Morgunblaðið - 15.01.1989, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.01.1989, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGIJR 15. JANÚAR 1989 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skíðasvæði Skíðadeild ÍR vantar eftirtalda starfsmenn á svæði félagsins í Hamragili. 1. Svæðisstjóra, sem hefur yfirumsjón með rekstrinum auk almennra starfa. 2. Vélamann, vegna reksturs á snjótroðara. 3. Skálavörð. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. jan., merktar: „ÍR - skíðadeild11. i-i- FÉLAGSMÁLASTOFNUN FIEVKJAVÍKURBORGAR Fjölskyldudeild Félagsráðgjafar Félagsráðgjafa vantar til afleysinga við hverfaskrifstofu Fjölskyldudeildar í Breið- holti. Upplýsingar gefur yfirfélagsráðgjafi í síma 74544 og yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500. Fyrsta árs kennara- staða ímálaralist Listamönnum úr öllum listgreinum er boðið að sækja um þessa lausu stöðu frá og með 1. ágúst 1989. Nánari upplýsingar veita: Kunstakademiet I Trondheim, Innherredsvei- en 18, 7014 Trondheim, Norway. Sími 9047- 7-5091 00. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar kennsla Söngskglinn í Reykjavík Söngnámskeið Ný kvöldnámskeið hefjast 23. janúar nk. Námskeiðin eru ætluð fólki á öllum aldri. Kennt er utan venjulegs vinnutíma. Innritun er til 20. janúar. Upplýsingar á skrif- stofu skólans, Hverfisgötu 45, sími 27366, daglega frá kl. 15-17. Skólastjóri. Frá Heimspekiskólanum Samræðu- og rökleikninámskeið fyrir 10-15 ára krakka hefjast 30. janúar. Innritun í síma 688083 (Hreinn) frá kl. 16.00- 22.00 í dag og næstu daga. Greiðslukortaþjónusta. Innritun í almenna flokka Eftirtaldar greinar eru í boði á vorönn 1988 ef þátttaka leyfir: Tungumál: Islensk málfræði og stafsetning. íslenska fyrir útlendinga. Danska 1.-4. flokkur. Norska 1.-4. flokkur. Sænska 1 .-4. fl. Þýska 1 .-4. fl. Enska 1 .-5. fl. ít- alska 1.-4. fl. ítalskar bókmenntir. Spænska 1.-4. fl. Latína. Franska 1.-4. fl. Portúgalska. Gríska. Hebreska. Tékk- neska. Hollenska. Verslunargreinar: Vélritun. Bókfærsla. Tölv- unámskeið. Stærðfræði (grunnskóla- stig/framhaldsskólastig). Verklegar greinar: Fatasaumur. Mynd- bandagerð (video). Skrautskrift. Postu- línsmálun.Teikning. Leðursmíði. Bókband. Nýtt með vorinu: Teikning. Grunnnám, hlutateikning. Jarðfræði. Tekin verða fyrir helstu fyrirbæri í almennri jarðfræði með sérstöku tilliti til íslands. Einnig verður boðið upp á kennslu í dönsku, sænsku og norsku fyrir börn 7-10 ára, til að við- halda kunnáttu þeirra barna, sem kunna eitthvað fyrir í málunum. Kennsla í þessum málum hefst 1. febrúar. í almennum flokkum er kennt einu sinni eða tvisvar í viku, ýmist 2, 3 eða 4 kennslustund- ir í senn í 11 vikur. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla, Lauga- lækjarskóla, Gerðubergi og Árbæjarskóla. Námsgjald fer eftir kennslustundafjölda og greiðist við innrrtun. ; Innritun fer fram 18. og 19. janúar kl. 16-20 í Míðbæjarskóla og 18. og 19. janúar kl. 18-20 í Gerðubergi og Árbæjarskóla. Kennsla hefst 23. janúar. Námsflokkar Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1. Frönskunámskeið Alliance Francaise 13 vikna vornámskeið hefst mánudaginn 23. janúar. Kennt verður á öllum stigum ásamt samtalshópi og í einkatímum. Innritun fer fram í bókasafni Alliance Fran- caise, Vesturgötu 