Morgunblaðið - 06.12.1988, Síða 23

Morgunblaðið - 06.12.1988, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1988 23 Dagar Eyjólfs Krist- jánssonar á markað EYJÓLFUR Kristjánssonar hef- ur sent frá sér plötuna „Dagar“ en útgefandi er Steinar hf. Eyj- ólfúr hefúr sungið með ýmsum hljómsveitum undanfarin ár og komið fram einn. Upptökur á plötunni hófust um haustið 1987 og var upphafleg hug- mynd að koma plötunni á jólamark- aðinn það árið. Þessari ákvörðun var fljótlegá breytt og ákveðið að taka meiri tíma til þess að vinna upptökurnar. Upptökur hafa staðið yfir síðan þá, þar til þeim lauk í október 1988 eðaf rúmu ári eftir fað þær hófust. Eyþór Gunnarsson er upptöku- stjóri plötunnar, en upptökumaður er Nick Cathcart-Jones. Ýmsir af þekktustu hljóðfæraleikurum lands- ins eru Eyjólfi til aðstoðar og má þar nefna ýmsa meðlimi Mezzo- forte: Gunnlaug Briem, Friðrik Karlsson og Jóhann Ásmundsson svo og Karl Sighvatsson, Ellen Kristjánsdóttur, Kristin Svavars- son, Skúla Sverrisson, Sigurgeir Sigmundsson o.fl. Óll lög plötunnar eru eftir Eyjólf Kristinsson nema „Mánaskin" sem samið er af Guðmundi Árnasyni, „18 tímar á dag“ sem er erlent lag, „Ástarævintýri" sem er eftir Eyjólf og Inga Gunnar Jóhannsson og „Ertu alveg viss“ sem samið er af Eyjólfúr Kristjánsson söngvari. Eyjólfi ásamt Eyþóri Gunnarssyni. Allir textar eru eftir Aðalstein Ás- berg Sigurðsson nema „Gott“ sem er eftir Sverri Stormsker og „Sól- skin“ sem er eftir Hörð Torfason. Auglýsingastofan Nýr dagur hannaði umslagið og Ragnar Th. tók ljósmyndina. Pressun og prent- un fór fram hjá Mayking Records. Steinar hf. gefa „Daga“ út og ann- ast dreifingu. Klukkurnar Ný saga Agöthu Christie á íslensku Bókaútgáfan Skjaldborg hef- ur gefið út nýja skáldsögu á íslensku eftir bresku skáldkon- una Agötu Christie. Nefúist hún Klukkurnar og er þýdd af Steingrimi Péturssyni. Agatha Christie hefur verið nefnd drottning sakamálasagnanna enda er hún vafalaust mest lesni og vinsælasti höfundur þeirra. Um Klukkumar segir í kynningu útgáf- unnar: „Snillingurinn Hercule Poirot veit hvenær morðið var framið. Það furðulega við tímasetninguna er að fjórar klukkur finnast á morðstaðn- Agatha Christie um, allar sýna sama tíma, 4.13. Hvers vegna? í borðstofunni er lög- regluforinginn Hardcastle að yfír- heyra vitnin, sem eru: Blind kona, ungur ritari og vegfárandi sem átti leið um.“ Bjartmar með vottorð í leikfími BJARTMAR Guðlaugsson hefúr sent frá sér sína fjórðu hljóm- plötu og ber hún heitir „Með vottorð í leikfimi". f fyrra sendi hann frá sér plötuna „í fylgd með fúllorðnum" og varð hún ein söluhæsta platan fyrir síðustu jól, A nýju plötunni nýtur Bjartmar aðstoðar fleiri hljóðfæraleikaia en áður og flytjendur alls 30 talsins. Má þar nefna 3 trommuleikara, Gunnlaug Briem, Þorstein Gunnars- son og Pétur Grétarsson, 3 basaleik- ara, Harald Þorsteinsson, Skúla Sverrisson og Jón Sigurðsson, gítar- leikarana Friðrik Karlsson og Kristj- án Edelstein og strengjakvartett var fenginn úr Sinfóníuhljómsveit ís- lands. Einnig koma við sögu Jón Kjeld Kvefið rak 675 manns til læknis í október KVEF og aðrar veirusýkingar í bermánuði. efri loftvegum voru orsakir 675 Borgarlæknir byggir þessar tölur heimsókna sjúklinga til lækna, á skýrslum frá fjórum læknum og samkvæmt frétt frá borgar- frá Læknavaktinni sf. Miklum mun læknisembættinu. Þetta voru færrileituðulæknisaföðrumorsök- langalgengustu veikindin í októ- um en framantöldum. Bjartmar Guðlaugsson hljómborðsleikari, Magnús Kjartans- son píanóleikari, Ólafur Flosason óbóleikari, Einar Bragi Einarsson saxafónleikari, Ásgeir Steingríms- son lék á trompet og Oddur Björns- son á básúnu. Útsetningar gerði Sigurður Rúnar Jónsson og stjómaði hann upptökum ásamt því að leika á nokkur hljóð- færi. HEITAVATNS- OG GUFUHREINSARI Ný, vestur-þýsk ræstingar- tækni frá KÁRCHER VEITIR: SPARNAÐ: á orku, vatni, tíma og viðhaldskostnaði ÖRYGGI: með þreföldu öryggiskerfi á hitastilli FJÖLHÆFNI: með margvís legum auka- og tylgibúnaði RAFVERHF SKEIFUNNI3E, SÍMAR 82415 & 82117 \ Hið áriega jólahlaðborð okkar er nú komið á sinn stað í Skrúði. Við bjóðum þér ósvikna jólastemmningu og frábær- an mat í hverju hádegi og á hverju kvöldi fram til 22. desember. Þorláksmessu- skatan verður síðan framreidd í hádeg- inu eins og venja ertil! Tilvalið fyrir vinina, vinnufélagana og aðra að koma í Skrúð eða leigja einkasal og gera sér glaðan dag mitt í erli jóla- undirbúningsins. ’vJ Askriftarsíminn er 83033 85 40

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.