Morgunblaðið - 06.12.1988, Síða 11

Morgunblaðið - 06.12.1988, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1988 11 Flugannall Bókmenntir ErlendurJónsson ANNÁLAR ÍSLENSKRA FLUG- MÁLA 1939-1941. Arngrímur Sigurðsson setti sam- an. 196 bls. íslenska flugsögufé- lagið. Reykjavík, 1988. Þess er ekki getið á titilsíðu bók- ar þessarar — aðeins á kili — að hér er komið fimmta bindi flugsögu Amgríms Sigurðssonar. Þar sem þetta bindi tekur einungis til þriggja ára, 1939-1941, má geta nærri að mikið sé óunnið. Því flug var hér á algerðu frumstigi á umræddum árum. Hins vegar gerðist margt og mikið í flugsögu heimsins. Heims- styijöldin síðari hófst. Og hún var frá fyrstu tíð háð í lofti að verulegu leyti. Yfir landinu sveimaði sægur flugvéla, daga sem nætur. En þær voru fæstar íslenskar. Á fyrsta ári hemáms hófu Bretar lagning Reykjavíkurflugvallar án þess að spyrja um leyfí. Um miðjan október 1940 mátti borgarstjórinn orða það svo í bréfí: »Mér hefur verið tjáð, að breska herstjómin hafi hafíð gerð flugvallar hér . . .« Árin áður höfðu íslendingar sjálfír rætt um nauðsyn flugvallar fyrir Reykjavík /tk i OH Q7fl LÁRUS Þ- VALDIMARSSON sölustjóri hil I UU " k I 0 / V LÁRUS BJARMASOM HDL. LÖGG. FASTEIGNASALI Til sýnis og sölu eru m.a. eigna: Nýtt raðhús í Garðabæ Steinhús ein hæA tæpir 80 fm nettó. Húsið er fárra ára með vand- aðri innr. Góður bílsk. fylgir. Langtímalán. Laus nú þegar. Ágæt íbúð við Miðvang Hf. 2ja herb. á 2. hæð 64 fm nettó. Hiti og þvhús sér. Sólsv. Mikil og góð sameign. Mikið útsýni. Góð gr.kj. Hinn 12. júií 1944 var Almenna Fasteignasalan sf. stofnuö og hefur starfaö æ síöan. Við- skiptamenn okkar fyrr og síðar skipta því mörgum þúsundum. Þess vegna leita til okkar fjöldi fjársterkra kaupenda. Að þessu sinnu óskum við sérstaklega eftir: Nýlegri ib. í miðborginni með tveimur stofum og tveimur svefnherb. Bílsk. þarf að fylgja. Skipti mögul. á einnar hæöar einbhúsi 140 fm auk 40 fm bílsk. 3ja-4ra herb. íb. í borginni eða Kópavogi með sérinng. Einbýlishús um 200 fm í borginni eða í nágrenni. Á einni hæö. 3ja-4ra herb. íb. á 1. eða 2. hæð í Laugarneshverfi eða nágrenni. Margs konar eignaskipti. Marglr bjóða útborgun fyrir rétta eign. Viðskiptum hjá okkur fylgir ráðgjöf og traustar uppiýsingar. AtMENNA FASIEIGNASAL AH LAUGAVEGi 18 SÍMAR 21150 - 21370 r IHJSVAMilJR 3ja herb. n BORGARTÚNI29,2. HÆÐ. H 62-17-17 Stærri eignir Eldri borgarar! Eigum aöeins óráðstafað einu ca 87 fm parh. auk bílsk. og fjórum 75 fm par- húsum í síðari áfanga húseigna eldri borgara á fráb. útsýnisstaö viö Voga- tungu í Kóp. Húsin skilast fullb. að utan og innan. Verð 6,0 og 7,9 millj. Einb. - Markholti Mos. Ca 130 fm nettó fallegt steinh. Arinn. Sólstofa. Bílsk. Verö 8,5 millj. Einb. - Digranesvegi K. Ca 260 fm gott steinhús. Fallegur rœkt- aöur