Morgunblaðið - 06.12.1988, Page 8

Morgunblaðið - 06.12.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1988 Ungfirá heimur i sviðsljósinu: Tekjur Línduj gætu orðið yfir 8 milljónir Þetta eru gleðitár, elsku Jón. Við erum ekki gjaldþrota. í DAG er þriðjudagur 6. desember, Nikulásmessa, 341. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.28 og síðdegisflóð kl. 16.37. Sólarupprás í Rvfk kl. 10.59 og sólarlag kl. 15.39. Myrkur kl. 16.52. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.19ogtungliðerísuðri kl. 10.56. (Almanak Háskóla íslands.) Raust Drottins klýfur eldsloga. (Sálm. 28,7.) 1 2 3 H4 ■ 6 J i ■ Pf 8 9 p 11 M 14 16 « 16 LÁKÉTT: — 1 ældi, 5 muldra, 6 magra, 7 tónn, 8 fugl, 11 tangi, 12 gruna, 14 flanar, 16 skrifaði. LÓÐRÉTT: - 1 4j#flar, 2 blóma, 3 hljóma, 4 skora &, 7 skip, 9 grip- deild, 10 ögn, 13 keyri, 15 saur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 auglit, 5 aá, 6 drungi, 9 mær, 10 ól, 11 æð, 12 sal, 13 lafa, 15 eta, 17 rottan. LÓÐRÉTT: — 1 andmælir, 2 gaur, 3 lán, 4 trilla, 7 ræða, 8 góa, 12 satt, 14 fet, 16 aa. ÁRNAÐ HEILLA ára afinæli. í dag, 6. desember, er 85 ára Georg Vilhjálmsson, mál- arameistari, Hrafiiistu, Reykjavík, áður á Hrefiiu- götu 10. FRÉTTIR________________ í FYRRINÓTT var mest fi'ost austur á Hellu og mældist 12 stig. Mun þetta mesta frost hér sunnan jökla á þessum vetri. I spár- inngangi veðurfréttanna í gærmorgun var sagt að hlýnandi veður myndi ná til landsins í nótt er leið og draga úr firosti. í fyrrinótt var 4ra stiga frost hér í bænum. Á sunnudaginn mældist sólskin í 2 klst. hér í bænum. í fyrrinótt mæld- ist 16 mm úrkoma austur f Strandhöfh. JÓLAFUNDUR Hringsins verður annað kvöld í Átthaga- sal Hótel Sögu og hefst kl. 20 og verður matur borinn fram. Skemmtiatriði verða á fundinum. SAMTÖKIN um sorg og sorgarviðbrögð halda fræðslufund í kvöld, þriðrju- dag, í safnaðarheimili Hall- grímskirkju. Dr. Sigurbjöm Einarsson flytur erindi, sem hefst kl. 20.30: „í myrkrum ljómar lífsins sól,“ og ræðir hann um Guð og sorg. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík heldur jólafund sinn nk. fimmtudagskvöld, 8. þ.m., í Betaníu, Laufásvegi 13 kl. 20.30. Jólapakkar m.m. og flutt hugvelga. Kaffíveit- ingar. KVENFÉLAG Kópavogs heldur jólafundinn fyrir fé- lagsmenn og gesti þeirra nk. fimmtudagskvöld í félags- heimili bæjarins kl. 20.30. Hermann Ragnar Stefáns- son kemur á fundinn og sýn- ir borðskreytingar. KVENFÉL. Heimaey heldur jólafundinn nk. fimmtudags- kvöld kl. 19.30 í Holiday Inn. Jólahlaðborð, happdrætti o.fl. JÓLADAGATAL Kiwanis- klúbbsins Heklu. Lokið er út- drætti 1. til og með 6. desem- ber og komu þessi númer upp: 891-1201-1287- 1239-197-1156. KLÚBBURINN Söring hér í bænum heldur basar nk. laugardag á Hallveigarstöð- um kl. 13—16. FATAÚTHLUTUN Mæðra- styrksnefndar, sem stendur fram til 22. þ.m. með hléum, hefst í dag, þriðjudag, og fer fram næstu þijá daga í Trað- arkotssundi 6 kl. 15—18. HJÁLPRÆÐISHERINN heldur flóamarkað — föt og skór, í sal Hersins í Kirkju- stræti kl. 10—17 í dag, þriðju- dag, og á morgun. FÉLAG Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík held- ur spilafund nk. fímmtudags- kvöld, 8. þ.m., í Hótel Lind og hefst hann kl. 20.30. ITC-deildin Björk heldur jólafund annað kvöld, 7. þ.m., í Litlu Brekku í Bankastræti kl. 20.30. Nánari uppl. gefa þær Friðgerður í s. 73763, Ólafía s. 39562 eða Sæunn 41352. BRÆÐRAFÉLAG Lang- holtssóknar heldur jólafund- inn í dag, þriðjudag, í safnað- arheimilinu og hefst hann kl. 20.30. KVENFÉLAG Bessastaða- hrepps heldur jólafundinn fyrir félagsmenn sína og gesti þeirra í kvöld, þriðjudag, á „Loftinu" og hefst hann kl. 20.30. FRIÐARÖMMUR halda fund í kvöld, þriðjudag, á Hótel Sögu og hefst hann kl. 20.30. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN. Á sunnudag fór togarinn Ás- bjöm til veiða og Stapafell kom af ströndinni. Fór skipið aftur á strönd í gær, þá komu Eyrarfoss og Helgafell að utan. í dag er togarinn H(jör- leifiir væntanlegur inn til löndunar. Kvöld-, neetur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 2. desembar til 8. desember, að báðum dögum meðtöldum, er i Apótekl Austurbwjar. Auk þess er Breiðholts Apótek opið til kl. 22 alla virka daga vakt- vikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavikur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Tannlæknafél. Sfmsvarl 18888 gefur upplýslngar. Ónæmlstæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasimi Sem- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — simsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viötals- beiönum í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heiisugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbwjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i 8. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30, Opiö er á iaugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heim8Óknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúslð, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum I vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260, mánudaga og föstudaga 15—18. LAUF Landssamtök éhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðiaðstoð Orators. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir almenning fimmtudaga ki. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlað- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Simaþjónusta miövikud. kl. 19—21 s. 21122. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaréðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20—22, s. 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sélfræðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasandingar riklsútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandarfkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. (slenskur timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaapftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspftali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknlshér- aðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300. Þjóöminja8afniö: Opiö þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. VIÖ- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í GerÖu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norrœna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar Bergstaðastræti: Opiö sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. 13.30— 16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: Lokaö í desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega kl. 11 —17. KjarvalsstaÖir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. Listasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugarnesi: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: OpiÖ mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miöviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrœöistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.15, en opið í böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Ménud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 64.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.1 D-17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.