Morgunblaðið - 06.12.1988, Page 10

Morgunblaðið - 06.12.1988, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1988 Hefiid á föstudögum Békmenntir Jóhanna Kristjónsdóttir Birgitta H. Halldórsdóttir: Dagar hefndarinnar, skáldsaga. Útg. Bókaútgáfan Skjaldborg 1988. Birgitta lætur ekki deigan síga, hér er komin sjöunda bók hennar á jafnmörgum árum. Nú viðhefur Birgitta vinnubrögð ýmissa annarra spennuhöfunda og lætur bókina heíjast á broti úr hámarksspennu- kaflanum til þess að lesandi velkist ekki í vafa um að hann muni eiga von á meira en lítið leyndardóms- fullum atburðum. Stúlkan Rúna er að gefast upp á sambúð við leiðindapésa og ákveð- ur að fara út á land, sleikja sár sín og kynnast nýju fólki og athuga síðan, hvort hún getur ekki skipu- lagt framtíðina upp á nýtt. Hún er ekki nema liðlega tvítug, svo að það er ekki öll nótt úti enn. Hún tekur að sér rekstur bóka- búðar í örlitlu þorpi á ótilteknum stað á landinu , því að hjónin ætla að fara til útlanda í nokkra mán- uði. Þetta lítur allt nógu sakleysis- lega út. En hún er varla komin inn úr dyrunum hjá hinni vænu Sigríði bókabúðareiganda, þegar öldruð kona í húsinu Halla _fer að gefa eitthvað skrítið í skyn. Í þessu sama húsi býr einnig Freyr tónlistarmað- ur, hann er sennilega að leita að Békmenntir ErlendurJónsson Ólöf J. Jónsdóttir: í GEGNUM ÁRIN. 144 bls. Víkurútgáfan. 1988. í bók þessari er efni frá tólf einstaklingum, höfundur þar með talinn. Þetta eru svona blandaðir ávextir; mest frásagnir sem höf- undur hefur skráð eftir fólki. Er þá sagt frá einu eða fleiri atvikum sem hent hafa á lífsleiðinni. Eru þau að vonum mismunandi eins og fólkið sem segir frá. Einn rek- ur sjúkrasögu og spítalalegu er- lendis, annar segir frá músagangi í herberginu sínu, líka erlendis, þriðji upplýsir dulræn fyrirbæri, fjórði rifjar upp minnisstæð atvik frá æskuárum, og þar fram eftir götunum. Sumt er fólk þetta þjóð- kunnugt sem kallað er, hitt venju- legar hversdagshetjur. Og hjón eru þama þrenn að minnsta kosti, sýnist mér. Höfundur fylgir bók sinni úr hlaði með formála og gætir þar nokkurrar afsökunar. »Það má kalla eðlilegt að spurt væri til hvers þeim frásögnum sem hér birtast er safnað í bók. Því má svara með því að benda á að tvær samskonar bækur hafa fengið góðar viðtökur og þar með sannað að slíkar frásagnir hafa sitt gildi sem dægradvöl. Það eitt að leggja fram vinsælt skemmtiefni til notk- unar í heimahúsum er nokkurs vert.