garður. Vönduð eign. Bílskréttur. Parhús - Norðurmýri Ca 174 fm nettó gott parhús viö Skeggjagötu. Skiptist í tvær hæöir og kj. Mögul. á lítilli sérib. í kj. Skipti á 3ja herb. íb. koma til greina. Verð 7,5 millj. Raðhús - Engjasel Ca 178 fm nettó gott hús. Verð 8,5 millj. Suðurhlíðar - Kóp. Ca 170 fm stórglæsii. parh. við Fagra- hjalla. Fullb. að utan, fokh. aö innan. Teikn. á skrifst. Fast verð frá 5.850 þús. íbúðarh. - Rauðalæk Ca 110 fm nettó góð 2. hæð. Stórt forstherb. Bílsk. Verð 6,8 m. Sérhæð - Seltjnesi Ca 112 fm nettó góö efri sórh. í tvfb. við Melabraut. Bflsk. V. 6,5 m. 4ra-5 herb. Bólstaðarhlíð Ca 121 fm nettó góð endaíb. Mögul. á 4 svefnherb. Bilskrétt- ur. Verö 6,2 millj. :iðistorg - lúxus Ca 107 fm nettó glæsil. íb. á tvefmur hæðum. Rúmg. suðursv. Hagst. óhv. lán. Vesturberg Ca 95 fm nettó góð Ib. á 1. haeð. Vest- urverönd. Verð 5 millj. Engjasel m. bflg. Ca 110 fm nettó falleg Ib. á 3. hæð. Suðursv. Bllgeymsla. Verð 5,7 mllli. Norðurás - 3ja-4ra Ca 73 fm vönduð ný íb. á 2. hæö auk 20 fm í risi. Suöursv. Áhv. 2 mlllj. Verð 5,5 millj. Framnesv. - nýtt lán Ca 75 fm efri hæð auk riss. Ahv. veðdeild o.fl. ca 3 millj. Verð 4,1 millj. Útb. 1,1 mlllj. Súluhólar Ca 73 fm nettó falleg íb. Parket. Ákv. sala. Verð 4,5 millj. Lundarbrekka Kóp. Ca 87 fm nettó falleg íb. ð 1. hæð. Þvottaherb. á hæöinni. Suðursv. Vantar eignir með nýjum húsnlánum Höfum fjölda kaupenda að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. með nýjum húsnæöislónum og öðrum lón- um. Mikil eftirspurn. Rauðalækur Höfum tvær fallegar jarðhæðir með sérinng. Stærðir 70 og 81 fm. Verð frá 4,1 millj. Furugrund - Kóp. Ca 75 fm nettó falleg íb. ó 2. hæð. Suöursv. Bílgeymsla. Verð 4,7 millj. Hraunbær Ca 75 fm brúttó falleg íb. Verö 4,4 millj. Sólheimar - ákv. sala Ca 94 fm nettó íb. ó 6. hæð í lyftu- húsi. Tvennar svalir. Útsýni. Verð 4,8 m. Mávahlíð Ca 68 1m góð kjlb. Verð 3,8 millj. 2ja herb. Hamraborg - Kóp. Ca 65 fm nettó glæsil. ib. á 2. hæð. Háaleitisbraut Björt og falleg íb. á 1. hæð I fjölb. Suð- ursv. Verö 3,8 millj. Digranesvegur - Kóp. Ca 61 fm nettó góð neörf hæö. Sér- inng. og,-hiti. Bílskróttur. Verð 3,9 millj. Frostafold - nýtt lán 64,1 fm nettó glæsileg ný Ib. á 2. hæð. Áhiv. nýtt húanæðislán ca 2,6 millj. Guðmundur Tómasson, Finnbogi Kristjánsson, Kristin Pétursdóttir, ■i Wm Viðar Böðvarsson, vióskiptafr. - fasteignasali. M n en lítið orðið úr framkvæmdum. Raktar eru í bók þessari hugmynd- ir manna um staðarval fyrir þann flugvöll. Nokkrir staðir voru nefnd- ir, þeirra á meðal Vatnsmýrin; einn- ig Bessastaðanes. Meginókostur þess var þá talinn »hvað það liggur langt í burtu ef landleiðin er farin«. Einnig var bent á hraunið fyrir sunnan Hafnarfjörð. En sá staður iá sýnu fjær, eða í »nálægt 17 km fjarlægð frá Reykjavík ojg er . . . þegar af þeirri