Morgunblaðið - 06.12.1988, Síða 48

Morgunblaðið - 06.12.1988, Síða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1988 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáau glýsingar — smáauglýsingar Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11, simar 14824 og 621464. □ EDDA 59886127 - 1 ATKV. FRL. □ Sindri 59881267 - 1 National oiíuofnar ViAgerða- og varahlutaþjónusta. Rafborg sf., Rauðarárstíg 1, s. 11141. I.O.O.F. Rb. 4 = 138.1268-Jv. □ HAMAR 59881257 = 2. ÚtÍVÍSt, Grofmm 1 Áramótaferð í Þórsmörk Brottför 30. des., 4 dagar. Frábær gistiaðstaða í tveimur skálum í Básum. Fjölbreytt dag- skrá með gönguferðum, kvöld- vökum, áramótabrennu o.fl. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Pantiö strax. Ath: Seljum sett af ársritum Úti- vistar frá upphafi, alls 13 rit, meðan elstu ritin endast. Þið gerist félagar um leið. Ritin hafa einstakt söfnunargildi. Sjáumst! Útivist, ferðafólag. ADKFUK Fundur í kvöld kl. 20.30. Bibliu- lestur - Hústaflan. Gunnar Jó- hannes Gunnarsson fallar um kafla í Kólossubréfinu. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Jólafundur systrafélagsins er í kvöld kl. 20.30. Beverly sér um fundinn og hefur umsjón með jólaföndri. Bjóðið börnunum ykk- ar með og við tökum öll þátt í að föndra fyrir jólin. Mætum allar - öll. Stjórnin. Jólafundur Húsmæðrafélags Reykjavíkur verður í Domus Medica við Eiríksgötu miðvikudaginn 7. des- ember kl. 20.00. Að vanda verð- ur fjölbreytt dagskrá: Jólahug- vek|u flytur séra Ólöf Ólafsdótt- ir. Ömmurnar úr Kópavogi koma og skemmta okkur með söng. Dansýning verður frá Nýja dans- skólanum. Jólahappdrætti og glæsilegt kaffihlaðborö. Jóla- fundurinn er opinn öllum konum meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | atvinnuhúsnæði \ Skrifstofuhúsnæði - geymsluhúsnæði Höfum til leigu 236 fm. húsnæði á góðum stað. Hægt er að skipta húsnæðinu í tvennt og leigja annan hlutann sem geymsluhús- næði en hinn sem skrifstofu- eða þjónustu- húsnæði. Laust strax. Upplýsingar í síma 46600. bátar — skip Fiskibátur óskast Fiskibátur óskast til kaups, mögulega til úr- eldingar. Má vera kvótalítill eða jafnvel kvóta- laus og í lélegu ástandi. Æskileg stærð u.þ.b. 80-100 rúmlestir (450 m3). Þyrfti að vera til afhendingar mjög fljótlega. Upplýsingar í síma 98-33890 og 91-26545. Kvótakaup Óskum eftir að kaupa þorskkvóta og/eða grálúðukvóta. Seljendur, vinsamlegast hafið samband í síma 95-3203/3209. Hólmadrangur hf., Hólmavík. nauðungaruppboð Nauðungaruppboð Vestur-Skaftafellssýsla Nauðungaruppboð, annað og síðara, á fasteigninnl nr. 6 við Suöurvikurveg, Vík í Mýrdal, skráðri eign Guðlaugs Þorsteinssonar, fer fram fimmtudaginn 8. desember 1988 kl. 14.30 á Ránarbraut 1, Vik i Mýrdal. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka fslands og Samvinnul- ífeyrissjóðurinn. Vik, 28.11 1988 Sýslumaðurinrt i Vestur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð Vestur-Skaftafellssýsla Nauðungaruppboö, annað og sfðara, á Sunnubraut 21, Vík í Mýrdal, skráðri eign Runólfs Sæmundssonar, fer fram fimmtudaginn 8. des. 1988 kl. 14.00 á Ránarbraut 1, Vfk í Mýrdal. Uppboðsbeiðendur eru: Iðnlánasjóður, Byggðastofnun, Verzlunar- banki Islands, Búnaðarbanki fslands, Innheimtumaður ríkissjóðs, Hróbjartur Jónatansson hdl., Lögmenn Hamraborg 12, Kristinn Hallgrímsson hdl., Ingimundur Einarsson hdl. j Vik, 28.11 1988, Sýslumaðurinn i