« Það er að vísu lofsvert lítil- læti að höfundur skuli ekki ætla þessu meiri hlut en að vera dægra- dvöl og skemmtiefni. Framboð á slíku er nú yfrið og samkeppni því hörð. Höfundur hefði þurft að vita meira af þeirri samkeppni og gera þætti sína nokkru fyllri. Ekki svo að skilja að þama sé ekki hitt og annað frásagnarvert. Víst er alltaf fróðlegt að heyra hvað komið hef- ur fyrir fólk. Og jafnvel smávægi- legustu atburðir geta verið áhuga- verðir ef vel er frá sagt. En bók er stórt orð. Og til að safna efni í bók þarf nokkuð á sig að leggja, hvert svo sem efni hennar annars sjálfum sér, ekki ólíkt og Rúna blessunin. Þau hjónin hraða sér í burtu og Rúna tekur að sér búðina, jólin eru að nálgast og mikið að gera. En það er annarlegt andrúmsloftið í örlitla þorpinu; voveifleg slys hafa orðið tvívegis á árinu, á föstudögum sem borið hafa upp á 13. Og senn er 13. desember og ber upp á föstu- dagur í ofanálag og eru nú allir með lífið í lúkunum. Rúna er nútímastúlka og vísar þessu öllu léttilega frá sér. Allir eru vingjamlegir og hún og Freyr fara að renna hýru auga hvort í átt til annars og Halla er spök og góð, Lára hjúkrunarkona verður brátt vinkona hennar og allt leikur í lyndi. En þann 13. desember verður ein þorpsfrúin, Hanna, fyrir því að detta bara á hausinn ofan í djúpan brunn og þetta lítur hroðalega út. Uns Rúna tekur til sinna ráða, læt- ur sig síga ofan í brunninn og bjarg- ar Hönnu við illan leik! Þessi atburður markar skiljan- lega djúp spor í sál Rúnu og hún horfir nú með ugg í huga til næsta föstudags sem ber upp á 13. Það reynist við athugun vera í maí og hún er staðráðin í að komast að leyndarmálinu, því að henni þykir einsýnt, að hér eru ekki slys og til- viljanir á ferðinni. Náin kynni tak- ast með henni og Frey, að vísu ekki fyrr en kvöldið fyrir örlagadag- inn og spumingin er: Getur verið að Freyr sé sökudólgurinn. er. Þættir þessir, sem sumir hveij- ir eru ekki nema fjórar fimm síður, em í það klénasta til að bókin rísi undir nafni. Einnig skal i minnum haft hið fomkveðna að nokkuð verður að bera til sögu hverrar. Og sjálfstæður þáttur í bók þarf að vera svo úr garði gerður að efni því, sem hann fjallar um, sé gerð nokkum veginn viðhlítandi skil. Sú hlið málsins hefði mátt vera í betra lagi í þáttum þessum. Þetta er of brotakennd. Er á það bent í þeirri vissu að höfundur hefði getað gert betur með meiri alúð, yfiriegu og úthaldi. Birgitta Halldórsdóttir Svo komast auðvitað upp svik um síðir og allt fer mjög vel og skynsamlega. Nokkuð brestur á eins og í fyrri sögum Birgittu að grundvöllur „plottsins" sé traustur. En með nokkrum ímyndunarafls- sveigjanleika má una sögulokum. Birgitta hefur frásagnargleðina og ímyndunaraflið sem fyrr. Hún hefur agast í skrifum og eins og ég hef áður sagt um bækur hennar er út af fyrir sig vert allrar virðing- ar að skrifa afþreyingu, sem ætlar sér ekki annað. En tekst ágætlega svo langt sem hún nær. Ólöf J. Jónsdóttir Lestrarbækur Iðunnar Bökmenntir Sigurður Haukur Guðjónsson Fyrir framan mig eru 4 bækur, allar ætlaðar byijendum í lestri. Það er vissulega vandi að velja slíkar bækur, löngu liðin sú tíð, að Nýja testamentið og spansreyrinn voru ein látin duga; Látla gulan hænan líka komin undir borð. Nú