Morgunblaðið - 15.01.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.01.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1989 33 Tölvukerfi fyrir atvinnuleysisskrán- ingn og atvinnumiðlun komin á markað VEGNA óska frá félagsmála- ráðuneytinu var fyrir tveimur árum hafist handa við gerð viðamikils tölvukerfis, Alsam, sem stendur fyrir atvinnuleys- isskráning og atvinnumiðlun. Er hér um að ræða kerfi í tveimur hlutum, annars vegar er um að ræða vinslu í einkat- ölvum og hins vegar sameigin- legan gagnagrunn í tölvu SKYRR. Þessar upplýsingar koma fram í desemberfréttum SKÝRR. Þá er einnig gert ráð fyrir að kerfið auðveldi alla upplýsingaöflun um atvinnuástand og auðveldi vinnumiðlun milli sveitarfélaga, þar sem atvinnumálanefnd í hverju sveitarfélagi getur skráð inn upp- lýsingar um atvinnuleysi hver í sínu umdæmi og hvort viðkomandi gæti hugsað sér að vinna í öðru sveitarfé- lagi, fái hann vinnu við hæfi. Sveitarfélögin geta sent skrámar til SKÝRR og verður þar með til heilmikill gagnabaki, sem inniheld- ur upplýsingar um atvinnuástand um land allt, auk þess sem félags- málaráðuneytið getur fengið allar upplýisngar um atvinnuleysi á ein- um stað. MYNDAMÓT HF raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Akureyri - Akureyri Mismunar bæjarstjórn íbúum eftir búsetu? Eru hverfasamtök nauðsynleg? Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akureyri heldur opinn fund um þessi málefni mánudaginn 16. janúar kl. 20.30 i Kaupangi. Stutt framsöguerindi flytja Sveinn Brynjólfsson, íbúi norðan Glerár og Guðmundur Sigurðsson, íbúi sunnan Glerár. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða á staönum. Fundarstjóri: Jón Kristinn Sólnes. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjórnin. Borgarmálaráðstefna: Starfshópurinn um heilbrigðis- og hollustumál og sjúkrastofnanir Reykjavíkurborgar heldur opinn fund í dag, sunnudaginn 15. janúarkl. 16.00, ÍValhöll, Fláaleitisbraut 1. Fundurinn er opinn öllu sjálfstæðisfólki. Starf hópsins er liður í undirbúningi fyrir borgarmálaráðstefnu og kynningu sem haldinn verður 28. janúar nk. Hópstjóri er Grímur Sæmundsen. Fulitrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Mosfellsbær Vitalstími bæjarstjórnarmanna Sjálfstæðisflokksins Magnús Sigsteins- son, forseti bæjar- stjórnar og Þórdís Siguröardóttir, bæj- arstjórnarmaður verða til viðtals í fundarasal Hlégarðs (uppi) frá kl. 17.00- 19.00 fimmtudaginn 19. janúar. Allir velkomnir með fyrirpurnir og ábendingar um bæj- armálefni. Sjáifstæðisféiag Mosfellinga. Borgarmálaráðstefna: Starfshópurinn um íþrótta-, æskulýðs- og tómstundamál heldur opinn fund á morgun, mánudaginn 16. janúar kl. 17.30, í Valhöll, Háaleitis- braut 1. Fundurinn er opinn öllu sjálfstæðisfólkl. Starf hópsins er liður i undirbúningi fyrir borgarmálaráðstefnu og kynningu, sem haldinn verður 28. janúar nk. Hópstjóri er Katrín Gunnarsdóttir. Fulltrúaráð sjálfstæðisfólaganna i Reykjavík. IIFIMI5ALI.UK Alþjóðlegt samstarf - fullveldi íslands Þriðjudaginn 17. janúar kl. 20.30 heldur Heimdallur almennan félagsfund í neðri deild Valhallar, Háaleitisbraut 1. Framsögumaður verður Styrmir Gunnars- son, ritstjóri. Hann mun hafa framsögu um stöðu íslands í samfélagi þjóðanna og möguleika lítillar þjóðar til að halda sjálf- stæði sínu og fullveldi þegar ríkjaheildir taka á sig mynd undir lok aldarinnar. Allir sjálfstæðismenn velkomnir. Stjórnin. Selfoss - Selfoss Sjálfstæðisfélagið Óðinn boðar til bæj- armálafundar þriðjudaginn 17. janúar kl. 20.30 á Tryggvagötu 38, Selfossi. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Sel- fosskaupstaðar 1989. Málshefjendur veröa bæjarfulltúarnir Bryndis Brynjólfsdóttir, Haukur Gíslason og Valdimar Þorsteinsson. Félagar fjölmennið. Bæjarmálanefndin. smáauglýsingar — smááuglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, s. 28040. Húsasmfðameistari s. 14884 Brunatæknileg hönnun og ráðgjöf um eldvarnir Verkfræðistofa Þóris, Hafnarstræti 18,101 R. S. 21800. □ GIMLI 59881617 = 1 Hj Útivist, Grofmm 1 Sími/símsvari: 14606 Sunnudagur 15. jan. kl. 13. Landnámsgangan 1989, 1.ferð. Grófin-Laugames-Elllðavogur. Nú hefst framhald af „Strand- göngu I landnámi lngólfs“ frá síðasta éri. Gengið veröur meö ströndinni frá Reykjavik í Brynju- dalsvog og áfram á mörkum landnáms Ingólfs niður að Ölfus- árósum I 21 ferð. f sunnudagsferðinni er brottför frá Grófartorgl, bílastæðinu milli Vesturgötu 2 og 4. Páll Lfndal mætir f