Morgunblaðið - 15.01.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1989
13
sólginn í hangikjötið. Við notum
yfirleitt islenskt hráefni, en mat-
reiðum kannski oftar upp á rússn-
eskan máta.
Ertu húslegur sjálfur, kanntu að
elda mat?
Hann brosir hæversklega.
Nei, það er nú ekki mín sterk-
asta hlið. Þó get ég eldað einfaldan
mat. Þegar konan mín er í burtu
verð ég að sjá um það. Svo varð
ég að bjarga mér sem best ég gat
meðan ég var í háskóla og fram
að' því að ég gifti mig. En ég held
nú ekki ég stæri mig af stórvirkjum
á þessu sviði!
Hefurðu kynnst íslendingasög-
um eða íslenskar nútímabókmennt-
ir?
Ég hef lesið Heimskringlu Snorra
og dreg ekki dul á að mér fannst
hún erfið. í fyrra kom ég í Reyk-
holt, sá styttu Wigelands af Snorra
og iaugina sem hann baðaði sig í.
Það fannst mér verulega áhuga-
vert. Svo hef ég lesið Atómstöðina
eftir Laxness og hann er vel þekkt-
ur í Sovétríkjunum og á þar marga
kunningja og trygga lesendur. Eg
vildi gjarnan hafa meiri tíma til
lestrar, en það er mikið af blöðum
og alls konar plöggum, sem ég
þarf að lesa, starfs míns vegna. Þó
hef ég nýlega lesið bókina Líf og
örlög Valery Grosman, sem er
skáldsaga, skrifuð á sjöunda ára-
tugnum. Ég hef gaman af sagn-
fræði og les eins mikið og ég hef
tækifæri til.
Hvemig gengur þér að semja við
veðráttuna?
Líkami mannsins tekur veðurfar-
inu. En hér eru eiginlega bara tvær
árstíðir, vor og haust. Það vantar
sumar og vetur. Hitamunurinn er
furðulítill milli vors og sumars ann-
ars vegar, hausts og vetrar hins
vegar. Svo er þessi síbreytileiki í
veðrinu, eina stundina er kyrrt og
stillt og svo æsir veðrið sig upp í
byl eða storm. Hvert land hefur sín
veðurfarslegu einkenni, ég er alveg
sáttur við þau íslensku.
Stundum verðum við vör við að
það þykir hálf lágkúrulegt að vera
sendiherra á íslandi. Það sé hálf-
gildings útlegð ...
Ég hef aldrei heyrt slíkt. Það
getur aldrei verið lágkúmlegt að
vera fulltrúi þjóðar sinnar og gegna
heiðarlega starfí sínu, hvar sem er
í heiminum. Við höfum aldrei heyrt
þennan tón frá neinum — og hreint
ekki frá öðmm erlendum sendiráðs-
starfsmönnum hér. Við emm öll
jafngildir þegnar á hinu alþjóðlega
heimili, hvort sem ríkin em stór eða
smá. Ég hef alltaf verið hreykinn
af því að vera fulltrúi lands míns
og ekki síst nú. Hvar sem væri.
Ef þú værir ekki sendiherra, hvað
vildir þú þá vera að gera?
Ég er búinn að vera í utanríkis-
þjónustunni í þijátíu ár, svo að ég
á erfitt með að ímynda mér mig
vera að gera eitthvað annað. Ég
uni hlutskiptinu mjög vel.
Finnst þér leiðtogafundurinn
milli Reagans og Gorbatsjovs hafa
breytt ímynd íslands.
Já, það er ekkert vafamál. Ég
vil leggja áherslu á að fundurinn
var haldinn í Reykjavík að fmm-
kvæði Gorbatsjovs. Kannski vegna
þess hvar ísland er, svona nokkurn
veginn miðja vegu milli Moskvu og
Washington. Og það var á þeim
fundi sem var bryddað upp á meiri-
háttar málum, sem síðan hefur ver-
ið unnið að og hefur náðst athyglis-
verður árangur, einnig fyrir okkar
atbeina. Þess vegna verður
Reykjavíkurfundarins áreiðanlega
minnst sem meiriháttar viðburðar
í samskiptum Sovétríkjanna og
Bandaríkjanna.