þarf bók að höfða til barna nýrrar aldar, svara löngunum þeirra og þrám, vera þeim þrep upp til þroskans. Allt þetta hefir Iðunn haft í huga, er hún valdi og réttir fram þessar bækur. Þær eru ríkulega mynd- skreyttar, já, svo listilega, að kunni lítil hnáta eða hnokki ekki orð, þá leiða myndir til skilnings. Bráð- snjall höfundur, Þorsteinn frá Hamri, færir texta þeirra allra í íslenzk orð og slíkum kappa förlast ekki tökin, hann þarfnast engra orðskrípa til þess að gera sig skilj- anlegan. Nú hvað svo um efnið? Ein er eftir Barbo Lindgren með myndum Evu Eriksson, Stjáni og Stubbur, heitir hún. Drengur og hvolpur verða vinir. Foreldrar drengsins hafa löngu gleymt, að ungt leikur sér, trúa því að aga þurfí hvolp og bam. Svo er skilningsleysi þeirra mikið, að Stjáni og Stubbur ákveða að leggjast út, en Láki lögreglu- þjónn sameinar §ölskylduna á ný, gefur ráð er auka skilning. Svo er það bók Gunnel Linde og Tord Nygren. Goggur, kisa og gamli maðurinn heitir hún. Lítill drengur verður vinur gamals manns, sækir fastar og fastar fundi við hann. En svo veikist drengur- inn, fréttir þó, að hús gamla manns- ins hafi brunnið til grunna, hann sjálfur fluttur í sjúkrahús. Þá man Goggur eftir kisu gamlingjans, ákveður, hvað sem hver segir, að fara og leita hennar og finnur. Kattarskömmin kann ekki gott að meta, beitir brögðum, til þess að ná góðgætinu úr höndum drengs- ins, án þess að þýðast hann. „Ekki fellur eik við fyrsta högg,“ lærir Goggur, en kisi kemur sér í þá sjálf- heldu, að góðhjarta fólk þarf til hjálpar, og kisi nemur þann lærdóm af, að hann fagnar faðmi drengs- ins. Nú, svo eru 2 bækur um Önnu: Anna 7 ára og Anna og leyndarmál- ið. Höfundar Hans Peterson og Ilon Wikland. í hinni fyrri kynnumst við elskulegum ærslabelg, sem spuml, dreymin flögrar um sviðið. í hinni seinni er tvinnað saman söknuði vegna missis leiksystur og eftir- væntingu vegna biðar fjölskyldunn- ar eftir nýju bami. Allt em þetta skemmtilegar sögur, hæfilega lang- ar til lestrar á rúmbrík bams að kvöldi, mjög líklegar til að vekja spumir um lífið og tilvemna, verða hvati umræðna fullorðinna og ungs. Því em þetta góðar bækur. Prentverk danskt, vel unnið. Hafi útgáfan þökk fyrir. Minningabrot GIMLIGIMLI Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099 Þorsgáta 26 2 hæð Simi 25099 j.j . Sf 25099 Árni Stefáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson Magnea Svavarsdóttir. LUNDARBREKKA Glæsil. 115 fm íb. á 3. hæð. 3 rúmg. svefn- herb. Suðursv. Vandað eldh. Þvottahús á hæð. Ákv. sala. Laus i des. Verð 6,6 mlllj. 3ja herb. íbúðir KEILUGRANDI Falleg íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Góðar innr. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 5,3 millj. Raðhús og einbýli DALTUN - PARHUS Stórglæsil. ca 200 fm parh. ásamt 40 fm bílsk. Húsið er sérstakl. vel staðs. Óvenju vandað. Skipti mögul. á minnna sérbýli. KJARRMÓAR Glæsil. ca 90 fm raðh. með bílskrétti. Suðurgarður. Áhv. 2,3 millj. hagst. lán. Verð 5,9 millj. FÍFUHVAMMSVEGUR Ca 250 fm fallegt einb. 35 fm innb. bflsk. Skipti mögul. Verö 10,0 millj. VÍGHÓLASTÍGUR Ca 160 fm einb. ásamt 50 fm nýl. bflsk. Verð 9,5 millj. FRAMNESVEGUR Fallegt ca 180 fm einb. Nýstands. ris Verð 7,5 millj. STEKKJARHVAMMUR HF. Nyl. ca 170 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 30 fm bflsk. Áhv. húsnæöisstj. ca 2,3 millj. Ákv. sala eöa skipti á 3ja herb. íb. HÁLSASEL Fallegt 186,4 fm raöhús á tveimur hæðum með innb. bflsk. 5 svefnherb. Parket. Skipti mögul. á 3ja-5 herb. íb. Mögul. á hagst. lánum. Verð 8,7 miilj. í smíðum GRAFARVOGUR - NYTT Vorum að fá í sölu mjög glæsil. 20 íb. fjölb- hús á góðum stað í Grafarvogi. íb. afh. tilb. u. trév. Dæmi um verð: 2ja herb. 60 fm 3,5 millj., 3ja herb. 104 fm 4,7 millj., 5-7 herb. 140 fm 6,2 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR - NÝJAR ÍB. Vorum aö fá í sölu 6 íbúðir 2ja, 3ja og 4ra herb. í sórstakl. glæsil. húsi. Bflskýli fylgir hverri íb. Þakgarður. Einst. stað- setn. Hús í sérfl. Teikn. á skrifst. HULDUBRAUT - KÓP. Glæsil. 210 fm parhús á tveimur hæöum. 28 fm innb. bflsk. Húsiö afh. tilb. u. tróv. í dag, frág. aö utan. Góð staösetn. Fal- legt útsýni. Verð 7,8 milij. 5-7 herb. íbúðir BRUNAVEGUR Góðca 115fm(nettó)efrísárh. Byggt 1960. Geymskiris fyfgir. Bilskrénur. 3-4 svefnherb. Nýtt verksmgler. Laus strax. Veré 6,8 mlllj. SUÐURGATA - HF. Glæsil. 160 fm sérh. í nýl. tvibhúsi. ésamt vönduðum bílsk. Innr. í sérfl. Verö 9,5 millj. SUÐURGATA - HF. Ca 160 fm sórh. ósamt bflsk. og ein- staklíb. í kj. Verð 8,5 millj. RAUÐAGERÐI Stórglæsil. 150 fm neðri hæð I nýl. tvib. Sérsmíðaðar Innr. Áhv. 3,2 millj. Verð 7,2 mlllj. ENGJASEL Falleg 150 fm ib. á tveimur hæðum ásamt stæði i bílskýli. 5 svefnherb. Glæsll. útsýni. Verð 6,8 millj. SKÓGARÁS Ný 140 fm 5-6 herb. Ib., hæð og rls I glæsil. fjölbhusl. Áhv. ca 1200 þús. fré veðd. Mjög ákv. sala. ÁLFATÚN - KÓP. Stórglæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð i vönduðu fjölbhúsi. Sérþvottah. Tvennar sv. Parket. Áhv. 1500 þús. (rá veðd. LANGABREKKA Falleg 3ja herb. ib. á neðri hsað i þríbhúsi. Sérinng. Áhv. 1900 fiús. hagst. lán. Verð 4,1 millj. FURUGRUND Vönduö 3ja herb. íb. ó 2. hæö sórstakl. vel um gengin. Góð íb. Verð 4,8-4,9 millj. LAUGAVEGUR - NÝTT Ca 90 fm ný íb. til. u. trév. ó 3. hæð (efstu) ásamt mögul. ó að útb. 2 herb. í risi. VANTAR 2JA-3JA MEÐ NÝL. HÚSNLÁNI Höfum fjársterkan kaupanda með staðgr- samn. af góðri 2ja-3ja herb. íb. m. hagst. áhv. lánum. Allt kemur til greina. ÁLFASKEIÐ - HF. Glæsil. 