2 (gengið inn bakdyrameg- in) aiia virka daga frá kl. 15 til 19 og hefst mánudaginn 9. janúar. Allar nánari upplýsingar fást í síma 23870 á sama tíma. Greiðslukortaþjónusta. Byggingarmenn athugið! Námskeið á næstunni: Útveggjaklæðningar. Flísar og steinlögn. Þök og þakfrágangur. Gluggar og glerjun. Hljóðeinangrun. Viðhald og viðgerðir (fræðsludagur). Fræðslumiðstöð iðnaðarins, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins, símar 687440 og 687000. | ýmislegt Málverk Gallerí Borg hefur verið beðið um að útvega málverk eftir Jóhannes S. Kjarval, Ásgrím Jónsson, oiíumynd, Gunnlaug Blöndal, Jón Stefánsson, Svavar Guðnason og fígúratíva- mynd eftir Þorvald Skúlason. 18. listmunauppboð Gallerí Borgar í sam- vinnu við Listmunauppboð Sigurðar Bene- diktssonar hf., verður haldið þann 12. febrú- ar og eru þeir, sem vilja koma myndum á uppboðið, beðnir um að lóta vita af því sem fyrst. BORG Listmunir-Sýningar-Uppboð Pósthússtrati 9, Austurstræti 10,101 Reykjavík Sími: 24211, P.O.Boa 121-1566 Samstarf - samruni Óskum eftir samvinnu eða samstarfi við fyrir- tæki í framleiðslu, heildverslun eða sambæri- legum greinum. Æskilegt er að fyrirtækið hafi góða afkomumöguleika og góðan fram- kvæmdastjóra þar sem markaðsmál eru í fyrirrúmi. Okkar fyrirtæki er staðsett í Reykjavík með um 20 starfsmenn og við framleiðum sér- hæfðar vörutegundir. Við höfum mikið hús- næði og seljum okkar vörur á íslandi og á erlendum mörkuðum. Áhugasamir leggi inn nafn og upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Gagnkvæmur túnaður - 4120“. H.S. kleinur Bökum kleinur fyrir veislur og önnur tilefni. Pöntunarsími er 46503 frá kl. 8.00-13.00, heimasími 43724. Skíðaskáli í skíðaskála ÍR í Hamragili eru enn lausir nokkrir dagar á komandi skíðatímabili. Upplýsingar á kvöldin í síma 33242 (Valur). Skíðadeild ÍR. Einstakt tækifæri Nýjung - arðbært Starfar þú sjálfstætt? Hyggur þú á sjálfstætt starf? Hefur þú aðstöðu til þess að meðhöndla fólk? Þér stendur til boða tæki sem skilað hefur umtalsverðum árangri í sjúkrahúsum, heilsu- gæslustöðvum, umönnunarstofnunum s.s. elli- og húkrunarheimilum, endurhæfinga- þjálfun o.s.frv. Tækið hentar jafnt fyrir sérþjálfaða sem og ósérþjálfað fólk, því allar leiðbeiningar og meðhöndlunaratriði fylgja. Tækið má auðveldlega nota í tengslum við annan rekstur s.s. nuddstofur, sjúkraþjálfun, sólstofur, snyrtistofur svo eitthvað sé nefnt. Kynningarfundur verður haldinn 21. jan. í Rvík með fulltrúa framleiðanda á Hótel Sögu, 2. hæð. Þeir aðilar, sem hafa áhuga á því að vera með á kynningunni 21. jan., eru beðnir um að leggja inn nafn og símanúmer á auglýsingadeiíd Mbl. fyrir 18. jan. merkt: „Arðbært ’89“. Félagsheimilið Festi í Grindavík leitar eftir leigutaka að húsi og búnaði til veitingareksturs. Þeir sem hafa áhuga geri undirrituðum við- vart fyrir 20. þ.m. Upplýsingar gefur undirritaður og Bjarni Óla- son í síma 92-68161. Bæjarstjórinn í Grindavík. | fundir — mannfagnaðir | Sóknar- og Framsóknar- félagar Spilakvöldin eru að hefjast. Fyrsta spilakvöldið verður haldið 17. janúar kl. 20.30 stundvís- lega. Næst verður spilað hálfum mánuði síðar þann 1. febrúar og hefst þá fjögurra kvölda keppni. Góð verðlaun. Mætum vel. Skemmtinefndir Sóknar og Framsóknar. fflf« 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.