Morgunblaðið - 15.01.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.01.1989, Blaðsíða 39
V MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SUNNUÖAGUR 15. JANÚAR 1989 39 kennslunefndar og Bréfaskólans. Þriðji þáttur (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 21.30). Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rokk og nýbylgja. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úrdægurmálaút- varpi mánudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11.00. Brávallagatan milli kl. 10.00 og 11.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00, Bibba og Halldór milli kl. 17.00 og 18.00. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. Potturinn kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis — Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 13.00 Framhaldssaga. 13.30 Af vettvangi Baráttunnar. 15.30 Um rómönsku Ameriku. Umsjón: Mið-Ameríkunefndin. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Sarjiband sérskóla. 17.30 Dagskrá Esperantosambandsins. 18.30 Nýitímin. Umsjón. Bahá’i-samfélagið á íslandi. 19.00 Opið. FÉS. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara og Katrin. 21.00 Barnatimi. 21.30 Framhaldssagan. E. 22.00 Hausaskák. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Ferill og „Fan". E. 2.00 Dagskrárlok. STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor- geirs og fréttastofunnar. Stjörnufréttir kl. 8. 9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna, litt trufluð af tali. Umsjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Heimsóknartíminn kl. 11.00 og 17.00. Stjörnufréttir kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00 17.00 (s og eldur. Þorgeir Ástvaldsson og Gisli Kristjánsson. Stjörnufréttirkl. 18.00 18.00 Bæjarins besta. 21.00 I seinna lagi. 1.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 MS. 17.00 MS. 18.00 MH. 20.00 FB. 22.00 ÍR. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þin. 21.00 Orð trúarinnar. Endurtekið efni frá föstudegi í umsjón Halldórs Lárussonar og Jóns Þórs Eyjólfssonar. 23.00 Alfa með erindi til þín. Framh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 18.00 Menning á mánudegi. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN REYKJAVÍK FM9B.7 8.00 Hafdis Eygló Jónsdóttir 12.00 Ókynnt tónlist 13.00 Snorri Sturluson 17.00 Hafdis Eygló Jónsdóttir. 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Marinó V. Marinósson 22.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson lítur í blöðin, kemur upplýsingum um veður á framfæri og spilar tónlist. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Þráinn Brjánsson. 17.00 Karl Örvarsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Rokkbitinn. Pétur Guöjónsson. 22.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Dagskrárlok. 1.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. HVAÐ FINNST ÞEIM? Lilja. Arnar. Ragnar. Djákninn gódur Lilja Grétarsdóttir segist yfir höfuð horfa mjög lítið á sjón- varp. Hún hafi þó séð áramóta- skaup Ríkissjónvarpsins og þótti ekki mikið varið í það, „það var helst að hægt væri að brosa af handboltaliðinu," sagði hún. Lilja sagðist hafa horft á Djáknann og þótt hann mjög góður, einnig sá hún fyrstu tvo þættina af Nonna og Manna, þótti þetta vera góð landkynning en hafði ekki lesið bækumar og gat ekki dæmt um söguþráðinn, en som sagt, ágætis afþreyingarefni. Á útvarp sagðist hún ekki hlusta þar sem hún byggi erlendis og væri á hálfgerðum þeysingi héma heima. Nonni og Manni spennandi Amar Þórisson sagðist hafa horft á alla þættina með Nonna og Manna og fannst þeir mjög góðir, spennandi, sérstak- lega fannst honum síðasti þáttur- inn góður. Áramótaskaupið fannst honum skemmtilegt. Amar segist horfa nokkuð meira á Stöð 2, það sé meira um bamaefni þár, stundum segist hann horfa á bíómyndimar, einnig fylgist hann alltaf með Pepsi poppi. Af út- varpsstöðvunum segist hann helst hlusta á Bylgjuna og nokkuð mik- ið því hann fékk vasadiskó í jóla- gjöf með útvarpi. Óánægður með auglýsinga- farganið I fjölmiðlum Ragnar Sigurðsson segist ekki horfa mikið á sjónvarp, eigin- lega afskaplega sjaldan, í það mesta ein bíómynd á viku. Hann sagðist hafa horft á Djáknann og haft gaman af og einnig sá hann áramótaskaupið. Á fréttir sagðist hann horfa ef hann mögulega gæti og þá væri handahófskennt á hvora stöðina. Hann segist aðal- lega hlusta á fréttimar í útvarpi og þá helst á Rás 1, einnig á þætti sem eru seint á kvöldin á Rás 1 og 2. Á Útvarp Rót segist hann helst hlusta á af hinum ftjálsu útvarpsstöðvum. Annars finnst honum auglýsingafarganið fæla sig frá fjölmiðlum, yfirleitt segist hann slökkva á tækinu þeg- ar hann heyri auglýsingar. Ragn- ar sagðist hafa gert smá stikk- pmfu í sjónvarpinu í kringum jól- in og komst að því að sjónvarps- stöðvamar væm með auglýs- ingatíma á sömu tímum. í íslensku óperunni Gamla bíói Gríniðjan og veitingahúsið Amarhóll bjóða nú félagasamtökum og starfshópum upp á óvenjulega og spennandi skemmtiferð sem hagstæða lausn á árshátíðahaldinu í ár! Skemmtiferðin hefst á Arnarhóli þar sem matreiðslumeistarar undir stjóm Skúla . Hansen munu reiða fram glæsilegan tvíréttaðan kvöldverð! Forréttur: „Regnbogakæfa NÖRD“ eða „Grinsúpa Glöru & Bóbó“ Aðalréttur: „Nær Öldungis Gómsætt Hrekkjusvín í Poka“ eða „Ristuð smálúða í bobba“ Að loknum kvöldverði er ferðinni heitið yfir í Gamla bíó á N.Ö.R.D. Loks mun kvöldið kórónað með viðkomu á Arnarhóli þar sem gestum verður boðið uppá að slétta úr hláturhrukkunum yfir laufléttu glasi af „árshátíðarblöndu“. Þessa óvenjulegu skemmtiferð geturðu farið fyrir óvenjulega skemmtilegt verð, aðeins kr. 2.500,- Jhor: BjörgviA^ Franz Gíslason^L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.