gönguna og fræðir um sögu og örnefnl. Ókeypis ferð. Rútuferð til baka frá Elliöavogi. Ath. að göngu- ferðina má stytta. Fjölmennið, hvernig sem viðrar. Ferðaáætl- un Utivistar 1988 er komin út. Gerist Útivistarfélagar. Sjéumstl Útivist, ferðafélag. I.O.O.F. 10 = 1701168V2 = M.T.W.; Sp. I.O.O.F. 3 = 1701168 =M.T.W, □ MÍMIR 59891617 -1 Frl.Atk. Hvrtasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Bamagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíðl2 Boðun fagnaðarerindlsins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík i dag, sunnudag, veröur almenn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma ( kvöld kl. 20.00. Ræöumaður Hafliði Kristinsson. *Hjálpræðis- herinn y Kirkjustrsti 2 I dag kl. 11.00: Samkirkjuleg útvarpsguðsþjónusta i Kópa- vogskirkju. Brigader Óskar Jóns- son talar. Kl. 14.00: Sunnudagaskóli. Kl. 16.30: Hjálpræðlssamkoma. Flokksforingjamir stjóma og tala. Mánudag kl. 10.00: Heimila- samband fyrir konur. Þriðjudag kl. 20.30: Samkirkju- leg samkoma í Maríukirkju i til- efni bænaviku um einingu krist- inna manna. Miðvikudag kl. 20.30: Hjálpar- flokkur (hjá Ingibjörgu á Freyju- götu 9). Allir velkomnir. fomhjólp j dag kl. 16 er almenn samkoma i Þribúðum, Hverfisgötu 42. Fjöl- breyttur söngur. Barnagæsla. Ræðumaður er Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samkomur i Þrfbúðum öll fimmtudagskvöld kl. 20.30. Samhjálp. Félag austfirskra kvenna Þorrablótið verður fimmtudag- inn 19. janúar kl. 19.30 i Hreyfils- húsinu. Heiðursgestur verður Helgi Seljan. Vr-7 / KFUM & KFUK 1699-1969 90 ár fyrir ceibu Ulands KFUM og KFUK Almenn samkoma í dag kl. 16.30 á Amtmannsstíg 2b. Gleði Guðsl (Jes. 62,1-6). Ræðumaður: Séra Ólafur Jó- hannsson. Barnasamkoma verð- ur á sama tíma. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferðir i janúar: Sunnudag 15. Jan. kl. 13.00: Þríhnúkar - Stardalshnúkur - Tröllafoss. Ekið að Skeggjastöð- um og gengið þaðan að Trölla- fossi á Þrihnúka og Stardals- hnúk. Ferðin endar í Stardal þar sem billinn bíður. Verð kr. 600,-. Sunnudagur 22. jan. kl. 13: Vifilsstaðahlið - Vífilsstaðavatn. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Verð kr. 300,-. Sunnudagur 29. jan. kl. 13: Lambafell - Lambafellshnúkur. Ekið austur i Þrengsli og gengiö þaðan á Lambafell og Lamba- fellshnúk. Verð kr. 600,-. Brottför frá Umferöarmiöstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn og unglinga að 15 ára aldri. Áskrifendur að Afmællsriti Har- aldar Sigurðssonar. Vinsamleg- ast sækið bókina á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. yj útívist Helgarferð 27.-29. jan. Skógar - Eyjafjöll - Mýrdalur. Árleg þorrablótsferð Útivistar. Gist í nýju félagsheimili i Skóg- um. Göngu- og skoðunarferöir t.d. fossar i Skógaá, Dyrhólaey, Reynisdrangar, Amarstakks- heiði, Heiðarvatn. Þorrablót að þjóðlegri hefð. Fararstjórar: Lov- ísa Christiansen og Kristján M. Baldursson. Tilvalin fjölskylduferð. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumstl Útivist, feröafélag. Krlsttlogl U JtífFi Ftilag \J/ Hoilltrifjdisttétta Kristilegt félag heil- brigðisstétta Afmælisfundur verður í safnaö- arheimili Laugarneskirkju mánu- daginn 16. janúar kl. 20.30. Fundarefni: „Eru undur Nýja testamentisins enn að gerast á meðal okkar?“: Sr. Vigfús I. Ing- varsson. „Annáll ársins 1988": Margrét Hróbjartsdóttir, for- maður KFH. Tónlist: Nemendur Tónskóla Sigursveins. Kaffiveit- ingar. Allir velkomnir. VEGURINN Kristiö samféiag Túngötu 12, Keflavík Samkoma í dag kl. 14. Jim Lafoon talar. Allir velkomnir. Vegurinn. Trú og líf Smlðjuvcgl 1 . Kópavogl Sunnudagur: Samkoma kl. 15.00. ABC-hjálparstarf kemur i heimsókn. Hjalti og . Helga syngja. Einnig sýnir dans- og dramahópurinn. Miðvikudagur: Unglingasam- koma kl. 20.00. Krossinn Auöbrekku 2.200 Kópavogur Almenn samkoma i dag kl. 16.30. Allir velkomnir. Ungt fólk Spíjffi YWAM - island Samfélagssamvera Við minnum á samfélagssam- veruna í Kópavogskirkju í dag kl. 17.00. Fréttir, fræösla, lof- gjörð og þjónusta. Sérstök stund fyrir bömin. Verið velkomin. VEGURINN Kristið samfélag Almenn samkoma Kl. 11.00 árdegis mun Jim Laffoon predika og þjóna, einnig á kvöld- samkomu Vegarins kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Vegurinn. Fimir fætur Dansæfing verður i Hreyfilshús- inu sunnudaginn 15, janúar kl. 21.00. Mætið timanlega. Nýir félagar ávallt velkomnir. Upplýsingar í síma 54366.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.