Morgunblaðið - 04.01.1989, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1989
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Kennarar
Vegna forfalla vantar kennara í fulla stöðu við
Grunnskólann í Ólafsvík frá 1. janúar 1989.
Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 93-61150
eða 93-61293 og yfirkennari í síma 93-61150
eða 93-61251.
BORGARSPÍTALINN
Lausar Stðdur
Læknaritari
óskast á lyflækningadeild nú þegar.
Upplýsingar gefur læknafulltrúi í síma
696382.
Stýrimenn
Stýrimaður óskast á Hrísey SF 41, sem rær
með línu og net frá Hornafirði.
Upplýsingar í síma 97-81818.
Borgeyhf.
Sjómenn
>
Stýrimaður og vélstjóri óskast á Lyngey
SF 61 frá Hornafirði, sem rær með botn-
vörpu og net.
Upplýsingar í símum 97-81480 og 97-81818.
Borgeyhf.
Þroskaþjálfar -
nýtt ár - nýtt starf
Á vistheimilið Sólborg óskast þroskaþjálfar
til starfa sem fyrst á nýju ári í deildarstjóra-
eða deildarþroskaþjálfastöður. Vaktavinna,
dagvinna og hlutastöður. Höfum laust hús-
næði til leigu.
Upplýsingar í síma 96-21755 milli kl. 10.00-
16.00.
Forstöðumaður.
Kennarar - fóstrur
Frá Grunnskólanum í Hveragerði
Kennara eða fóstrur vantar nú þegar til að
kenna 6 ára nemendum til vors.
Upplýsingar gefa Guðjón Sigurðsson, skóla-
stjóri, í síma 98-34195 eða 98-34472 og
Pálína Snorradóttir, yfirkennari, í síma
98-34195 eða 98-34436.
Framleiðslustjóri í
prentsmiðju
Óskum eftir filmulærðum manni með mikla
starfsreynslu í heildarframleiðslustjórnun á
öllum verkþáttum í vel tækjum búinni stórri
prentsmiðju.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „D - 7575“. Þagmælsku heitið.
Ræstingar
Gigtarfélag íslands óskar eftir starfskrafti til
ræstinga. Um það bil 4 tíma vinna alla virka
daga.
Umsóknir sendist til Gigtarfélags íslands,
Ármúla 5, 105 Reykjavík.
Offsetprentari
Áhugasamur og duglegur offsetprentari ósk-
ast til starfa. Fjölbreytt framtíðarstarf.
Þeir, sem hafa áhuga sendi umsóknir til
auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Framtíð -
7574“.
Bifreiðaskoðun
íslands hf.
Bifreiðaskoðun íslands hf. auglýsir eftir
starfsmönnum í eftirtalin störf:
- Verkstjóri í skoðunarstöð á Akureyri
- Skoðunarmaður í skoðunarstöð á ísafirði
- Skoðunarmaður í skoðunarstöð á Sauðár-
króki
Umsækjendur þurfa að hafa sveinspróf í bif-
vélavirkjun, réttindi til aksturs vörubifreiða
og helst að hafa unnið við viðgerðir á vörubif-
reiðum.
Upplýsingar um störf þessi veitir Jón Baldur
Þorbjörnsson, í síma 91-626070.
Umsóknir berist til Bifreiðaskoðunar íslands
hf., Túngötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. janúar
1989.
Stýrimaður og
vélstjóri
óskast á 70 tonna bát frá Þorlákshöfn.
Upplýsingar í símum 98-33865 og 98-33965
í vinnutíma.
Vélstjóra vantar
á 130 tonna togbát frá Suðurlandi.
Upplýsingar í símum 98-33930, 98-33775
og 91-673493.
Noregur
- Ljósmóðir
Héraðsljósmóðir óskast sem fyrst til Noregs
í Gol og Hemsedal, sem er staður með ca
6000 þúsund íbúa. Fæðingar þar eru ca 60
á ári. Starfið er afleysingastarf í ca 7 mánuði.
Starfið felur f sér:
• Mæðraskoðun
• Ungbarnaeftirlit
• Foreldrafræðslu
• Annast fæðandi konur og fylgja þeim á
fæðingardeild.
• Bakvaktir aðra hverja viku.
Góð laun eru í boði. Fríarferðir og frítt húsnæði.
Gol og Hemsedal er mjög skemmtilegur
staður sem hefur upp á margt að bjóða t.d.
er þar mjög góð aðstaða til íþrótta og útivistar.
Upplýsingar veitir Sigurdís í síma 90-47-67-
75075 og Flom í síma 90-47-67-74100.
Starfsfólk óskast
Starfsfólk óskast til flökunar og roðflettingar
á síld. Vinnutími 08.00-16.05. Góð aðstaða
í nýlegu húsnæði. Stundvísi og snyrti-
mennska áskilin.
Upplýsingar á staðnum, ekki í síma.
Síidarútvegsnefnd,
Hafnarbraut 1,
Kópavogi.
Óskum eftir að ráða starfskraft hálfan dag-
inn. Umsækjendur vinsamlegast mætið á
skrifstofu okkar, Laugavegi 23, milli kl. 15
og 18 fimmtudaginn 5. janúar. Meðmaali
óskast.
Laugavegi 23
Byggingatækni
fræðingur
nýútskrifaður frá TÍ (lagnasvið) óskar eftir
vinnu sem fyrst.
Nánari upplýsingar í síma 623637.
Æ
KENNARA-
HÁSKÓLI
ÍSLANDS
Laust starf við Kenn-
araháskóla ísiands
Starf fjármálastjóra við Kennaraháskóla ís-
lands er laust til umsóknar. Helstu verkefni
fjármálastjórans eru að hafa í umboði rekt-
ors og skólaráðs umsjón með fjárreiðum
skólans og starfsmannahaldi, annast gerð
fjárhagsáætlana og sjá um framkvæmd
þeirra.
Nánari upplýsingar um starfið gefur rektor
skólans. Laun samkvæmt launakerfi starfs-
manna ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og
störf sendist til Kennaraháskóla íslands við
Stakkahlíð fyrir 20. janúar 1989.
Rektor
o
Dagmæður vantar
á Seltjarnarnesi
Þær konur sem hafa áhuga á dagmæðra-
starfi og búa í Seltjarnarnesbæ eru beðnar
að hafa samband við félagsmálastjóra
Seltjarnarness í síma 612100.
Félagsmálastjóri Seltjarnarness.
smáauglýsingar
Hvrtasunnukirkjan
Ffladelfía
Almennur biblíulestur í kvöld kl.
• 20.30. Ræðumaöur: Sam Glad.
Lærið vélritun
Ný námskeiö byrja 9. janár.
Vélritunarskólinn, s. 28040.
Hörgshlíð 12
BoAun fugnaðarerindisins.
Almenn samkoma i kvöld
kl. 20.00.
RF.GLA MUSTKRISRIDDARA
RM Hekla
4.1.VS.I.
Metsölubloó á hverjum degi!
I