ástæðu óheppilegur fyrir innanlandsflug«. Endirinn varð sá að lagt var til að flugvellin- um yrði valinn staður »í Vatnsmýr- inni syðst og á svæðinu þar suður af«, það er að segja á svæði því þar sem völlurinn var svo gerður af Bretum. Ekki fer á milli mála að flug- áhugi hefur verið mikill á þessum árum. Svifflug var vinsæl íþrótt óg vakti athygli. Og farþega- og póst- flug hófst í smáum stíl. Fólk keyrði höfuð á bak aftur og beindi sjónum til himins þegar Tf Óm eða Tf Sux flugu yfír. Og flugmennimir, Agnar Kofoed-Hansen og Öm Ó. Johnson, H)11540 Einbýli — radhús í neðra Breiðholti: Rúml. 220 fm einb. á tveimur hæðum. Gott út- sýni. Eignask. mögul. Góð greiöslukj. Garðabær: Gott 400 fm einbhús ásamt bílsk. Daltún: Rúml. 270 fm nyi. gott par- hús á þremur hæðum auk bflsk. Góð 2ja herb. íb. í kj. Skipti ó 4ra-5 herb. íb. koma til greina. Seljahverfi: 200 fm gott raðhús á pöllum. 3ja herb. nýstandsett íb. í kj. Stæði í bílhýsi. Miðborgin — Vestur- bœr: Mjög traustur kaupandi óskar eftir góöu einbhúsi. Góðar gr. í boöi. Kársnesbraut: 105fmeinbhús auk tvöf. nýl. bflsk. 4 svefnherb. Við- byOflingarmögul. Lóðin er 1750 fm. Fagrihjalli: 168 fm parhús. Seljast tilb. að utan en fokh. að innan. Bygg- ingaraöili er Guðleifur Sigurðsson. Leifsgata — heil húseign: 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. ósamt 20 fm rými í kj. Bílsk. íb. geta selst saman eða sitt í hvoru lagi. 4ra og 5 herb. Lundarbrekka — Kóp.: Rúml. 100 fm góö íb. á 1. hæð auk herb. í kj. Gott útsýni. Laus strax. Skipti hugsanl. á minni eign. Rekagrandi: Mjög glæsil. 5 herb. íb. ó tveimur hæðum (2. og 3. hæð) ásamt stæöi í bflhýsi. Parket. Svalir í suö-vestur. Laus 1. febr. nk. Æsufell: 4ra-5 herb. ca 105 fm góð íb. á 2. hæð. Parket. Suöursv. Vesturberg: Mjög góö 96 fm íb. á 2. hæð. Suöursv. Getur losnað fljótl. Verð 5,0 millj. Mögul. á góðum grkj. Kaplaskjólsvegur. 150 fm vönduö íb. á 3. hæð í lyftuh. Bein sala eða skipti ó góðri 2ja-3ja herb. íb. koma til greina. Vesturbær: 115 fm góð íb. á 2. hæö i nýl. biokk. Þrjú rúmg. svefnherb. Suöursv. Góö sam- eign. Ákv. sala. 3ja herb. Hjarðarhagi: Góö 90 fm fb. á 3. hæð. Laus strax. Garðastræti: Ágæt 3ja herb. fb. á 3. hæð (efstu). Svalir. Gott útsýnf. Nönnugata: Ágæt 3ja herb. íb. á 2. hæð i þríb. Verð 3,8-3,7 mlllj. og 40 fm fb. ! risf. Verð 1,8 mlllj. Seljast saman eöa sitt hvoru lagi. Brávallagata: 3ja herb. ágæt ib. á 1. hæð (fjórb. Tvö svefnherb. Verð 4,0 millj. Blönduhlfð: 77 fm falleg kjíb. meö sérinng. Áhv. nýtt lán frá veðdeild. 