Morgunblaðið - 06.12.1988, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 06.12.1988, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1988 45 * Arekstur i hálkunni TALSVERÐ hálka var á götum Akureyrar í gær eftir nokkra snjókomu aðfaranótt mánu- dags. Að sögn lögreglu gekk allt vel í umferðinni miðað við . aðstæður, nema hvað einn harð- ur árekstur varð um hádegis- biiið. Áreksturinn varð á mótum Hörgárgbrautar og Undirhlíðar. Tveir fólksbílar skullu saman og skemmdust báðir mikið. Engin meiðsl urðu á fólki. Saga KA í 60ár SAGA Knattspyrnufélags Akur- eyrar sl. 60 ár kemur út á næstu dögum en í ár átti félagið þetta stóra afmæli. Jón Hjaltason sagnfræðingur sá um að afla heimilda og taka viðtöl í bókina sem er prýdd á fimmta hundruð mynda, bæði í lit og svart-hvítu. Bókin er 260 blaðsíður að stærð í vönduðu bandi. Um setningu, umbrot og filmuvinnu sá Dags- prent á Akureyri en Prentstofa G. Benediktssonar í Kópavogi sá um prentun. Upplag er takmarkað og verður bókin ekki seld á al- mennum markaði. Þeir sem hug hafa á að eignast bókina geta haft samband við Sæmund Óskarsson í Reykjavík en á Akur- eyri verður bókin til sölu í Sport- húsinu og KA-heimilinu við Dal- braut. Dagur verð- ur 12-16 blaðsíður í FRÉTT á Akureyrarsíðu var haft eftir Jóhanni Karli Sigurðs- syni, framkvæmdastjóra Dags og Dagsprents, að væntanlega færi Dagur niður í tólf síður um ára- mótin. Jóhann vildi að fram kæmi að blaðsíðufjöldinn yrði tólf til sextán síður í stað sextán til tutt- ugu síðna nú. Fækkun blaðsíðna er liður í aðhaldsaðgerðum blaðs- ins. Reiknað er með að blaðsíðu- fjöldi Dags á viku hverri verði 72 talsins miðað við 84 síður nú. Ný nuddstofk á Akureyri Nuddstofa hefur verið opnuð við Espilund 2 á Akureyri. Það er Ingibjörg Ragnarsdóttir sem er eigandi stofunnar, en hún kom til landsins frá Bandaríkjunum sl. vor eftir nítján mánaða nám þar. Þar lærði hún meðal annars svæðanudd, slökunarnudd og vöð- vanudd, svo eitthvað sé nefnt. Á myndinni má sjá Ingibjörgu við vinnu sína. JOLATILBOÐ JAPIS koma skemmtilega á óvart, þar fínnur þú vandaðar vörur á viðráðanlegu verði Nú kynnum við jólatilboð nr. 4, 5 og 6. Panasonic rafmagnsrakvél meö hleöslutæki aöeins kr. 2.990.* Panasonic rafmagnsrakvél (Wet/Dry) fullkomin rakvél meö hleöslutæki Verö kr. 3.995.* Panasonic skeggsnyrtir meö 5 mismunandi stillingarmöguleikum Verö kr. 1.790.* Panasonic ferðatæki m/segulbandi vandað tæki meö alla þá möguleika sem gott feröatæki þarf aö hara Verö kr. 5.976.* Panasonic ferðatæki létt og handhægt útvarpstæki meöFMogAM „ Verö kr. 2.490.* 11 vekjari fra Sony vekur þig örugelega á þeim styrk sem pér hentar Verökr. 2.490.* Sony vasaútvarp lítið og snoturt tæki meö FM og AM Verö kr. 2.190.* JAPIS BRAUTARHOLT 2 ■ KRINGLAN ■ SÍMI 27133 ■ AKUREYRI ■ SKIPAGATA 1 ■ ■ SÍMI 96-25611 ■ STUDEO, KEFLAVlK • BÖKASKEMMAN, AKRANESI • RADlÖVINNUSTOFAN, AKUREYRI • TÓNABÚÐIN, AKUREYRI • KJARNI SF.. VESTMANNAEYJUM • EINAR GÚÐFINNSSON HF„ BOLUNc ARVÍK • KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA, EGILSSTÖÐUM, SEYÐISFIRÐI, ESKIFIRÐI • PÓLLINN HF„ ISAFIRÐI • HÁTlÐNI. HÖFN, HORNAFIRÐI • RADlÓLlNAN, SAUÐÁRKRÓKI • TÓNSPIL, NESKAUPSTAÐ • BÓKAVERSLUN ÞÓRARINS STEFÁNSSONAR • KAUPFÉLAG ÁRNESINGA • KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA 4»
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.