Morgunblaðið - 06.12.1988, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 06.12.1988, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1988 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna „Au pair“ Starfskraftur óskast á enskt heimili í London til að gæta 2ja barna í byrjun janúar í 6-12 mánuði. Þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar í síma 904414679976, Ros Corney. Kennarar Grunnskólann í Grindavík vantar vegna for- falla kennara fyrir 7.-9. bekk frá og með 1. janúar 1989. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í vinnu- síma 92-68555 og heimasíma 92-68504 og formaður skólanefndar í heimasíma 92-68304. Gott starf Viljum ráða nú þegar góðan mann til að hafa umsjón með afgreiðslu og þjónustu í glæsilegri hljómplötu- og hljómtækjadeild. Við leitum að starfsmanni sem er: - Samviskusamur og þjónustulipur. - Áhugamaður um hljómtæki og hljómplötur. - Reglusamur og stundvís. í boði er: Spennandi starf í fallegri verslun. Miklir framtíðamöguleikar. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra á 3. hæð milli kl. 10.00-12.00 í dag og frá kl. 10.00- 12.00 og 14.00-16.00 miðvikudag (ekki í síma). Vélstjórar 1. og 2. vélstjóra vantar á dragnótabát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 98-33965 á daginn og 98-33865 á kvöldin. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREVRI Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Við á F.S.A. leitum áð starfsfólki sem er til- búið til að takast á við nýtt verkefni á Lyf- lækningadeild F.S.A. Hvað bjóðum við? - Sveigjanlegan vinnutíma. - Skipulagða fræðslu. - Skipulagða aðlögun. - Áhugavert og uppbyggjandi starf. Hvert er verkefnið? Ætlunin er að skipta Lyflækningadeildinni, sem er sú eina sinnar tegundar á sjúkrahús- inu, í tvær minni einingar. Á annari verða m.a. sjúklingar með hjarta-, æða- og lungna- sjúkdóma, en aðallega sjúklingar með melt- ingarfærasjúkdóma á hinni. Um er að ræða tilraunaverkefni. Hvaða starfsfólk vantar okkur? Deildarstjóra, sem hefur áhuga á stjórnun og skipulagningu. Hjúkrunarfræðing í K1 stöðu. Hjúkrunarfræðinga og sjúkralíða sem hafa áhuga á lyflækningahjúkrun. Þeir, sem hafa áhuga, geta fengið nánari upplýsingar hjá hjúkrunarframkvæmda- stjóra, Sonju Sveinsdóttur, í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Garðabær Blaðbera vantar í Hæðarbyggð. Upplýsingar í síma 656146. fltaigiiiiftlfiMfr Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast í kvenfataverslun strax. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Sölukona - 2279“ fyrir fimmtudag- inn 8. desember. Vélstjóri með full réttindi og yfir 30 ára starfsreynslu óskar eftir afleysingastöðu á góðu aflaskipi. Er laus eftir áramót. Listhafendur vinsamlegast sendið inn upp- lýsingar á auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. des- ember nk. merktar: „Vélstjóri - 89“. Fella- og Hólakirkja Starf kirkjuvarðar við Fella- og Hólakirkju er laust til umsóknar og veitist frá og með 1. janúar nk. Umsækjendur snúi sér til Guðjóns Petersen í síma 25588 eða 73780 eða Jóns Sigurðs- sonar í síma 672255 eða 77320, sem veita frekari upplýsingar um starfið. Sóknarnefndirnar. V ®0@D^0[§[M§ • Lítil raftæki frá Siemens Hárþurrka sem þurrkar fljótt og vel. 2000 W. Þrjár hitastillingar. (1.650 kr. Handryksuga sem er hlaðanleg og geymd í vegghöldu. Alltaf til reiðu 1.99Q ky. Hitaplata sem sér um að maturinn kólni ekki of fljótt á meðan snætt er 2.900 kr. Mínútugrill fyrir steik- ina, samlokuna og annað góðgæti. Vöfflu- plötur fylgja með. 6.600 kr. Gufustrokjárn sem sér til þess að allt verði slétt og fellt. A.4QC L. Brauðrist fyrir tvær venjulegar sneiðar eða eina langa. Smábrauða- grind fylgir með. 2.100 kr. SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 L s J Pera dagsins í dag DULUX EL 80% orkusparnaður dæmi: 7 W T = 40 W ( 11 W i L = 60 W \ 15 w r J = 75 W N 20 W ' o 7 i T00 W j OSRAM Heildsölubirgðir JÓHANN ÓLAFSSON & CO.HF. 43 Sundaborg 13-104 Reykjavík-Sími 688 588
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.