Morgunblaðið - 15.01.1989, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOINÍVARP SUNNUQAGUR 15. JANÚAR 1989
SUNNUDAGUR 15. JANUAR
SJONVARP / MORGUNN
09:00
09:30
10:00
10:30
11:00
11:30
b
o,
STOÐ2
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
14.20 ► Meistaragolf.
Svipmyndir frá mótum at-
vinnumanna í golfi í Banda-
rikjunum og Evrópu. Um-
sjón: Jón Óskar Sólnes.
15.20 ► Jón Þor-
láksson — Fram-
kvæmdamaðurog
foringi. Heimildar-
mynd um Jón Þorláks-
son.
16.00 ► Dame Peggy. Heimildarmynd um hina öldnu
bresku leikkonu Peggy Ashcroft sem lék m.a. i mynda-
flokknum Dýrasta djásnið og kvikmyndinni Ferðin til
Indlands, en fyrir leik sinn í þeirri mynd fékk hún Óskars-
verölaunin. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
b
0,
12:00
12:30
13:00
13:30
8.00 ► Rómarfjör. <®9.50 ► Dvergurinn <®10.40 ► PerlafJem). Teiknimynd. Þýðandi:
8.20 ► Paw, Paws. Davfð. Teiknimynd. Leik- Björgvin Þórisson.
8.40 ► Stubbarnlr. raddir: GuðmundurÓlafs- <®11.05 ► Fjölskyldusögur (Young People's
4BÞ9.05 ► Furðuverurnar. son, Pálmi Gestsson og Special). Leikin mynd fyrir börn og unglinga.
4BD9.30 ► Draugabanar. Saga Jónsdóttir. <®11.30 ► Ævintýri H.C. Andersen. Teikni-
Teiknimynd. <®10.15 ► HerraT. mynd með íslensku tali.
CSÞ12.00 ► BflaþátturStöðvar2. Endurtekinn þátturþarsem kynntareru
nýjungar á bílamarkaðinum. í þættinum eru skoðaðir nokkrir bílar, a.m.k.
einum þeirra reynsluekiðog gefin umsögn um hann.
®>12.25 ► Biáa Lónið. Ástarsaga tveggja ungmenna, sem gerist við hin-
ar fögru strendur Kyrrahafsins. Aðalhlutverk: Brooke Shields og Christoph-
er Atkins.
17:30
18:00
18:30
19:00
17.30 ►
Káta Parísar-
stúlkan.
17.50 ►
Sunnudags-
hugvekja.
18.00 ► Stundin okkar. Um-
sjón: Helga Steffensen.
18.25 ► Unglingarnir íhverf-
inu (22) (Degrassi Junior High).
Kanadískur myndaflokkur.
18.55 ► Tákn-
málsfréttir.
19.00 ► Rose-
anne. Bandariskur
gamanmynda-
flokkur.
STOÐ2
ŒM4.10 ► Ópera mánaðarins. La Gioconda. Götusöngkonan La Gioconda fellir hug til hefðarmanns-
ins Enzo Grimaldo. Hann endurgeldur ekki ást götusöngkonunnar þar sem hann er ástfanginn af
Lauru, eiginkonu heföarmannsins Alvise. La Gioconda hryggbrýtur vonbiðil sem er njósnari við kaþ-
ólska rannsóknarréttinn. Hann hefnir sín með því að láta handtaka móður La Gioconda fyrir galdra.
Laura fær eiginmann sinn til að bjarga gömlu konunni og götusöngkonan launar henni greiðann ríku-
lega. Flytjendur: Placido Domingo og Eva Marton ásamt Vínaróperunni.
<®>17.10 ► Undur alheimsins
(Nova). Panamaskurðurinn erán
efa eitt af stórundrum veraldar en
i þessum þætti verður saga hans
rakin. Gerð skuröarins lauk 1914
eftir þrjátíu ára streð tveggja þjóða.
0® 18.10 ► NBA körfuboltinn. Nokkrirbestu
íþróttamenn heims fara á kostum. Umsjón: Heim-
irKarlsson.
19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► Kastljós á sunnudegi. 20.35 ► Hand- 21.10 ► Matador.Tíundi þáttur. 22.15 ► Dr. Hallgrímur 23.05 ► Eitt ár œvinnar 23.50 ► Úrljóða-
Klukkutíma frétta- og fréttaskýringa- knattleikur. is- Danskur framhaldsmyndaflokkur í 24 Helgason. Heimildarmynd (A Year in the Life). Þriðji bókinni. Söknuður
þáttur. land — Austur- þáttum. Leikstjóri: Erik Balling. Aðal- um dr. Hallgrím þarsem rak- þáttur. Bandarískur eftir Jóhann Jónsson.
