörar sem þama vora bomar saman við erlendar vörar og metnar eftir sömu forsendum," sagði Bjöm Ingi Bjömsson kjötvinnslustjóri Hafnar hf. Hann sagði það sjaldgæft að .íslenskar kjötvörar væra metnar á þennan hátt í samkeppni við erlend- ar vorar. — Sig. Jóns. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Frá kynningu bókarinnar Minningarmörk í Hólavallagarði. Frá vinstrí: Halldór Guðmundsson útgáfústjóri Maáls og menningar, Ásbjörn Björnsson forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkur, Björn Th. Björnsson höfúndur bókarínnar og Pétur Maack sem tók ljós- myndir sem í bókinni eru. Á innfelldu myndinni sést leiði Guðrún- ar Oddssdóttur, sem fyrst allra var jarðsett í kirkjugarðinum. Minningarmörk í Hólavallagarði: Bók um sögu kirkju- garðsins við Suðurgötu BÓKAÚTGÁFA Máls og menningar hefúr gefíð út bók í til- efhi af 150 ára afinæli kirkjugarðsins við Suðurgötu, eða Hólavallagarðs, eins og hann var upphaflega nefndur. Bókin heitir Minningarmörk í Hólavallagarði, og er Björn Th. Björnsson listfræðingur höfimdur hennar. Ljósmyndir, sem eru í bókinni, tók Pétur Maack ljósmyndari og greiddu Kirkju- garðar Reykjavíkurprófastsdæmis kostnað í sambandi við þann þátt útgáfúnnar. Á blaðamannafundi þar sem útgáfa bókarinnar var kynnt sagði Halldór Guðmundsson útgáfu- stjóri Máls og menningar að þijú ár væru liðin frá því Bjöm Th. Bjömsson hefði vakið máls á því að skrifa bók um kirkjugarðinn við Suðurgötu. Fljótlega hefði hann sannfærst um að þama væri um stórmerkilega hugmynd að ræða, enda hefði sýnt sig að bókin væri merkilegt safn manna- mynda, persónusögu og safn til íslenskrar menningarsögu. Hall- dór sagði að bókin í þeirri mynd sem hún er hefði aldrei getað orð- ið að veruleika ef sijóm Kirkju- garðanna hefði ekki lagt til kostn- að við ljósmyndun. Bjöm Th. Bjömsson sagði að hann hefði notað kirkjugarðirin við Suðurgötu sem kennslutæki í rúma þijá áratugi, en í garðinum væri að finna dæmi um allar þær stíltegundir sem_ viðgengist hafa í Evrópu og á íslandi í 150 ár. Garðurinn væri óvenjulega viður menningarspegill, og í fyrsta lagi speglaði hann sögu Reykjavíkur á þessum 150 áram. í garðinum kæmi meðal annars fram stétta- skipting í bænum, og viðhorfið til lífs og dauða kæmi fram í áletrun- um og táknum. í bókinni er sagt frá ýmsu af því fólki sem í kirkjugarðinum hvílir, Guðrúnu Oddsdóttur, sem varð „vökumaður" hins nýja garðs, en greftran hennar fór fram hinn 23. nóvémber 1838, Steingrími Jónssyni biskupi, skáldinu Sigurði Breiðfjörð, Sveinbirni Egilssyni rektor og skáldi, Sigurði Guðmundssyni málara, tómthúsmanninum Jóni „ríka“ í Stöðlakoti, Jóni Sigurðs- syni forseta, Steinunni Sveins- dóttur sakakonu frá Sjöundá og Þorleifí Repp málfræðingi, svo nokkrir séu nefndir. . Höfundur bókarinnar ijallar ítarlega um hin ijölskrúðugu minningarmörk í Hólavallagarði og höfunda þeirra sem þekktir eru. Rakin er þróun steinsmíða og legsteinagerðar hér á landi, og kemur í ljós að garðurinn hef- ur að geyma einstakar heimildir um gamalt handverk. Jafnframt gefa legsteinamir oft vísbendingu um tíðarandann og ýmis sérkenni þeirra sem undir þeim hvfla. Þá er í bókinni myndarlegt yfír- litskort af garðinum og kort sem sýnir áfanga í sögu hans, og einn- ig er þar að finna skrá jrfir leg- staði nokkurra nafnkenndra manna. Bókin er 278 bls. og er unnin í Prentsmiðjunni Odda h.f. * Operutón- leikar í Sel- fosskirlgu á sunnudag Óperutónleíkar verða S Selfoss- kirkju á sunnudag. Seltjarnarneskirkja: Árlegur kirkjudagur HINN árlegi kirkjudagnr Seltjarnarneskirkju er á sunnudaginn 27. nóvember, fyrsta sunnudag í aðventu. Óperutónleikar verða í Selfosskirkju sunnudaginn 27. nóvem- ber kl. 17.00 Fram koma Erla Gígja Garðarsdóttir sópran, Sigurð- ur Bragason baritón, Guðjón Óskarsson bassi og Júlíus Vífíll Ing- varsson tenór. Úlrik Óskarsson leikur á píanó. Erla Gígja lauk 8. stigi í söng ævintýram Hoffmanns. Júlíus Bamaguðsþjónusta verður kl. 11.00 og almenn messa kl. 14.00. Þar syngur Gunnar Siguijónsson stólvers, organisti er Sighvatur Jón- asson og prestur sr. Guðmundur Öm Ragnarsson. Samkoma verður kl. .20.30. .Þar - -verðæ-reeðumenn - Jén- Sigurðsson-------------------- (Fréttatílkynniug) ráðherra og Adda Steina stud.the- ol. Þá mun Anna Júlíana Sveins- dóttir syngja einsöng við undirleik Jakobs Hallgrímssonar. Kafflsala verður til fjáröflunar fyrir kirkju- bygginguna frá kl. 15.30. frá Tónlistarskólanum á Akra- nesi sl. vor. Sigurður hefur sung- ið á tónieikum víða um land og erlendis. Hann lauk námi frá Ferraro á Ítalíu 1986. Guðjón er við nám í Akademíunni í Osimo á Ítalíu. Hann söng á síðasta vetri eitt af aðalhlutverk- unum í Rigoletto í Frakklandi. Hann syngur eitt af aðalhlut- verkunum í uppfærslu Þjóðleik- hússins og íslensku óperannar á Vífill er lögfræðingur að mennt en lærði söng í Reykjavík, Vínar- borg og Bologna á Ítalíu. Hann hefur sungið á tónleikum í Bo- logna og víðar á Ítalíu. Ulrik er organisti í Kristskirkju. Á tónleikunum verður flutt fjölbrejrtt > efnisskrá. Munu söngvaramir koma víða við í söngbókmenntum óperanna með ein- og tvísöng. (Fréttatilkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.