Morgunblaðið - 06.12.1988, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 06.12.1988, Blaðsíða 72
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1988 , 72 Okkar landsþekkta víkingaskip er hlaðið gómsætum réttum þannig að allirfinna eitthvað Ijúffengt við sitt hæfi fyrir jólin. Verð pr. mann aðeins kr. 995.- Borðapantanirísíma 2 23 22. Islenskir einleikarar halda tónleika víða um landið Menntamálaráðuneytið hef- ur undanfarin ár samkvæmt tilmælum Qárveitinganefndar Alþingis veitt Félagi íslenskra tónlistarmanna (FIT) styrk til tónleikahalds úti á landi. Fjár- Síðan skein sól á plötu KOMIN er á markað ný hljóm- plata með hljómsveitinni Síðan skein sól. Þessi plata hefur verið í vinnslu í þijá mánuði. Hljómsveitina skipa Helgi Björnsson sem syngur, Eyjólfur Jóhannsson spilar á gítar, Ingólfur Sigurðsson á trommur og Jakob Magnússon á bassa. Lögin eru sam- in í sameiningu af hljómsveitinni en textar eru eftir Helga Björnsson. 11 lög eru á þessari plötu og af einstökum lögum má nefna „Geta pabbar ekki grátið", „Glugginn", „Einfalt mál“ og „Svo marga daga“. veiting fyrir veturinn 1988-’89 nemur 700.000 kr. og hafa 17 einstaklingar verið styrktir til tónleikaferðar ýmist sem ein- leikarar eða í samleik. Meðal þeirra er ferðast munu um landið á komandi vetri eru Einar Jóhannesson, Guðni Franzson, Guðný Guðmunds- dóttir, Laufey Sigurðardóttir, Gunnar Kvaran, Gísli Magnús- son, Þorsteinn Gauti Sigurðs- son, Jónas Ingimundarson, Kolbeinn Bjarnason, Páll Ey- jólfsson, Símon ívarsson o.fl. Haldnir verða u.þ.b. 30 tónleik- ar víðs vegar um landið auk þess sem tekið er þátt í tónlsitarlífi heimamanna með ýmsu móti. Ferðir þessar eru skipulagðar í samvinnu við stjórn FÍT sem ann- ast úthlutun styrkjanna til tónlsit- armanna. Stjórn FÍT telur tónleikaferðir þessar mjög þýðingarmiklar sem lið í því að skapa tónlistarmönnum tækifæri til að koma fram, sem er forsenda þess að eiga góða tón- JÓHANN G. Jóhannsson, tónlist- ar- og myndlistarmaður, hefúr sent frá sér nýja hljómplötu, sem listarflytjendur. Um leið fær fólk sem býr utan höfuðborgarinnar aukna möguleika á að sækja tón- leika og nýta um leið aðstöðu þá sem víða hefur verið komið upp í þessu skyni. Lögð hefur verið áhersla á að ná til nemenda jafnt í tónlistar- skólum sem í almennum skólum landsins og hafa heimsóknir og tónlistarkynning í skólunum verið fastur liðir í ferðum þessum. Félag íslenskra tónlistarmanna, stofnað 1940, er félag einleikara, einsögvara og stjórnenda, sem Stundað hafa ítarlegt tónlistarnám og hafa tónlist að aðalstarfi. Fé- lagið er deild innan Bandalags íslenskra listamanna og eru fé- lagsmenn um 65 talsins. Nýir félagar eru teknir inn á aðalfundi og skulu umsóknir um aðild berast fyrir 15. janúar. Núverandi stjórn félagsins skipa Selma Guðmundsdóttir píanóleikari, formaður, Pétur Jón- asson gítarleikari og Hafsteinn Guðmundsson fagottleikari. (Fréttatilkynning) ber heitið „Myndræn áhrif*. Á plötunni eru átta lög, sem öll eru eftir Jóhann, sem og textar. Þá syngur Jóhann öll lögin sjálfur, en nýtur aðstoðar Öldu Ólafs- dóttur söngkonu i einu. Margir tónlistarmenn koma við sögu á plötunni, eða þeir Friðrik Karlsson, gítar, Jóhann Ásmunds- son, bassi, Gunnlaugur Briem, slag- verk, Þorsteinn Jónsson, hljómborð, Halídór Pálsson, saxófónn, Þor- steinn Magnússon, gítar, Guðmund- ur Jónsson, gítar, Þröstur Þor- bjömsson, gítar, Jón Björgvinsson, slagverk og Sveinn Kjartansson, bassi og hljómborð. Sá síðastnefndi annaðist upptökur, sem fram fóru í Hljóðrita. Utsetningar voru gerðar í samstarfi Jóhanns og Sveins, að viðbættu framlagi viðkomandi tón- listarmanna. Tónlistin er væntanleg á geisla- disk um mánaðamótin og undirleik- urinn, án söngs, verður fáanlegur á kassettu undir heitinu „Syngið sjálf.“ í fréttatilkynningu segir að þetta sé nýjung, ætluð söngelsku fólki. Utgefandi hljómplötunnar er JGJ-Útgáfa, en Grammið sér um dreifingu. I tilefni útgáfunnar kemur einnig út á vegum JGJ-útgáfunnar tak- markað upplag af heildarútgáfu Jóhanns G. 1970-1979, sem inni- heldur 5 hljómplötur. Ragnheiður Bragadóttir t.v. og Rósmary Bergmann í versiuninni Stórum stelpum. Verslun með stór föt Verslunin Stórar stelpur tók til starfa 19. nóvember sl. á Hverfisgötu 105. Verslunin sérhæfir sig í kvenfatnaði í stærð 46—56. „Myndræn áhrif ‘ Jóhanns G. Listaverka- kort Safiis . v ti' . 1 Asgríms Jónssonar ÚT ER komið listaverkakort sem Saíh Ásgríms Jónssonar gefúr út fyrir þessi jól. Kortið er gert eftir vatnslitaðri túskteikningu frá 1957 af Mjað- veigu Mánadóttur úr samnefndu ævintýri sem var ein af eftirlætis- sögum Ásgríms. Kortið er til sölu í Safni Ásgríms Jónssonar, Bergstaða- stræti 74. á onnunartíma bess kl. 13.30 16.00 þriðjudaga, fimmtu- Mjaðveig’ Mánadóttir eftir Ásgrím Jónsson. daga, laugardaga og sunnudaga. \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.