Morgunblaðið - 04.01.1989, Síða 1

Morgunblaðið - 04.01.1989, Síða 1
56 SIÐUR B 2. tbl. 77. árg. MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1989 Prentsmiðja Morgxmblaðsins Reuter Lögreglu þakkað Lögreglumenn, sem vinna við umferðarstjórn í Bangkok, höfuð- borg Tælands, fá um áramót gjafir í þakklætisskyni frá ánægðum ökumönnum. Stundum fá þeir reyndar svo marga pakka að þeir geta varla sinnt skyldum sínum. Myndin var tekin í gær i Bang- kok og má sjá að lögregluþjónninn hefur oft orðið að hlaupa frá með glaðninginn. Ekkert lát á kynþáttaeijunum í Kína: Kreppa í samskiptum Kín- verja og AMkumanna Pekingf. Daily Telegjaph, Reuter. ÝFINGAR milli afriskra og kínverskra námsmanna breidd- ust út til Peking-borgar í gær. Afríkumennirnir sögðust hafa sætt pyndingum lögreglunnar og kínversku námsmennirnir sök- uðu þá afrísku um að hafa beitt kínverskar konur ofbeldi. Afrískir stjórnarerindrekar, sem Bandaríkin: Reagan forseti í skurðaðgerð Los Angeles. Reuter. FYRIRHUGAÐ er að Ronald Reagan Bandaríkjaforseti gang- ist undir skurðaðgerð á vísifingri vinstri handar á laugardag, að þvi er John Hutton, læknir for- setans, skýrði frá i gærkvöldi. Hutton sagði að skurðaðgerðin væri nauðsynleg vegna sívaxandi herpingar í fingrum Reagans. Hann sagði að forsetinn yrði lagður inn á Walter Reed-hersjúkrahúsið á föstudag og gengist undir skurðað- gerðina daginn eftir. Aðeins þyrfti að staðdeyfa forsetann og aðgerðin tæki þijá tíma. „Hann ætti að hafa fótavist síðdegis sama dag,“ sagði Hutton og bætti við að forsetinn færi aftur í Hvíta húsið á sunnudag og gæti þá strax hafið störf að nýju. segja að kínverskir embættis- menn hafi hafnað viðræðum um ásakanir afrisku námsmann- anna, hafa varað við því að Afríkuríki gætu hætt að senda námsmenn i kínverska háskóla. Stjórnendur Einingarsamtaka Afríku, OAU, boðuðu ennfremur kinverska sendiherrann i Eþíópiu á sinn fund í Addis Ababa og lýstu yfir áhyggjum vegna málsins. Kínverskir námsmenn efndu til mótmæla gegn Afríkumönnunum við tvo háskóla í Peking í gær. Heimildarmenn í Wuhan í Mið-Kína sögðu að afrískir námsmenn hefðu verið fluttir úr heimavistum sínum eftir að gijóti hefði verið kastað í rúður þeirra. Blakkir námsmenn í borginni Hangzou í Austur-Kfna hafa ekki mætt í tíma að undan- förnu og saka þeir skólayfirvöld um að hafa bannað Kínveijum að heim- sækja Afríkumennina vegna þess að þeir væru smitaðir af alnæmi. Rúmlega 100 kínverskir náms- menn efndu til mótmæla við Mála- stofnunina í Peking og sökuðu Afríkumennina um að hafa ráðist á kínverskar konur og slasað að minnsta kosti eina þeirra alvarlega. Á mótmælaspjöldum þeirra mátti meðal annars sjá slagorðið „blóð fyrir blóð." Síðar svöruðu Afríku- mennirnir þessu með því að setja upp veggspjald þar sem sagði að þeir myndu mótmæla framkomu Kínveija við Afríkumenn við stofn- unina í dag. Þeir sögðu að Kínveij- ar litu á Afríkumenn sem „skepn- ur.“ Áður höfðu Afríkumenn í Nank- ing, fyrrum höfuðborg Kína, sakað kínversku lögregluna um að hafa beitt stöfum, sem gefa frá sér raf- högg við snertingu, á kynfæri og andlit afrískra námsmanna er hún réðist inn í gistihús þeirra á laugar- dag. Yfirvöld í Nanking hafa vísað þessum ásökunum á bug. Mamah Gobo Bio, stjórnarerind- reki Afríkuríkisins Beníns í Peking, sagðist í gær hafa krafið kínverska utanríkisráðuneytið skýringa á ásökunum um að afrískir náms- menn hefðu verið pyndaðir en eng- in svör fengið. Þá hefur Líbýustjórn