Vestur-Skaftafellssýslu. tilkynningar Akranes - Lóðaúthlutun 1989 Þeir sem hyggjast hefja byggingafram- kvæmdir á árinu 1989 og ekki hafa fengið úthlutað lóð/er hér bent á að lóðir á eftirtöld- um svæðum eru lausar til umsóknar fyrir: Einbýlis- og raðhús í Jörundarholti. Verslanir og þjónustustofnanir í Jörundar- holti. Iðnaðarhús á Smiðjuvöllum, Kalmansvöllum og í Höfðaseli. Iðnaðarhús tengd sjávarútvegi á Hafnarbraut og Faxabraut. Verslanir, þjónustustofnanir og íbúðir í Miðbæ. Hús fyrir búfénað í Æðarodda. Nánari upplýsingar eru veittar á Tæknideild Akraneskaupstaðar, Kirkjubraut 28, 300 Akranesi, sími 93-11211. Lóðaumsóknum skal skilað á sama stað á sérstökum eyðublöðum sem þar fást fyrir 31. desember nk. Bæjartæknifræðingur. Jörð til sölu 45 km frá Reykjavík. Jörðinni fylgir aðild að malartekju og veiðiréttur. Upplýsingar í síma 36655. Til sölu Rekstur hlutafélagsins Boga, Súðarvogi 38, Reykjavík, er til sölu ásamt eigjnum þess. Helstu eignir eru fasteignin Súðarvogur 38, sem er 3 hæðir ásamt risi, samtals að grunn- fleti ca 560 fm, stillibekkir, slípivélar, verk- færi og varahlutalager. Starfssvið fyrirtækis- ins er á sviði dieselstillinga og eru viðskipta- sambönd sterk, t.d. veitir fyrirtækið flestum útgerðarfyrirtækjum landsins þjónustu sína. Afkoma fyrirtækisins er góð. Allar upplýsingar veita Björgvin Þorsteins- son, hrl., Lágmúla 7, Reykjavík, s. 82622 og Bjarni Ásgeirsson, hdl., Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði, s. 651633. tilboð — útboð k^RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK 88013 Innlend stálsmíð. Opnunardagur: Þriðjudagur 20. desember 1988 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitrta ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudegi 6. desem- ber 1988 og kosta kr. 300.00 hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Jólafundur 10. desember Félag sjálfstæðlsmanna í Árbæ, Selási, Ártúnsholti og (irafarvogi.halda jólafund í félagsheimilinu, Hraunbæ 102b, laugardagj- inn 10. des. nk. íkl. 17.00-19.00. Gestur fundarins verður Geir H. Haarde, alþingismaður. Boðið upp á léttar veitingar. ! Stjórnirnar. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík: Borgarmálaráðstefna -starfshópar Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæöisfélaganna i Reykjavík hefur ákveðið að efna til borgarmálaráðstefnu og borgarmálakynningar laugardag- inn 28. janúar nk. Til að undirbúa umræöur um einstaka málaflokka á ráöstefnunni munu sex eftirtaldir starfshópar starfa og verða fyrstu fundir þeirra haldnir f Valhöll, Háaleitisbraut 1, 2. hæð, sbr. eftlrfarandi: 1. Félags-, mennta- og menningarmál. Hópstjóri: Lára Ragnarsdóttir. Fundur þriðjudaginn 13. des. kl. 12.00. 2. Skipulags- og umhverfismál. Hópstjóri: Þórhallur Jósepsson. Fundur fimmtudaginn 8. des. kl. 17.30. 3. Iþrótta-, æskulýðs- og tómstundamál. Hópstjóri: Katrín Gunnarsdóttir. Fundur miðvikudaginn 14. des. kl. 17.30. 4. Hetlbrigðis- og hoilustumál og sjúkrastofnanlr Reykjavikurborgar. Hópstjóri: Grímur Sæmundsen. Fundur fimmtudaginn 8. des. kl. 17.30. 5. Umferðar- og bflastæðamál og almennlngssamgöngur (SVR). Hópstjóri: Gestur Ólafsson. Fundur fimmtudaginn 8. des. kl. 12.00. 6. Atvinnumál og nýsköpun atvlnnulifs. Fundur fimmtudaginn 8. des. kl. 17.30. Þessir fundir eru opnir öllu sjálfstæðisfólki. Undirbúningsnefnd.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.