Morgunblaðið - 15.01.1989, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.01.1989, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1989 t' ■ ■■JbBwJíw % 5 K Alvöru jeppabifreið á fólksbílaverði með fólksbílabensíneyðslu Fyrir rúmum áratug unnu Daihatsuverksmiðjurnar glæsilegan sigur er þær sendu Daihatsu Charade á markaðinn. Sparneytnasta bílinn sem völ var á og undanfara smábílabyltingarinnar Nú er það Daihatsu Feroza Fullkominn jeppi, byggður á sjálfstæðri grind með bensíneyðslu á við meðalstóran fólksbíl og á sambærulegu verði. Daihatsu Feroza Jeppinn fyrir hinn almenna borgaratil allrar almennra nota, sem eyðir 7,7 lítrum pr. 100 km i utanbæjarakstri, 11 lítrum innanbæjar. Fram til þessa hafa jeppar verið of dýrir fyrir almenning og of dýrir í rekstri. Með DAIHATSU FEROZA er sá tími liðinn. Daihatsu Feroza DX á aðeins: Kr. 992.000.00 kominn á aötuna stgr. 4 strokka fjórgengisvél 1600 cc 16 ventla, 5 gíra, vökvastýri, tvöfaldur veltiTsogi, 3ja punkta öryggisbelti framm í og aftur í. Sjálfstæð snerilfjöðrun með jafnvægisstöng að framan, heil hásing og fjaðrir að aftan. Vönduð innrétting, litað gler, hlutalæsing á drifi, driflokur og snúningshraðamælir. Daihatsu Feroza EL-II Kr. 1.053.000.00 kominn á götuna stgr. Hér koma til viðbótar við búnað DX, veltistýri, sóllúga, lúxusinnrétting, voltamælir, hallamælir, stafræn klukka og hágæða útvarps- og segulbandstæki. Daihatsu Feroza EL-II sport Kr. 1.135.000.00 kominn á götuna stgr. Hér kemur flaggskipið okkar einn með öllu og til viðbótar krómfelgur, krómað grill, krómaðir stuðarar að framan og aftan^ krómaðir hliðarspeglar og krómaðir hurðarhúnar. Daihatsu Feroza framtíðarjeppi fjölskyldunnar Frumsýning í dag klukkan 13-17. BRIMBORG HF. SKEIFUNN115, S: 685870. BÍLVIRKI FJÖLNISGÖTU 6 AKUREYRI, S: 96-23213. «9^ Enn kynna Daihatsuverksmiðjurnar byítingu á bílamarkaði: ÞETTA ER

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.