mótmælt „kúgun Kínveija á Afríku- mönnum". Sjá frétt á bls. 20. Reuter Kínverskir námsmenn efiidu til mótmæla við háskóla i Peking og sökuðu afríska námsmenn um að hafa beitt kínverskar konur ofbeldi. Beirút: Hart barist þrátt fyrir Mð- arumleitanir Sýrlendinga Beirút. Reuter. HARÐIR bardagar brutust út i suðurhluta Beirút-borgar fjórða daginn í röð í gær, þrátt fyrir tilraunir Sýrlendinga til að binda enda á deilur og vigaferli shita i borginni. Að sögn borgarbúa beittu Amal- liðar, sem styðja Sýrlendinga, og félagar í Hizbollah, „Flokki Guðs“, fallbyssum, sprengjuvörpum, flug- skeytum og vélbyssum á götum í suðurhluta borgarinnar. Talsmaður Hizbollah sagði að Amal-liðar hefðu hafið stórskotaliðsárásir á bæki- stöðvar Hizbollah í borginni eftir að hlé varð á bardögunum í gær- morgun. Félagar í Amal-hreyfing- unni sögðu hins vegar að Hiz- bollah-liðar hefðu átt upptökin að bardögunum í gær. Talið er að Nokkrir uggalausir hákarlar hafa fundist við strendumar, nú síðast tígrisháfur, og telja sérfræðingar að nokkrar tegundanna séu í útrým- ingarhættu. Löglegt er í Flórída að veiða hákarla til að skera af þeim uggana og halda slíkar veiðar áfram vegna þess að mikil eftir- spurn er eftir uggunum í Austur- löndum, þar sem uggasúpa er talin nokkrir af þeim 17 vestrænu gíslum, sem eru í borginni, séu í haldi Hizbollah-manna í suðurhluta borgarinnar. Að minnsta kosti 16 manns, margir óbreyttir borgarar, hafa fall- ið og 30 særst síðan bardagamir bmtust út á laugardag. Áður en bardagamir hófust að nýju í gær höfðu sýrlenskir hermenn reynt að stilla til friðar í útverfunum í suður- hluta borgarinnar. „Við reynum að stía hreyfingunum í sundur með því að flytja skæruliða úr byggingum geta læknað öll mein. Sjómennimir fá um 24 dali, 1.152 ísl. kr., fyrir kflóið af uggunum, eða fjórum sinn- um meira en fyrir humar. Sum fiski- skipanna geta veitt rúmlega þúsund hákarla í einni veiðiferð. Hefðbundnar hákarlaveiðar eru einnig í örum vexti í Flórída. 17.000 hákarlar vom veiddir árið 1985 og í fyrra rúm 50.000. sem gerðar hafa verið að virkjum," sagði talsmaður sýrlenska hersins. Borgarbúar, sem að vonum em orðnir þreyttir á bardögunum, sögð- ust hins vegar efins um að Sýrlend- ingum tækist að koma á friði í borg- inni. V estur-Þýskaland: Gífúrleg Qölgun inn- flytjenda Bonn. Reuter. 242.500 Austur-Evrópumenn af þýskum uppruna fluttust til Vestur-Þýskalands árið 1988. Innflytjendum Qölgaði um 145.000 frá því í fyrra en þá fluttust 97.500 Austur- Evrópumenn til landsins. Rúmenia skar sig þó úr hvað þetta varðar því á árinu 1988 lækkaði rúmenskum innflytj- endum um 1.000 frá fyrra ári. Flestir em innflytjendumir sárfátækir og þýskukunnátta margra þeirra er harla lítil. í skoðanakönnun sem birt var í Vestur-Þýskalandi í síðustu viku kom í ljós að margir Vestur- Þjóðveijar em fullir gremju vegna innflytjendafjöldans og líta þeir á innflytjendur af þýsk- um uppmna sem útlendinga. Þá kom ffam í skoðanakönnunum að ástæðumar fyrir vanþóknun Vestur-Þjóðveija em ótti um aukið atvinnuleysi og mikill kostnaður fyrir ríkið. Bandaríkin: UggaJausum hákörl- um kastað í sjóinn Miami. Ðaily Telegraph. HÁKÖRLUM, sem veiddir hafa verið við strendur Flórfda, hefúr verið hent í sjóinn eftir að uggarnir, notaðir í súpu, hafa verið skorn- ir af þeim. Hákarlarnir sökkva sfðan máttvana niður á botninn og geta litla sem enga björg sér veitt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.