Morgunblaðið - 06.12.1988, Page 6

Morgunblaðið - 06.12.1988, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1988 ÚTVARP/SJÓNYARP STÖÐ2 <®15.40 ► Óðalseigandinn. (Master of Ballantrae). Bresk mynd sem gerist í Skotlandi á átj- ándu öld. Tveir skoskir bræður keppa um ástir sömu stúlkunnar en þegar herkvaðning berst verða þeir aö varpa hlutkesti hvor þeirra skuli sinna kallinu. Aðalhlutverk: Richard Thomas, Michael York, Finola Hughes og Sir John Gielgud. Leikstjóri: Douglas Hickox. Þýðandi: Ásthild- urSveinsdóttir. <S»18.10 ► Jólasveinasaga (The Storyof Santa Claus). Teiknimynd. Sjötti hluti af 23. 4DÞ18.35 ► Ljósfælnir hluthafar (Run from the Morning). Framhaldsmynd í 6 hlutum. 3. hluti. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► Ekkert sem heltir. 19.50 ► Jólin nðlgast í Kœrabœ. 20.00 ► Fréttir og veður. 19.50 ► Matarlist. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 20.50 ► Á þvíherrans ári 1971. Atburðirársins rifjaðir upp og skoðaðir í nýju Ijósi. Umsjón: Edda Andrésdóttir og Árni Gunnarsson. 22.05 ► Hannay. Hálsmenið. Breskur sakamálamyndaflokkur byggður á sögum eftirJohn Budhan um ævintýramanninn Hannay. Aðalhlutverk: Robert Powell. 23.00 ► Seinni fréttir og dagskárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaumfjöllun. CSÞ20.45 ► fþróttirá þriðjudegi. (þróttaþáttur með blönduðu efni úrvíðri veröld. Umsjón: HeimirKarlsson. <®i21.50 ► Hong Kong. Framhaldsmynd ífjórum hlutum sem byggð er á metsölubók James Clavell og fjallar um nokkra auð- jöfra sem hyggjast ná yfirráðum yfir gamalgrónu viðskiptafyrir- tæki og ættarveldi í Hong Kong. Þeir beita ýmsum fólskubrögöum en uppskera hvorki auð né upphefð. Leyndarmál fyrirtækisins ligg- ur annars staðar og á tíu dögum eru örlög fyrirtækisins ráðin. <0023.35 ► Ógnarnótt (Fright Night). Hrollvekja. Ungur piltur er sannfærður um að nágranni hans sé vampíra en enginn trú- ir honum. Ekki við hæfi barna. 1.20 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Há- konarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak útvarpsins 1988. Um- sjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 í pokahorninu. Sigríður Pétursdóttir gefur hlustendum holl ráð varðandi heim- ilishald. 9.40 Landpósturinn — Frá Vesturlandi. Umsjón: Bergþóra Gísladóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir . 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. ■ 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan i dalnum og dæturnar sjö." Ævisaga Moniku á Merki- gili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigrið- ur Hagalín les (7). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End- urtekinn þáttur frá miövikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir ræðirvið áhugatónlistarfólk á Héraði. (Frá Egilsstöðum. Endurtekinn þáttur frá laug- ardagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir Dagbókin orsteinn J. Vilhjálmsson nefn- ist þáttagerðarmaður hjá rás 2 er stýrir þætti er nefnist þvf frum- lega nafni: Dagbók Þorsteins Joð. Eins og nafngiftin gefur til kynna fetar Þorsteinn „Joð“ ekki hefð- bundnar slóðir í þáttagerð. Að und- anförnu hefir þáttagerðarmaðurinn til dæmis lagt nótt við dag í leit að Elvis Presley heitnum. Undirrit- aður býr ekki yfir nægri hugarorku til að taka þátt í þessari leit Þor- steins Joð en þáttagerðarmaðurinn tilheyrir stórum hópi manna er sættir sig ekki við að Presley hafí ekki lengur jarðvist. Reyndar virðist Þorsteinn Joð vera tekinn að lýjast á leitinni því í síðasta laugardags- þætti spilaði hann lag með Frank Zappa þar sem Zappa bað þess heitt að Presley rataði ekki á ný til jarðarinnar. En til allrar hamingju hefir Þor- steinn Joð ekki bara áhuga á „æðri tilverustigum". Þannig hringdi hann í áfðasta þætti í Onnu Báru Hjaltadóttur bókavörð á Dalvík og 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Gluggað í jólabæk- urnar í ár. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Jean Sibelius á þjóðhátíð- ardegi Finna. a. „Finlandia", sinfóniskt Ijóð. Hljómsveit- in Fílharmonía leikur; Valdimir Ashkenazy stjórnar. b. „Karelía", svíta op. 11. Hljómsveitin Fílharmonía leikur; Valdimir Ashkenazy stjórnar. c. Þrír Ijóðasöngvarar. Tom Krause barí- ton syngur; Irwin Gage leikur á pianó. d. „En Saga", sinfónískt Ijóð op. 9. Sin- fóníuhljómsveitin í Gautaborg leikur; Neeme Járvi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá — Lesið úr nýjum bókum. Umsjón: Friörik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00Jólaalmanak útvarpsins 1988. (Endur- tekið frá morgni.) 20.15 „Requiem" (sálumessa) í Des-dúr op. 148 eftir Robert Schumann. Brigitte Lindner sópran, Andrea Andonoan sópr- an, Mechthild Georg alt og Dietrich Fisc- her-Dieskau bassi syngja með Kór Tón- listarháskólans og Sinfíoniuhljómsveitinni í Dússeldorf; Bernhard Klee stjórnar. 21.00 Kveðja að austan. Urval svæðisút- varpsins á Austurlandi i liðinni viku. Um- sjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöð- um.) 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar" eftir Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir les (9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðudregnir. 22.30 Leikrit: „Það ótrúlegasta" eftir Sten spurði hana um lestrarvenjur Dal- víkinga. Svör Önnu Báru vöktu sér- staka athygli þess er hér ritar því þau komu frá hjartanu en ekki gegnum síu menningarsnobbsins. Þannig upplýsti Anna Bára að Dal- víkingar sæktu helst spennu- og afþreyingarbækur á bókasafnið og nefndi þar sérstaklega 'Barböru Cartland, Morgan Cane og ísfólkið. Hins vegar læsu menn ekki al- mennt nýjar íslenskar skáldsögur þótt þær væru vandaðar og vel skrifaðar. Ástæðuna fyrir þessari dræmu sókn í vönduð íslensk skáld- verk taldi Anna Bára einkum vera að það vantaði spennu í sögumar en fólk væri vinnulúið og vildi því sækja spennu og afþreyingu til safnsins. Þá fullyrti Anna Bára að stórlega hefði dregið úr ferðum bama og unglinga á bókasafnið og væri ástæðan bersýnilega aukið sjónvarpsgláp . . . Fólk getur ekki lesið þegar horft er á sjónvarp til 2-3 á nóttunni. Fleira bar á góma í viðtalinu við Önnu Bám en ég get Kaalö. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leik- stjóri: Kjartan Ragnarsson. Leikendur: Helgi Björnsson, Theódór Júliusson, Jón Hjartarson, Kristján Franklín Magnús, Jón Tryggvason, Ólafía Hrönn Jónsdóttir. Sig- urður Skúlason, Þór Túliníus, Margrét Ólafsdóttir, Ragnheiður Arnardóttir, Margrét Ákadóttir, Helga Þ. Stephensen, Eyvindur Erlendsson og Guðrún Birna Jóhannsdóttir. (Endurtekið frá laugar- degi.) 23.45 Finnsk þjóðlög. Maynie Sirén syng- ur; Einar Englund leikur með á píanó. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00, veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dag- blaöanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Viðbit — Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 [ undralandi með Lisu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 i hlustendaþjónustu Dægurmála. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00 ekki stillt mig um að vitna að lokum í bókavörðinn þar sem hann sagði . . . Svo eru bækur þar sem þekktar persónur segja sögu sína vinsælar. Þar ræður vafalaust for- vitni okkar um hagi nágrannans. Lýsing Önnu Báru Ekki er að efa að lýsing Önnu Báru bókavarðar á Dalvík á við okkur íslendinga í dag þótt hæpið sé að alhæfa um lestrarvenjur heill- ar þjóðar. En er ekki ljóst að sálar- heill okkar er í veði á þessum trylltu yfirvinnu- og ljósvakaflæðitímum? Það gefst vart stund til að rækta sálina hvað þá sálir barnanna. Þessi fáeinu andartök sem fjöl- skyldan sameinast leitum við gjarn- an hvíldar í innantómum færi- banda- myndum og slúðri fræga fólksins. Og ljósvakamiðlamir taka því miður svo alltof oft þátt í þessari eyði- merkurgöngu sálarinnar. Þannig „orð i eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Andrea Jónsdóltir segir frá nýjum plötum og Ingvi Örn Kristinsson flytur hagfræðipistil á sjötta timanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram Island. islensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins. Vernharður Linnet. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur á vegum Málaskólans Mímis, nítjándi þáttur. Frétt- ir kl. 22.00. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þáttur- inn „Ljúflingslög" í umsjá Svanhildar Jak-’ obsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og frétt- ir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM98.9 8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12 og frétta- yfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis. Hallgrimur Thor- steinsson. 19.05 Tónlist. 22.00 Bjarna Ólafi Guðmundssyni á nætur- vakt. 2.00Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 108,8 13.00Íslendingasögur. 13.30Nýi timinn. Bahái'i samfélagið á (s- landi. E. 14.00Í hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson. 15.00 Bókmenntir. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. setjast stjömur ljósvakaheimsins á rökstólana í tíma og ótíma og spyija hverjir aðra um eigin hagi. Einn daginn er dagskrárstjóri sjónvarps- stöðvar máski að rabba um bók- menntir við sjónvarpsstjórann á næsta bæ og viti menn, næsta dag mætir dagskrárstjórinn í heimsókn til sjónvarpsstjórans að rabba um bækur. Og þannig ganga kaupin á eyrinni. \ Ég hitti á dögunum reyndan blaðarhann er tjáði mér að fyrr um daginn hefði hann neitað að mæta upp í sjónvarpssal að ræða um jóla- bókaflóðið. Hann hefði bara ekki haft áhuga á að ræða sem fjöl- miðlamaður við fjölmiðlamann. Og máski hefir þessi ágæti blaðamaður líka viljað forðast að verða „athygl- issjúklingur" en þetta nýyrði kemur úr smiðju Balvins Halldórssonar leikara og á hann heiður skilið fyr- ir nafngiftina. Ólafur M. Jóhannesson 17.00 Kvennalistinn. Þáttur á vegum þing- flokks Kvennalistans. 17.30 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks um franska tungu. 18.30 Laust. — 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 íslendingasögur E. 22.00 Við viðtækið. Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Sig. ívarssonar. E. 2.00 Dagskrárlok. STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor- geirs og fréttastofunnar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna, Gyða Dröfn og Bjarni Haukur. Heimsóknartím- inn, (tómt grín) kl. 11 og 17. Fréttir kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. 17.10 (s og eldur. Viðtöl, upplýsingar og tónlist. Fréttir kl. 18. 18.00 Bæjarins besta. Kvöldtónlist. 21.00 f seinna lagi. 01.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 FG. Sófus Gústafsson. 18.00 FB. Gunnar og örvar. 20.00 IR. Guðmundur Ólafsson og Haf- steinn Halldórsson. 22.00 MH. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Alfa með erindi til þin. Tónlistarþátt- ur. 17.00 Úr víngarðinum. Umsjón: Hermann Ingi Hermannsson. Þátturinn verður end- urfluttur nk. sunnudag kl. 21.00. 19.00 Tónlistarþáttur. 20.30 Heimsljós. Endurfluttfrálaugardegi. 22.00 Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Halldór Árni með fréttir úr Firðinum, tónlist og viðtöl. 19.00 Útvarpsklúbbur Lækjarskóla. 23.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson les gamlar grein- ar, færir hlustendum upplýsingar frá lög- reglunni, um veður færð og fleira. 9.00Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Þráinn Brjánsson. 17.00 Karl Örvarsson fjallar um menningar- mál og listir, mannlífið, veður og færð og fleira. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson. 22.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Dagskrárlok. ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 19.00 Skólaþáttur. 20.00 Táp og fjör. Kristján Ingimarsson fær listamenn í heimsókn, spilar og spjallar. 21.00 Fregnir. 30 mín. fréttaþáttur þar sem öðruvísi er tekið á fréttum. 21.30Táp og fjör. Framhald. 23.00 Kjöt (rifbein). Ási og Pétur spjalla og spila. 24.00 Dagskrálok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.