2ja herb. Rekagrandl: Sérl. falleg 2ja herb. ib. á 1. hæð. Hagstæð áhv. lán. ' Hraunbær: Mjög góð 65 fm ib. á jarðh. m. sérlóð. Parket. Verð 3,8 millj. Áhv. langtímalán ca 1,0 millj. Flyðrugrandi: Mjög falleg rúml. 50 fm íb. á 4. hæö. Stórar sólsv. Sam- eign i sérfl. Laus strax. Þangbakki: 40 fm einstakling«fb. á 7. hæð. Gótt útsýni. Þverholt: 75 fm risib. Afh. tltb. u. tróv. og mólningu mars '89. Gott útsýni. Vesturgata: 68 fm fb. éssmt staeöl i bilhýsi. Afh. strax. tilb. u. tróv. FASTEIGNA llj] MARKAÐURINN [ i--' Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson sölustj., . Loó E. Löve lögfr.. Olafur Stofansson viðskiptafr. Amgrímur Sigurðsson urðu samstundis frægðarpersónur sem allir vissu deili á. Lærðir menn gerðust hátíðlegir þegar þeir minnt- ust á flugið. Sigurður Einarsson dósent, sem hver maður þekkti á þessum árum vegna starfa hans við útvarpið, talaði um þessa »yndis- íegu furðusmíð mannsandans«. Fá- Einbýli raðhús Ártúnsholt: Til sölu tvfl. endaraðh. viö Reyöarkvísl ásamt stórum bflsk. Húsiö er íb.hæft en rúml. tilb. u. trév. Verð 9,5 millj. Seljahverfi: Vandað 3ja hæöa raðh. við Engjase! ásamt stæöi í bílskýli. Sævangur Hf.: Til sölu glæsil. einbhús á frábærum staö. Parhús í Vesturborginni: 120 fm mikiö stands. 5 herb. parhús við Hringbraut. Arinn í stofu. Bílskrótt- ur. Fallegur garöur. Verð 6,5 millj. 4ra 6 herb. Frakkastígur: Vorum að fá i sölu mikiö stands. 4ra herb. íb. á miöh. i nýl. uppgeröu þribhúsi. Sérinng. Sér- hiti. Tvöf. nýl. gler Bilsk. o.fl. Grettisgata: Góð björt íb. ó 3. hæð. Ákv. sala. Verð 4,6-4,7 mlilj. 3ja herb. Austurberg: 3ja herb. góð ib á 2. hæð. Bílsk. Varð 4,6 millj. Ástún: Góð ib. á 3. hæð m. suöursv. Verð 4,6 mlllj. Langabrekka: Góö íb. á jarðh. i tvíbhúsi. Ýmisl. endurn. m.a. bað, gler o.fl. Verð 4,2 millj. Hofsvallagata: 3ja-4ra herb. góð kj.ib. Sérinng. Góður garöur. Tryggvagata: Um 80 fm 2ja-3ja herb. falleg íb. á 4. hæð. Stórglæsil. útsýnl yfir höfnina. Suðursv. Verð 4,6 millj. VIS miðborgina m/bflskúr: 3ja herb. ib. á 1. hæð i þribhúsi. Stór bflsk. Verð 4,5 millj. 2ja herb. Njálsgata: 2ja herb. kj.ib. í járnkl. timburhúsi í steinkj. Sérinng. Laus strax. Verð 1,8 millj. Vesturbær: Falleg ib. á 5. hæð. Glæsil. útsýni. Stands. baö- herb. þar sem m.a. er lagt fyrir þwél. Stórar sólsv. Verð 3,8 millj. Unnarbraut: 2ja herb. glæsil. íb. á 1. hæð. Verð 3,6-3,7 mlllj. Vesturborgin: 2ja herb. björt nýl. ib. á 1. hæð. Suðvestursv. Verð 3,5 millj. Hraunbeer: 2ja herb. góð íb. á jarðh. Laus strax. Verð 3,6 mlllj. íbuöir öskast íbúd óskast: Höfum traustan kaupanda að 4ra herb. góðri íb. m. suðursv. í Hlíðum eöa nágrenni. EIGVA MIÐUm 27711 »> INCHOLTSSTR/f T I 3 Svefrif KwttaKw. sökstjóri - hxWtfnf Giðwwxluow, söwís. l»ówHw HaWocisoi, tegt?.