Morgunblaðið - 15.01.1989, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.01.1989, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ ATVIINIIUA/RAÐ/SMA sunnudagur 15. JANÚAR 1989 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Álftanes - blaðburður Blaðbera vantar á suðurnesið. Upplýsingar í síma 652880. JltaSiiiiHjiMfe Skrifstofustjóri Útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki úti á landi vill ráða starfsmann í stöðu skrifstofustjóra. Helstu störf skrifstofustjórans verða umsjón með fjármálum fyrirtækisins, bókhaldi, áætlanagerð og tölvumálum. Leitað er að einstaklingi á aldrinum 25-35 ára heist með viðskiptafræðimenntun eða reynslu í ofan- greindum störfum. Fyrirtækið mun aðstoða við útvegun á íbúðarhúsnæði á staðnum. Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Farið verður með allar fyrir- spurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini m.a. aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar. Bókun sf., endurskoðunarstofa, Jón H. Skúlason, löggiltur endurskoðandi, Hamraborg 1,200 Kópavogi. Meðeigandi Lítið sérhæft iðnfyrirtæki á Vesturlandi með góða framtíðarmöguleika óskar eftir lag- hentum manni sem gæti gerst meðeigandi. Viðkomandi þarf að geta unnið að hluta eða öllu leiti við fyrirtækið og lagt fram eitthvað fjármagn. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Meðeigandi - 2286“. Sölumaður Vantar strax hörku duglegan sölumann á þekkta fasteignasölu. Mikil verkefni til stað- ar. Miklir tekjumöguleikar fyrir duglegan mann. Grunnþekking á tölvu æskileg. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. janúar nk. merktar: „Mikil sala - 2627“. Skipstjóri Vanur skipstjóri óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í síma 92-68413. Sölumaður Fyrirtækið er þekkt innfltunings- og fram- leiðslufyrirtæki í Reykjavík er selur innréttingar. Starfið felst í ráðgjöf og sölu í verslun ásamt ferðum til viðskiptavina vegna uppsetninga á innréttingum. Bæði er um staðlaða og sérsmíðaða vöru að ræða. Æskilegt er að viðkomandi séu bygginga- tæknifræðingar, húsgagna- eða húsasmiðir eða hafi haldgóða reynslu og þekkingu af sambærilegum störfum. Vinnutimi er frá kl. 9.00-18.00. Ráðning verður eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar 1989. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skol.ivordustig ld - 101 neyk/nvik - Simi 6?KIÍ<.r> Hella Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu á Morgunblaðinu. Upplýsingar í síma 91-83033. Skattstjórinn í Reykjavík Lausar eru til umsóknar stöður við álagn- ingu, endurskoðun og skatteftirlit. Nauðsyn- legt er, að umsækjendur hafi lokið prófi í viðskipta- eða lögfræði eða hafi góða þekk- ingu á bókhaldi, reiknings- og skattskilum. Umsóknir, er tilgreini menntun, fyrri störf og alm. persónuupplýsingar, sendist skatt- stjóranum í Reykjavík, starfsmannastjóra, fyrir 20. jan. nk. Skattstjórinn í Reykjavík, Tryggvagötu 19, 150 R. „Au pair“ Reglusöm stúlka, eldri en 18 ára, óskast sem „au pair“ í New Jersey, USA, til að hugsa um eins árs gamalt barn, sem fyrst. Flugfar greitt aðra leiðina. Nánari upplýsingar veittar 15. og 16. janúar í síma 9012015318076. Góður kokkur Áhugasamur matreiðslumaður óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 39208. íshöllin Viljum ráða strax til starfa hresst og duglegt fólk í nokkrar af ísbúðum okkar. Vaktavinna. A. Fullt starf. B. Hlutastarf (getur orðið fullt starf í vor). Hafðu samband í síma 689715/Unnur/Hlín eða í síma 12380/Ása. sss sss íshíMjlin Au-pair Norsk stúlka, 20 ára, óskar eftir au-pair starfi frá 20/6 '89-20/6 '90. Áhugamál: íslensk saga, menning, tungumál, fiskveiðar, skíði, sund, börn o.m.fl. Algjör bindindismanneskja. Góð enskukunnáttu. Hún vill gjarnan kynnasttilvon- andi húsbændum sínum í gegnum bréfaskrift- ir áður en hún kemur til landsins. Skrifið á ensku eða norsku til: Wenche Vinje, Daiheimsiyngen 8, 7058 Jak- obsli, Norway. Lögmannsstofa óskar eftir að ráða ritara sem fyrst hálfan eða allan daginn. Góð íslensku- og vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Reyklaus vinnustaður. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. janúar nk. merktar: „Áreiðanleg - 2625“. j|j PAGVIST UARM Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277: Vesturbær Njálsborg Njálsgötu 9 s. 14860 Tjarnarborg Tjarnargötu 33 s. 15798 Breiðholt Arnarborg Maríubakka 1 s. 73090 Bakkaborg v/Blöndubakka s. 71240 Iðuborg Iðufelli 16 s. 76989 Skátasamband Reykjavíkur óskar eftir að ráða starfsmann í hlutastarf um nokkurra mánaða skeið. Umsóknir sem greina frá menntun og starfs- ferli skal senda afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 19. janúar merktar: „S.S.R." Stjórn Skátasambands Reykjavíkur. Leitum að áreiðanlegri konu sem getur komið heim og litið eftir 9 ára dreng e.h. fimm daga vikunnar. Búum á Seltjarnarnesi. Upplýsingar í síma 611705. Vélavörður Vélavörður óskast á Stefni VE125,112 tonna yfirbyggðan stálbát sem fer til togveiða. Upplýsingar í síma 98-12300 og hjá skip- stjóra í síma 98-12872. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja. Sölu- og kynningarstarf Fyrirtækið er traust framleiðslu- og útflutn- ingsfyrirtæki í Reykjavík. Starfið felst í annars vegar íferðum til útsölu- staða fyrirtækisins í Reykjavík til þess að fylgjast með vörubirgðum og hins vegar í markaðskynningum og störfum tengdum þeim. Unnið er í nánu samstarfi við sölu- stjóra fyrirtækisins. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi frum- kvæði, sé áhugasamur, hugmyndaríkur og sé tilbúinn til að taka þátt í mótun á eigin starfi. Starfsmaðurinn mun þurfa að leggja til eigin bíl. Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar 1989. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Aíleysmga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. W Skótavördustig la - I0Í Reykjavik - Simi 621355

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.