Morgunblaðið - 04.01.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 04.01.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1989 Ibúafjöldinn 1988: Fólksfeekkun mest a Vestfíörðum í sveitarfélögnm á höfuðborgar- svæðinu utan Reykjavíkur varð mest ijölgiin íbúa í Bessastaða- hreppi á s.l. ári, en þar fjölgaði ibúum um 8,3% samkvæmt bráðabirgðatölum um mann- íjölda á landinu samkvæmt þjóð- skrá 1. desember s.l. í Garðabæ fjölgaði íbúum um 4,7%, á Selt- jamarnesi um 4,5%, í Mosfellsbæ um 3,4%, í Kópavogi um 3,3% og n ■Hafharfirði um 3% Á Suðumesjum varð mest fjölgun í Grindavík, um 4,6%, í Njarðvík nam fjölgunin 3,7% og í Keflavík 2,6%. í Vatnsleysustrandarhreppi (þar eru Vogar) fækkaði íbúum um 3,1%. Á Vesturlandi stóð fbúafjöldi í stað í Borgamesi og Ólafsvík, en fækkaði á Akranesi um 0,6% og í Stykkishólmi um 1,9%. Ibúum á Vestfjörðum fækkaði um 1,2% árið 1988. Á Flateyri fækkaði fólki um 6,7%, á Hólmavík um 4,2% og um 3,5% á Suðureyri. Óveruleg fækkun varð í Bolung- arvík og á ísafírði. í Strandasýslu "?5rð fólksfækkun 4,3% og í Vest- ur-ísafjarðarsýslu um 3,7%. 1978/83 A Norðurlandi vestra stóð mann- Ú'öldi svo til í stað á Sauðárkróki og Hvammstanga. Á Skagaströnd fjölgaði um 3,4%, en á Siglufirði fækkaði um 1,8% og á Blönduósi um_ 3,0%. Á Norðurlandi eystra fjölgaði um 2,7% á Dalvík og um 0,8% á Akur- eyri, en á Ólafsfirði og Húsavík stóð manníjöldinn í stað. í Eyja- ijarðarsýslu fjölgaði fólki um 2,4%. Á Austurlandi varð fjölgunin um 6,3% á Höfn, en þar hafði mann- fjöldinn staðið í stað síðan 1982. Á Egilsstöðum fjölgaði um 3,2% og lítilsháttar fjölgun varð í Vopna- Qarðarhreppi og á Seyðisfírði. Lítils háttar fækkaði í Neskaupstað og á Eskifirði, Reyðarfírði og á Fá- skrúðsfírði. Á Suðurlandi fjölgaði íbúum um 3,8% í Hveragerði og 1,7% á Sel- fossi og í Ölfushreppi (þar er Þor- lákshöfn). I Vestmannaeyjum fjölg- aði um 0,8%. Enn fækkaði íbúum í Hvolhreppi og Rangárvallahreppi (þar eru Hvolsvöllur og Hella), eða um 3,3% og 2,5%. í Rangárvalla- sýslu fækkaði um 2,0%, og hefur fólki í sýslunni fækkað um 262 síðan 1983. --------------1983788------------- Hlutdeild landsvæðanna í fólksfjölgun. 1940 1947 1957 19701972 1977 1982 1985 1988 Mannfjöldaþróun eftir landsvæðum og stöðum 1978-88. Mannfiðldi 1. descmber 1978 1988 1983 1987 Ibrfftabt Fjðlgun. bcimr tfllur 1978 1978 1983 1987 /88 I /83 I /88 | /88 Fjðlgun 1978/88 alls Allt landifl 224.384 238.175 247.357 251.743 27.359 3.791 13.568 4.386 12£ 1.2 1,1 1.8 100,0 100,0 100,0 00,0 Höfuflborgmvrfii 119322 28.434 37.941 41.916 22.394 8.912 13.482 3.975 18,7 1.4 2,0 2.9 53.3 56,4 64,6 99.1 Rcykjivik 83.376 87.309 93.425 95.799 12.423 3.933 8.490 2.374 14.9 0.9 1.9 24 37,2 38,1 28,5 62,8 önnur rváurfflög 36.146 41.125 44.516 46.117 9.971 4.979 4.992 1.601 27,6 2,6 2.3 