Morgunblaðið - 04.01.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.01.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1989 UTVARP/SJ ON YARP <®15.40 ► Áhættuleikarinn (Hooper). Kvikmyndastaögengill sem farinn er aö láta á sjá eftir áralangt starf hyggst sööla um. Yfirmönnum hans tekst þó aö telja hann á að taka aö sér eitt glæfralegasta atriöi sem um getur í nýrri sjónvarps- mynd. Aöalhlutverk Burt Reynolds, Jan-Michael Vincent, Sally Field og Brian Keith. 4BM7.20 ► Jólabrúöur (Candy Claus). Teiknimynd. 18.45 ► Ótrúlegten <® 17.50 ► Ameríski fótboftinn. Sýnt frá leikjum 8att. Gamanmyndaflokk- NFL-deildar ameríska boltans. Umsjón Birgir Þór ur um stúlku sem býr yf ir Bragason. óvenjulegum hæfileikum. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf 19.50 ► 20.00 ► Fróttir og veður. Tommi og 20.30 ► Allt íhers höndum Jenni. (’Allo'Allo). (6) 8reskurgaman- myndaflokkur. 20.55 ► Síöasti dansinn (L'ultima mazurka). ítölsk kvikmynd sem gerist á uppgangstimum fasista á (talíu og fjallar um leikhóp sem áætlar að frumsýna verk i Mílanó, en lendir inn i miöri hringiöu stjórmálaumbrota. Leikstjóri Gian- franco Bettetini. Aöalhlutverk Erland Josephson, Senta Berger, Mario Scaccia og Paolo Bonacelli. 23.00 ► Selnnl fróttlr og dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- <8(20.30 ► Helmur Peters 21.25 ► Auðurog undirferli. <8(22.20 ► í minningu Charlie 48(23.20 ► Paradfsargata (Paradise All- fjöllun. Ustlnovs. Meöan Peter Ustinov Næstsíöasti hluti framhaldsmynd- ’ Parker. Jasssnillingurinn Charlie ey). Harsarmynd um þrjá ítalskættaöa var staddur i Indlandi aö gera þátt ar sem segir frá tveim keppinaut- „Bird" Parker fæddist áriö 1920, i bræöur í New York sem telja sig hin mestu um Indiru Gandhi var hún ráöin um i spilasölum Lundúnaborgar. lifanda lífi var hann goösögn en kvennagull og hörkutól. Sylvester Stallone af dögum í garðinum fyrir utan Aöalhlutverk Brian Prohtero, Nich- gjörsamlega útbrunninn af fíkni- fer meö aöalhlutverkiö. heimili Gandhi-fjölskyldunnar. olas Clay, Claire Oberman. efna- og áfengisneyslu er hann lést. 1.05 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Hulda Hrönn M. Helgadóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesió úr forystugreinum dag- blaöanna aö loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Salómon svarti og Bjartur" eftir Hjört Gislason. Jakob S. Jónsson les (3). (Einnig útvarpaö um kvöldiö kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 Islenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir. Sigrún Björns- dóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóö. Tekiö er viö óskum hlustenda á miövikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn — Börn og foreldrar. Þáttur um samskipti foreldra og barna og vikiö að vexti, þroska og uppeldi. Félagsráögjafarnir Nanna K. Sigurðar- dóttir og Sigrún Júlíusdóttir og sálfræö- ingarnir Einar Gylfi Jónsson og Wilhelm Norðfjörð svara spurningum hlustenda. 2 skáld Sjónvarpsstöðvamar hafa sinnt skáldum þjóðarinnar prýðilega að undanfomu. Hæst ber þar mynd Stöðvar 2 um .. . Halldór Laxness... ... sem sýnd var í tveimur hlutum á jóladag og nýársdag. í dagskrár- kynningu segir svo um Laxness- myndina: Þessi heimildarmynd hef- ur verið í vinnslu nær allt árið og mikið í lagt og víða leitað fanga. Hafa þeir bræður Þorsteinn G. Gunnarsson og Pétur Gunnarsson, rithöfundur, unnið grunnverkið að myndinni, Þorsteinn stjómað verki og Pétur skrifað texta, auk þess sem flöldi annarra kemur þar við sögu. Rætt er við Halldór sjálfan, þýðendur hans í öðrum löndum og bókmenntafræðinga og sýnt lífshlaup skáldsins og störf -hans á heimili hans á Gljúfrasteini. Nóbelsskáldinu okkar er vissu- lega fullur sómi sýndur með þess- Simsvari opinn allan sólarhrlnginn, 91- 693566. Umsjón: Lilja Guömundsdóttir. 13.36 Miödegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjö". Ævisaga Moniku á Merki- gili skráð af Guömundi G. Hagalín. Sigríö- ur Hagalin lýkur lestrinum (27). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. » 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónssson. 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. Sigriöur Ella Magnúsdóttir og Háskóla- kórinn syngja. 15.00 Fréttir. 15.03 Visindaþátturinn. Umsjón: AriTrausti Guömundsson (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siödegi — Beethoven og Mozart. a. Píanókonsert nr. 5 i Es-dúr eftir Lud- wig van Beethoven. Maurizio Pollini leik- ur. b. Serenaða í D-dúr eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Orfeus-kammersveitin leik- ur. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friörik Rafnsson og Halldóra Friöjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk samtimatónskálda. 21.00 „Ævintýri fyrir fulloröna", fjórar ör- sögur eftir Stefán Snævarr. Höfundur les. ari mynd og eiga allir aðstandendur verksins hjá Stöð 2 og forlagi skáldsins, Vöku-Helgafelli, svo og starfsmenn Saga Film heiður skilið fyrir vönduð og metnaðarfull vinnu- brögð. Það er nefninlega ekki auð- velt verk að smíða eftirtektarverða og nýstárlega heimildarmynd um Nóbelsskáldið okkar því Halldór er býsna nákominn þjóðinni á skerm- inum. Nánast eins og fjölskylduvin- ur, slík er persóna skáldsins og svo fylgir Halldóri andblær verka hans sem er löngu samgróinn lífsvitund okkar íslendinga. Hvemig skal lýsa slíkum manni í enn einum sjón- varpsþættinum þannig að eftir verði tekið? Höfundar myndarinnar höfðu þann háttinn á að ráða leikara í hlutverk Nóbelsskáldsins. Hvorki meira né minna en fjórir leikarar fóru með hlutverk Halldórs: Halldór dóttursonur skáldsins leikur afa tveggja ára, Orri Huginn Ágústsson leikur hann 7 ára gamlan heima í Laxnesi, Lárus Grímsson leikur 21.15 „Kveöja til Reykjavikur." Úr Ijóöaflokki eftir Pétur Hafstein Lárusson. Höfundur les. 21.30 Karlmennska. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.30 Samantekt um horfurnar í atvinnulíf- inu. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir (Endurtekinn frá morgni). Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöur- Stofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaútvarp meö fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- ir kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn meö hlustendum spyrja tíöinda víöa um land og fjalla um málefni liðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Viöbit. Þröstur Emilsson (Frá Akur- eyri). Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa. — Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 (Undralandi meö Lísu Páls. Siguröur Þór Salvarsson tekur viö athugasemdum og ábendingum hlustenda um kl. 13.00. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir Halldór á unglingsárunum, en Guð- mundur Ólafsson fer með hlutverk Halldórs á rithöfundarárunum. Að mati undirritaðs var þáttur Guðmundar Ólafssonar sá hluti myndarinnar er fleytti henni ofar hefðbundnum heimildarmyndum um Nóbelsskáldið, einkum sá hluti er gerðist í Clervaux-klaustrinu í Lúxemborg og í blómahafinu í Ta- ormina á Sikiley. íslendingar hafa löngum átt sinn vökudraum L hinu ævintýrlega lifshlaupi Halldórs Laxness og þessi atriði í Clervaux og Taormina bættu enn við þann draum. Við skulum svo bara vona að þessi vökudraumur rati til upp- vaxandi kynslóðar. Innfluttir draumar f alþjóðlegum umbúðum duga skammt til skilnings á eigin arfi og uppruna. Kamban Þann 29. desember síðastliðinn var frumsýnd á ríkissjónvarpinu og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigrið- ur Einarsdóttir og Ævar Kjartansson bregöa upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Bréf af landsbyggðinni berst hlust- endum á sjotta tímanum. Fréttir kl. 17 og 18. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 iþróttarásin. Umsjón: íþróttafrétta- menn og Georg Magnússon. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 24.00. 1.00 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. Fréttir kl 2.00 og 4.00 og sagðar frétt- ir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfirlit kl. 13.00. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Fréttir. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis. 19.05 Tónlist. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson á nætur- vakt. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. heimildarmynd er lýsti lífshlaupi Guðmundar Kambans en nú er öld liðin frá fæðingu skáldsins. Hall- grímur Helgason annaðist texta- gerðina en Viðar Víkingsson mynd- rðina og fór þar ótroðnar slóðir. stað þess að skeyta saman svart/hvítum myndum af vettvangi skáldsins og viðtölum í lit við sam- ferðarmennina var mjrndin alfarið svart/hvít. Þetta verklag skapaði afar sérstæða stemmningu þótt stundum hafí Viðar gengið full langt í að endurskapa andrúmsloft þöglu kvikmyndanna. Hvað sem þvi líður þá var þessi Kambanmynd mjög óvenjuleg og djörf tilraun í þá veru að endurskapa það and- rúmsloft er skáldið lifði og hrærðist í. Guðmundur Kamban var líka óvenjulegur og stórbrotinn maður er fór ekki troðnar slóðir svo það var vel við hæfi að freista þess að lýsa honum í Chaplin-stíl. Ólafur M. Jóhannesson RÓT FM 106,8 Tónlistardagskrá. STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor- geirs Astvaldssonar. Fréttir kl. 8. 9.00 Niu til fimm. Umsjón: Gyöa Dröfn og Bjarni Haukur. Heimsóknartíminn kl. 11 og 17. Fréttir kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. 17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvaldsson og Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Bæjarins besta. Tónlist. 21.00 í seinna lagi. 1.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 Kvennó. Helga, Bryndís og Melkorka. 18.00 MH. 20.00 MR. Hörður H. Helgason. 21.00 Rósa Runnarsson. 22.00 MS. Snorri Sturluson. 24.00 Gunnar Steinarsson. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guös orö og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. 17.00 Inn úr ösinni. Þáttur i umsjón Árnýjar Jóhannsdóttur. Tónlist, smákökuupp- skriftir, viötöl o.fl (Endurtekiö næsta föstu- dagskvöld). 19.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jó- hanna Benný Hannesdóttir (Endurtekiö nk. laugardag). 22.00 I miöri viku. Tónlistar- og rabbþáttur. Stjórn: Alfons Hannesson (Endurtekiö nk. föstudag). 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 í miöri viku. Fréttir af iþróttafélögun- um o.fl. 19.30 Útvarpsklúbbur Öldutúnsskóla. 22.00 Útvarpsklúbbur Flensborgarskóla. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN í REYKJAVÍK FM 95,7 8.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. 17.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Marinó V. Marinósson. 22.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir. 01.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson. 9.00 Pélur Guöjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Þráinn Brjánsson. 17.00 Karl Örvarsson tekur m.a. fyrir menn- ingarmál, litur á mannlifið, tekur viðtöl og fleira. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Bragi Guömundsson. 22.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Noröurlands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.