Þýskaland. Bein hlutverk: Jörgen Bukhöj, Buster Lar- inn er æviferill tónskáldsins. myndaflokkur í fimm þátt- 23.55 ► Útvarps-
útsending. sen, Lily Broberg og Ghita Nörby. Þýð- Séra Gunnar Björnsson ræð- um. Leikstjóri:Thomas fróttir í dagskrárlok.
andi: Veturliði Guðnason. irvið Hallgrím. Carter.
19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum-
fjöllun.
CBD20.30 ► Bernskubrek. Það ermargt
skemmtilegt og skrýtið á uppvaxtarárunum. Aðal-
hlutverk: Fred Savage, Danica McKellar, o.fl.
CBD20.55 ► Tanner. Skrumskæling á nýaf-
stöðnu forsetaframboði vestanhafs. Annar hluti.
Aðalhlutverk: Michael Murphy.
C8521.50 ► Áfangar.
Brugðið er upp svipmyndum
af ýmsum stöðum á landinu.
CBÞ22.00 ► Helgarspjall.
Jón Óttar tekur á móti gest-
um í sjónvarpssal.
CBÞ22.40 ► Erlend-
ur fráttaskýringa-
þáttur.
CBÞ23.20 ► Davið konungur. Mynd um
ævi Davíðs konungs, eiginkonur hans fjór-
arog ástir hans og Bathsebu. Aðalhlut-
verk: Richard Gere, Edward Woodward og
Denis Quilley. Alls ekkl við hæfi bama.
1.10 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
7.45 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson
prófastur á Saurbæ flytur ritningarorð og
bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Dagskrárlok.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Helgu
Bachmann leikkonu. Bernharður Guð-
mundsson ræðir við hana um guöspjall
dagsins. Lúk. 2, 1-11.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
a) Harmur minn og tár, Kantata nr. 13
eftir Jóhann Sebastian Bach. Kór Nikulás-
arkirkjunnar og Bach-hljómsveitin i Berlin
flytja, einsöngvarar eru Hanni Wentlandt,
Lotte Wolf-Mattháus, Helmut Krebs og
Roland Kunz. Helmut Barbre stjórnar.
b) Svíta í Es-dúr eftir Jóhann Sebastian
Bach, Yoyohiko Satoh leikur á Barokk-
lútu.
c) Konsert nr. 2 i C-dúr fyrir trompet og
hljómsveit eftir Michael Haydn, Edward
H. Tarr leikur á trompet með Festival
Strings Lucerne-sveitinni.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur um
sögu lands og borgar. Dómari og höfund-
ur spurninga: Páll Líndal. Stjórnandi:
Helga Thorberg.
11.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur sr.
Kristján Búason.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Fiðlukonsert nr. 3 í h-moll op. 61
eftir Camille Sáint-Saéns. Arthur Grumi-
aux leikur á fiölu með Lamoureux hljóm-
sveitinni; Manuel Rosenthal stjórnar.
13.30 Skáldiö í her Hitlers. Dagskrá um
þýska skáldið Wolfgang Borchert. Um-
sjón: Einar Heimisson.
14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist
af léttara taginu.
15.00 Góðvinafundur. Ólafur Þórðarson
tekur á móti gestum í Duus-húsi. Meðal
gesta eru kór Kennaraháskólans undir
stjórn Jóns Karls Einarssonar og félagar
úr Kvæðamannafélaginu Iðunni. Tríó Eg-
ils B. Hreinssonar leikur. (Einnig útvarpaö
aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum
kl. 2.00.)
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga:
„Börnin frá Víðigerði" eftir Gunnar M.
Magnúss sem jafnframt er sögumaður.
Annar þáttur áf tíu. Leikstjóri: Klemenz
Jónsson.Persónur og leikendur: Stjáni,
Undur alheimsins
■i I dag sýnir Stöð 2
10 fræðsluþátt þar sem
“" saga Panamaskurðar-
ins verður rakin. Gerð skurðarins
lauk um 1914, eftir þijátíu ára
streð tveggja þjóða. Hann kostaði
25.000 mannslíf og sjö milljónir
Bandaríkjadala. Frakkinn Ferdin-
and de Lesseps, sem byggði Suez-
skurðinn, hófst handa við Pan-
amaskurðinn árið 1881. Tíu árum
síðar var einungis */3 hiuta skurð-
arins lokið og fyrirtæki hans
gjaldþrota. Seinna á sama áratug
hófust Bandaríkjamenn, undir
forystu Teddy Roosevelt og flokks
sérfræðinga, handa og luku verk-
inu. Það er rithöfundurinn David
McCulIough sem segir frá þessu
stórundri veraldarinnar.
LiiitíflflíÍlÍilBlÍiÍfÍÍil
Borgar Garðarsson, Árni, Jón Júlíusson,
Geiri, Þórhallur Sigurðsson. (Frumflutt
1963.)