3,6 16.1 18,3 36,1 36,9 Kóprvogur 13.269 14.433 15.037 15.535 2.266 1.164 1.102 498 17,1 1.7 14 3,3 5.9 6,2 8,4 8.1 Seltjanuunea 2.926 3.598 3.859 4.031 1.105 672 433 172 37,8 4.2 2.3 44 1,3 1.6 4,9 34 Besstfta Öahreppur 386 653 823 891 505 267 238 68 130,8 11.1 6,4 8.3 04 0.4 1.9 1.8 Garflabrr 4.520 5.764 6.549 6.855 2.335 1.244 1.091 306 51,7 5.0 3.5 4.7 2.0 2.7 9.0 8.1 Hafnarijörflur 12.122 12.683 13.780 14.197 2.075 561 1.514 417 17,1 0.9 2,3 3.0 5,4 5.6 4.1 114 Mosfellabrr 2455 3.442 3.897 4.030 1575 987 . 588 133 64,2 7.0 3,2 3.4 1.1 1.6 7.2 4.3 Kjalameshr., Kjósarhr. 468 552 571 578 110 84 26 7 23,5 3.4 0.9 14 04 04 0.6 04 Suflumes 12.806 14.130 14.603 14.969 2.163 1.324 839 366 16,9 2,0 1,2 2,5 5,7 5,9 9,6 6,2 Grindavík 1.810 2.021 2.047 2.141 331 211 120 94 18,3 2.2 1.2 4.6 0.8 0.9 1,5 0,9 Gullbringusýsla Z549 3.015 3.071 3.068 519 466 53 -3 20,4 3,4 0,3 -0.1 1.1 14 3.4 0,4 Sandgerfti 1.103 1.198 1.253 1.277 174 95 79 24 15,8 1.7 1.3 1.9 0,5 0,5 0,7 0,6 Garflur 833 1.074 1.060 1.065 232 241 -9 5 27,9 5.2 -0.2 0.5 0,4 0.4 1.7 -0.1 Aflrir hrcppar 613 743 758 726 113 130 -17 -32 18,4 3,9 -0,5 -4.2 0,3 0,3 0.9 -0,1 Kcflavík 6516 6.886 7.133 7.322 746 310 436 189 11.3 0,9 14 2,6 2.9 2,9 2,2 34 Njarflvík 1.871 2.208 2.352 2.438 567 337 230 86 30,3 3,4 2,0 3,7 0,8 1.0 2,4 1.7 Vcsturland 14.236 15.115 14.936 14.798 562 879 -317 -138 3.9 1.2 -0.4 -0,9 6.3 5.9 6,4 -24 Akranes 4.768 5.349 5.426 5.395 627 581 46 -31 13,2 2.3 0,2 -0.6 2.1 2.1 4.2 0.3 Borgarfjarflarsýsla 1.416 1.433 1.385 1.373 -43 17 -60 -12 -3,0 0,2 -0.9 -0,9 0,6 0,5 0,1 -0,4 Mýrasýsla 2.438 2.634 2.545 2521 89 196 -107 -18 3,7 1.6 -0,8 -0,7 1.1 1.0 1.4 -0.8 Borgamcs 1.512 1.749 1.689 1.688 176 237 -61 -1 11,6 3,0 -0,7 -0,1 0,7 0.7 1.7 -0.5 Hreppar 926 885 856 839 -87 -41 -46 -17 -9.4 -0,9 -1,1 -2,0 0,4 0,3 -0,3 -0,3 ólafsvOc 1.125 1.234 1.194 1.193 68 109 -41 -1 6.0 1.9 -0,7 -0,1 0.5 0,5 0.8 -0.3 Snrfellsnessýsla 3.355 3.402 3.370 3.313 -42 47 -89 -57 -1.3 0,3 -0.5 -1.7 14 1.3 0,3 -0,7 Stykkishólmur 1.178 1.284 1.279 1.255 77 106 -29 -24 6.5 1.7 -0,5 -1,9 0.5 0.5 0.8 -0,2 Hreppar 2.177 2.118 2.091 2.058 -119 -59 -60 -33 -5.5 -04 -0,6 -1.6 l.o 0,8 -0,4 -0.4 Dalasýsla 1.134 1.063 1.016 997 -137 -71 -66 -19 -12,1 -1,3 -1.3 -1,9 0,5 0,4 -04 -0,5 Vcstfirflir 10.290 10.426 10.217 10.096 -194 136 -330 -121 -1.9 0,3 -0,6 -1,2 4,6 4,0 l.o -2,4 A-Barflastrandaisýsla 430 418 374 359 -71 -12 -59 -15 -16,5 -0.6 -3,0 -4.0 0.2 0,1 -0,1 -0.4 V-B aiftastrandarsýsla 2.019 2.004 2.030 2.031 12 -15 27 1 0.6 -0.1 0,3 0,0 0.9 0.8 -0,1 0,2 Patreksfjörftur 1.025 998 979 988 -37 -27 -10 9 -3,6 -0,5 -0.2 0,9 0.5 0,4 -04 -0,1 Aftrirhreppar 994 1.006 1.051 1.043 49 12 37 -8 4.9 0,2 0,7 -0,8 0,4 0,4 0,1 0,3 V-ísafjarftarsýsla 1.692 1.688 1.575 1.517 -175 ■A -171 -58 -10,3 0.0 -2,1 -3,7 0.8 0.6 