Þegar hér var komið sögu hafði
ég borðað bróðurpartinn af kaví-
arsnittunum og dmkkið mikið kaffí.
Krasavin hélt í kveðjuskyni smáfyr-
irlestur um perestrojkuna og gildi
hennar fyrir heimsbyggðina og af-
henti mér eintak af ræðu Gorba-
tsjovs hjá Sameinuðu þjóðunum.
^^^uglýsinga-
síminn er 2 24 80
STEYPUSTOÐINh
nýtt sfmanúmer
68 03 00
heilsteypt fyrírtæki
afgreiðsla/verkstjórn 674001
674031
rannsóknarstofa 674065
verkstæði 674135
Rowenra
GAGGENAU I G N I S DOEWOO
SVISSNESKU
GÆÐAÞVOTTAVÉLINA
OKKAR KÖLLUM VIÐ
- BÁRU
Electrolnx
B3
Ryksuga
Z 239
Electrolnx
otrolegt
TíLBOÐ
Rowenta
Sælkeraofninn
FB 12,0
TILVALINN PEGAR MATBÚA
PARF FYRIR 1,2,3 EÐA FLEIRI.
ÞÚ BAKAR, STEIKIR,
GRATINERAR O.FL. O FL.
f SÆLKERAOFNINUM SNJALLA.
MARGUR ER KNÁR, PÓTT
HANN SÉ SMÁR.
29x26,5x37cni.
KR. 5.890,-
• MJÖGÖFLUG 1150w
• RYKMÆLIR
• SÉRSTÖK RYKSlA
• TENGING FYRIR ÚTBLASTUR
• LÉTTOGSTERK \ .
• ÖFLUG OG STILLANLEG VINDING
• 16 PVOTTAKERFI
• . SÉR HITASTILLING
• EINFÖLD I NOTKUN
• TÖLVUPRÓFUÐ FYRIR AFHENDINGU
(Computer approved)
• STERK — SVISSNESK — ÓDÝR
KR.29.999r
Uppþvottavél.« „o KR. 9.988,-
FÆR HÆSTU EINKUNN i GÆÐAPRÓFUN
SÆNSKU NEYTENDASAMTAKANNA
KR.47A99,-
tt>ÍSÍ40
FUNAI
ÖRBYLGJUOFN
MW 617
METSÖLUOFNINN OKKAR
EINFALDUR EN
FULLKOMINN
MJÖG HENTUG STÆRÐ
KR. 16.850,-
FUNAI
Myndbandstæki
VCR 5400
Electrolux
NF 4065
Örbylgjuofn
. t T
SÉR STILLING TIL AÐ BRÚNA MATINN
• MJÖG ÖFLUGUR 1470 W
• hægtaðmatreiðaAtveimhæðum
(þú nýtir ofninn þá 100%)
• 35 LÍTRA x >
3ató2,-
KR. 29.999,- ^
• HQ (high quality) kerfi
• ÞRÁÐLAUS FJARSTÝRING
• 4 PÁTTA/14 DAGA UPPTÖKUMINNI
• STAFRÆN AFSPILUN (digital)
• SJÁLFLEITUN SfÐUSTU UPPTÖKU
• HRAÐUPPTAKA
JAPÖNSK GÆÐI
RAKAVARNARKERFI (Dew)
SJÁLFVIRK BAKSPÓLUN
FJÖLHÆFT MINNI
SJALFLEITUN STÖÐVA
EINFALT OG FULLKOMIÐ
KR. 29.999,-
FUNAI
Geislaspilari
ÞRÁÐLAUS FJARSTÝRING
PRIGGJA GEISLA
FJÖLHÆFT MINNI
MJÖG FULLKOMINN
Rowenta vatns-
og ryksuga
RU 11.0
FJÖLHÆF OG STERK.
HENTAR BÆÐI FYRIR HEIMILI
OG VINNUSTAÐI. .Xaaí
KR. 14.600,- KR. 8.860,-
VÍDEÓSPÓLUR KR. 359,-/STK. 5 í PAKKA
* ÖK verö miðast
við staðgreiðsfu
X í Vörumarkaðurinn hl.
KRINGLUNNI S. 685440
Kc