- Utmtfiai Beck, W„ smi 12320 l s -4 St akíAl £ f'f í $ fcfc $ s fc-í-t'4 il-i t & i fci í a.nli) Í2fc/U1'Í*ÍM inýl ibiotj ÍUKJ^^JlJ iUJil íiLhiu.1 1311 lUL* J)UU Ooq einir framkvæmdamenn studdu flugið öðrum fremur, þeirra á með- al Jakob Frímannsson og Kristján Kristjánsson á Akureyri og Bergur G. Gíslason í Reykjavík. Og í lok þess tímabils, sem bindi þetta nær yfír, hillir undir raunverulegt far- þegaflug. Stytjöldin var þá í al- gleymingi, sókn Þjóðvetja stöðvuð og sýnt að bandamenn mundu að lokum hafa sigur. Það kom því af sjálfu sér að leitað var vestur um haf eftir tækjum og þekkingu. Bandaríkin voru tekin við hlutverki því sem Þjóðvetjar höfðu áður gegnt sem tækniveldi í fremstu röð. Eins og í fyrri bindum hefur höfundur dregið stórmikið efni sam- an í bók þessari og birtir þar fjölda frumgagna. Er ritið því nær ótæm- andi brunnur fróðleiks fyrir þá sem áhuga hafa á flugi og flugmálum. En þar sem komin eru út fimm bindi og sagan nær aðeins að árinu 1942 lætur að líkum að meirihlutinn muni enn óskráður. Er því mikil vinna í vændum fyrir höfundinn áður en líður að því að endapúntur- inn verði settur aftan við verkið. Eins og fram kemur í bók þess- ari hafa flugmálin löngum verið stórpólitísk. Hermann Jónasson hafnaði málaleitun um réttindi til handa Þjóðverjum hér skömmu áð- ur en stríð hófst og varð frægur fyrir. Svo kom stríðið og færði Is- lendingum að minnsta kosti fjóra flugvelli, þar af tvo sem enn eru í notkun. Óráðið er hvenær þeir hefðu verið lagðir ella. Nú er aftur komið svo að »flugvellir og búnaður þeirra hafa lengi verið á eftir kröf- um tímans,« eins og segir í formála þessarar bókar; og flugvallarmálin valda skjálfta með landsfeðrum. Höfundur þessara annála á því ekki aðeins í vændum að safna miklu efni heldur einnig að fara höndum um viðkvæm málefni áður en verki þessu lýkur. Myndir er margar í bókinni og hygg ég að söfnun þeirra hafí naumast yerið minna verk en ritun textans. Útlit bókarinnar hæfir efni, forsíðuna prýðir mynd af Tf Ögn, flugvélinni sem smiðuð var af Is- lendingum og nú hangir uppi í Flug- stöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkur- flugvelli. Aðalfundur Fornleifa- félagsins AÐALFUNDUR Hins íslenzka fornleifafélags verður haldinn að kvöldi miðvikudagsins 7. des- ember 1988. Fundurínn er hald- inn í Þjóðminjasafhi íslands og hefst hann klukkan hálfníu (20.30). Fyrir utan venjuleg aðalfundar- störf verður fluttur á fundinum fyrirlestur eins og, venja er hjá Fornleifafélaginu. Elsa E. Guðjónsson, textílsér- fræðingur og déildarstjóri við Þjóðminjasafnið, flytur fyrirlestur- inn og nefnist hann „Biskups- skrúði Guðmundar góða“. Þar verður fjallað um mjög vandaðan útsaumaðan messu- skrúða frá dómkirlqunni á Hólum i Hjaltadal. Er það búnaður af höfuðlíni og hluta af stólu og handlíni, allt saumað með gulli, silfri og mislitu silki. Útsaumur þessi, sem mun vera frá öndverðri 13. öld, er helst talinn enskt verk. Hann er nú varðveittur í Þjóð- minjasafninu. Trúlega hefur Guð- mundur Arason Hólabiskup fyrst- ur borið skrúðann. (Fréttatilkynmag) löföartil _____.fólksíöllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.