0,0 -1.3 Bolungarvík 1.215 1.275 1.225 1.221 6 60 -54 -A 0.5 1.0 -0,9 -0,3 0,5 0,5 0,4 -0.4 ísafjöröur 3.251 3.400 3.460 3.448 197 149 48 -12 6.1 0,9 0,3 -0,3 1.4 1.4 1.1 0,4 N-Ísaíjarftarsýsla 528 499 425 441 -87 -29 -58 16 -16.5 -U -2,4 3,8 0,2 0.2 -0,2 -0.4 Strandasýsla 1.155 1.142 1.128 1.079 -76 -13 -63 -49 -6,6 -0.2 -1.1 -4,3 0,5 0,4 -0,1 -0,5 Norfturiand vestra 10.526 10.710 10.646 10.553 27 184 -157 -93 0,3 0.3 -0.3 -0.9 4.7 4,2 1.3 -1.2 V-Húnavatnssýsla 1337 1.539 1.508 1.487 -50 2 -52 -21 -3.3 0,0 -0.7 -1,4 0,7 0,6 0,0 -0,4 A-Húnavatnssýsla 2.499 2.652 2.622 2-594 95 153 -58 -28 3.8 1,2 -0,4 -1,1 1.1 1.0 1.1 -0.4 Blönduós 885 1.068 1.108 1.075 190 183 7 -33 21.5 3,8 0.1 -3,0 0.4 0.4 1.3 0.1 Hreppar 1.614 1.584 1.514 1.519 •95 -30 -65 5 -5.9 -0,4 -0.8 0,3 0,7 0.6 -04 -0.5 Sauftáxkrókur 2.079 2.324 2.473 2.468 389 245 144 -5 18,7 2.3 1.2 -0,2 0,9 1.0 1.8 1.1 Skagafjarftaisýsla 2.320 2.280 2.148 Z143 -177 -40 -137 -5 -7,6 -0,3 -1.2 -0,2 1.0 0.9 -04 -l.o Siglufjörftur 2.091 1.915 1.895 1.861 -230 -176 -54 -34 -11,0 -1.7 -0.6 -1.8 0.9 0.7 -1.3 -0,4 Norfturiand eystra 25.086 26.190 25.925 26.105 1.019 1.104 -85 180 4.1 0.9 -0.1 0,7 11.2 10,4 8.0 -0,6 ólafsfjörftur 1.160 1.207 1.181 1.183 23 47 -24 2 2,0 0.8 -0,4 0.2 0.5 0.5 0,3 -0.2 Dalvflc 1.234 1.374 1.393 1.430 196 140 56 37 15,9 2,2 0,8 2.7 0.5 0.6 l.o 0.4 Eyjafjaiftazsýsla 2.683 2.639 2.630 2.694 11 -44 55 64 0,4 -0.3 0,4 2.4 1.2 1.1 -0,3 0,4 Akureyri 12.889 13.745 13.856 13.969 1.080 856 224 113 8,4 1,3 0,3 0,8 5.7 5,5 6,2 1.7 S -Þingeyjars ýsla 2.959 2.966 2.789 2.798 -161 7 -168 9 -5.4 0,0 -14 0.3 1.3 1.1 0.1 -1.2 Húsavik 2.377 2.514 2.502 2.503 126 137 -11 1 5,3 1.1 -0,1 0,0 U 1.0 1,0 -0,1 N-Þingeyjarsýsla 1.784 1.745 1.574 1.528 -256 -39 -217 -46 -14,3 -0.4 -2.6 -2,9 0.8 0.6 -0.3 -1.6 Austuriand 12J78 13.093 13.096 13.163 585 515 70 67 4,7 0,8 0,1 0,5 5,6 5.2 3,7 0.5 N-Múlasýsla Z236 2.308 2.296 2.256 20 72 -52 -40 0.9 0,6 -04 -1.7 l.o 0.9 0.5 -0,4 Seyflisfjöiftur 1.011 993 984 991 -20 -18 -2 7 -2,0 -0,4 0.0 0,7 04 0.4 -o.l 0,0 Neskaupcuftur 1.678 1.684 1.713 1.706 28 6 22 -7 1.7 0,1 0,3 -0,4 0.7 0.7 0,0 0,2 Eskifjörftur 1.069 1.114 1.101 1.097 28 45 -17 A 2,6 0,8 -0,3 -0,4 0,5 0.4 0,3 -0,1 S-Múlasýsla 4.546 4.731 4.829 4.833 287 185 102 4 6,3 0,8 0.4 0.1 2.0 1.9 1.3 0.8 Egilastaðir 1.020 1.265 1.339 1.382 362 245 117 43 35,5 4.4 1,8 3.2 0.5 0,5 1.8 0,9 Hreppar 3.526 3.466 3.490 3.451 . -75 -60 -15 -39 -2,1 -0,3 -0.1 -1,1 1.6 1.4 -0,4 -0.1 A-Skaftafellssýsla 2.038 2.263 2.173 2.28C 242 225 17 107 11.9 2,1 0,1 4,9 0.9 0.9 1.6 0,1 Höfn 1.338 1.532 1.503 1.597 259 194 65 94 19,4 2,7 0,8 6.3 0.6 0,6 1.4 0.5 Aflrir hreppar 700 731 670 683 -17 31 -48 13 -2,4 0,9 -1,3 1,9 0.3 0,3 0,2 -0,4 Sufluriand 19.340 20.077 19.993 20.092 757 737 20 104 3.9 0.8 0,0 0,5 8,6 8.C 5,3 