17.00 Frá erlendum útvarpsstöðvum.
a) „Don Juan", tónaljóö eftir Richard
Strauss. Filharmoníusveit Berlínar leikur;
Vladimir Ashkenazy stjórnar. (Frá tónleik-
um Sender Freies-útvarpsstöðvarinnar i
Berlín 23. jan. sl.)
b) Prelúdía og fúga í g-moll um nafnið
BACH eftir Johann Georg Albrechts-
beger. Christoph Albrecht leikur á orgel
kirkju heilagrar Mariu í Berlín.
c) Þrjár ariur eftir Johann Christoph Pez-
el. Siegfried Lorenz baríton syngur með
blásarasveit Berlínar.
d) Kammersónata í D-dúr eftir Johann
StSð 2;
Helgar-
spjall
mmmm aö
oo oo Þessu
~~ sinni
mæta í Helgar-
spjall á Stöð 2
fjórar manneskj-
ur sem allar eiga
það sameiginlegt
að hafa skipt um
störf á liðnu ári
og hafið eða eru
rétt í þann mund
að hefja störf í
nýjum stöðum.
Þetta eru Albert
Guðmundsson,
Valur Amþórs-
son, Amþrúður
Karlsdóttir og
Ólafur Hauksson.
Þau ætla að eyða
stund með Jóni
Óttari og spjalla
um þessa reynslu
sína, aðdraganda
og orsakir þess
að nýr starfs-
frami beið á nýju
ári.
Albert
Valur
Amþrúður
Rosenmúller. Kammersveit ríkishljóm-
sveitarinnar í Weimar leikur; Friedmann
Bátzel stjórnar.
e) Karlakór útvarpsins í Berlín og Barna-
kór útvarpsins í Wernigerode syngja; Di-
etrich Knothe og Friedrich Krell stjórna.
e) Karlakór útvarpsins í Berlín og Barna-
kór útvarpsins í Wernigerode syngja, Di-
etrich Knote og Friedrich Krell stjórna.
f) Ljóð án orða nr. 1 í G-dúr og nr 2 í
B-dúr efitr Felix Mendelssohn, Dieter
Rösel leikur á pianó.
g) „lch trage meine Minne", Ijóðasöngur
eftir Richard Strauss. Siegfried Lorenz
baríton syngur með Útvarpshljómsveit-
inni i Leipzig; Adolf Fritz Guhl stjórnar
(Frá austur-þýska útvarpinu).
18.00 Skáld vikunnar — Guðmundur Guð-
mundsson skólaskáld. Sveinn Einarsson
sér um þáttinn. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Leikrit: „Þrælarnir" eftir Sívar Arnér.
Þýðandi: Hólmfríður Gunnarsdóttir. Leik-
stjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur:
Arnar Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Viðar
Eggertsson, Guðbjörg Thoroddsen,
Steindór Hjörleifsson, Arni Tryggvason,
Hjálmar Hjálmarsson, Þórarinn Eyfjörð,
Jakob Þór Einarsson, Jón Gunnarsson,
Aðalsteinn Bergdal og Ellert Ingimundar-
son. (Endurtekið frá fyrra laugardegi.)
21.10 Úr blaðakörfunni. Umsjón: Jóhanna
Á. Steingrimsdóttir. Lesari með henni:
Sigurður Hallmarsson (Frá Akureyri).
21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar"
eftir Jón Björnsson. Herdis Þorvaldsdóttir
les (18).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norrænir tónar.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jök-
ulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Páls-
dóttir. Næturútvarp á samtengdum ráð-
um til morguns.
RÁS2
FM 90,1
3.05 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i
næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagöar
fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður-
stofu kl. 4.30.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. Dægurlög, fróðleiksmolar, spurn-
ingaleikir og leitað fanga i segulbanda-
safni Útvarpsins. Fréttir kl. 10.00.
11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmála-
útvarpi vikunnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson
spjallar við hlustendur' sem freista gæf-
unnar i Spilakassa Rásar 2.
15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilm-
arsson kynnir tiu vinsælustu lögin. (End-
Peggy Ashcron
Sjónvarpið:
DAME PEGGY
Sjónvarpið sýnir í dag
00 heimildarmynd um
bresku leikkonuna
Peggy Ashcroft, sem lék m.a. í
myndaflokknum Dýraista djásnið
og kvikmyndinni Ferðin til Ind-
lands, en fyrir leik sinn í þeirri
mynd fékk hún Óskarsverðlaunin.
Á fyrstu tíu árum leikferils síns
lék Peggy Ashcroft í um 56 mis-
munandi hlutverkum; hún lék
margar aðalsöguhetjur Shake-
speare-leikrita og á seinni árum
hefur hún leikið í mörgum verkum
nýrra leikritahöfunda.
Peggy Ashcroft hélt upp á átta-
tíu ára afmæli sitt fyrir rúmu ári
og í viðtali sem tekið er við hana
í þættinum rifjar hún upp ýmis
eftirminnileg atvik frá fimmtíu
ára leikferli sínum.