96 fm (nettó) 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæö. Sérþvhús. Vandaöar ínnr. Bflskréttur. Verð 4,5-4,6 mlllj. VANTAR 3JA-4RA HERB. ÚTBORGUÐ Á ÁRINU Höfum veriö beðnir um aö útvega fyrir fólk sem er aö minnka við sig, góöa 3ja- 4ra herb. íb. helst í Kóp. Allt annað kæmi til greina. KRUMMAHÓLAR Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Nýtt eld- hús. Suöursv. Verð 4,2 millj. ENGIHJALLI - TVÆR ÍB. Gullfalleg og rúmg. 3ja herb. íb. á 2. og 7. hæð. Vandaðar innr. Verö 4,5 millj. FLÚÐASEL Glæsil. 92 fm (nettó) íb. ó jarðhæð. Sórþv- hús. Vandaöar innr. Verð 3,9 millj. MIÐLEITI Glæsil. 103 fm íb. á 4. hæö i lyftuhúsi. Stæöi í bflskýli fylgir. Sérþvhús. VANTAR - GARÐABÆR Höfum góöan fjárst. kaupanda aö 2ja-3ja herb. íb. í Garöabæ með hagst. óhv. lónum. 2ja herb. íbúðir FURUGRUND Glæsil. 65 fm íb. ó 2. hæö neöst í Fossvogs- dalnum. Vandaöar innr. Verö 3,950 þús. REKAGRANDI Nýi. 65,3 fm (nettó) íb. ó jarðh. m. sór- garöi. Vandaöar innr. Sérþvottah. og búr innaf eldh. Áhv. ca 1500 þús fró veöd. Verð 3,9 millj. BOÐAGRANDI Falleg 2ja herb. íb. ó 8. hæö (efstu). Vest- ursv. Stórglæsil. útsýni yfir Faxaflóann, m.a. Snæfellsjökull. HRAUNBÆR Glæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð með sérgarði. Nýl. oldhús og skápar. Eign í sérfl. 4ra herb. íbúðir ÁLFATÚN Glæsil. rémg. 4ra-5 herb. ib. á 1. hæð í mjög eftirsóttu nýl. fjölbhúsl. Vandaðar innr. Fréb. staðsetn. Áhv. ca 2,6 millj. hagst. lán. Ákv. sala. Verð 6,6-6,7 mlllj. ENGIHJALLI Glæsil. 4ra herb. ib. á 3. hæð f lyftuh. Suðursv. Parket á öllum gólfum. Vönduö eign f ákv. sölu. Verð 6,3-6,6 mlllj. ENGIHJALLI Glæsil. 4ra-5 herb. íb. ó 5. hæö. Innr. I sérfl. Tvennar sv. Verö 5,5 míllj. GARÐABÆR Falleg 112 fm neðri sárh. ásamt 28 fm bflsk. Ákv. sala. Verð 6,8 mlllj. MELGERÐI - KÓP. Góð 106 fm nettó Ib. á jarðhæð I góðu þríb. Nýtt gler. Ákv. sala. HJALLABRAUT - HF. Glæsil. 121 fm (nettó) Ib. á 4. hæð. Mjög vandaðar innr. Sérþvottah. Stórglæsil. útsýni. Mjög ákv. sala. MJOSTRÆTI Ca 60 fm einb. Verö 3,0 millj. MIÐVANGUR HF. Glæsil. 70 fm lb. 2ja-3ja herb. á 6. hæð i lyftuh. Verð 3,6-3,8 millj. HÁALEITISBRAUT Falleg 64 fm íb. ó 1. hæö. Austursv. Rúmg. íb. í ókv. sölu. Verð 3,6 mlllj. VINDÁS - LAUS Ný falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Laus strax. Afh. strax. Verð 3,6 mlllj. ÞANGBAKKI - LAUS Falleg og rúmg. 2ja herb. fb. ó 5. hæð f eftirsóttu fjölbhúsi. Ákv. sala. Laus strax. SELTJARNARNES Gullfalleg 60 fm (nettó) íb. á jarðh. I fal- legu 6-býlishúsi. Parket. Nýl. eldh. Mjög góð staðs. Verð 3,6-3,6 millj. SEUALAND Falleg eínstaklíb. á jarðhæö. Góöar innr. Verð 2 millj. VANTAR 2JA. - STAÐGREIÐSLA Höfum kaupanda að 2ja-3ja herb. Ib. I Rvík eöa Kóp. Vill kaupa 3-4 Ib. Staögr. við samning. BALDURSGATA Falleg 65 fm fb. ó 2. hæö ósamt nýtan- legu manngengu risi. Ákv. sala. Verö 3,3 m. ÁLFHEIMAR Falleg 2ja herb. ib. á jaröh. NJÖRVASUND Mjög góð ca 65 fm ósamþ. ib. I kj. Sérinng. Nýtt gler. Verð 2,6 miflj.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.