0.1 V-Skaftafellssýsla 1.362 1.338 1.288 1.272 -90 -24 -66 -16 -6.6 -0,4 -l.o -14 0.6 0.5 -04 -0,5 Vestmannaeyjar 4.634 4.743 4.699 4.737 103 109 -6 38 2,2 0.5 0,0 0.8 2,1 1.9 0.8 0.0 Rangirvallasýsla 3.482 3.577 3.383 3.315 -167 95 -262 -68 -4,8 04 -1.5 -2.0 1.6 1.3 0.7 -1.9 Selfoss 3.203 3.602 3.698 3.76C 557 399 158 62 17,4 2,4 0,9 1.7 1.4 1.5 2,9 14 Ámessýsla 6.659 6.817 6.925 7.012 354 158 196 88 5.3 04 0.6 1,3 3.0 2.8 1.1 1.4 Hveragerfli 1.185 1.386 1.515 1-573 387 201 186 57 32,7 3.2 2,6 3,8 0,5 0,6 14 1.4 ölfúshreppur 1.327 1.376 1.457 1.482 155 49 106 25 11.7 0,7 14 1.7 0,6 0,6 0,4 0.8 Aflrir hrcppar 4.147 4.055 3.953 3.955 -188 -92 -96 6 -4.5 -0.4 -0.5 0,2 1.8 1,6 -0.7 -0.7 hlutfallstðlur, % Árieg f]ðlRun Hlutddldi mannfifllda,1 1978/83Í1983/88)1987/88 Hlutddldf rjðlgun, % 1978 1988 1978 1983 /83 /88 Fólksfjölgun á íslandi 1939-88. Efri linan sýnir beina fjölgun en neðri línan hlutfallslega fjölgun. Flest árin 1945-65 var hlutfallsleg Qölgun meiri en 1988, þó að bein fjölgun hafí aldrei orðið meiri. „ „ „ . , _ Morgunbiaðið/Bjöm Biöndal pr4 brennunni í Keflavík á gamlárskvöld sem var í heiðinni við Keflvikingar skutu upp miklu magm af flugeldum á miðnætti. Aðalgötu og var stöðugur straumur fólks allt kvöldið. Gamla árið kvatt: Engin meiriháttar óhöpp á Suðurnesjum Keflavfk. SUÐURNESJAMENN fögnuðu nýju ári á friðsamlegan hátt og urðu engin meiriháttar óhöpp á gamlárskvöld. Brennur voru í Kgflavík, Njarðvík og Sand- gerdi og miklu magni af flug- eldum var skotið á loft um mið- nætti. Veður var gott, suðvestan gola, en nokkuð kalt. Að sögn lögreglunnar var 71 útkall um áramótahelgina sem væri svipað og um venjulega helgi. Sjö ökumenn voru teknir um helg- ina grunaðir um meinta ölvun við akstur og þar af voru 4 teknir á nýársnótt. Dansleikir voru bæði í Njarðvík og Keflavík. Tvö innbrot voru framin á Suð- umesjum fyrir áramót. í Vogum var brotist inn í Kaupfélagið á staðnum aðfaranótt föstudags og stolið 10 til 15 lengjum af vindling- um og um 2.500 kr. í peningum og aðfaranótt laugardags var brot- ist inn í Kaupfélagið í Sandgerði, en þar var litlu stolið. Innbrotin eru óupplýst. BB Sýning á loka- verkefiium nýútskrifaðra arkítekta Nýútskrifaðir arkítektar verða með sýningu á lokaverk- efhum sínum i Ásmundarsal mið- vikudaginn 4. janúar og verður sýningin opnuð kl. 20.00. í fímm ár hafa slíkar sýningar verið árviss viðburður. Á þeim gef- ur að líta lokaverkefni fólks sem á að baki langt nám í ólíkum löndum og bera verkefnin óneitanlega keim af því. í tengslum við sýninguna munu höfundar kynna verkefni sín. Sýn- ingin verður onin alla virka daga frá kl. 9.00-17.00, frá 4.-13. jan- úar og laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.00-17.00. (Fréttatilkynning) Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.